Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. 31 íþróttir íþróttir VIÐ HORNFÁNANN Það er svartnætti Það er svartnætti hjá íslensku knattspymunni. Þrjú af sterkustu félagsliðum landsins hafa undan- farna daga fengið eina verstu útreið sem íslensk félagslið hafa fengið í Evrópukeppninni í knatt- spymu - tapað 6-9,0-7 og 0-3, eða samtals 0-19. Þetta gerist á sama tíma og félagslið frá Albaníu eru að standa sig mjög vel í Evrópu- keppninni en Albanir hafa fram til þessa ekki verið hátt skrifaðir í knattspymu. Kokhraustir Það er óhætt að segja að þjálfar- ar íslensku liðanna hafi tekið úreiðmni með mikilli karl- mennsku, sem svo er hægt að kalla: „Ef þjálfari getur verið á- nægður með 0-7 tap þá er ég það núna. Ég er svo sannarlega stoltur áf leik strákanna. Þeir léku knatt- spymu frá íyrstu mínútu,“ sagði Ian Ross, þjálfari Valsmanna, úti í Torino. • „Þetta ermunurinn á atvinnu- mönnum og áhugamönnum," sagði Jim Barron, þjálfari Skagamanna, eftir stórtapið, 0-9, gegn Sporting Lissabon. Spaklega mælt hjá Barr- on sem hefur greinilega ekki kynnt sér árangur íslenskra félagsliða í Evrópukeppninni undanfarin ár. Eru þessir menn hæfir? Þegar ég las þessi ummæli er- lendu þjálfaranna Ross og Barron velti ég því fyrir mér hvort þeir væm hæfir til að takast á við stór- verkefni eins og Evrópukeppni. Kunna þeir ekki að meta stöðuna rétt og láta sína leikmenn leika þá knattspymu sem þeim hentar hverju sinni? Eða halda knatt- spymumenn okkar að þeir séu orðnir svo góðir að þeir geti leikið sóknarknattspymu gegn sterkustu knattspymuliðum Evrópu? Em þeir virkilega búnir að gleyma leiknum í Kaupmannahöfn 1%7 þegar íslenska landsliðið lék sókn- arknattspymu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og mátti sætta sig við 2-14 tap? Sagði þjálfari landsliðsins þá: „Ég er svo sannar- lega stoltur af leik strákanna. Þeir léku knattspymu frá fyrstu mín- útu“? Ég efast um að þjálfarinn hafi verið kokhraustur eftir þann leik. Leikmenn espast upp Það er ekki nóg að þjálfaramir séu ánægðir. Leikmenn og for- ráðamenn félaganna æsast upp. „Ég er bjartsýnn á leikinn heima. Við ættum að geta náð jafritefli," sagði einn forráðamanna Vals eftir rassskellinn í Torino og fyrirliði Vals: „Við vinnum þessa karla i Reykjavík." Ér ekki eitthvað meira en lítið að þegar menn gefa út svona yfir- lýsingar eftir stórskell. Þurfa forráðamenn íslenskra félagsliða ekki að fara að hugsa sinn gang og komast að því hvað er að gerast. Skoðanir Sigi Held Það virðist aðeins einn þjálfari gera sér grein fyrir að knattspyma hér á landi er ekki í háum gæða- flokki og hann hefúr lagt raunsætt mat á hlutina. Það er Sigi Held, landsliðsþjálfari íslands. Held hef- ur yfir snjallari leikmönnum að ráða heldur en þjálfarar félagsliða hér á landi. Hann byggði ekki loft- kastala fyrir leikinn gegn Frökk- um á dögunum heldur lét hann íslenska liðið leika skynsamlega - vamarleik og geysast fram þegar við átti. Árangurinn lét ekki á sér standa. ísland náði jafntefli, 0-0, gegn Frökkum. Það spyr enginn um það hvemig leikaðferð var notuð þegar fram í sækir. Tölumar standa svartar á hvítu á pappírum knattspymusögunnar. Sýning á íslandi „Hlakka til sýningarinnar á ís- landi," segir í fyrirsögn á viðtali við Michel Platini í einu dagblað- anna í gær. Þessi orð Platinis em sláandi fyrir íslenska knattspymu. Hún er ekki hátt skrifúð hjá hon- um. Juventus er á leiðinni til íslands til að sýna okkur hér á klettinum norður í Dumbshafi hvemig á að leika knattspymu. Stadistar á sýningunni ítalskir blaðamenn vom undr- andi á þvi fyrir leik Juventus og Vals að Valsmenn fái ekki pen- ingagreiðslur fyrir leiki. Ég tel að það eigi hiklaust að greiða íslensk- um knattspymumönnum peninga fyrir að taka þátt í knattspymu- sýningum - víðs vegar í Evrópu. Það ætti t.d. að greiða þeim eftir stadistataxta Þjóðleikhússins eða eins og þeir menn sem fara með aukahlutverk fá greitt fyrir að koma fram sem uppfylling þannig að aðalleikaramir njóti sín betur. Með þessu er hægt að koma ah vinnuknattspymu á hér á landi. Það lætur enginn ljós sitt skína í Þjóðleikhúsinu nema að þiggja laun'fyrir. MUGGUR „ÍA tapaði 9-0 í jöfhum leik“ Sjaldan eða aldrei hef ég orðið eins hissa á ævinni og á Laugar- dalsvellinum í fyrrakvöld þegar ég brá mér á leik Akraness og Sport- ing Lissabon. Ég sárvorkenndi Skagamönnum allan leikinn þvi andstæðingar þeirra léku þá svo sannarlega grátt. í síðari hálfleik kveikti ég á útvarpstæki, sem ég hafði meðferðis, og hlustaði á lýs- ingu Samúels Amar frá Ítalíu. Þegar henni lauk tók hinn íþrótt- afréttaritari útvarpsins við og lýsti síðustu mínútunum í leik ÍA og Portúgalanna. Vildi hann meina að Skagamenn hefðu alveg átt eins mikið í leiknum og hefði verið betri aðilinn í síðari hálfleik. Margir ráku upp skellihlátur og veltu vöngum yfir því hvort þeir væm virkilega á sama leiknum og út- varpsmaðurinn. Sem sagt: Skaga- menn töpuðu 0-9 í jöfnum leik. Minnti þetta virkilega á Frímann heitinn Helgason er hann skrifaði eitt sinn í Þjóðviljann að KR hefði unnið Val, 7-0, í jöfrium leik. Muggur Ég hélt að útvarpið mitt væri bilað þegar þar var sagt að Akur- nesingar hefðu tapað, 0-9, í jöfhum leik. Vom Akumesingar virkilega alveg jafrigóðir og leikmenn Sport> ing Lissabon? „Rússarnir erfiöari heldur en Frakkar1 ‘ - segir Amór Guðjohnsen um EM-leikinn gegn Rússum Knstján Bembuig, DV, Belgíu; „Rússamir verða miklu erfiðari viður- eignar heldur en Frakkar vom. Þeir leika hraðari knattspymu og er hreyfanleiki þeirra mikill,“ sagði Amór Guðjohnsen, sem fær mikil hrós í belgískum blöðum fyrir leik sinn með Anderlecht í Evrópu- keppni meistaraliða. „Það erfitt fyrir allar þjóðir að leika á Laugardalsvellinum og það ættum við að gera notfært okkur,“ sagði Amór. Amór sagði að það væri búið að vera góð töm hjá honum að undanfomu. Fyrst landsleikurinn gegn Frökkum, síðan deildarleikur í Belgíu, Evrópuleikur, aftur deildarleikur um helgina og síðan lands- leikur gegn Rússum, eða fimm leikir á fimmtán dögum. „Ég fer til nuddara í dag og læt hann nudda vel og lengi, þar sem vöðvar em orðnir mjög stífir," sagði Amór, sem held- ur af stað til íslands á sunnudaginn, eða eftir leik Anderlecht og Charleroi. -SOS „Fommr þjálfar Þrótt - í blakinu Guðmundur E. Pálsson hefúr verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í blaki í vetur. Það kemur því í hlut „Fomma", eins og félagar hans kalla hann, að stjóma vörslu íslandsmeist- aratitilsins sem Þróttarar hafa haldið samfleytt í sex ár. Ekki verður auðunnið verk að ná meistaratitlinum af Þrótti. Guðmund- ur, leikjahæsti landsliðsmaður okkar, hyggst einbeita sér að þjálfun liðsins sem hefur á að skipa landsliðsmönnum í hverri stöðu. Má þar nefha Leif Harðarson, Jón Ámason, Samúel Öm Erlingsson, Lárentsínus H. Ágústsson, Einar Hilmarsson, Jason ívarsson og Svein Hreinsson. -KMU LeRouxfrá í 3 vikur lan Ross til Sigurður Már Jónsson, DV, Torino: | „Alltaf þegar þessi eftirsótta staða losnar _ þá er ég nefndur sem hugsanlegur fram- | kvæmdastjóri," sagði Ian Ross, þjálfari ■ Valsmanna, í samtali við DV þegar hann. I var spurður að þvi hvort hann væri hugsan- I lega á leiðinni til enska liðsins Aston Villa ■ sem framkvæmdastjóri en nýyerið var Gra- I ham Tumer rekinn frá félaginu. ! Ross, sem um tíma lék með Aston Villa, ■ sagði ennfremur: „Ég veit ekki betur þessa I stundina en ég verði áfram með Valsliðið. _ Allavega svo fremi að við töpum ekki stórt | gegn Juventus í síðari leiknum á Laugar- > dalsvelli," sagði Ross. -SK I I Þijú mót hjá GR I •Guðmundur og félagar hans i Þrótti hafa haldið um íslandsbikar- inn sex undanfarin ár. Franski landsliðsmaðurinn, Le Roux, meiddist illa f Evrópuleik I ffanska liðsins Nantes og Torino J í fyrrakvöld. Hann verður frá í I þrjár vikur og missir því af leik . Frakka og Sovétmanna í Evr- | ópukeppni landsliða sem fram fer ■ 11. október en þjóðimar leika I sem kunnugt er í sama riðli og I ísland, sjöunda riðlinum. -SK^j Allowamótið Monaco gerði bestu kaupin - fýrir tímabilið í Frakklandi Franska íþróttablaðið L’Equipe segir að Monaco hafi gert bestu kaupin þegar félagið keypti Sören Lerby frá Bayem Múnchen. Næstbestu kaupin gerði Mar- seille með því að kaupa Karl-Heinz Förster frá Stuttgart og þriðju bestu kaupin gerði Metz þegar félagið keypti skoska landsliðsmanninn Eric Black frá Aberdeen. Blaðið segir að verstu kaupin hafi Parísarliðið Racing Club gert þegar fé- lagið keypti V-Þjóðveijann Pierre Littbarski, Enzo Francescoli og Ruben Paz frá Umguay. Þessir þrír leikmenn hafi ekki staðið sig eins og vonast var til. Parísarfélagið er nú í einu af neðstu sætunum í frönsku 1. deildarkeppninni. -SOS •Jón Páll Sigmarsson og Hjalti Ámason sjást hér með bikarinn sem þeir tryggðu sér í Kanada. DV mynd GVA Heimsmet Jóns Páls í hjólböruakstri - hann og Hjalti tryggðu sér Dofii Mark Ten-bikarinn í Montreal Á dagskrá hjá GR um helgina em þrjú mót. Almenna Smimoff keppnin fer ffarn á morgun og verður ræst út frá klukkan eitt. Þáfereinnigfram'KaMariakvennakeppn- I in og þriðja mótið sem fer fram á Grafar- I I holtsvelli á morgun er Wildberry Kirsberry I ■ öldungakeppnin. -SK ^ Jón Páll Sigmarsson og Hjalti Ámason vom í sviðsljósinu í Montre- al í Kanada um sl. helgi þar sem þeir glímdu við marga af sterkustu krafta- körlum heims í ýmsum stöðluðum kraftagreinum. Jón Páll setti þá nýtt heimsmet í hjólbömakstri. Geystist áffarn með 3000 punda þyngd sem er 250 pundum þyngra en gamla metið var. „Þessi grein byggist upp á þvi að maður á að ná jafnvægi og komast áfram með sérhannaðar hjólbörur, hlaðnar stálplötum," sagði Jón Páll Sigmarsson sem varð annar í einstakl- ingskeppninni. Tom Magee varð sigurvegari með 61 stig en Jón Páll hlaut 52,5 stig. „Úrslitin réðust ekki fyrr en í síðustu greininni sem var 200 m spretthlaup með 200 punda sand- sekk á bakinu. Ég varð að sætta mig við annað sætið, hljóp á 45,36 sek. og fékk 15 stig. Magee hljóp á 45,30 sek. og hlaut 20 stig sem dugði honum til sigurs,“ sagði Jón Páll. Þeir Jón Páll og Hjalti urðu sigur- vegarar í sveitakeppni, fengu samtals 86,5 stig. Sveit frönskumælandi Kan- adamanna var í öðm sæti með 69,5 stig og sveit frá Bretlandsevjum í þriðja sæti með 67,5 stig. Hjalti missti heimsmet sitt í hné- beyju. Hann lyfti 1800 pundum sem er jafnt gamla metinu hans. Tveir kappar lyftu aftur á móti 1850 pundum sem er nýtt met. sos Aumingja Island! - Norsk dagblöð gera grín að íslenskri knattspymu eftir Evrópuleikina • Sören Lerby, danski landsliös- maöurinn hjá franska liðinu Monaco. Gauti Grétarsson, DV, Noregi: Frammistaða íslensku félagsliðanna í fyrstu leikjunum í Evrópukeppnunum í knattspymu hefur vakið mjög mikla athygli hér í Noregi og mikið er fjallað um leiki liðanna í norsku dagblöðunum og er umfjöllunin mjög neikvæð. í stærsta dagblaði Noregs er risastór fyrirsögn, „Aumingja ísland." í grein í blaðinu er sagt að úrslitin hafi svo sann- arlega komið íslenskum knattspymu- mönnum niður á jörðina eftir jafnteflið gegn Frökkum á dögunum í Reykjavík. Síðan em rakin úrslitin hjá íslensku lið- unum í Evrópukeppnunum og sérstak- lega greint frá slakri frammistöðu Skagamanna. Blaðið segir að Skaga- menn muni eflaust tapa með tveggja stafa tölu í síðari leiknum í Portúgal. Ekki er þó íslensk knattspyrna rökkuð er á morgun i „Við náðum fjórða sætinu í keppninni í | fyrra og stefnurn að sjálfsögðu á að standa ■ okkur enn betur í ár. Strákamir hafa ver- ið að spila mjög gott golf og þeir virðast í mjög góðri æfingu," sagði Björgúlfur I Lúðvfksson hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í ■ samtali við DV í gær. Á sunnudaginn er á dagskrá Allowa styrktarmót fyrir sveit GR sem dagana 17.-22. nóvember tekur þátt í Evrópu- ■ meistaramótinu á Spáni. Allir kylfingar I eru hvattir til að mæta en byrjað verður að ræsa út keppendur klukkan hálfellefu _ á sunnudagsmorgun. , I Frábært í fyrra í fyrra náði sveit GR frábærum ár- angri á Evrópumótinu en þá hafiiaði hún í fjórða sæti. Er það líklega besti árangur sem íslenskir kylfingar hafa náð í keppni á erlendii grundu. Þeir kylfingar sem á mótinu keppa fyrir GR eru í hörkuformi og er skemmst að minnast góðs árangurs í sveita- keppni GSÍ og vallarmetanna tveggja hjá Sigurði Péturssyni. Hann setti vallarmet á gulum teigum í Grafar- holti í sveitakeppninni, lék þá 72 holumar á 2% höggum sem er mjög góður árangur. -SK Engin breyting gegn Rússum I • Sigi Held landsliðsþjálfari ák- J vað í gær að tefla fram óbreyttu I liði gegn Sovétmönnum frá leikn- um gegn Frökkum. Ibb tamm mmm ■—8 mmm mmm msam ■ nisn m Sigfried Held, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefúr ákveðið að tefla fram sama landsliðshóp í leiknum gegn Sov- étmönnum á miðvikudaginn kemur og léku gegn Frökkum á dögunum. Allir atvinnumennimir, sem léku gegn Frökkum, leika gegn Sovétmönnum svo framarlega sem þeir sleppa við meiðsli fram að leiknum. Held hélt sig við fimmtán manna hóp í stað sextán eins og venja er og leyfilegt að velja. Guðmundur Torfason fékk sem sagt ekki enn náð fyrir augum landsliðs- þjálfarans og eru örugglega margir hissa á því. Það sem kemur mest á óvart við valið að þessu sinni er vera Ólafs Þórð- arsonar, ÍA, í hópnum en hann hefúr átt afleita leiki með Skagaliðinu í síð- ustu tveimur leikjum. Gegn Val á Akranesi í síðasta leik íslandsmótsins, þar sem hann náði sér ekki á strik, og svo var hann langt frá sínu besta í Ev- i m tmm mm maca m nw ts mmm Held valdi í gær sama hóp gegn Rússum og lék gegn Frökkum Michel kemur í njósnaferð hópurinn skipaður eftirtöldum leik Leikur íslands og Sovétríkjanna mun mönnum: vekja áhuga margra eftir jafntcílið gegn Hermann Haraldsson, Næstved endalaust niður en blaðið segir enn- fremur að þrátt fyrir afleita frammistöðu íslensku liðanna hafi íslendingar á að skipa þokkalegu landsliði og margir landsliðsmannanna leiki með hinum ýmsu liðum í Evrópu. Sem kunnugt er leikum við íslendingar í riðli með Norð- mönnum í Evrópukeppni landsliða. Kannski skýrir það þennan mikla áhuga norskra blaða á íslenskri knattspymu um þessar mundir. Kafli úr leik Islands og Frakklands var sýndur í norska sjón- varpinu. I fyrrakvöld vom einnig sýnd mörkin sjö sem leikmenn Juventus skor- uðu gegn Val í Torino á miðvikudags- kvöld. -SK rópuleik Skagamanna gegn Sporting Lissabon og var tekinn út af í leikhléi. Eftirtaldir leikmenn leika gegn Sovét- mönnum: Markverðir: Bjami Sigurðssón, Brann Stefán Jóhannsson, KR Aðrir leikmenn: Ágúst Már Jónsson, KR Amór Guðjohnsen, Anderlecht Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart Atli Eðvaldsson, B. Uerdingen Guðmundur Þorbjömsson, Baden Guðni Bergsson, Val Gunnar Gíslason, KR Ólafur Þórðarson, ÍA Ómar Torfason, Luzem Pétur Pétursson, ÍA Ragnar Margeirsson, Waterschei Sigurður Jónsson, Sheff. Wed Sævar Jónsson, Brann Frökkum. Þau úrslit vöktu heimsat- hygli. Landsliðsþjálfari Frakka, Henri Miehel, mætir til íslands gagngert til að sjá leikinn. Dómarar verða aldrei þessu vant frá Vestur-Þýskalandi, dóm- ari verður Karl Josef Ássenmacher en línuverðir þeir 'Manfred Neuner og Wolf Dieter Ahlenfelder. Viðarfyrir Duffield Guðni Kjartansson, þjálfari landsliðs íslands skipuðu leikmönnum undir 21 árs, hefur valið lið sitt sem leikur gegn Tékkum í Evrópukeppninni næsta fimmtudag. Það er skipað sömu leik- mönnum og töpuðu fyrir Finnum á dögunum nema hvað Viðar Þorkelsson, Fram, kemur í stað Marks Duffield og kcmur það fáum á óvart. Annars er Þorsteinn Gunnarsson, ÍBV Andri Marteinsson, Víkingi Ólafúr Þórðarson, ÍA Júlíus 'IYyggvason, Þór Hlynur Birgisson, Þór Siguróli Kristjánsson, Þór Þorvaldur Örlygsson, KA Ólafur Kristjánsson, FH Kristján Gíslason, FH Jón Þórir Jónsson, UBK Guðmundur Guðmundsson, UBK Loftur Ólafsson, KR Gauti Laxdal, Fram Jón Sveinsson, Fram Viðar Þorkelsson, Fram •Leikur liðanna fer fram á Akureyri og er þetta einn merkasti landsleiktu- sem þar hefur farið fram. -SK Svaf yfir sig og var seldur Það getur haft slæmar afleiðingar í för með sér fyrir atvinnuknattspymu- menn að sofa yfir sig þegar leikir eða æfingar eru á dagskrá. Nýsjálendingurinn, Wynton Rufer fékk að kynnast þessu á dögunum en hann svaf yfir sig þegar lið hans, FC Zúrich í Sviss, var að leika í svi nesku 1. deildinni. Kappinn, si skoraði 14 mörk fyrir liðið á síðasta keppnistímabili, var samstundis settur á sölulista og em taldar mestar líkur á að hann fari til vestur-þýska liðsins Bomssia Mönchengladbach. -SK Steinar tekinn úr umferð Gauti Grétarsson, DV, Noregi: Misjafnt gengi vstr hjá íslensku handknattleiksmönnunum sem léku i Noregi í gærkvöldi. Kristiansand, liðið sem Björgvin Björgvinsson þjálfar, og Steinar Birgisson leikur með, vann sóran útisigur á Fjell- hammer, 13-21. Steinar skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og var tekinn úr umferð eftir það og til loka leiks- ins. •Fredriksborg Ski, sem Helgi Ragnarsson þjálfar, fékk slæman skell er liðið lék gegn Bækkelaget á útivelli. Lokatölur 29-17 og komu þessi úrslit mikið á óvart þar sem margir norskir landsliðsmenn leika með liði Helga. Snorri Leifsson skor- aði tvö mörk en Erlingur Kristjáns- sson lék ekki með. •Stavanger vann stóran sigur á heimavelli gegn Rapp, 22-14 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 11-6. Jakob Jónsson er enn meiddur og lék ekki með Stavanger, en þjálfari liðsins, Morten Stig Christiansen, skoraði tvö mörk og stjómaði spili liðsins. -SK Útiendingum fjölgar mjög - í NBA-deiSdinni í körfu ..Ameríski körfuboltinn er miklu harðari og hraðari en evrópskur körfúbolti. Þá er líkamsstvrkur leikmanna þar miklu meiri en ann- ars staðar gerist. Þar er leikinn besti körfubolti í heiminum. Það mun án efa taka mig nokkum tíma að aðlagast þessu en ég vona að það takist,“ sagði spánski körfú- knattleiksmaðurinn Femando Martin en hann hefúr nú gert samning við Portland Trail Blaz- ers. Hann mun því bætast við stækkandi hóp erlendra körfu- knattleiksmanna sem keppa nú í NBA atvinnumannadeildinni. Kunnastur útlendinganna er vita- skuld Nígerímaðurinn Akeem Olajuwon. Þá eigum við íslending- ar okkar fulltnia í NBA þar sem er Pétur Guðmundsson. Portland hefur einnig fengið þá Ai-vidas Sabonis frá Sovétríkjun- um og Drazen Petrovic til liðs við sig. Þeir fá sig þó ekki lausa fyrir en eftir ólympíuleikana i Seoul. Martin, sem er talinn einn besti körfuknattleiksmaður sem leikur utan Bandaríkjanna, hefur keppt í sumar í Bandaríkjunum og vakið mikla athygli þar. Martin, sem er 24 ára, er 206 cm á hæð og leikur sem framvörður. -SMJ DV-lið 18. umferðar: Markvörðun Friðrik Friðriksson, Fram...2 Varnarmenn: Gunnar Gíslason, KR..........3 Þorsteinn Þorsteinsson, Fram.2 Guðni Bergsson, Val.........8 Viðar Þorkelsson, Fram......6 Miðvallarspilarar: Ólafúr Jóhannesson, FH......4 Jónas Bjömsson, Þór.........5 Ómar Jóhannsson, Vestmey.....2 Sveinbjöm Hákonarson, ÍA.....4 Sóknarleikmenn: Siguijón Kristjánsson, Val..5 Amljótur Davíðsson, Fram....1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.