Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 20
32
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Sem ný Nilfix gólfþvottavél, BMA,
þriggja fasa, sem skrúbbar, bónar, vír-
burstar og jafnvel slípar. Varahluta-
þjónusta hjá Fönix. Nýjar ónotaðar
II-I springdýnur á halfVirði, stærð I,
ca 2x1,80m, II ca 0,90x2m. 601 af mosa-
grænni og 40 1 af dumbrauðri vatns-
málningu á 1/3 af kostnaðarverði.
Hempels skipamálning (botnmálning),
víniltjörugrunnur og rauð, týpa:7655:
Grunnur fyrir botnmálningu fyrir
týpu:7677: til í rauðu og bláu. Öll
málningin selst á 1/3 af verksmiðju-
verði sem er 12.700 20 1 fata. Uppl. í
síma 77164.
Sólbekkir - plastlagning. Smíðum sól-
bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig
plastlagning á eldhúsinnréttingar o.fl.
Komum á staðinn, sýnum prufur, tök-
' um mál, örugg þjónusta, fast verð.
Trésmíðav. Hilmars, s. 43683.
Kartöflur til sölu, 1. flokkur. Verð að-
eins 900 kr. 25 kg. Nánari uppl. í síma
20282.
Meltingartruflanir, hægðatregöa. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnaistr. 11, s.
622323.
Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvorutveggja, höfum
sérstaka hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúruefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Eldhúsinnrétting. Til sölu ný vönduð
norsk furuinnrétting m/vaski, skúffur
á sleðum, brauðbretti o.fl. Hafið sam-
band við augiþj. DV, sími 27022.
H-1166
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Hvitt einstaklingsrúm með náttborði og
dýnu til sölu, einnig borðstofuborð úr
beyki, hálfbólstrað snyrtiborð (brúnt),
reiðhjól og Blizzard keppnisskíði (170
cm). Sími 671075.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Stofuskápar til sölu, 5 einingar, einnig
sófaborð, værðarvoð, plattasería o.fl.
Til sölu og sýnis að Reynihvammi 8,
Kópavogi. Uppl. í síma 656367.
26" Philips sjónvarpstæki, 2ja ára, og
fjarstýrður sími, sem dregur ca 200
metra, til sölu. Uppl. í síma 651240
milli 12 og 24.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Emm ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
ítalskt hjónarúm ásamt snyrtiborði og
fjölmörgum skúffum frá HP húsgögn-
um til sölu, selst mjög ódýrt vegna
flutninga. Uppl. í síma 75781.
Brugman panelofnar, fullmálaðir, til-
búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna
síaukinnar eftirspurnar skal
viðskiptavinum bent á að afgrfrestur
er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð.
Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth.
228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
2ja manna sófi til sölu, nýtt áklæði,
og á sama stað eldhúsljós og 2 for-
stofuljós. Uppl. í síma 35247.
Borðstofuhúsgögn: tveir skápar, borð,
og 6 stólar til sölu, einnig fleira úr
gömlu búi. Uppl. í síma 30205.
Góður svefnsófi + 2 djúpir stólar, teg-
und: Manilla. Uppl. í síma 685536 eftir
kl. 17.
Gömul stigin orgel, nagladekk á felgum
undir Mazda 323 og sem nýr Reming-
ton rifill, 22 cal., til sölu. Sími 41929.
Nýlegt, vel með farið leðursófasett og
glerborð til sölu. Uppl. í síma 77709.
I herbergi fyrir táning: svefnbekkur,
skápur og skrifborð. Uppl. í síma
37755.
Kápa til sölu, stærð 44. Uppl. í síma
38522 eftir kl. 18.
Tau- og fataskápur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 73521.
9 "
M Oskast keypt
Borðtennisborð. Óskum eftir að kaupa
vel með farið borðtennisborð. Uppl. í
síma 96-22080 frá kl. 8 til 18 alla daga.
Matkaupshillur (vegghillur) og kæli-
skápur frá Coca Cola óskast til kaups.
Uppl. í síma 656302.
Sjónvarp óskast. Óska eftir góðu
svart/hvítu sjónvarpi. Uppl. í síma
39671 eftir kl. 18.30.
Óska eftir að kaupa Yamaha raf-
magnsorgel, tveggja borða. Uppl. í
síma 92-2723 eftir kl. 19.
Eldavél. Óska eftir að kaupa notaða
eldavél með ofni. Uppl. í síma 672778.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________________ dv
■ Þjónusta
jý Múrbrot
. fr1 - Steypusögun
ífy Alhliða múrbrot og fleygun.
J i ' Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn.
7 ' \fj í Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROT*
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Flísasögun og borun t
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp
OPIÐ ALLA DAGA
KREDITKORT
-K-K-K'
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MEHH - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
■>
24504 24504
HÚSAVIÐGERÐIR
Vanir menn - trésmíðar, glerísetningar, járn-
klæðningar, múrviðgerðir, málum, fúaberum
o. fl. Stillans fylgir verki ef með þarf.
SÍMI 24504.
Brauðstofa
Á s I a u g a R
Búðargerði 7
Sími 84244
smurtbrauð, snittur
kokkteilsnittur, brauðtertur.
Fijót og góð afgreiðsla.
Bíltækjaísetningar.
Setjum útvarpstæki, hátalara og annað tilheyrandi í allar
gerðir bifreiða. Vönduð vinna, vanir menn.
Seljum einnig útvarpstæki, hátalara, kraft-
magnara og annað tilheyrandi. Glæsilegt
úrval, gott verð.
i r
ARMULA 38 iSelmúla meginl 05 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177 POSTHÓLF 1366
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við rnalbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljúfrasel 6-
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-662(6.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
■ JarðYÍnna-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsimi 41204
Vélaleigan Hamar
Steypusögun, múrbrot.
Brjótum dyra- og gluggagöt á ein-
ingarverðum.
Sérhæfum okkur í losun á grjóti og
klöpp innanhúss.
Vs. 46160 hs. 77823.
JARÐVÉLAR SF.
VELALEIGA - NIM R .4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegum efni, svo sem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökur og fleira.
Loftpressa Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Simar: 77476-74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
■ Pípulagnir-hreinsaiúr
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Allsherjar múrviðgerðir
* Gerum við þök.
* Sllanhúðun hús.
* Steypum upp skemmdar rennur.
* Stelnsprungur.
* Gerum upp tröppur - innkeyrslur o.fl.
Reyndir húsasmiðir og múrarar.
Sími 74743 kl. 12-13 og ettlr kl. 20 alla daga.