Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 24
36
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Saab 99 73 til sölu, skoðaður ’86, ný-
upptekin vél, þarfnast smálagfæring-
ar. Verð 55 þús., 40 þús. staðgreitt.
Sími 651883.
Saab árg. 71, kr. 19 þús. Vantar raf-
geymi og viðgerð á bremsum, að öðru
leyt; í góðu lagi. Uppl. í síma 28527
eftir kl. 19.
Willys ’67, V6 Buick vél, sjálfsk., með
vökvastýri, blæjum, krómfelgum, all-
ur nýupptekinn og í toppstandi. Uppl.
í síma 97-3850 eftir kl. 19.30.
VW Golf '82 til sölu, fallegur bíll, ekinn
74 þús., nýsprautaður, með sóllúgu.
Uppl. í síma 51672 eftir kl. 19.
Scout árgerð 74 til sölu, gott kram,
gott lakk, er á BF Goodrich dekkjum,
35", White Spoke felgur, CB talstöð
gefur fylgt. Uppl. í síma 35680.
Subaru GFT 78 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar. Verð 70.000, 50.000
staðgreitt. Uppl. i síma 54938 eftir kl.
20.
Volvo 144 72 til sölu á 30 þús. Hugsan-
leg skipti á 120 þús. kr. bíl. Staðgreidd
milligjöf. Uppl. í síma 93-2989.
Benz 230 71 og DAF 44 ’68 til sölu.
Uppl. að Freyjugötu lla, sími 10863
milli kl. 18 og 21.
Cortina 78 til sölu.ekin 84 þús., sumar-
og vetrardekk, gott lakk, skoðuð ’86.
Uppl. í síma 39738.
Dodge Aspen 76 til sölu, skoðaður ’86,
ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma 35232
eftir kl. 19.
Ford Fairmont til sölu, árg. ’78,4ra cyl.,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 21696.
Fiat 127 79 til sölu, ekinn 67 þús., í
góðu standi, skoðaður ’86. Uppl. í síma
92-3904.
Opel Kadett ’68 til sölu, í mjög góðu
standi, ódrepandi. Verð 25 þús., stað-
greitt. Sími 71236 eftir kl. 18.
Subaru 79 til sölu, keyrður 83.000 km,
skemmdur að framan. Uppl. í síma
36782 eftir kl. 17.
Til sölu falleg og góð Cortina ’74, skoð-
uð ’86. Uppl. í síma 641696 eftir kl. 17
í dag.
VW Fastback 72 til sölu, púst þarfnast
lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma
51266 á daginn.
Ódýrt. VW 1200 til sölu, nýskoðaður
’86, í góðu ásigkomulagi, verð kr. 40
þús. staðgreitt. Sími 24896 eftir kl. 17.
Ford Mercury Comet 73 til sölu á 25-
30 þús. Uppl. í síma 53659.
Mazda 818 árg. ’77 til sölu, bein sala.
Uppl. í síma 22764 eftir kl. 19. .
Toyota Mark II ’74 til sölu. Uppl. í síma
24218 eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Raðhús við Hólavelli í Grindavík til
sölu, ca 180 fermetrar, tvöfaldur bíl-
skúr, falleg afgirt lóð, gott skjól,
pottur í lóð. Til greina koma skipti
nær Reykjavík, t.d. Hafnarfirði,
Garðabæ. Uppl. í síma 92-8282.
Einstakiingsíbúð í miðbænum til leigu,
eitt herbergi og eldhús. Tilboð með
almennum upplýsingum sendist DV
fyrir sunnudagskvöld, merkt „Rólegt
296“.
2ja herb. ibúð í Árbæ til leigu í 1-2 ár,
fyrirframgreiðsla 100 þús., mánaðar-
leiga samkomulag. Tilboð sendist DV,
merkt „Árbær 200“, fyrir 23. sept.
Hafnarfjörður. Til leigu nýr bílskúr og
geymsla, ca 20 ferm. Leigist fyrir
hreinlegan vörulager eða búslóð. Sími
51076.
Hringbraut, Reykjavík. Til leigu ný-
standsett 3ja herþ. íbúð, leigutími 6-8
mán. Fyrirframgr. Eingöngu reglu-
samt fólk kemur til greina. Sími 51076.
3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Til-
boð óskast. Mánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 32742 á milli 13 og 17 laugardag.
Herbergi til leigu með aðgangi að
snyrtingu og þvottahúsi. Uppl. í síma
688351 næstu daga.
Vestmannaeyjar. 4ra-5 herbergja íbúð
til leigu í Vestmannaeyjum. Uppl. í
síma 93-2616.
Mjög gott geymsluherbergi til leigu.
Uppl. í síma 75437.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í Breið-
holti. Tilboð sendist DV, merkt „007“.
M Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig öðru húsnæði. Opið 10-17.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í.,
sími 621080.
Par á miðjum aldri óskar að komast
saman á skip, maðurinn er vélstjóri
með 1019 ha. réttindi, 13 ára reynslu,
konan fyrrverandi veitingakona, vön
á sjó. Uppl. í síma 24031 og 688446.
Ung frönsk hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð, gjarnan með húsgögnum, helst
miðsvæðis. Reglusemi heitið, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 16345.
Ungur, sænskur maður í föstu starfi
óskar eftir húsnæði sem fyrst, gjarnan
miðsvæðis. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 19909 kl. 9-17.30 og síma
35957 eftir kl. 18.
Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu í miðborginni. Greiðslu-
geta er u.þ.b. 13 þús. á mánuði, 6 mán.
fyrirfr. Nánari uppl. í síma 24658 e.
kl. 18.
Við erum mæðgur og okkur vantar 2ja
til 3ja herb. íbúð, helst í Laugarnes-
hverfi eða nágrenni. 100% reglusemi
og skilvísum greiðslum beitið. Uppl.
í síma 688725.
25 ára stúlka með 2 böm vantar íbúð
strax, emm á götunni. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
símum 14225 og 615016.
Einstaklings eða 2ja herb. íbúð óskast
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 84469 eftir kl. 19.30 í kvöld og
næstu kvöld.
2ja—3ja herb. Óska eftir að taka á leigu
2ja-3ja herbergja íbúð helst í Kópa-
vogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
41320.
Litil einstaklingsíbúð óskast til leigu frá
og með 15. okt. fyrir lítinn pening.
Tilboð sendist DV, merkt „Einstakl-
ingsíbúð 999“.
Læknir og þroskaþjálfi með 2 börn á
góðum aldri óska eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð í vesturbæ. Uppl. í síma 28257
og 96-41291.
Reglusamt, barnlaust par, 33 og 35 ára,
óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð strax
gegn skilvísum mánaðargreiðslum.
Vinsamlegast hringið í síma 29743.
Takið eftir! 21 árs reglusöm stúlka í
fastri vinnu óskar eftir 2ja herb. íbúð
á leigu til frambúðar. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 35170 e. kl. 18.
Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Rvík, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlega hringið
í síma 96-71552 eftir kl. 17.
Þritugur karlmaður óskar eftir góðu og
björtu herbergi með aðgangi að hrein-
lætisaðstöðu. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 687393 e.kl. 20.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í mið-
bænum. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 651197
eftir kl. 19 (Lárus).
Óskum eftir húsnæði, bílskúr eða öðru
álíka, undir þrekæfingar lítils hóps
manna. Uppl. í síma 71099 eftir kl. 19.
Herbergi óskast til leigu. Alger reglu-
semi. Uppl. í síma 24203.
■ Atvinnuhúsnæói
Félagasamtök - starfshópar. Til leigu
lítill, notalegur salur með kaffi-
aðstöðu fyrir fundi, spilakvöld og
slíkt. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma
11822 á skrifstofutíma.
Lítil félagasamtök óska eftir skrifstofu-
og fundarhúsnæði miðsvæðis í bæn-
um, ca 40-60 fermetra, má þarfnast
standsetningar og viðgerðar. Uppl. í
símum 13391 og 11686 eftir kl. 18.
Óskum eftir að kaupa eða leigja hús-
næði undir matvælaiðnað, stærð ca
50-150 fm. Einnig kæmi til greina að
kaupa fyrirtæki í rekstri. Uppl. í síma
686838. Bjarni.
Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
20-30 ferm húsnæði óskast undir
teiknistofu, helst í Múlahverfi eða
nágrenni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1169.
Til leigu 50 ferm atvinnuhúsnæði í
miðbæ Kópavogs, laust strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1157.
Óska eftir að taka á leigu hentugt hús-
næði á góðum stað undir söluturn.
Uppl. í síma 19335 eftir kl. 16.
■ Atviima í boöi
Vegna mikillar sölu á Don Cano fatn-
aði getum við bætt við nokkrum
saumakonum á dagvakt, vinnutími frá
kl. 8-16, einnig vantar saumakonur á
kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22 frá
mán-fim. Starfsmenn fá prósentur á
laun eftir færni og Don Cano fatnað
á framleiðsluverði. Komið í heimsókn
eða hafið samband við Steinunni í
síma 29876 á milli kl. 8 og 16 virka
daga. Scana hf, Skúlagötu 26,2. hæð.
Góð atvinna. Óskum eftir að ráða
saumakonur til starfa strax hjá fyrir-
tæki sem er vel staðsett fyrir flestar
SVR-leiðir og býður upp á góðan
starfsanda, vistlegt umhverfi, góðan
tækjakost, fjölbreytileg verkefni,
starfsþjálfun, heils- eða hálfsdags-
vinnu, bónusvinnu. Komið eða hring-
ið og talið við KolBrúnu verkstjóra.
Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82222.
Skóladagheimili. Okkur héma á skóla-
dagheimilinu að Heiðargerði 38
vantar fólk í vinnu frá kl. 15.30 til
17.30. Menntun eða reynsla æskileg.
Á heimilinu eru 16 börn á aldrinum 6
til 10 ára. Uppl. í síma 33805 eða á
staðnum.
Skrifstofu- og gjaldkerastörf. Stúlka
óskast til skrifstofu- og gjaldkera-
starfa, vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg, þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-300
Tommahamborgarar óska eftir að ráða
starfsfólk til framtíðarstarfa á veit-
ingastað sinn að Grensásvegi 7.
Áhugasamir mæti til viðtals 18. og 19.
sept. milli 14 og 18 að Tommaham-
borgurum, Grensásvegi 7.
Afgreiðsla - bakarí. Óskum að ráða
hressan og duglegan starfskraft til
afgreiðslu í Björnsbakaríi, Hring-
braut 35. Vinnutími frá 13-19. Uppl. í
síma 15619 milli kl. 13 og 18.
Bakari, aðstoðarmaður. Bakari eða
aðstoðarmaður, helst vanur, óskast
strax. Uppl. á staðnum fyrir hádegi
virka daga. NLF bakarí, Kleppsvegi
152. Sími 686180.
Starfskraftur óskast til léttra skrif-
stofustarfa strax (enskukunnátta
æskileg), þarf að hafa bíl til umráða.
Uppl. í síma 21735 milli kl. 13 og 18 í
dag og næstu daga.
Vélsmiðja úti á landi óskar eftir að
ráða vélvirkja, rennismiði og plötu-
smiði til starfa. Mikil vinna og góð
laun. Uppl. í síma 91-37708 frá kl. 13
til 18 laugardag.
Vön afgreiðslustúlka óskast til starfa í
lítilli kvenfataverslun kl. 9-13.30. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1181.
Aðstoðarmaður. Léttur og hress morg-
unhani óskast í Björnsbakarí, Vallar-
stræti 4. Uppl. í bakaríinu fyrir
hádegi, ekki í síma.
Hjólbarðaverkstæði óskar eftir vönum
mönnum á vörubíla- og fólksbílaverk-
stæði. Uppl. hjá Kaldsólun Dugguvogi
2, ekki í síma.
Rösk og ábyggileg kona óskast til af-
greiðslustarfa o.fl. í bakaríi í Breið-
holti, einnig nemi og aðstoðarmaður.
Uppl. í síma 42058.
Snyrtilegur maður óskast til þess að
annast þrif á vinnustað og umsjón
með vinnufatnaði starfsmanna. Hálft
starf. Uppl. í síma 50145.
Álafoss hf. vantar starfsfólk vegna
aukinna verkefna. Starfsmannaferðir
eru úr Reykjavík og Kópavogi. Hafið
samband strax í síma 666300.
Aðstoðarmann í útkeyrslu vantar strax.
Uppl. í afgreiðslu, Sanitas hf„ Köllun-
arklettsvegi 4.
Ráðskona. Óska eftir að ráða konu til
að annast heimili og börn. Uppl. í síma
24Ó61 eftir kl. 17.
Starfsstúlka óskast til starfa í bakaríi
hálfan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1179.
Vanur maður óskast á Case traktors-
gröfur strax. Þarf að hafa réttindi eða
námskeið. Uppl. í síma 39259 e. kl. 18.
Veitingahús í miðbænum óskar eftir
starfsfólki í sal strax, vaktavinna.
Uppl. í síma 18082 og 16323.
Vantar menn í steinsteypusögun og
kjarnaborun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1156.
Saumakona óskast. Húsgagnaval,
Smiðjuvegi 30.
Smiöir óskast til starfa nú þegar. Uppl.
í síma 641544 milli kl. 9 og 17.
Vantar mann í múrhandlang. Uppl. í
síma 52754.
Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa
í söluturni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1168.
■ Atvinna óskast
24 ára gömul stúlka óskar eftir skrif-
stofustarfi allan daginn. Hefur
reynslu í að stemma og skrifa út reikn-
inga. Nánari uppl. í síma 641467.
43 ára reglusöm og stundvís kona
óskar eftir góðri vinnu allan daginn,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
31613.
■ Bamagæsla
Vesturbær, Melar. Stúlka/kona óskast
til að gæta 4 mán. drengs virka daga
milli 13 og 17. Góð greiðsla. Uppl. í
síma 26135.
Óska eftir barngóðum strák eða stelpu
til að gæta 2ja ára drengs 2 til 3 kvöld
í viku, bý í Melgerði, Rvík. Uppi. í
síma 685530.
Bráðvantar dagmömmu fyrir 7 mánaða
dreng, helst í Teigahverfí. Uppl. í síma
36996.
Get tekið börn í gæslu allan daginn
og hálfsdagspláss fyrir hádegi, hef
leyfi og er fóstra. Uppl. í síma 46833.
Vantar dagmömmu til að gæta 4ra ára
stráks frá ki. 12.30 til 17, sem næst
Safamýri. Uppl. í síma 39972.
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, skiptaréttar og ýmissa lögmanna verður
haldið nauðungaruppboð á ýmsum lausafjármunum, föstudaginn 26. sept-
ember naestkomandi kl. 16.00 við Tollvörugeymslu Suðurnesja, Hafnargötu
90, Keflavík. Meðal þess sem selt verður eru bifreiðarnar: Ö-5, Ö-12, Ö-93,
Ö-226, Ö-230, Ö-267, Ö-283, Ö-343, Ö-305, Ö-703, Ö-973, Ö-1266,
Ö-1356, Ö-1418, Ö-1831, Ö-1850, Ö-1860, Ö-2048, Ö-2089, Ö-2233,
Ö-2384, Ö-2425, Ö-2525, Ö-2567, Ö-2704, Ö-2740, Ö-2858, Ö-3031,
Ö-3199, Ö-3217, Ö-3279, Ö-3458, Ö-3556, Ö-3507, Ö-3662, Ö-3664,
Ö-3743, Ö-3907, Ö-4980, 0-3999, Ö-4016, Ö-4048, Ö-4103, Ö-4224,
Ö-4335, Ö-4603, Ö-4648, Ö-4659, Ö-4728, Ö-4735, Ö-4757, Ö-4801,
Ö-4853, Ö-5082, Ö-5347, Ö-5375, Ö-5439, Ö-5500, Ö-5615, Ö-5622,
Ö-5690, Ö-5724, Ö-5841, Ö-6022, Ö-6072, Ö-6161, Ö-6179, Ö-6279,
Ö-6384, Ö-6442, Ö-6461, Ö-6512, Ö-6515, Ö-6704, Ö-6713, Ö-6717,
Ö-6749, Ö-6902, Ö-6944, Ö-7012, Ó-7022, Ö-7039, Ö-7118, Ö-7170,
Ö-7327, Ö-7362, Ö-7408, Ö-7480, Ö-7488, Ö-7551, Ö-7552, Ö-7617,
Ö-7675, Ö-8025, Ö-8094, Ö-8210, Ö-8435, Ö-8498, Ö-8556, Ö-8556,
Ö-8581, Ö-8603, Ö-8651, Ö-8670, Ö-8785, Ö-8905, Ö-8907, Ö-9019,
Ö-9056, Ö-9086, Ö-9125, Ö-9164, Ö-9165, Ö-9233, B-717,, E-3065,
F-89, H-1632, J-193, J-300, R-12695, R-18372, R-59302, R-62077,
Öt-15, Chevrolet Malibu 1973, Ford Comet 1974, VW 1971. Ennfremur eru
á söluskrá MF traktorsgrafa, JBC beltisgrafa, lyftarar, rækjupillunarvél, mótor-
hjól Ö-6111, grjótmulningsvél, sjónvarp og myndbandstæki og ýmis
húsbúnaður.
Uppboðshaldarinn í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík og
Gullbringusýslu.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, sryóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...
Viö birtum...
Þaö ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opló: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— 14.00
sunnudaga, 18.00—22.00