Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 29
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986.
41 J,
Bridge
Flestir þátttakendur í heimskeppni
alþjóðabridgesambandsins og Epson
voru frá Bandaríkjunum eða 34 þús-
und, 12 þúsund frá Frakklandi og 872
frá Svíþjóð, svo nokkrar tölur séu
nefndar. Við höfum áður skýrt frá
hverjir urðu í efstu sætunum og því
má bæta við að Zia Manmood og Ir-
ving Rose urðu í 10. sæti með 75,2%
skor en efsta parið - frá Frakklandi
- hlaut 78,8%. Hér er spil frá keppn-
inni, eitt af þeim léttari:
Vestur
* 5
'O K952
0 G76
* G10532
NORÐUR
* DG98
V ÁG4
O 9853 '
+ Á6
Auetur
♦ K7642
1073
OÁ2
+ K94
SUÐUR
♦ Á103
V D86
0 KD104
+ D87
Vesalings Emma
Suður gaf. Allir á hættu og eðlilega
sagnir taldar.
Suður Vestur Norður Austur
ÍT pass ÍS pass
ÍG pass 3G p/h
Varla vandamál fyrir nokkum í
keppninni. Ef vestur spilar út laufi
fær austur á kónginn og spilar meira
laufi. Ás blinds á slaginn og suður
fær nú tíu slagi með því að tvísvína
spaða. Eiga slagina í blindum og
þegar spaðalegan kemur í ljós er tígli
spilað á kónginn. Þegar það heppn-
ast er hjartagosa blinds svínað.
Tígull frá blindum. 10 slagir, 3 á
spaða, 2 á hjarta, 3 á tígul og 2 á
lauf. Tíu slagir gáfu 66% skor, níu
slagir 27%. Þar sem vestur spilar út
hjarta í byrjun er hægt að fá 11 slagi
með góðri spilamennsku. 11 slagir
gáfu 95%. Fyrsti slagur á H-D, þá
H-G svínað. Spaða svínað. Tígull á
K, - hjarta á Á og tígull. Austur á
slaginn og á aðeins spaða og lauf.
Hægt að spila laufi á drottningu án
áhættu. Sex slagir fást á hálitina, 3
á tígul og 2 á lauf.
Skák
Á skákmóti í New York 1978 kom
þessi staða upp í skák Westerinen,
sem hafði hvítt og átti leik, og Guð-
mundar Sigurjónssonar:
l.Dxg7+! - Kxg7 2.Bd8+ - Kh8
(Annars mát 2. — KÍ7 3.Bh5 mát eða
2. - - Kh6 3.Hh3 mát) 3.Hg8+ -
Hxg8 4.BÍ6+ - Hg7 5,Bxg7+ - Kg8
6.Bd4 + - Kf7 7.Hfl+ - Ke7 8.Bxh2.
gefið.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónustu apótekanna í
Reykjavík 19.-25. september er í Garðsapó-
teki og l.yíjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsiuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en tii kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl.:ll-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laur'
daga kl. 15-17.
Vandamál okkar geta ekki verið mér að
kenna, ég er aldrei heima.
LaUi og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. september.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Vertu viss um að hafa nógu mikið takmark fyrir hæfileika
þína. Gamall vinur þinn gæti hjálpað þér að ná takmarki
þínu en þú skalt ekki vænta þess að hlutirnir gangi hratt
fyrir sig.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú færð fréttir af fæðingu í ættinni sem þú vissir ekki að
stæði til. Þú skilur hvorki upp né niður í einhverju sem
þú færð. Fyrir þá einhleypu gengui- ástarlífið vel.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú þarft sennilega að vinna undir miklu álagi, svo þú
skalt hvíla þig í rólegu umhverfi í kvöld. Þú mátt búast
við að þurfa að vera á ferð og flugi í allan dag.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Tilfinningarnar eru nú ekki alveg nógu skýrar á rómant-
ísku hliðinni. Betri skipulagning á fjármálunum væri
betri. Þú ættir að huga að næsta frítíma þínum.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Kuldi virðist ríkja milli þín og einhvers. Vertu ekki að spá
í þetta og haltu áfram með vinnu þína.
Krabbinn (22. .júní-23. júlí):
Sérstök plön ættu að gera það að verkum að þú ættir að
skemmta þér mjög vel í kvöld. Vinur þinn verður mjög
kátur með að fá þig í heimsókn. Biddu um aðstoð ef þú
hefur of mikið að gera.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Góð kímnigáfa hálpar þér í þreytandi stöðu. Láttu yngri
persónu taka hluta af rútínuvinnu þinni. Þú mátt búast
við smáspennu fyrrihluta kvöldsins.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Það gæti orðið erfitt fyrir þig að þola athugasemdir vinar
þíns. Metnaður þinn eykst og það er tími til meiri átaka.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við smáheppni í fjármálunum. Smáspenna
verður út af einhverjum. Gerðu ekki mikið úr málinu, það
gerir ilit verra.
Sporðdrekinn (24. okt.-22.nóv.):
Leitaðu nýrra hugmvnda. Ef þú ert þrúgaður ættirðu að
finna þér eitthvað nýtt til þess að gera sem hentar betur
getu þinni.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Láttu ekki of marga koma á þig ábyrgð. Þú ert alltaf
boðinn og búinn og það eru margir sem notfæra sér það.
Varastu að evða of miklu í dag.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Einhver nálægt þér gæti verið í dálitlum vandræðum. Þú
kemst fljótt að því að það eru mest fjármálin sem ekki
standast. Ástarmálin blómstra í kvöld.
/
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
7640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
tstaðasafn: Bústaðakirkju, sími
70. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 1911.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga K
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ *, T~ T~
? 1 T~
10 ii
12 JT~ w
/ií rr“
1$ w i w h
Lárétt: 1 skrýtið, 7 íþróttafélag, 8
hugarburður, 10 glens, 11 fæddi, 12
skvetti, 14 hreyfist, 15 tónverk, 16
borgun, 18 ljáir, 20 kyrrð, 22 verks.
Lóðrétt: 1 kvars, 2 rækta, 3 ask, 4
tuskan, 5 vaxtar,- 6 tækin, 9 dýr, 13
hóti, 17 ónæði, 19 snæddi, 21 kvæði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hvinnsk, 8 líða, 9 áta, 10
áru, 11 glöð, 13 kerling, 16 aldan, 18
dó, 19 flá, 20 naum, 21 ái, 22 ranga.
Lóðrétt: 1 kísill, 2 yrkja, 3 nóa, 4
druslan, 5 gróðurs, 6 tólin, 9 api, 13
ógni, 17 arg, 19 án. 21 óð