Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 34
46 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin“ (Poltergeist II: The Other Side) Þá er hún komin, stórmyndin Poltergeist II, og allt er að verða vitlaust þvi að þeir eru komnir aftur til þess að hrella Freelingfjölskylduna. Poltergeist II hefur farið sig- urför í Bandarikjunum enda stórkostleg mynd i alla staði. Poltergeist II er fyrir þá sem vilja sjá meiri háttar spennu- mynd. Myndin verður frumsýnd í London 19. september. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Nelson, Heather O'Rourke, Oliver Robins. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: Brian Gibson. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum. ,,Svikamyllan“ The system gave him a Raw Deal. Wobodv gives him a Raw DeaL Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettirnir Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5 og 9. Myrkra- höfðinginn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍd Sfmi 31182 Hálendingurinn ★★★f Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er upp- byggð og útsett til að ná fram hámarks áhrifum. Al Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd sam- timis i Englandi og á íslandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5.9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Kynlífsgaman- mál á Jónsmessunótt (A Midsummer Nicht’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen. Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er ekki með isl. texta. Salur 3 Cobra Ný, bandarisk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dobly stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Mynd ársins er komin í Háskólabíó. Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast i hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin i heiminum i dag heldur sú best sótta. • •• Besta skemmtimynd ársins til þessa. SV Mbl. Simi 18936 Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára, s.s. The Great Race, Pink Panther myndunum margfrægu, með Peter heitnum Sellers, „10" með Dudley Moore, Victor/Victoria og Micki og Maud. Algjört klúð- ur er gerð i anda fyrirrennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr Staupasteini, og Howie Mandel úr vinsæl- um, bandarískum sjónvarpsþátt- um, St. Elsewhere. Þeim til aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hud- son),Richard Mulligan (Bert i Löðri) og Stuart Margolin (The Rockford Files, Magnum, P.l, Deathwish). Handrit og leikstjórn: Blake Ed- wards. - Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Karatemeistarinn, II. hluti The Karate Kid part II Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Dolby stereo. Ógleymanlegt sumar (Violets are Blue) Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi vinsælustu leikara vestan hafs um þessar mundir. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Kvikmyndun annaðist Ralf Bode, handritahöf- undur Naomi Foner og tónlist er eftir Patrick Williams. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LE/KFÉLAG AKUREYRAR Barnaleikritið Herra Hú frumsýning laugardag 27. sept. kl. 15, 2. sýning sunnudag 28. sept. kl. 15. Sími 96-24073. Sala aðgangskorta er hafin. Salur A Lepparnir Ný, bandarisk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og var á „topp-10" fyrstu 5 vikurnar. Öll- um illvígustu kvikindum geims- ins hafði verið búið fangelsi á stjörnu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geim- fari sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glor- soltnir. Hún kemur skemmtilega á óvart MBL. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur B Skuldafen J WDfier & Anna 0t« tiytng to txiitd a irfe logemet... . . fhey jusf hove fo finJsh binM(n« o fiome logefher flrst! SIQney pit Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: Richard Benjamin (City He- at). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sýningarhelgi ★ ★ ★ ★ Mbl. ÍSLENSKA ÖPERAN lÖfovdfoK Sýning laugardag 20. sept. kl. 20, Blönduósi sunnudag 21. sept. kl. 20. laugardag 27. sept. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Sfmi 11475. virka daga, slmi 11475. KREDITKI Þverholti 11. Síminn er 27022. UWKtiV alla vikuna Fréttaskotið, 62-25-25 Urval við allra hxefi ISEGNBOGUNN B M X Meistararnir Spennandi og fjörug hjólreiða- mynd. Hann er smábæjardreng- ur, hinir þjálfaðir hjólreiðamenn samt óttast þeir hann og reyna að útiloka frá keppni. Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Bill Allen Lori Loughlin Leikstjóri: Hal Needham - Cann- onball Run. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir: Til varnar krúnunni Það byrjaði sem hneykslismál en varð brátt að lifshættulegum lygavef. - Einn maður kemst að hinu sanna - en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma þvl á prent... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi, Denholm Elliott. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Martröð á þjóðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp í. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C.Thomas Howell. Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ottó Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. AfbragðsgóðurfarsiH.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ekkert mál Alan er afar vinsæll plötusnúður en hann vill skipta um starf og... nýju starfi fylgja nýjar raunir... Bráðskemmtileg alvörumynd með Bill Paterson - Elanor David. Leikstjóri: Bill Forsyth Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BÍÓHÚSIÐ Frumsýiúr nýjustu mynd Wiíliam Friedkin „Á fullri ferð í L.A.“ (To live and die in L.A.) Splunkuný og þrælspennandi lógreglumynd um eltingarleik lögreglunnar við afkastamikla peningafalsara. Óskarsverðlaunahafinn William Friedkin er þekktur fyrir mynd sína, The French Connection en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiðandi: Irving Levin. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er í Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ugpreisn á Isafirði eftir Ragnar Arnalds Hljóðmynd: Hjálntar H. Ragnars Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir LKIKFELAG RKYKIAVIKUR SÍM116620 <to<9 mcd Icppid yíolmundur Frumsýning föstudaginn 19. sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýning sunnudaginn 21. sept. kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýning miðvikudaginn 24. sept. kl. 20.30, rauð kort gilda. 4. sýning fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30, blá kort gilda. MÍNjfröoun 146. sýning laugardag 20. sept. kl. 20.30. Orfá sæti laus. Aðgangskort. Sölu aðgangskorta lýkur i dag. Uppselt á frumsýningu, 2. sýn- ingu og 3. sýningu. Ennþá til miðar á 4.-10. sýningu. Verð aðgangskorts kr. 2.000. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. Upplýsingar og pantanir I slma 16620. Einnig slmsala með VISA og EURO. Miðasala í Iðnó kl. 14-19, sími 16620. Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Arnór Benónýs- son, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Björn Karlsson, Emil Guðmunds- son. Erlingur Gíslason. Eyvindur Erlendsson, Gísli Alfreðsson, Guöný Gests- dóttir, Guðrún Þ. Stephen- sen, Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Helgi Skúla- son, Hildur Guðmundsdótt- ir, Jóhann Sigurðarson. Jón S. Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Lilja Þórisdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsd., Oddný Arnardóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorlákss., Róbert Arnfinns- son, Sigurður Skúlason, Valdimar Lárusson, Valur Gíslason, Þórhallur Sigurðs- son, Þórir Steingrimsson, Þorleifur Arnarson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Æv- ar R. Kvaran, Örn Árnason o.f I. Frumsýning föstudag 26. sept., 2. sýning laugardag 27. sept., 3. sýning sunnudag 28. sept. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocad í síma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.