Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Side 35
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. 47 ' ..'J- ' dv __________________________________________________Utvarp - Sjónvaip Sam Neill í hlutverki sinu I myndinni Ur framandi landi, sem fjallar um Jóhann- es Pál páfa annan. Bylgjan kl. 22.00: Hundraðasti hlust- andinn fær tíu þúsund krónur Nátthrafn Bylgjunnar, Jón Axel Öl- afeson, verður með nýjan spuminga- leik í kvöld sem hann nefhir Heppni hundraðasti hlustandinn. Leikurinn felst einfaldlega í því að á milli klukk- an ellefu og tólf geta hlustendur hringt í sima 622440 og sá sem verður hundr- aðasti hlustandinn til að hringja á þessum tíma fær heilar tíu þúsund krónur í verðlaun. Jón Axel Ólafeson er ekki bara nátt- hrafh á Bylgjunni því hann er líka morgunhress og er með þátt kl. 12.00 á laugardögum og síðan kl. 9.00 á sunnudagsmorgnum. Til aðstoðar Jóni Axel á fóstudags- kvöldum er Nanna Guðmundsdóttir og sér hún um að svara í símann og taka niður kveðjur sem hlustendur hringja inn. Tekið er á móti kveðjum eftir miðnætti en að sögn Jóns hafa þau ekki tök á þvi að leika óskalög fyrir hlustendur. Nátthrafhamir, Jón og Nanna, verða í loftinu til klukkan fjögur. Meöal þeirra sem viö fáum að heyra syngja ástarljóö í þættinum Vísna- kvöldi er Ámi Bjömsson þjóðhátta- fræðingur. Útvarp, rás 1, kl. 22.20: Dögg Hringsdóttir sér um þáttinn Vísnakvöld sem er á dagskrá rásar 1 í kvöld. Þar ætlar hún að leika og kynna ástarljóð flutt af íslenskum og skandinavískum vísnasöngvurum. Hún sagði að mun meira væri um texta tengda ástinni í skandinavískri visnatónlist en þeirri íslensku. I þætt- inum í kvöld fáum við t.d. að heyra í Barböm Helsing, Kristínu Á. Ólafe- dóttur og Áma Bjömssyni þjóðhátta- fræðingi. Þættimir Vísnakvöld em á dagskrá hálfemánaðarlega og sjá Vísnavinir um þættina. Útvarp, rás 2, kl. 20.00: Kris Kristofer- son í Þráðum Tónlist flutt af Kns Kristoferson verður aðaluppistaðan í þætti Andreu Jónsdóttur, Þráðum, á rás 2 i kvöld. Hún sagðist reyna að hafa efhi þátt- anna frekar fjölbreytt og koma inn á margar bylgjur í hverjum þætti. En hvers vegna Kris Kristoferson í kvöld? „Jú, mér finnst hann semja skemmtilega texta og svo er hann ekki eingöngu sveitatónlistarmaður heldur má líka segja að hann sé svolítið rokk- aður,“ sagði Andrea. Kris Kristoferson er Kanadamaður og af skandinavisku bergi brotinn. Föstudagur 19. september __________Sjónvaip________________ 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Níundi þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Rokkhátið á Arnarhóli. Svip- myndir frá fyrri hluta hljómleika á afmælishátíð Reykjavíkur. Hljórfisveitirnar Bylur, Rauðir fletir og Prófessor X leika. Tækni- stjóri Vilmar H. Petersen. Umsjón og stjóm: Maríanna Friðjónsdótt- ir. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.45 Bergerac. Níundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Seinni fréttir. 22.40 Úr framandi landi — Jóhannes Páll II. páfi. (From a Far Co- untry). Bresk/ítölsk/pólsk kvik- mynd frá 1981. Leikstjóri Krzysztof Zanussi. Aðalhlutverk: Warren Clarke, Sam Neill, Chri- stopher Cazenove, Lisa Harrow, Maurice Denham og Jonathan Blake. Þegar Karol Wojtyla, pólskur erkibiskup, settist í páfa- stól sem Jóhannes Páll II. varð hann fyrsti páfi í fjórar aldir sem ekki var af ítölsku bergi brotinn. Atburðarásin snýst fyrst og fremst um nokkra vini og landa hins upp- rennandi páfa sem fylgjast með ferli hans. Myndin er um leið saga Póllands á tímum heimsstyrjaldar og stjómarfarsbreytinga. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 01.05 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestur- landi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. (Áður útvarpað 19. júní sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir, Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið Skólabömin og rnn- ferðin. Umsjón: Adolf H.E. Peters- en. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Náttúruskoðun. Þór Jakobs- son veðurfræðingur flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kvnnir. 20.40 Sumarvaka Úmsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir sönglög Jóns Leife. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Dögg Hringsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um- sjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir talar við Stefán Edelstein skólastjóra Tónmenntaskólans í Reykjavík. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp ú RÁS 2 til kl. 03.00. Utvarp rás Q 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir lög úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Sjónvaip kl. 22.40: Kvikmynd um Jóhann- es Pál páfa annan Jóhannes Púll II. páfi er fyrsti páfinn í meira en 400 ár sem er ekki af ít- ölsku bergi brotinn, en í kvöld verður sýnd kvikmynd sem segir frá uppvexti og tilkomu þess að Jóhannes hlaut þetta embætti. Páfi var skirður Karol Wojtyla í bemsku og á sínum yngri árum var hann staðráðinn í því að leggja fyrir sig pólskar bókmenntir. I seinni heimsstyrjöldinni fer hann síðan að starfa fyrir kirkjuna og segir í mynd- inni m.a. frá áhrifum hans á ýmsa vini hans á þessum árum. Fylgst er með Karol allt þar til hann tekur við emb- ættinu og er myndin jafhframt saga Póllands á tímum heimsstyrjaldar og stjómarfarsbreytinga. Kvikmyndin er frá árinu 1981 og stóðu ítalskir, pólskir og breskir kvik- myndagerðarmenn að gerð hennar. Leikstjóri myndarinnar er Krzysztof Zanussi en með hlutverk páfa fer Warren Clarke. Jón Axel Ólafsson sér um þrjá dag- skrárliði á Bylgjunni um helgina og stjómar m.a. hringingaleik í kvöld þar sem eru 10 þúsund krónur i verðlaun. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdótt- ir kynnir lög af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Nátthrafh Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlust- endur. 04.00 Dagskrárlok. Veðrið í dag veiður vestan- og suðvestanátt á landinu, gola eða kaldi norðaustan- lands en víða stinningskaldi í öðrum landshlutum, skýjað og smáskúrir verða um vestanvert landið en annars léttskýjað. Hiti 8-12 stig. Veðrið Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skúr 8 Galtarviti skýjað 8 Hjarðames úrkoma 8 Keflavikurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn skýjað 4 Reykjavík skúr 7 Sauðárkrókur úrkoma 6 Vestmannaeyjar úrkoma 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 10 Helsinki þoka 1 Ka upmannahöfn léttskýjað 8 Osló skýjað 5 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn rigning 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 22 Amsterdam léttskýjað 10 Aþena heiðskírt 26 Barcelona skvjað 22 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 10 Chicagó þokumóða 18 Feneyjar þokumóða 24 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 10 Glasgow léttskýjað 11 Hamborg léttskýjað 10 Las Palmas skvjað 24 (Kanaríevjar) London léttskýjað 14 LosAngeles skýjað 23 Luxemburg léttskýjað 9 Madrid skvjað 21 Malaga léttskýjað 24 (Costa Del Sol) Mallorca skýjað 26 (Jbiza) Montreal skýjað 17 New York skýjað 18 Nuuk súld 4 París léttskýjað 13 Róm þokumóða 24 Vín alskýjað 14 Winnipeg skýjað 13 Vaiencia mistur 22 Gengið Gengisskráning nr. 177 - 19. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,160 40,280 40,630 Pund 59,377 59,554 60,452 Kan. dollar 28,949 29,036 29,122 Dönsk kr. 5,3210 5,3369 5,2536 Norskkr. 5,5535 5,5701 5,5540 Sænsk kr. 5,8920 5,9096 5,8858 Fi. mark 8,3044 8,3292 8,2885 Fra. franki 6,1515 6,1699 6,0619 Belg. franki 0,9712 0,9741 0,9591 Sviss. franki 24,8900 24,9644 24,6766 Holl. gyllini 17,8323 17,8855 17,5945 Vþ. mark 20,1505 20,2107 19,8631 ít. líra 0,02915 0,02923 0,02879 Austurr. sch. 2,8662 2,8748 2,8220 Port. escudo 0,2779 0,2788 0,2783 Spó. peseti 0,3056 0,3065 0,3037 Japansktyen 0,26257 0,26335 0,26272 írskt pund 55,180 55,345 54,641 SDR 49,0983 49,2444 49,1764 ECU 42,1258 42,2517 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. K-- MINNISBLAD Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.