Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílar óskast Ford Econoline óskast, árg. ’80 eða yngri, 4x4, dísil, þó ekki skilyrði, mik- il útborgun fyrir góðan bíl. Uppl. um verð, ástand og mynd af bílnum sendist DV, merkt „Ford Econoline". Viltu selja bílinn þinn? Kannski er það sá sem mig vantar, verðhugmynd 100-300 myndbandsspólur, allt textað efni, lítið notað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1737. Oska ettir að kaupa góðan bíl á mánað- argreiðslum, skoðaðan ’86, þarf að vera á góðum snjódekkjum. Uppl. í síma 79702. Gjaldmælir og talstöð óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1732. Oska eftir góðum bil fyrir 120 þús. króna staðgreiðslu. Uppl. í síma 671614 eftir kl. 18. Oska eftir að kaupa ógangfæran Vaux- hall Viva með sæmilegri vél. Uppl. í síma 99-4516 eftir kl. 19. VW bjalla, skoðuð ’86, óskast. Uppl. í síma 613365 eftir kl. 19. ■ Bílar tíl sölu Fiat 128 Comfort árg. '78 til sölu, 4ra dyra, ekinn 38 þús. km, ný kúpling, þarfnast viðgerðar á frambrettum. Staðgreiðsluverð 15 þús., eða 20 þús. á lánakjörum. Uppl. í síma 75416. Wagoneer 74 til sölu, 6 cyl., beinskipt- ur, grænsanseraður, 4 tonna spil, 15" breið dekk, 35" á hæð, varadekks og brúsagrind. Uppl. í síma 95-1325 og 91-71317. Regulus snjóhjólbaröar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. 4x4. Til sölu Scout ’67, ekinn 64 þús., 4 cyl., 4 gíra, upphækkaður, á nagla- dekkjum, ryðlaus, verð 100 þús. Uppl. í síma 94-7405 til kl. 22. Ford Econoline 78 150 til sölu, góður bíll, þarfnast smálagfæringar, skipti möguleg. Uppl. í símum 92-3952 og 92-4402. Ford Escort. Til sölu Escort 1100 Laser ’85 og Escort 1600 Ghia ’83, athuga skipti á ódýrari. Uppl í síma 93-1836 á daginn og 93-2384 eftir kl. 19. Jólatilboð. Til sölu Lada Lux árg. ’84, ekinn 60 þús., sílsalistar, grjótgrind, nýtt lakk, cover á sætum, verð aðeins 135 þús. Uppl. í síma 92-6622. M. Benz 190 D ’86 til sölu, ekinn 61 þús., útvarp/segulband, sumar- og vetradekk, bíll sem nýr. Uppl. í símum 92-4888 og 92-1081 frá 10-19. Mercedes Benz 280 E. Til sölu Merce- des Benz 280 E, árg. ’81, fallegur og góður bíll með mörgum aukahlutum, ýmis greiðslukjör. S. 641045. Mitshubishi Sapparo 2000 árg. ’81 til sölu, 5 gíra, rauður, lítið ekinn, topp eintak, verð 320 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 35522 og 73154. Mitsubishi L 200 4x4 pickup árg. ’81, ekinn 84 þús. km, til sölu. Símar á daginn 83080, á kvöldin og um helgar 71868. Bíll til sölu, Datsun 280 L ’83, 6 cyl., dísil, með ýmsum aukabúnaði, æski- legt að skipta á minni bíl. Nánari uppl. í símum 96-41534 og 96-41666. Pláss til boddíviðgerða leigjast til lengri eða skemmri tíma, aðgangur að lofti og sprautuaðstaða. Bílstoð, Brautarholti 24, sími 19965 og 626779. Volvo 144 árg. 70 til sölu, skoðaður ’86, vetrardekk, útvarp, segulband, gott útlit, gott ástand. Uppl. í síma 78225 á daginn og 77560 eftir kl. 19. M. Benz 280 SE 73 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, bein innspýting, central- læsingar. Uppl. í símá 15703. Mazda 626 Z árg. ’81 til sölu, 2ja dyra, ekinn 80 þús., tilboð. Upp. í síma 95- 5761. Mazda 929 ’77 til sölu, í góðu lagi, skoðuð ’86. Uppl. í síma 78277 eftir kl. 20. Nissan Sunny Coupé ’83 til sölu, silfur- grár, verð ca 300 þús. Uppl. í síma 13197. Peugeot 504 station árg. ’79 til sölu, nýsprautaður og með nýrri kúplingu. Uppl. í síma 54819. Saab 99 árg. 72 til sölu, skoðaður ’86, er í góðu lagi. Uppl. í síma 671796 og 30400. Toyota Corolla 77 til sölu, grá að lit. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 46531 um helgina. Magga. Volvo 142 og Buggy, VW 1600 vél, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 52678 og 54139, Dolli. Wagoneer 75 og VW bjalla ’71 til sölu, báðir bílarnir eru í ágætu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 673112. Benz 250 S árg. ’67 til sölu, óskoðaður en á númerum. Uppl. í síma 77781. Land Rover dísil árgerð ’67, með mæli, til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 99-5520. Saab 96 72 til sölu á 30-35 þús., skoð- aður ’86. Uppl. í síma 78785 á kvöldin. Húsnæði í boði Geymsluherbergi. Til leigu er rúmgott, upphitað geymsluherbergi með sér- inngangi. Uppl. í síma 41039 milli kl. 19 og 22 næstu daga. ■ Húsnæði ósknst Reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu í 4 mán. litla íbúð eða rúm- gott herbergi og helst að því geti fylgt einhver eldunaraðstaða. Góðri um- gengni heitið, öruggar mánaðargr. Fyrirframgr. ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið í síma 76984 eða 72148 eftir kl. 19. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. fyrst, erum róleg og reglusöm, skilvís- Volvo 144 72 til sölu, skoðaður ’86, gott gangverk, negld snjódekk, út- varp. Verð 40 þús. Uppl. í simum 45196 og 84370. Ódýr trefjaplastbretli o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Cortina 1300 74 til sölu, skoðuð ’86, gangfær en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79645 eftir kl. 18. Ford Granada árg. ’76 til sölu, þarfn- ast smáviðgerðar. Sími 93-8137 eftir kl. 18. Hunfer Saloon 76 til sölu í varahluti. Hann er gangfær og lítur sæmilega út. Uppl. í síma 39059. Lada Sport árg. 78 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 651790. síma 38915 eftir kl. 17. og 93-1212. heitið. Sími 36626, 12685 á kvöldin. irframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- lega hringið í síma 42329. í Hafnarfirði, fram á næsta haust, fjór- ir fullorðnir í heimili, algjör reglu- semi, fyrirframgreiðsla. S. 651239. í síma 27022. H-1742. gengni heitið. Uppl. í síma 50206. Forstofuherbergi með sérinngangi á góðum stað til leigu. Uppl. í síma 84117 eftir kl. 19. Par utan af landi vantar 2ja herbergja íbúð strax, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46318, Omar Ármanns. Reglusamur maður óskar eftir herb. í Rvík sem fyrst. Uppl. í síma 71974 eða 82374. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 71611 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í a.m.k. eitt ár. Uppl. í síma 18378 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl í síma 71333 eft- ir kl. 16 í dag. Ungur maður óskar eftir herbergi með baðaðstöðu. Uppl. í síma 83907. ■ Atvinnuhúsnæöi I Lager- og geymsluhúsnæði. Oskum d eftir að taka á leigu lager- og geymslu- ft pláss, ca 40-100 ferm, þarf að hafa jr innkeyrsludyr, rennandi vatn og 0 snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 688833 og j( á kvöldin í síma 74455. t Topp-húsnæöi. Til leigu lager- eða iðn- s aðarhúsnæði á mjög góðum stað á Smiðjuvegi. Uppl. í síma 681711 á c skrifstofutíma, 31716 á kvöldin. Hjól- * sög óskast á sama stað. Teiknistofa - skrifstofa. Við Laugaveg er til leigu lítið skrifstofuhúsnæði, ( hentugt fyrir teiknistofu. Uppl. virka \ daga milli kl. 9 og 16 í síma 22228. ] Til leigu 100 til 300 ferm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 53735. ■ Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús- næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330. c ■ Atvinna í boöi Heimilishjálp, Ástúni, Kópavogi. Barn- góð kona óskast á heimili við Ástún í Kópav., 2 börn, stúlka 10 ára og drengur 13 ára, 4 tíma á dag frá kl. 15-19. Uppl. gefur Villi Þór í síma 43443 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld. Aukavinna - aukapeningur. Óskum eft- ir fólki í dreifingu á auglýsingablöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hægt að hafa góðar tekjur fyrir jól. Uppl. í síma 688498. Hafnarfjöröur. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa, þrískiptar vaktir. Uppl. í símum 52017 og 50501. Starfskraftur óskast í söluturn, kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 38350. ■ Atvinna óskast Vanur meiraprófsbilstjóri með rútu- prófsréttindi óskar eftir starfi. Hefur 2ja ára reynslu í bílaviðgerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1741. 25 ára, reglusamur maður óskar eftir góðri vinnu, hefur mikla reynslu í útkeyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1743. Tvitugur sjómaður óskar eftir vel laun- aðri vinnu strax, margt kemur til greina, hefur bíl til umráða, stundvís! Uppl. í síma 33747 eftir kl. 19. Strákur á 16 ári óskar eftir vinnu i sjoppu eða videoleigu. Er vanur sjoppustörfum. Uppl. í síma 73988 e.h. ■ Tapað fundið Gleraugu í svörtu málmslegnu hylki töpuðust á Langholtsveginum síðast- liðinn mánudag. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 35060. ■ Einkamál T-A-B-U. Mikið úrval af fullorðins videospólum og kassettum til sölu. Sendið beiðni um uppl. og litprentað- an bækling til DV ásamt 1000 kr., sem dragast frá við pöntun, og nafn og heimilisfang, merkt“T-Á-B-U“. ■ Kennsla íslenska, enska, danska, þýska, franska. Einkatímar og smáhópar, einnig sér- 1 stök aðstoð við prófundirbúning. ^ Uppl. og innritun í síma 42384. a Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11 Opið: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 18-22. ,ft iiy Fyratir med fréttirnar Skemmtariir fyrir börnin Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hafnfirðingar og nágrannar. Teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Leigjum einnig út léttar og kraftmiklar teppahreinsivél- ar. Uppl. og pantanir í síma 54979. Greiðslukortaþj ónusta. Hreingemingar Þjónusta á íbúðum, stiga- Magnús. nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utanhúss sem innan, tilboð - mæling - tímavinna, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44 'dg 10706. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf., s. 50236. Trésmiður. Tek að mér alla innivinnu, s.s. hurðir, parket, panel og innrétt- ingavinnu, er laus nú þegar. Uppl. í síma 22534, Páll. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Fullkomin þjónusta varðandi öil veisluhöld, t.d. árshátiðir, brúðkaupsveislur og afmælisveislur. GÓÐ AÐSTAÐA TIL FUNDARHALDA. ALLT AÐ 200 MANNS. VIÐ BJÓÐUM AÐEINS ÞAÐ BESTA. SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM - s. 672020-10024. Ódýr tölvubovð og prentamborð Ein fjölhæfustu tölvuborð og prentaraborð á markað- inum. Opið laugardag kl. 10-14. TÖLVUBORÐ, Smiðjuvegi 11, Kópavogi, simi 641135.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.