Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1986.
t
4?
t
LONDON
NEW YORK
1. (2) HUMAN
Human League
2. (1 ) AMANDA
Boston
3. (3) TRUE BLUE
Madonna
4. (5) YOU GIVE LOVE A BAD
NAME
Bon Jovi
5. (4) TAKE ME HOME TONIGHT
Eddie Money
6. (7) WORD UP
Cameo
7. (8 ) THE NEXT TIME I FALL
Peter Cetera With Amy
Grant
8. (11) HIP TO BE SQUERE
Huey Lewis & The News
9. (14) THE WAY IT IS
Bruce Hornsby & The Range
10. (13) LOVE WILL CONQUER ALL
Lionel Richie
ísland (LP-plötur
1 • (-) FRELSITIL SÖLU........Bubbi Morthens
2. (1 ) LIVERPOOL...Frankie GoesTo Hollywood
3. (4) TRUE STORIES...........Talking Heads
4. ( 9 ) BREAK EVERY RULE........Tina Turner
5. (19) GRACELAND................Paul Simon
6. ( 2 ) GET CLOSE...............Pretenders
7. (3 ) SCOUNDREL DAYS................A-Ha
8. (8 ) ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA BILUNHinir & þessir.
9. (15) NO LIMITS................Mezzoforte
10. ( 6 )TRUE BLUE...............Madonna
Kate Bush - sagan öll beint i þriðja sætið.
Bretland (LP-plötur
1. (-) HITS 5....................Hinir & þessir
2. (1 ) EVERY BREATH YOU TAKE.........Police
3. (-) THE WHOLE STORY.............Kate Bush
4. (-) LIVE1975-1985.........Bruce Springsteen
5. (2) NOW DANCE '86.............Hinir & þessir
6. (3 ) GRACELAND..................Paul Simon
7. (5 ) TRUE BLUE....................Madonna
8. (4) TOP GUN...................Úr kvikmynd
9. (6 ) SILK AND STEEL.............FiveStar
10. ( 7 ) SLIPPERY WHEN WET...........Bon Jovi
Billy Idol - ansi stórstígur.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1 )THIRDSTAGE..................Boston
2. (2) SLIPPERY WHEN WET..........Bon Jovi
3. (3) FORE!..........Huey Lewis & The News
4. ( 4) TRUE COLORS.............Cyndi Lauper
5. ( 6 ) DANCING ON THE CEILING.Lionel Richie
6. ( 5 ) BREAK EVERY RULE.......Tina Turner
7. (11) GRACELAND...............Paul Simon
8. (19) WHIPLASH SMILE............Billy Idol
9. ( 9 )THE BRIDGE..............BillyJoel
10. (10) TRUE BLUE................Madonna
1. (3) SERBINN
Bubbi Morthens
2. (1 ) IN THE ARMY NOW
Status Quo
3. (9) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
4. ( 2 ) WALK LIKE AN EGYPTIAN
Bangles
5. (4) SUBURBIA
Pet Shop Boys
6. (7) DON’T GET ME WRONG
Pretenders
7. ( 6 ) LOVE WILL CONQUER ALL
Lionel Richie
8. (26) YOU KEEP ME HANGIN ON
Kim Wilde
9. (12) HIP TO BE SQUERE
Huey Lewis & The News
10. (10) l'VE BEEN LOSING YOU .
A-Ha
1. (3) SERBINN
Bubbi Morthens
2. (1 ) IN THE ARMY NOW
Status Quo
3. (2) WALK LIKE AN EGYPTIAN
Bangles
4. ( 6 ) DON'T GIVE UP
Peter Gabriel & Kate Bush
5. (4) l'VE BEEN LOSING YOU
A-Ha
6. ( 8 ) ALWAYS THE SUN
Stranglers
7. ( 7 ) HEARTBEAT
Don Johnson
8. (9) TRUE BLUE
Madonna
9. (23) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
10. (29) TO BE A LOVER
Billy Idol
IJ®
Serbinn fer nú sigurför um allt
land og verður að segjast eins og
er að vinsældir Bubba Morthens
eru ótrúlega miklar og ennfremur
er ljóst að það er fólk á öllum aldri
sem hrífst af þvi sem Bubbi er að
gera. Og eins og staðan er núna á
íslensku listunum má búast við því
að Bubbi sitji sem fastast á toppn-
um á næstunni. Eina verulega
ógnunin við Bubba virðist ætla að
verða sænska hljómsveitin Europe
sem er nú loks að slá almennilega
í gegn hér á landi. Hún gerir það
h'ka gott í London, þar sem lagið
The Final Countdown stekkur úr
14. sætinu upp í það fimmta og
verður að telja það mjög líklegt að
lagið fari á toppinn ekki. síðar en
eftir tvær vikur. í Bandaríkjunum
lætur Boston toppsætið af hendi til
Human League sem alltaf virðist
eiga meira fylgi að fagna í Banda-
ríkjunum en í heimalandi sínu.
Madonna stendur í stað nokkuð
óvænt þannig að Bon Jovi eru eina
ógnunin við Human League á
toppnum.
-SþS-
1. (1) TAKE MY BREATH AWAY
Berlin
2. (2) YOU KEEP ME HANGIN ON
Kim Wilder
3. (4) SHOWING OUT
Mel & Kim
4. (5) BREAKOUT
Swing Out Sister
5. (14) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
6. (8) THROUGH THE BARRICADES
Spandau Ballet
7. (11) LIVIN’ ON A PRAYER
Bon Jovi
8. (3) WALK LIKE AN EGYPTIAN
Bangles
9. (9) DON’T GIVE UP
Peter Gabriel & Kate Bush
10. (13) FOR AMERIA
Red Box
er
Bubbi Morthens - fyrsta topplagið á íslensku vinsældalistunum.
Sökin
í meira en heilt ár hefúr þjóðin velt því fyrir sér hverjir
tækju á sig ábyrgðina fyrir því að Hafskip fór á hausinn og
Útvegsbankinn og þar með þjóðin tapaði einum milljarði
króna. Enginn heíúr gefið sig fram og allir þeir menn sem
nálægt þessum málum hafa komið hafa svarið af sér alla
ábyrgð. Þess vegna var það eflaust mörgum mikið feginsefni
þegar það kom fram í sjónvarpinu hér í fyrradag að fjölmiðl-
ar og fréttamenn hefðu sett Hafskip á hausinn og komið
Útvegsbankanum á kaldan klaka. Það er ekki að spyrja að
þessum fréttasnápum, ekkert er þeim heilagt, ekki einu sinni
vafasöm viðskipti heiðarlegra manna og þeir víla það ekki
fyrir sér að fletta ofan af svikum og prettun sem fara fram
samkvæmt settum reghun. Er nema von að sett hafi hroll að
aumingja ráðherranum þegar honum varð hugsað til þess að
fréttamenn og fjölmiðlar tækju hér völdin einn góðan veður-
okkar
dag. Og nú þegar botn er loksins kominn í Hafskipsmálið er
auðvitað ekki annað eftir en að láta fiölmiðlapakkið gjalda
fyrir þau afglöp að vera að skipta sér af Hafskipsmálinu og
að því loknu má búast við að hægt verði að taka upp eðlilega
viðskiptahætti að nýju.
Þegar Bubbi gefur út plötu geta aðrir listamenn kvatt von-
ina um að ná efeta sætinu því það er þegar frátekið fyrir
Bubba. Þess má til gamans geta að plata Frankie í öðru sæti
listans hefði mátt tífalda sölu sína og gott betur til að komast
í nágrenni við Bubba. Hin gífurlega sala á plötu Bubba gerir
það að verkum að mikið rót kemst á listann, plötur ýmist
falla stórt eða hækka mikið. Þetta á þó ekki beint við um
Paul Simon sem kemur enn eina ferðina inn á listann, hann
var bara uppseldur eins og venjulega.
-SþS-
Bubbi Morthens - Frelsið selst vel.