Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Qupperneq 12
12
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986.
Neytendur
Upplýsingaseðill
til samanburðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðalta! heimiliskostnaðar
fjölskyldu af sömu stærð og yðar.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks______
Kostnaður í nóvember 1986:
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annað kr.
Á myndinni sést væntanlega ekki neinn munur á þessum tveim tegundum sem Bjami Finnsson heldur þama á, en það
er neðri greinin sem er af „haldbetra" greninu. DV-mynd Brynjar Gauti
Nobilisgrenið betra í inniskreytingar
Grenitegundimar, sem eru algeng-
astar hér á markaðinum, eru aðallega
þrjár, nobilisgreni, norðmannsgreni og
tuja. Þessar tegundir eiga sammerkt
að þær eru allar barrheldnar en þoma
mismunandi fljótt upp þegar þær em
komnar í skreytingar heim í stofu til
okkar.
Ein tegundin hefur reynst betur en
aðrar, en það er svokallað nobilis-
Bandarískur
jólapappír
og merkimiðar
með Gretti
Líka
Grettis
loðdýr
BÖftA
!husið
LAUGAVEGI178, SÍMI686780.
greni, en mörgum þykir það ekki eins
fallegt og norðmannsgrenið. En þetta
nobilisgreni stendur betur, að sögn
Bjama Finnssonar garðyrkjumeist-
ara, sérstaklega ef skreytingar em
búnar til snemma í desember.
Grenibúntin kosta 150 kr. og er í
þeim 4-500 g af greni. Það getur þó
verið frekar meira í nobilisbúntunum,
því það er yfirleitt valið eftir greinum
i búntin.
Nýjasta nýtt í sígrænum plöntum
núna em smátré af sýprusviðartegund
sem seld em í pottum. Þau em til frá
ógnarlitlum trjám sem hægt er að
skreyta með kúlum og hafa á skrif-
borðinu hjá sér eða i bamaherberginu
upp í meira en eins metra háar plönt-
ur. Þær þola að standa utanhúss ef
þær em í skjóli einhvem tíma, eins
og á útitröppunum. Eflir jól verður
að taka þær inn fyrir. Þessar plöntur
kosta á bilinu frá 270 fyrir þær minnstu
og allt upp í 1800 kr. fyrir þær stærstu.
Rennbleytið jólatrén
Þeir sem kaupa jólatrén núna gera
best í því að geyma þau utan dyra.
Áður en trén em tekin úr umbúðunum
á að rennbleyta þau, annaðhvort spúla
á þau í bílskúmum eða þvottahúsinu.
Einhver nefndi að leggja þau í bleyti
í baðkerið, en okkur finnst að það
geti orðið einum of mikið vatnsbað
fyrir baðherbergið.
Það er áríðandi að tréð sé renn-
bleytt áður en það er tekið inn og
einnig er áríðandi að skera eða saga
neðan af stofhinum áður en honum
er stungið í jólatrésfótinn. Gætið þess
að jafnan sé vatn i fætinum og gott
að nota crysuduft, sama og notað er
í vatnið hjá afskomum blómum. Það
er bakteríueyðandi efni, en í vatnið
safhast bakteríur sem em ekki góðar
fyrir tréð.
MYNDUSTARTIkBQÐDV
Listunnendu* ,
25 sssssssatí s— *■ *
2200 klónur. númeruðum og intuðmn
SÉS3Ssfssassa - -—
T« sýniíogsölu i smáauglýsingadeild,
þverhoiti 11, sími
27022,
kl 9_17 alia virka daga.