Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Page 13
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 13 Eins og sjá má á myndinni var þetta allra myndarlegasti ormur sem reyndist vera fiðrildalirfa þegar til kom. DV-mynd KAE Óboðinn gestur í salatinu Á dögunum kom maður til okkar með icebergsalath'aus með heldur óskemmtilegum kaupbæti - sprelllif- andi, kafloðnum ormi sem hreiðrað hafði um sig inni í miðjum salat- hausnum. Ormurinn kom í ljós þegar salathausinn var skorinn í sundur. Ormurinn var óðara fangaður í tóma sultukrukku og komið með hann á DV. Við sendum orminn til Erlings Ólafssonar hjá Náttúrufræðistofnun íslands sem rannsakaði gripinn. Erling sagði að þetta væri fiðrilda- lirfa sem hann hefði aldrei séð áður. Ekki taldi hann líklegt að lirfan væri baneitruð en sagði að ekki sak- aði að skola salatið áður en það væri borðað þegar svona óboðnir gestir fylgdu með. -A.BJ. Neytendnr DV 1 K / N N A R: um og kostar 475 krónur. I Álfheima- bakaríi er minnst hægt að kaupa 30 stykki af laufabrauði og kostar slíkur pakki 510 krónur sem þýðir að stykkið er á 17 krónur og er það svipað og pönnukökur að stærð. Áthyglisvert er að ekki er hægt að kaupa minna en 30 stykki en hins vegar er t.d. hægt að kaupa 32 stykki ef viðskiptavinur- inn óskar þess. Laufabrauð frá Ömmubakstri eru seld í 25 stykkja pakkningum og kostar pakkinn 430 krónur þannig að stykkið er á 17,20 krónur. Þvermálið er um 20 cm. Steikt laufabrauð í Bakaríi Bridde í þeim bakaríum sem DV hafði sam- band við var yfirleitt ekki hægt að Verðmunur á laufabrauði 9 krónur Þvottaefni án Ijósvirkra bleiki- og ilmefha „Milt fyrir bamið“ nefnist nýtt þvottaefni frá Frigg. Eins og nafoið bendir til er þetta þvottaefni sérstak- lega ætlað til þvotta á bamafatnaði og fatnaði fyrir ofanæmissjúklinga. I þvi em hvorki ljósvirk bleikiefni né ilmefiii. Þvottaeiginleikar þessa þvottaefnis em samt ekki taldir síðri en annarra þvottaefna sem á markað- inum em. „Milt fyrir bamið“ fæst í 3ja kílóa öskjum. -A.BJ. Á mörgum heimilum er það fastur siður að fjölskyldan hjálpist að við að skera út laufabrauð og steikja fyrir jólin. Það getur verið vandaverk að fletja laufabrauðið út svo að margir vilja kaupa það tilbúið til steikingar en óútskorið. DV kannaði verð á laufabrauði í Bakaríi Bridde, Álfheimabakaríi, G. Ólafssyni og Sandholt, Gullkominu, Ömmubakstri og í Hagkaupi sem selur ósteikt laufabrauð frá Kristjánsbak- aríi á Akureyri. Níu króna munur Ódýrast er laufabrauðið í Gullkom- inu en þar kostar stykkið 13 krónur en dýrast var brauðið í Bakaríi Bridde eða 22 krónur stykkið. Það munar því 9 krónum á stykkinu af laufabrauði á þessum tveim stöðum sem hlýtur ,að teljast töluvert. I Gullkominu ér hægt að kaupa laufabrauð í stykkjatali eftir óskum hvers og eins en hjá Bridde em 10 stykki i pakka á 220 krónur. Þver- mál brauðanna hjá Bridde var okkur sagt að væri um 20 cm en 22 cm í Gullkominu. Mismunandi stykkjafjöldi í pakkningunum Hjá G. Ölafssyni og Sandholt er ó- steikt laufabrauð selt í 15 stykkja pakkningum og kostar stykkið 19 krónur en pakkinn er á 285 krónur. Laufabrauðið þar er um 22 cm í þver- mál. Sama verð er á laufabrauðinu í Hagkaupi, eða 19 krónur stykkið, en þar er brauðið í 25 stykkja pakkning- kaupa steikt laufabrauð nema i Bak- aríi Bridde og þar kostar stykkið 47 krónur. En þeir bakarar sem við rædd- um við sögðust álíta að fólk vildi sjálft skera út sitt laufabrauð þannig að þeir töldu ekki mikinn grundvöll fyrir slíkri framleiðslu. SJ Það má skera hin ýmsu munstur út i laufabrauðið en þeir sem kaupa það útllatt i bakarium eða verslunum ættu að velta verðinu fyrir sér því samkvæmt könn- un okkar munar allt að 9 krónum á stykkinu. # # - mmjyw Opnunartími verslana í desember Heimilt er að hafa verslanir opn- ar á laugardögum í desember sem hér segir: 6. desember til kl. 16.00, 13. desember kl. 18.00, 20. desember kl. 22.00, Þorlúksmessu til kl. 23.00, aðfangadag til kl. 12.00. Verslanir má hafa opnar mánu- daga til fimmtudaga til kl. 18.30 og föstudaga til kl. 21.00. -A.BJ. HVER ER ÞINN LUKKUDAGUR? Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni. VERÐMÆTI VINNINGA 7,3 MILLJÓNIR KR. Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar. Vinningaskrá: Mánaðardagur Verðmæti kr. 1. Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf....400.000,-. 2. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-. 3. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 4. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 5. Golfsett frá Íþróttabúðinni...20.000,-. 6. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 7. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 8. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 9. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 10. Skiðabúnaðurfrá Fálkanum.....15.000,-. 11. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 12. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 13. DBS reiðhjól frá Fálkanum....20.000,-. 14. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 15. Myndbandstæki frá NESCO......40.000,-. 16. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 17. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 18. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 19. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 20. Ferðatæki frá NESCO..........15.000,-. 21. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 22. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 23. Litton örbylgjuofn frá Fálkanum.... 20.000,-. 24. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 25. Biltæki frá Hljómbæ..........20.000,-. 26. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 27. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 28. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-. 29. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-. 31. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. \ I KI> KK. 511(1 \ I KI> Kl(. 5(111 vv 365 * Jp r vinminí:aþ ' JANUAR 1987 HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í H/ISTA GÆÐAFLOKKI SUN MAN ÞRI MIÐ FIM FOS LAU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 '.yj J 29 30 31 <H> csrltzon BADMINT0K V0RUB Vinningsnúmer birtast daglega í DV fyrir neðan gengið. Selt af íþróttafélögum um land allt. W Rý DPkQTD A DX/HDI ID * Hfeinsiefni • Pappir • nurVD 1 nMn VUriUn • Ahöld • Einnota vörur Rcttarhaisi 2. 110 Reyk|avik. T? 685554 • Vinnufatnaður • Raðg Eitt símtai! Velar jof o. fl. o 1 ALLT | ÁSAMA STAD II. VINNINGSNÚMERIN TYÍT Smáauglýsinga- 1 BIRTAST DAGLEGA í MJ V og áskriftarsíminn er | Upplýsingar í simum 91-82580, skrifstofa, heima 20068 og 687873.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.