Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 35 Iþróttir Markvörður Sljöm- unnar skoraði mark - þegar Stjaman lagði KA að velli, 27-22, á Akureyri J&i G. Haukssan, DV, Akureyri „Hörmulegt - byrjuðum eins og venjulega. Ekkert gekk upp. Tauga- veiklun og reynsluleysi var höfuð- verkur okkar,“ sagði Þorleiíur Ananíasson, liðstjóri KA-liðsins, eftir að Stjaman hafði lagt KA að velli, 27-22, í 1. deildar keppninni í hand- knattleik. Þar með var toppbaráttu- draumur KA lagður undir koddann í bili, a.m.k. „Þetta verður stemmnings- leikur," sögðu menn þegar staðan var 1-1 í byijun. Stjömumenn vom ekki á sama máli - skomðu finun mörk í röð, komust í-6—1 á meðan leikmenn KA vom heillum horfnir og skomðu ekki mark í heilar níu mínútur. Stjaman var yfir, 13-7, í leikhléi. KA-menn byrjuðu seinni hálfleik - Forasta Anderiecht eykst Belgíska meistaraliðið Anderlecht hefúr nú þriggja stiga fomstu í 1. deildinni eftir að Club Bmgge steinlá á miðvikudagskvöld fyrir Beersc- hot, 3-0, á útivelli. Anderlecht hefúr 22 stig eftir 13. umferðir, síðan koma Club Bmgge og Lokeren með 19 stig, Mechelen og Beveren 18 stig. Mechelen komst í fjórða sætiö eftir 3-0 sigur á Kortrijk á miðviku- dag. -hsím. L_ ■■■ _■■ ■■_ ■■■■ ■■■ _■■ ■■■ ■■_ ■■ ■■_ ■■■ ■■_ ■_■ MmJÍ ngs og FH. Vikingar töpuðu niður átta DV-mynd Brynjar Gauti •Alex Ferguson. „Vona að við byrjum að klifra upp töfluna“ - segir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. Allir heilir hjá United „Ég vona að við byrjum nú að klifra upp töfluna og ættum að gera það með alla okkar bestu leikmenn heila á ný. Þeir Biyan Robson, Gordon Strachan og Norman Whiteside léku með vara- hðinu í Leicester á miðvikudag og stóðu sig vel. Þeir verða því með gegn Tottenham í deildaleiknum á Old Trafford á sunnudag," sagði Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Man. Utd, í gær. Leik Man. Utd og Tottenham verður sjónvarpað beint á Bretlandseyjum á sunnudag og það er í fyrsta skipti í langan tíma sem allir helstu leikmenn United ggfa leikið. Strachan hefur verið meira og minna frá allt leiktíma- bilið en Robson og Whiteside í nokkrar vikur. Robson kom inn sem varamaður gegn Wimbledon á laugar- dag í síðari hálfleiknum og var nálægt því að bjarga stigi. Markvörður Lund- únaliðsins varði tvívegis mjög vel frá honum. Með varaliðinu í Leicester skoraði Robson sigurmarkið í 2-1 sigri United. Ungu strákamir hjá Arsenal hafa alla möguleika á að halda forustu sinni í 1. deildinni. Liðið leikur á heimavelli á laugaidag við QPR - inn- byrðisleikur Lundúnaliða - og i tólfta leiknum í röð verður Arsenal með óbreytt lið. Arsenal hefur skorað 11 mörk í síðustu þremur leikjum sínum og hefur ekki tapað í Highbury á leik- tímabilinu. Hins vegar hefur QPR aðeins sigrað í einum leik á útivelli. Nottingham Forest er í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Arsenal, og fær „léttan" heimaleik á laugaidag. Leik- ur þá við Man. City. Liverpool er í þriðja sæti og leikur við Watford á útivelli á laugardag. -hsím. minnkuðu muninn í 13-12 en síðan féllu þeir ofan í gömlu gryfjuna og það fór að halla á ógæfuhliðina. Meira að segja tókst Sigmari Þresti Óskarssyni, markverði Stjömunnar, að skora mark - varði og sendi knöttinn síðan yfir völlinn, í mark KA. Sigmar Þröstur varði vel og þá átti Siguijón Guðmundsson góðan leik með Stjömunni. Eggert Tryggvason var jafhbesti leikmaður KA. Þess má geta að hann náði 100% nýtingu úr vítaskotum - skoraði níu mörk úr j afh- mörgum skotum. Mörkin í leiknum skomðu þessir leikmenn: • KA. Eggert 9/9, Friðjón 4, Guð- mundur G. 3, Pétur B. 3, Axel B. 2 og Hafþór 1. •Stjaman. Hannes 7/3, Siguijón 5, Gylfi 4, Páll B. 4, Einar E. 3, Skúli 2, Hafsteinn 1 og Sigmar Þröstur 1. -SOS •Mark Hateley. Hateley til Portsmouth Það var mikil hrifhing í Portsmouth í gær þegar þær fréttir bárust frá Ítalíu að enski landsliðs- maðurinn Mark Hateley hjé AC Milano mypdi frekar leika með Portsmouth heldur en að fara til stóm félaganna, Arsenal, Liver- pool og Man. Utd. Hateley er laus frá Milano eftir þetta keppnistíma- bil. -SOS Beattietil Noregs Kevin Beattie, fyrrum leikmaður Ipswich, hefur gerst leikmaður með norska 3. deildar félaginu Kongsberg. Þar er þjálfari Bryan King, fyrrum markvörður Mill- wall. • Englendingurinn Alan Dodd, sem lék með Elfeborg í Svíþjóð, hefur gengið til liðs við Port Vale. -SOS Bremen kaupir Norski knattspymumaðurinn Rune Bratseth er orðinn leikmað- ur hjá Weider Bremen. Félagið keypti hann frá Rosenborg á 3,7 millj. ísl. króna. Nú leika fimm norskir knattspymumenn í Bun- desligunni. -SOS 115 tækja könnun þýska tímaritsins Video í nóvember: BESTA GRUNNTÆKIÐ FRA JAPAN JVC hr-D170 Eins og vanalega, þegar ný kynslóð myndbandstækja kem- ur fram, staðfestir VHS hönnuðurinn hlutverk sitt - hann leiðir VHS merkið fram á við. Grunntæki leiðtogans 1987 er komið. HR-D170 HQ frá JVC er ekki að ástæðulausu í fyrsta sæti yfir japönsk tæki í þýsku könnuninni. í henni kemur fram að myndgæði HR-D170 eru sambærileg við gæði lúxustækja sem eru miklu dýrari. Ástæðan er auðvitað HQ-myndbætirásirnar og nýja gangverkið sem hefur miklu færri og fullkomnari rafrásir. Ef þú ert kröfuharður velurðu JVC. Ef þú vilt grunntæki velurðu HR-D170 HQ, tækið sem setur nýja staðalinn. Jólaverð Faco er einstakt - Japanski sigurvegarinn kostar: Kr. 38.800 Stgr. - með þráðlausri fjarstýringu. ■ Kynntu þér niðurstöður neytendasamtakanna ■ Höfum 12 síðna bækling á íslensku yfir öll JVC myndbandstæki og um myndbandstæki á Islandi hjá okkur. myndbönd. Hafðu samband og við sendum þér eintak um hæl. í gamla góða miðbænum FACD LAUGAVEGI 89 *S? 91-13008 Umboðsmenn: Akureyri: Hljómdeild KEA, Hljómver, Húsavik: KF. Þingeyinga. Olafsfjörður: Valberg. Borgarnes: KF. Borgfirðinga. Sauðárkrókur: Radíólínan, Hegri. Akranes: Skagaradíó. Keflavik: Littinn hjá Óla, Hljómval. Hella: Vídeóleigan Hellu. Hvolsvöllur: KF. Rangæinga. Neskaupstaður: Nesvídeó. Egilsstaðir: KF. Héraðsbúa. Vestmannaeyjar: Sjónver.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.