Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 28
40 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Toppbill til sölu Mitsubishi Pajero, langur, árg. ’84, bensín. Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92-1767 á kvöldin. Tveir ódýrir. Fiat 128 ’78 og Citroen GS Pallas ’77 til sölu, gott verð (fyrir þig).' Uppl. í síma 99-2302, Selfossi. VW bjalla árg. 73 til sölu, nýskoðuð, bíll í ágætu lagi, verð 45.000. Uppl. í síma 75384. Chevrolet Malibu 71 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 43265 frá kl. 15-21. Datsun 120 Y ’77 til sölu. Uppl. í síma 84827 eftir kl. 18. Lada Topas ’80 til sölu. Uppl. í síma 76109 og 39975. Úrbrædd Cortina 1300 árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 38321 eftir kl. 19. 9 Húsnæði í boði Smáíbúðahverfi -einbýli. 160 ferm hæð til leigu, getur orðið laus fljótlega. Tilboð, er greini íjölskyldustærð, greiðslugetu og væntanlegan leigu- tíma, sendist DV fyrir 10. des., merkt „Traust fólk“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Falleg ca 100 Im ibúð er til leigu í 1-2 ár, laus fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „Brú“, fyrir 9.12. Til leigu í 2 til 3 mán. herbergi. Uppl. í síma 681986. 9 Húsnæði óskast 3 ungmenni, þ.e. 2 drengir og ein stúlka, öll með fasta vinnu, óska eftir 3ja herb. eða stærri. Fyrirframgreiðsla 60-80 þús. og í kringum 20 þús. á mán. Uppl. í síma 28600 milli kl. 9 og 18 og 79490 eftir kl. 18.30. Mikael. Hjálp, hjálp. Getur ekki einhver hjálp- að okkur, við erum á götunni og okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð svo við þurf- um ekki að halda jólin á götunni, erum með 2 börn 2ja ára og 8 mán. Uppl. í síma 71943. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10; 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HI, sími 621080. 70 þús. kr. fyrirfram. 4ra manna fjöl- skylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð. Ijofum reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum. „Erum hús- næðislaus". Uppl. í síma 23293. Óska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra herb. íbúð, einnig kemur til greina raðhús eða einbýlishús, fyrirframgr. S. 44250 og 53595, Guðmundur. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. gefur Inga í síma 34970. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu litla íbúð, eru snyrti- leg og reglusöm. Nánari uppl. í síma 78935. Ungt par utan af landi, með bam, óskar eftir íbúð frá 1. janúar, hún er á leið í Háskólann og hann er í góðri vinnu, reykjum ekki. Uppl. í síma 93-8641. Ung og reglusöm kona óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, skilvísum mán- aðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34972. Ung stúlka óskar eftir 1-4 herb. íbúð, helst í miðbænum, reglusemi og ör- uggar mánaðargreiðslur. Símar 21085, vs., og 22692, hs. Hrönn. Ungt barnlaust paróskar eftir 2-3 her- bergja íbúð, á Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegst hringið í síma 99-4311 eftir kl. 16. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í gamla bænum eða sem næst honum, skilvísar greiðslur mánaðarlega. Uppl. í síma 77301. Einhleypan mann vantar litla íbúð strax. Skilvísi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 76803 og 37322 (Einar). 2 unga námsmenn vantar 2ja herb. íbúð í 6-7 mán., helst í Breiðholti. Uppl. í síma 92-2753 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, helst í miðþænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 28487. Einhleypur karlmaður óskar eftir her- bergi á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 15728. Ungan mann vantar herb. í miðbæ eða vesturbæ í 4 mán. Uppl. í síma 83868 á kvöldin og um helgina. Ungt og barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 78968. Óska eftir 30-40 m2 húsnæði, helst á jarðhæð, fyrir þrifalega stafsemi. Uppl. í síma 611033 eftir kl. 18. 3 i heimiii. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Sími 45921 á kvöldin. 3ja-4ra herb. íbúð óskast. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 28223 eftir kl. 19. Óska eftir bilskúr á leigu til geymslu á antikbíl. Uppl. í síma 79328. 9 Atvinnuhúsnæói Skrifstofuhúsnæði á góðum stað í mið- bænum til leigu. Góðar aðstæður. Uppl. í síma 27566 og eftir kl. 19 í síma 16437. 80-100 ferm iðnaðar- eða lagerhús- næði til leigu í Súðarvogi. Uppl. í síma 30585. 80-110 ferm húsnæði óskast fyrir létt- an iðnað, helst í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 33797. Litið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 52083. Vantar 150 - 350 fm húsnæði helst með kæli- eða frystigeymslu undir hrein- legan fiskiðnað, allt kemur til greina, góðar greiðslur + fyrirfram. Upplýs- ingar í síma 687699. 9 Atvinna í boði Au-pair. 5 manna norsk fjölskylda óskar eftir 18-20 ára stúlku til að passa 2 börn, 5 og 7 ára, og hjálpa til við heimilisstörf, þarf að vera dýravinur. Við búum í litlum bæ, hálftíma akstur frá Oslo, laun eftir samkomulagi, sér íbúð, íslenskar stelpur í nágrenninu. Umsóknir (sem mega vera á íslensku) sendist Rigmor Seydt, Skorkebergás- en 20, 1440 Dröbak. Sölumaður. Óskum eftir að ráða sölu- mann, karl eða konu, sem getur unnið sjálfstætt við að selja gler-, gjafa- og smávöru ýmiss konar gegn prósentum. Viðkomandi verður að hafa yfir bíl að ráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1821. Óskum eftir að ráða mjög duglegt og samviskusamt starfsfólk á skyndibita- stað, vaktavinna, góð laun, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15 mánudag og þriðjudag. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44. Veitingahúsið Hótel Borg óskar eftir að ráða hressar og duglegar konur til starfa í þvottahúsi hótelsins eða við ræstingar á veitingasölum. Umsókn- areyðublöð liggja frammi í móttöku hótelsins eða uppl. gefnar í síma 11440. Aukavinna. Duglegt og handlagið sölu- fólk óskast, góð laun saunkv. árangri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1783. Iðnfyrirtæki óskar að ráða laghenta, stundvísa og reglusama iðnverka- menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1820. Söiustörf. Óska eftir góðri sölukonu til að selja vörur í heimahús. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1822. Sölustörf. Börn, ungl., fullorðna vant- ar til sölustarfa fram að jólum á Stór-R víkursvæðinu, Akranesi, Suðurnesj- um og austaníjalls. S. 26050. Aðstoðamaður óskast í útkeyrslu strax. Uppl. í afgreiðslu Sanitas v/ Köllunarklettsveg. Heimilisaðstoð óskast i nokkra tíma í viku í austurhluta Kópavogs. Uppl. í síma 19780 á skrifstofutíma. Reglusamur og ábyggilegur starfsmað- ur óskast til útkeyrslu á matvöru strax. Uppl. í síma 611590. Vantar 2 vana beitingarmenn á bát sem rær frá Sandgerði og beitingaraðstaða í Keflavík. Uppl. í síma 92-7682. Húshjálp - Garöabær. Húshjálp óskast einu sinni í viku, 4 tíma í senn (al- menn hússtörí). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1826. Rafvirki óskast sem fyrst. Hafið sam- band við aúglþj. DV í síma 27022. H-1813. Vanur maður óskast á borvagn strax. Uppl. í síma 75722. 9 Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir góðri vinnu strax, helst útkeyrslu eða sendla- starfi, hefur bíl. Uppl. í síma 52908. 27 ára gamall maður óskar eftir nætur- vörslustarfi, er vanur, meðmæli. Uppl. í síma 77672 eftir kl. 17. 9 Bamagæsla Óska eftir ábyggilegri unglingsstúlku til að sækja 4ra ára stúlku á dag- heimili og gæta heimilis í ca 2 tíma á dag. Uppl. í síma 17306. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns nokkur kvöld í mánuði, helst í Efsta- sundi og nágrenni. Uppl. í síma 35392. 9 Tapað fundið Svart kvenveski varð eftir í bíl hjá 2 ungum greiðviknum mönnum sem óku 2 stúlkum frá skemmtistaðnum Ev- rópu sl. föstudagskvöld. Vinsamlegast hringið í síma 33143. 9 Spákonur_______________ Lófalestur. Nýendurskoðuð bók, byggð á hinum dulmagnaða "Cheiro", fræg- asta lófalesara Lundúnaborgar fyrr og síðar. Sími 93-1382 e.kl. kl. 18. 9 Skemmtanix Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna- félög, leitið tilboða í áramótadansleik- inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög og átthagafélög, vinsamlegast pantið jólatrésskemmtunina fyrir börnin tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070), skemmtilegt diskótek í 10 ár. Vantar yður músík í samkvæmin, jóla- ballið, árshátíðina eða brúðkaupið? Jólalögin, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri). Hringið í tíma og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. 9 Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og ræstingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj- um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Kredit- kortaþjónusta. Sími 72773. Snæfell. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Aratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvotlabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir • menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. 9 Þjónusta Hárskeri. Ef þú kemst ekki til hár- skera þá kemur hann til þín. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1791. Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endurnýjum töflur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen, rafvirkjam. S. 38275. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkum, stórum sem smáum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Uppl. í síma 16235. Innanhússmálning - flísalagnir. Tökum að okkur alla innanhússmálningar- vinnu, sprunguviðgerðir, múrverk og viðgerðir. Uppl. í síma 19023 e. kl. 20. Jólabarnapían ’86! Viltu gera góð kaup? Stórskemmtilegt og sígilt myndefni á góðum kjörum, engin fjár- útlát í desember. Sími 611327. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf., s. 50236. Skóviðgerðir samdægurs. Líttu inn og athugaðu úrvalið af áburði og lit. Reynið viðskiptin. Skóvinnustofan, Hamraborg 7, Kópavogi. Sími 46512. Húsasmiöur getur bætt við sig verk- efnum, jafnt utanhúss sem innan. Uppl. í síma 73869. Tökum að okkur aö þvo og bóna bíla, sækjum og skilum. Góð þjónusta. Uppl. í síma 74743. Dyrasímaviögerðir, endurnýjun á raf- lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778. Tek að mér aö sauma ýmsan fatnað. Uppl. í síma 44743. 9 Lókamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt kaffi á könnunni. Verið velkomin, sími 79230. Heilsuræktin 43832. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. 9 Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo !85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ævai Friðriksson kennir allan daginn á M;.zda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem misst hafa skírteini að öðlast það að nýju. Úvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökuk., sími 19896. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. 9 Irmrömmun Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar-amerísk plaköt, frábsjrt úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðs :öðin, Sigtún 20, sími 91-25054. 9 Klukkuviögeröir Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og send . Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. 9 Húsaviögerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikk viðgerðir. Tilboð samdægurs. Abyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. 9 Til sölu Jólagjöfin til heimilisins. Allir í fjöl- skyldunni gleðjast yfir nýju húsgagni á heimilið. Húsgögn í miklu úrvali. Kíktu í kjallarann, kjallarinn kemur þér á óvart. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, Fossvogi, sími 16541. Suðurlandsbraut Ármúla Akurgerði Sóleyjargötu Búðargerði Grundargerði Sogaveg /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.