Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Síða 37
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 49 Bridge Sumir bafa hugmyndaflugið heldur betur í lagi við bridgeborðið. Sennilega slser þó sögn norðurs i spili dagsins út ÖU met i sögnum, já, áreiðanlega. Suður gaf. A/V á hættu og suður opnaöi á f jórum spöðum. Vestur doblaði og við skulum ltta á spilin og íhuga sögn norðurs á meöan. Norðúh «83 í?876 C G943 «9732 VtSTVB Austuk 4» enginn 4 A52 'í’ ADG32 V K109 0 AK85 0 D1076 * AG105 SUÐUR 4 KD4 4 KDG109764 V 54 02 486 Það standa sjö í öllum litum i austur- vestur og einnig sjö grönd. En þaö var erfitt að gera sér grein fyrir því eftir sögn norðurs. Spilið kom fyrir i keppni i Bandaríkj- unum. Með spil norðurs var Cliff Russell frá Miami. Hvað hefðir þú sagt á spil hans eftir aö suður opnar á fjórum spöðum og vestur doblar? diff Russell redoblaði!! — Báðir mótherjamir sleiktu út um. Sögðu pass. Um spiliö er lítið að segja. Suður fékk sina sjö slagi. Það gerði 1000 fyrir austur-vestur. Cliff Russell og félagi hans hefðu þvi átt að vinna vel á spilinu. Sjö grönd sögð og unnin gefa 2220. Það var þó ekki. A hinu boröinu var suður doblaöur í sex spöðum. Þaö gerði900. Ef við hugsum betur um redoblið þá er þaö alls ekki svo galin sögn. Suður opnar á hindrunarsögn utan hættu og þá er greinilegt fyrir noröur að mót- herjamir eiga minnst hálfsleromu í spiUnu. Þvi ekki að hræra í grautnum strax? „Við erum búnar að leita alls staðar annars staðar. Okkur datt svona rétt í hug að augnlinsurnar væru hér.“ Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Ijögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Skák Fyrsta Hoogovens-mótið var haldið í Beverwijk 1938 og var haldið þar með fáum undantekningum til 1970. Þá flutt til nágrannabæjarins Wijk an Zee. Friðrik Olafsson var meðal keppenda þar í vetur á 45. Hoogovens-mótinu. Arið 1940 kom þessi staða upp á mótinu í skák Euwe, sem hafði hvítt og átti leik, og Cortlever. 11. Rc4! og svartur gafst upp. Tapar riddara. Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í Reykjavík 5. -- 11. des. er í Holts- apóteki og I.augavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og-skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18, Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. J5-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.3016 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LaJli og Lína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ættir að koma lagi á persónuleg mál þín. Þér fínnst það kannski nauðsynlegt að snúast í kringum yngri per- sónu. Kvöldið verður mjög skemmtilegt. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Hafðu allan hugann við fjármál eða allt sem viðkemur peningum í dag. Passaðu sérstaklega að þú fáir rétt til baka. Sennilega ferðu á einhvern fund. Hrúturinn (21. mars-20 apríl): Einhver gæti spurt þig álits á einhverju. Vertu eins skýr og heiðarlegur og þú getur verið. Þú færð sendingu sem þú ættir að svara strax. Nautið (21. apríl-21. maí): Vinur þinn þarfnast þín og þiggur að þú komir í heim- sókn. Láttu ekki aðra taka frá þér allan tímann, þér veitir ekki af honum sjálfur. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þ»ú ættir að ryðja veginn með alls konar góðverkum í dag. Kélagslífíð gengur með sveiflu, þannig verður dagur- inn. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ættir að tala við einhvern nákominn um gamalt per- sónulegt vandamál. Það gæti orðið þér meiri hjálp en þú heldur. Þú ættir að klára eitthvað sem er snúið og erfitt. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Heimilið togar í þig í kvöld og þú ættir að njóta þess í rólegri afslöppun. Vinur þinn pirrar þig sennilega með skrítnum hugmyndum. Stattu við álit þitt. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Spennan, sem verið hefur, eyðist með kvöldinu og þú ætt- ir að skemmta þér mjög vel ef þú ferð út á lífíð með vinum þínum. Betri umhugsun um heilsu þína gæti leyst mjög mörg vandamál. Vogin (24. sept.-23. okt.): í dag getur þú einbeitt þér og vegið hlutina. Gerðu upp hug þinn í sambandi við eitthvert viðskiptamál en athug- aðu alla hluti fyrst. Þú mátt búast við óvæntum fréttum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver vmur þinn biður þig um aðstoð við erfíðar breyt- ingar. Þú skemmtir þér vel við einhverja félagslega skipulagningu en láttu ekki aðra koma allri ábyrgð á þig. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Það er kominn tími til að endurskipuleggja vinnuna svo þú hafír meiri tíma fyrir sjálfan þig. Fréttir frá gömlum vini trufla þig dálítið en allt lagast með tímanum. Steingeitin (21. des.-21. jan.): Einhver bregst þér út af smávægilegu máli. Það verður allt í einu mikið að gera í félagslífmu og þú þarfnast meiri svefns. Notaðu hvert tækifæri til þess að hvíla þig. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: lteykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugárdaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan T~ T- J~ 1 10 u zri /3 TT JV~ - i# TT W 1 r J L Lárétt: 1 kippkorn, 8 hrósa, 9 ill- mæli, 10 nærðust, 11 inn, 13 teygjast, 16 íþróttafélag, 17 fugl, 19 skaði, 21 atorku, 23 maka, 24 slá. Lóðrétt: 1 hljóðfæraleikur, 2 ýtni, 3 skakkt, 4 borgun, 5 planta, 6 kyrrð, 7 hótar, 12 hagur,14 okkur, 15 bylgja, 18 svardaga, 20 kusk, 22 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bylta, 6 sá, 8 ása, 9 æmta, 10 saup, 12 tin, 13 úr, 14 giska, 16 garp, 17 um, 19 auð, 20 eiga, 21 ærir, 22 kös. Lóðrétt: 1 básúna, 2 ys, 3 laugaði, 4 tæpir, 5 amt, 6 stikur, 7 áana, 11 arg- ur, 15 spik, 18 mas, 20 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.