Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 39
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 51 1. (1) SERBINN Bubbi Morthens 2. ( 2) THE FINAL COUNTDOWN Europe 3. (3) DONT'T GIVE UP Peter Gabriel & Kate Bush 4. (6) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 5. (20) WAR Bruce Springsteen 6. (9) FOR AMERICA Red Box 7. (4) IN THE ARMY NOW Status Quo 8. ( 5) ALWAYS THE SUN Stranglers 9. (8) TO BE A LOVER Billy Iriol 10. (17) YOU KEEP ME HANGIN ON Kim Wilde Enn er Serbi Bubba Morthens vin- sælasta lagið á Islandi, um það eru báðir íslensku listarnir sammála. Þeir eru líka sammála um að Europe og The Final Countdown sé annað vinslælasta lagið en eftir það skilja leiðir. Springsteen fer geyst upp rás- arlistann úr 20 í fimm og verður í toppbaráttunni í næstu viku. Á Bylgjunni eru Mel & Kim, Eiríkur Hauksson og Spandau Ballet í mikl- um uppgangi ásamt Bubba Mort- hens, sem á tvö lög á listanum. Það fór sem við spáðum í London og Europe leysti Berlinarbúana af hólmi á toppi listans en Erasure, Bon Jovi og Nick Kamen gætu orðið Svíunum þungir í skauti á næst- unni. Vestra nær Peter Cetera í annað sinn á toppinn á stuttum tima en verður þar tæplega lengi því sterkir kandidatar eru í sætunum þrjú til fimm og er ég á því að þar séu Bruce Hornsby og Bangles sýnu sterkari en Huey kallinn Lewis. Við sjáum hvað setur. -SÞS- BYLGTAN 1. (1) SERBINN Bubbi Morthens 2. ( 2) THE FINAL COUNTDOWN Europe 3. (10) SHOWING OUT Mel & Kim 4. (36) JÚL ALLA DAGA Eiríkur Hauksson 5. (6) YOU KEEP ME HANGIN ON Kim Wilde 6. (27) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 7. (3) IN THE ARMY NOW Status Quo 8. (9) COMING HOME (JEANNY PART 2) Falco 10. (21) AUGUN MÍN Bubbi Morthens LONDON 1. (2) THE FINAL COUNTDOWN Europe 2. (1 ) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 3. (7) SOMETIMES Erasure 4. (6) LIVIN' ON A PRAYER Bon Jovi 5. ( 8) EACH TIME YOU BREAK MY HEART Nick Kamen 6. (5) BREAKOUT Swing Out Sister 7. (3) YOU KEEP ME HANGIN ON Kim Wilde 8. (9) FRENCH KISSIN IN THE USA Debbie Harry 9. (4) SHOWING OUT Mel & Kim 10. (17) THE SKY BOAT SONG Roger Whittaker & Des O'Connor NEW YORK 1. (4) THE NEXTTIME I FALL Peter Cetera & Amy Grant 2. (1 ) YOU GIVE LOVE A BAD NAME Bon Jovi 3. (5) HIP TO BE SQUERE Huey Lewis & The News 4. (8 ) THE WAY IT IS Bruce Hornsby And The Range 5. (10) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 6. ( 6 ) WORD UP Cameo 7. (11) EVERYBODY HAVE FUN TONIGHT Wang Chung 8. (2) HUMAN Human League 9. ( 9 ) LOVE WILL CONQUER ALL Lionel Richie 10. (12) TO BE A LOVER Billy Iriol Bruce Springsteen - farinn að sjást á smáskifulistum. Alls kyns auglýsingaskrum og péerrmennska veður nú uppi hérlendis og dynur þessi ófögnuður yfir landslýð um nótt sem nýtan dag. Allir fjölmiðlar eru undirlagðir og hvergi er þver- fótandi fyrir skruminu sem allt ætlar að gleypa. Og með tilkomu nýrrar sjónvarpsstöðvar er slagurinn um auglýsendur orðinn svo harður að öllum gömlum prinsípum um bann við auglýsingum, nema á sérstökum þar til gerðum tímum, er varpað fyrir róða eins og hverju öðru úreltu drasli. Þannig er nú hver sjónvarpsþátturinn á fætur öðrum lagður undir innantómt kjaftæði við gjaldþrota bissnesskalla, fallítt fyrir- tæki og ævintýramenn sem leggja allt undir í jólavertíðinni. Svo eru saklausar sálir látnar klappa fyrir þessu liði í beinni útsendingu og höfðingjarnir brosa breitt framan í landslýð sem raunverulega borgar brúsann fyrir allt saman. Hvers við eigum að gjalda veit ég ekki en þó að mikil þensla sé í auglýs- ingabransanum finnst mér nokkuð langt gengið þegar ríkis- fjölmiðlamir láta þessa bissnesskalla stjóma dagskránni hjá sér leynt og ljóst. Ekkert fær haggað Bubba á toppi íslandslistans en Sinfón- ían þokast nær þó enn eigi hún langt í land með að ná Bubba. Annars einkennist listinn fyrst og fremst af nýjum plötum enda plötuútgáfa í algjörum blóma. Hæst stekkur breska safnplatan Hits 5 en þar er að finna mörg af vinsæl- ustu lögum ársins. Spandau eru sterkir eins og við var búist en Sverrir Stormsker kemur á óvart og er greinilegt að hann á meira fylgi en margur hefði haldið. Jólarokkið frá Steinum fer svo í áttunda sætið og má búast við að það eigi eftir að dvelja á listanum fram að jólum að minnsta kosti. -SÞS- Hinir & þessir - tvö efstu sætin í Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (-) NOW THAT'S WHAT I CALL MUSIC 8 .........................Hinir & þessir 2. (I ) HITS5.................Hinir&þessir 3. (2) THEWHOLESTORY..............KateBush 4. (3) EVERY BREATH YOU TAKE - THE SINGLES ........................... Police 5. (4) TOP GUN..................Úr kvikmynd 6. (5) TRUEBLUE....................Madonna 7. (10) SILKANDSTEEL..............FiveStar 8. (6) SLIPPERYWHENWET.............BonJovi 9. (13) GRACELAND................PaulSimon 10. (7) THROUGHTHEBARRICADES...SpandauBallet iverrir Stormsker - Stormar inn á listann í fyrstu viku. ísland (LP-plötur 1.(1) FRELSITILSÖLU............Bubbi Morthens 2 (3) í TAKT VIÐ TÍMANN ...Sinfóniuhljómsv.islands. 3. (2) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-85 ........Bruce Sprinust. 4. (-) HITS 5...................Hinir & þessir 5. (7) THE FINAL COUNTDOWN.............Europe 6. (-) THROUGH THE BARRICADES ..Spandau Ballet 7. (-) LIFSLEIÐIN(N)..........SverrirStormsker 8. (-) JÓLALLADAGA...............Hinir&þessir 9. (4) DREAMTIME...................Stranglers 10. (9) BREAK EVERY RULE.............Tina Tumer Bruce Homsby & The Range -farnir að nálgast hinn brúsann. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985...Bmce Springsteen 2. (2) THIRDSTAGE.................Boston 3. (3) SLIPPERYWHENWET...........BonJovi 4. (4) FORE!..........HueyLewis&TheNews 5. (10) THEWAYITIS..Bruce Homsby & The Range 6. (6) GRACELAND...............PaulSimon 7. (5) DANCINGONTHECEILING....Lionel Richie 8. (8) WHIPLASHSMILE...........Billyldol 9. (7) TRUECOLORS.............CyndiLauper 10. (11) WORDUP....................Cameo Viðtöl til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.