Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Qupperneq 41
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 63 Sviösljós w Eg er svo dæmalaust sætur Hann stillti sér upp á stól og sagði kotroskinn: Spegill, spegill, herm þú mér hver á landi sætastur er. Spegillinn tók af allan vafa og svaraði ákveð- ið: Þú. Að sjálfsögðu var litli hnokki sammála því og smellti kossi á spegilmynd sína því til sönnunar. ráim má Ana Þessar myndir voru teknar með nokkurra mán- aöa miilibili og sést glöggt sú breyting sem orðin er. Brooke Shields á í vandræð- um með viktina. Á nokkrum mánuðum hefur stúlkan, sem var 60 kg, bætt á sig 15 kg sem leiðir til þess að nálin á vigt- inni stoppar við 75 kg! Það er ekkert skrítið að nálin skuli stíga, segir móðir Brookie, þar sem hún leggur sér eingöngu til munns mjög fitandi fæði, hamborgara, pylsur, kartöflu- flögur, og með því drekkur hún mjög sykraða drykki og því er óhjákvæmilegt að kílóunum fíölgi. . Stjarnan sjálf er mjög óánægð með þessa þróun mála og um daginn, þegar árvakur ljós- myndari vildi mynda hana í baðfötum, varð hún snaróð og lífverðir hennar flæmdu hann burt hið snarasta. En er þetta rétta skýringin? Það velta margir vöngum yfir því hvort stjarnan sé skyndi- lega orðin svona matgráðug eða kannski ófrísk? Ólyginn sagði. . . Brigitte Nielsen varð rauðglóandi af reiði þegar hún var ekki kynnt með manni sínum Sylvester þegar parið heiðraði boxkeppni, sem fram fór í Las Vegas, með nærveru sinni. Frú Stallone-Nielsen greip kynninn glóðvolgan og gerði honum grein fyrir með miklu þjósti hver hún væri. Mis- gáningurinn var leiðréttur og boxkeppnin gat hafist. Michael Jackson gengur í gegnum sársaukafulla meðferð í hverri viku þar sem hann laetur fjarlægja nokkur smáhár sem spretta á mjúkum barnakinnum hans. Poppstjarn- an hefur sagt opinberlega að hann dreymi um að líkjast Janet systur sinni. En því miður gæti það reynst honum í erfiðari kantinum þar sem hann getur aldrei fengið eins djúpa rödd og hún! ★ Clint Eastwood leikari og borgarstjóri í bænum Carmel í Kaliforníu varð ösku- reiður þegar hann brá sér nýlega á Nicky Blair's, vel þekktan veit- ingastað í Hollywood, til að snæða. Allan tímann sem leikar- inn sat þar inni var hann ónáðaður af aðdáendum og Ijósmyndurum og á endanum stóð leikarinn upp frá hálfklár- aðri máltíð og lýsti því yfir að á þennan stað kæmi hann aldrei oftar, það væri alveg öruggt mál. Ekinn Verð Landcruiser II árg. ’86, bensín 15.000 890.000,- Toyota Crown Super Saloon árg. ’80 65.000 410.000,- Toyota Crown disil árg. '83 -ekinn á vél 100.000 430.000,- Toyota Hi-Lux 4x4, yfirbyggður 57.000 390.000,- Toyota Hi-Lux dísil turbo árg. ’85 35.000 900.000,- Toyota Tercel árg. ’81, sjálfsk. 69.000 220.000,- Toyota Starlet árg. ’80 95.000 120.000,- Mazda 626 árg. ’81 70.000 210.000,- Mazda 626 árg. '82, sjálfsk. 97.000 270.000,- Mazda 323 árg.’80, sjálfsk. 75.000 160.000,- Mazda 929 árg. '80, sjálfsk. 70.000 220.000,- Daihatsu Charade árg. '81 49.000 180.000,- BMW 518 árg. ’81 90.000 330.000,- BMW 316 árg. '82 51.000 320.000,- Renault árg. ’81, sendibill 97.000 150.000,- Fiat Panda árg. ,’83 Oldsrrtþbile Cutlass, bensin, m/öllu ’80 35.000 145.000,- 83.000 450.000,- Qitroen GSÁ Pallas árg. ’82 65.000 210.000,- M. Benz 250 árg. 79 103.000 550.000,- Opið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18. Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá j SkreiPA*/ HA6CAUP % 1 1 J /VI/Kla&£A(aT r * SALAN P. SAMUELSSON & CO, HF. SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SlMI (91) 687120 TIL SÖLU BMW 518 árg. ’81, ekinn 62.000, Toyota Camry special series ’86, beige. Verö 330.000,- ekinn 8.000, Ijósgrænn, sumar/ vetrardekk. Verð 595.000,- fS Toyota Corolla special series ’86, ekinn 8.000, rauöur. Verö 410.000,- Toyota Tercel 4x4 árg. ’84, ekinn 58.000, brúnn/dökkbrúnn. Verð 440.000,- Toyota Hi-Ace bensín árg. ’82, ekinn 97.000, hvítur. Verö 390.000.- Toyota Cressida GL sjálfsk. '81, ekinn 109.000, grár. Verö 330.000,- Mazda 626 árg. ’82, ekinn 110.000, grár. Verð 270.000,- Toyota Corolla Twin Cam árg. ’85, ekinn 35.000, gylltur. Verö 560.000,- Toyota Corolla 1600 DX árg. ’84, 5 gíra, ekinn 27.000, brúnn. Verð 350.000,- Toyota Tercel árg. ’83, sjálfsk., ekinn 75.000, rauöur. Verð 280.000.- Toyota Cressida árg. ’80, ekinn 100.000, blár. Verö 220.000,- Toyota Corolla árg. '81, 5 gira, ekinn 87.000, blár. Verö 230.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.