Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Blaðsíða 42
54 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. BÍOHÖllt Fnunsýnir jólamynd nr. 2 1986. Frumsýning á grín-löggumyndinni: Léttlyndar löggur (Running scared) Splunkunýog hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin- löggumynd, um tvær löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð áþeimfélögum. Gregory Hines og Billy Crystal fara hér á kost- um svona eins og Eddie Murphy gerði i Beverly Hills Cop. Myndin verður ein af aðal-jóla- myndunum í London i ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestanhafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grin-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Stuðtónlistin í myndinni er leikin af svo pottþéttum nöfnum að það er engu líkt. Má þar nefna Patti LaBelle, Michael McDonald, Kim Wilde, Klymax og fleiri frábæra tónlistarmenn. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma Aliens (Aliens) A.I. Mbl. ★★★★ Helgarp. ■ Aliens er splunkuný og stórkost- lega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „besta spennumynd allra tima". Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Stórvandræði í Litlu-Kína Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni mynd sem sameinar það þrennt að vera góð grin- mynd, góð karatemynd og góð spennu- og ævintýramynd. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Take It Easy Aðalhlutverk: Mitch Gaylord Janet Jones Michael Pataki Tiny Wells Leikstjóri: Albert Magnoli. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð. Mona Lisa ★★★★ DV ★★★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Úrval viö allra kæfi Sími 18936 Á ystu nöf Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinni. Á flug- vellinum tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn órar fyrir. Hörkuspennandi, glæný, bandarisk spennumynd i sér- flokki. Anthony Michael Hall (The Breakfast Club) leikur Daryl, 18 ára sveitadreng frá lowa, sem kemst í kast við harðsviruðustu glæpamenn stór- borgarinnar. Jenny Wright (St. Elmos Fire) leikur Dizz, veraldar vana stórborgarstúlku sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Það gerðist í gær (About Last Night) Stjörnurnar úr St. Elmos Fire, þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi, hittast á ný i þessari nýju, bráðsmellnu og grátbros- legu mynd sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um þess- ar mundir. Myndin er gerð eftir leikriti Davids Mamet og gekk það i sex ár samfleytt, enda hlaut Mamet Mamet Pulitzer-verðlaunin fyrir þetta verk. Myndin gerist i Chicago og lýsir afleiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Nokkur ummæli: „Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég mæli með henni." Leslie Savan (Mademoiselle). „Jim Belushi hefur aldrei verið betri. Hann er óviðjafnanlegur." J. Siskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood." Stu Schreiberg (USA Today). „Rob Lowe er kominn á toppinn - sætur, sexi, hæfileikarikur." Shirley Elder (Detroit Free Press). „Demi Moore er falleg i fötum - ennþá fallegri án þeirra." Terry Minsky (Daily News). Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. TÓNABfÓ Sími 31182 Einkabílstj órinn Ný bráðfjörug bandarísk gam- anmynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limosine Co. Það versta er að I þvi karlaveldi hefur stúlka aldr- ei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Simi 27033. flllSTURBtJAHRifl Salur 1 Frumsýning: Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd I litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gisli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýning á meistaraverki SPŒLBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigudör um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 3 í sporðdreka- merkinu Hin sívinsæla og djarfa gaman- mynd. Aðalhlutverk: Ole Seltoft Anna Bergman Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. I.KIKFELAG REYKjAVÍKUR SÍM116620 <340 UPP IMEÐ TEPPIO, SO LMUNOUR I kvöld kl. 20.30, siðasta sýning, laugardag 13. des. kl. 20.30, allra siðasta sýning. mÍibfÍnir Sunnudag kl. 20.30, sunnudag 14. des. kl. 20.30. Siðustu sýningar fyrir jól. yeguritm i&te. föstudag 12. des. kl. 20.30. Siðasta sýning fyrir jól. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á ‘allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Þrátinn Karlsson sýnir „ER ÞAÐ EINLEIKIГ Gerðubergi, Breiðholti. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Jón Þórisson Ljós: Lárus Björnsson. Frumsýning laugardaginn 6. des. kl. 20.30, 2. sýning 8. des. kl. 20.30. 3. sýning 9. des. kl. 20.30, 4. sýning 10. des. kl. 20.30, 5. sýning 12. des. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala i Gerðubergi frá kl. 16. Sími 79140. Salur A Fruntsýning Lagarefir Ný þrælspennandi gamanmynd sem var ein sú vinsælasta i Bandaríkjunum síðasta sumar. Robert Redford leikur vararíkis- saksóknara sem missir metnaðar- fullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford í lið mér sér til að leysa flókið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmynd- irnar „Ghostbusters" og „Stri- pes". Nokkur ummæli erlendra fjöl- miðla: „Þegar þú hélst að allur klassi væri horfinn af hvita tjaldinu þá kemur Legal Eagles með frá- bærum leikendum, vónduðu handriti, skotheldum samtökum og afbragðs endi. Debra Winger og Robert Redford eru besta par- ið síðan Hepburn og Tracy, samleikurinn er óviðjafnanlegur." Associated Press. „Sennilega besti leikur Roberts Redford á öllum ferli hans." New York Daily News. „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun..., sú gerð myndar sem fólk hefur í huga þegar það kvartar yfir að svona myndir séu ekki framleiddar lengur." Village Voice. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Dolby stereo. Panavision. Salur B Stick BURT REYN0LDS, SBkK It's hts last chance And he's goiny to fight for it Endursýnum þessa mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Psycho III Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þjóðleikhúsið ■II Tosca I kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. 3 sýningar eftir. Ugpreisn á Isafirði Laugardag kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Leikhúskjallarinn: Valborg og bekkurinn Sunnudag kl. 16. Siðasta sýning. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard f síma. IRE0NBOOIINN Guðfaðirinn Höfum fengið til sýninga á ný hinar frábæru stórmyndir Guð- föðurinn og Guðföðurinn II. Sýnum nú Guðföðurinn, sem á sínum tíma hlaut tíu útnefningar til óskarsverðlauna og fékk m.a. verðlaun sem besta myndin og Marlon Brando sem besti leikari í karlhlutverki. Mynd um virka mafiu, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir Mario Puzo. I aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara svo sem Marlon Brando, Al Pacino, Robert Duval, James Caan og Diana Keaton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 6.05 og 9.15. Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja." "V, S.V. Mbl. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9,15 og 11.15. Draugaleg brúðkaupsferð Eldfjörug grínmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11,15. í skjóli nætur Hörku spennumynd um hús- tökumenn i Kaupmannahöfn með Kim Larsen og Eric Clausen. "• HP. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hold og blóð **• A.l. Morgunblaðið. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin i heiminum í dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 3, 5 og 9. Maðurinn frá Maj orka Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA San Lorenzo nóttin Myndin sem hlaut sérstök verð- laun í Cannes. Frábær saga frá Toscana. Spennandi, skemmti- leg, mannleg. „Meistaraverk sem öruggt er að mæla með." Poli- tiken. ..... B.T. Leikstjórn: Pablo og Vittorio Táviani Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.15. Sovésk kvikmyndavika 29. nóv. - 5. des.: Jassmen Sýnd kl. 3 og 7. Frosin kirsuber Sýnd kl. 5. Sú fallegasta Sýnd kl. 9. BIOHUSIÐ Frmnsýnir spennu- myndina: I hæsta gír Splunkuný og þrælhress spennumynd, gerð af hinum frá- bæra spennusöguhöfundi Stephen King, en aðalhlutverk- ið er i höndum Emilio Estevez (The Breakfast Club, St. Elmo’s Fire). Stephen kemur rækilega á óvart með þessari sérstöku en jafnframt frábæru spennumynd. Aðalhlutverk: Emilion Estevez Pat Hingle Laura Harrington John Short Leikstjóri: Stephen King. Sýnd kl. 5, 7. 9og11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Stríðsfangar Spennumynd frá upphafi til enda. Vietnamstriðinu er að Ijúka. Cooper (David Carradine) og flokkur hans er sendur til að bjarga föngum. Þetta er ferð upp á lif og dauöa. Mynd sem gefur Rambo ekk- ert eftir. Leikstjóri: Gideon Amir. Aðalhlutverk: David Carradine, Charles R. Floyd, Steve James. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Dolby stereo. Frjalst.ohað dagblað Þverholti 11. Síminn er 27022. Fréttaskotið, 62-25-25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.