Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Síða 43
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 55 Útvarp - Sjónvarp Stóð 2 kl. 20.50: Morgunverðarklúbburinn Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club) er bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Ant- hony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason í aðalhlutverkum. Mynd þessi sló eftirminnilega í gegn hér á landi meðal yngri kynslóðarinn- ar enda er hún allsérstæð og með afbrigðum vel leikin. Morgunverðarklúbburinn fjallar um fimm táninga sem lokaðir eru inni á skólabókasafni heilan laugardag i refsingarskyni. Klukkan sjö áttu þau ekkert sameiginlegt nema þögnina en þegar líða tók á daginn voru þau orðn- ir trúnaðarvinir. Meðal kunningjanna var litið á þau sem gáfnaljós, sport- idíót, geðklofa, prinsessu og glæpon, en þau kölluðu sig morgunverðar- klúbbinn. John Huges er leikstjóri og höfúndur handrits. Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club) sló ettirminnilega í gegn meðal yngri kynslóöarinnar. _ RUV, lás 1, kl. 20.40: Úr Mímisbrunni í Kvöldvöku á dagskrá rásar 1 verður þátturinn Mímisbrunnur þar sem bókmenntafræðinemar við Há- skóla íslands fjalla um bókmenntir á síðari hluta 19. aldar og fyjri hluta tuttugstu aldar hér á landi. f þættin- um í kvöld verður varpað ljósi á mismunandi viðhorf sem uppi voru í bókmenntaumræðu fyrir um það bil einni öld. En um það leyti fóru áhrif rómantísku stefriunnar að dvina og raunsæisstefhan að ryðja sér til rúms. Gluggað verður í fyrir- lestra um skálskapinn á árunum 1888-89 eftir Hannes Hafstein, Gest Pálsson og Benedikt Gröndal en um skáldalistina sagði sá síðastnefhdi m.a.: „Skáldskapur er lýsing með orðum á einhverjum hugmyndum í veldi fegurðarinnar.... Sú þýðing, sem skáldskapurinn hefur fyrir lífið, er í þvi innifalinn, að andinn lyftist upp í veldi fegurðarinnar og upp yfir lífið. Hann hefur vakið og styrkt bæði einstaka menn og heilar þjóðir.“ Umsjón annast Anna Þorbjörg Ing- ólfsdóttir. Cary Grant og Ingrid Bergman fara á kostum í Flekkuðu mannorði sem Alfred Hitchcock leikstýrir. Sjónvarpið kl. 23.00: Caiy Grant og Ingrid Bergman, Flekkað mannorð Tvær skærustu stjömur Hollywood verða í aðalhlutverkum í bíómynd kvöldsins sem hinn snjalli hrollvekju- meistari Alfred Hitchcock leikstýrði árið 1946. En eins og kunnugt er er Cary Grant nýlega horfinn vit feðra sinna eftir glæstan feril á „gullaldará- rum“ Hollywood kvikmyndanna. Myndin fjallar í stuttu máli um dótt- ur landráðamanns sem fellst á að hjálpa stjómarspæjara til að fletta of- an af ráðabraggi samsærismanna í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Rio. Af þessu leiðir að stúlkan verður að giftast einum af höfuðpaurmium þrátt fyrir að hún sé ástfangin af einum stjómarspæjaranum. Myndin er talin vera ein besta mynd Hitchcocks. Föstudaqur 5. desesmber Sjónvarp______________ 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) 20. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 30. nóvember. 18.55 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalif. (M*A*S*H) Tíundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Á döfinni. 19.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf- ur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar 20.40 Unglingarnir í frumskógin- um. Þáttur um ungt fólk og fjölbreytt áhugamál þess, svo sem fallhlífarstökk, golf, vaxtarrækt, tónlistarnám, söng og ungl- ingabækur. Umsjónarmaður Árni Sigurðsson. Stjóm upptöku Björn Emilsson. 21.20 Sá gamli (Der Alte) - 25. Skyggna konan. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Þór- hallur Eyþórsson. 22.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Flekkað mannorð. (Notorious) Bandarísk njósnamynd frá 1946. s/h. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Cary Grant. Dóttir landráða- manns fellst á að hjálpa stjómar- spæjara að fletta ofan af ráðabruggi samsærismanna í Suð- ur-Ameríku. Af þessum kaupum leiðir að stúlkan verður að giftast höfuðpaumum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.45 Dagskrárlok. _________Stöö2____________ 17.00 U.S.A. Chart. Bandríski vin- sældalistinn. Stjómandi: Simon Potter. Eftir dagskrá: Amanda. Gestir, viðtöl, tíska, tónlist og fleira. Stjómandi: Amanda. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Einfarinn (Travelling Man). Átök eiga sér stað í hæglátum bæ þegar mótorhjólagengi kemur þangað og setur allt á annan end- ann, Lomax blandast í átökin og óafvitandi hittir hann hinn týnda son sinn, Steve. 19.30 Fréttir. 19.55 Um víða veröld. Fréttaskýring- arþáttur í umsjón Þóris Guð- mundssonar. 20.25 Spéspegill (Spitting Image). Einn vinsælasti gamanþáttur sem sýndur hefur verið á Bretlandseyj- um. 20.50 Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nel- son, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Anthony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason í aðalhlutverkum. Fimm táningar voru lokaðir inni á skólabókasafni heilan laugardag í refsingarskyni. Klukkan sjö áttu þeir ekkert sam- eiginlegt nema þögnina en klukk- an 4 vom þeir orðnir trúnaðarvin- ir. Meðal kunningjanna var litið á þá sem gáfnaljós, sportídíót, geð- tilfelli, prinsessu og glæpón, en þeir kölluðu sig morgunverðar- klúbbinn. John Hughes er leik- stjóri og höfundur handrits. 22.20 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 22.45 Höfðingjarnir (Warriors). Bandarísk kvikmynd frá 1979. Leikstjóri Walter Hill. Öaldar- flokkur frá Coney Island er að reyna að komast til síns heima án vandræða á sama tfma og þeir eru umkringdir keppinautum sínum sem eru mjög vel vopnum búnir til þess að hefna launmorðs sem framið hafði verið. Aðalhlutverk eru leikin af Michael Beck, Thom- as Waites, Deborah Van Valken- burgh og James Remar. 00.15 Tarzan apamaðurinn (Tarzan The Ape Man). Bandarísk kvik- mynd frá 1981. Leikstjóri er John Derek. Aðalhlutverk em í höndum Bo Derek, Richard Harris og Miles O’Keefe. Myndin fiallar um ævin- týrin í frumskóginum og fylgir Jane (Bo Derek) í gegnum frum- skóginn í leit að hinum löngu týnda föður sínum (Richard Harr- is). 01.50 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Utvarprásl 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull“, ævisöguþættir eftir Þóru Ein- arsdóttur Hómfríður Gunnars- dóttir bjó til flutnings og les (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menningarmál. Um- sjón: ððinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Alti Rúnar Halldórs- son sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri) Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Um- sjón: Gunnvör Braga. Kynnir. Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga flólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjama Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. _________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00 17.00Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis, Þægilegtón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Áxel Ólafsson, þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu með hressri tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Veðrið Fremur hæg breytileg átt um mestallt land, él verða á víð og dreif við sjávar- síðuna en úrkomulítið inn til landsins. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Akureyri alskýjað -A Egilsstaðir slydda 1 Galtarviti hálfskýjað 0 Hjarðames léttskýjað 0 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0 Raufarhöfn snjókoma 1 Reykjavík léttskýjað -5 Vestmannaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 5 Helsinki léttskýjað -7 Ka upmannahöfn rign/súld 9 Osló alskýjað 2 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn hálfskýjað 2 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve heiðskírt 15 Amsterdam mistur 10 Aþena heiðskírt 11 Barcelona heiðskírt 11 (Costa Brava) Berlín alskýjað 10 Chicago skýjað -1 Feneyjar þoka 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 6 Glasgow rign/súld 6 Hamborg alskýjað 12 LasPalmas rykmistur 21 (Kanaríeyjar) London rigning 14 LosAngeles þokumóða 16 Lúxemborg þokumóða 2 Madrid skýjað 10 Malaga léttskýjað 15 (CostaDelSol) Mallorca skýjað 14 (Ibiza) Montreal skýjað 2 New York léttskýjað 8 Nuuk léttskýjað -10 París léttskýjað 7 Róm þokumóða 9 Vín hrímþoka -2 Winnipeg léttskýjað ri5 Valencia þokumóða 13 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 232 - 5. desember 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi DoUar 40,590 40,710 40,750 Pund 58,023 58,195 57,633 Kan. dollar 29,406 29,493 29,381 Dönsk kr. 5,4084 5,4244 5,3320 Norsk kr. 5,3737 5,3896 5,5004 Sœnsk kr. 5,8660 5,8834 5,8620 Fi. mark 8,2634 8,2879 8,2465 Fra. franki 6,2243 6,2427 6,1384 Belg. franki 0,9801 0,9830 0,9660 Sviss. franki 24,4592 24,5315 24,3400 HoU. gyllini 18,0408 18,0941 17,7575 Vþ. mark 20,3816 20,4419 20,0689 ít. líra 0,02941 0,02950 0,02902 Austurr. sch. 2,8965 2,9051 2,8516 Port. escudo 0,2724 0,2732 0,2740 Spá. peseti 0,3012 0,3021 0,2999 Japansktyen 0,24983 0,25057 0,25613 írskt pund 55,474 55,638 54,817 SDR 48,7622 48,9073 48,8751 ECU 42,4064 42,5338 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fullkomin þjónusta varðandi öll veisluhöld, t.d. árshátíðir, brúðkaupsveislur og afmælisveislur. GÖÐ AÐSTAÐA TIL FUNDARHALDA. ALLT AÐ 200 MANNS. VIÐ BJÓÐUM AÐEINS ÞAÐ BESTA. SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM - s. 672020-10024.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.