Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Side 40
52 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. Sviðsljós á munni og fyrsta reynslan af kynlifi. M 260. Tvískiptur, alsjálfvirkur. 260 lítra, með þriggja stjörnu frysti, kr. 16.650,- stgr. 280 DL. Hálfsjálfvirkur. 280 lítra, með tveggja stjörnu frysti, kr. 14.495,- stgr. DL 150. Hálfsjálfvirkur. 150 lítra, með tveggja stjörnu frysti, kr. 9.985,- stgr. Umboðsmenn um land allt. Kælitæki, Njarðvík Árvirkinn, Seifossi Mosfell, Hellu Kaupf. Vestmannaeyinga, Vestmannaeyjum Hátíðni, Höfn, Hornafirði Rafvirkinn, Eskifirði Myndbandaleigan, Reyðarf. Búland, Neskaupstaö Kaupf. Héraðsbúa, Egilsst. Kaupf. Þingeyinga, Húsavík KEA, Akureyri Valberg, Ólafsfirði Kaupf. Skagf., Sauðárkróki Oddur Sigurðss., Hvammst. Póllinn hf., ísafirði Kaupf. Stykkish., Stykkish. Versl. Blómsturv., Helliss. Húsprýði, Borgarnesi Skagaradíó, Akranesi EKKI BRÆÐA ÞETTA MEÐ ÞÉR LENGUR ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR OPIÐ LAUGARDAGA. GELLIR Skipholti 7, símar 20080 og 26800. Fyrsta reynslan af kynlífi á jólunum Jón G Haukssan, DV, Akureyri. „Pæld’í’ðí fjallar um fyrstu ást unglinga og fyrstu reynslu þeirra af kynlífi," sagði Amar Kristinsson hjá leikklúbbnum Sögu á Akureyri. Leikklúbburinn fmmsýnir leikritið Pæld’í’ðí á annan í jólum í Dyn- heimum á Akureyri. „Pæld’í’ðí er ekki bara leikrit held- ur hefur það heibnikið fræðslugildi. í því er til dæmis langur kafli um getnaðarvamir og hvemig á að nálg- ast þær,“ sagði Amar. Alþýðuleikhúsið sýndi stykkið fyr- ir nokkrum árum. Hláturinn lengir lífið hjá þessum hressu unglingum sem leika i leikritinu Pæld’i’ðí á jólunum. DV-myndir JGH Á yfirboröinu virtist allt ganga eins og I sögu Fimm ára sambandi lokið Don Johnson úr sjónvarpsþáttun- um Miami Vice hefur nú sagt skilið við unnustu sína, Patti D’Arbanville, eftir fimm ára samband. Það var hún sem hjálpaði honum að yfirstíga stærsta og mesta vandamál hans, eit- urlyfin og drykkjuna. Hún hvatti hann og styrkti þegar verst gekk og nú hefur hann alveg náð sér upp úr þessum vanda. Þau giftu sig aldrei. Don sagði allt- af að pappírarnir myndu bara eyði- leggja sambandið og því væri best að láta giftinguna eiga sig. En það þurfti ekki pappíra til að eyðileggja sambandið, það gerðist án þeirra. Telly enn í fullu fjöri Verður hann átján barna faðir í álf- heimum? Þann tuttugasta og fyrsta janúar næstkomandi verður Telly „Kojak“ sextíu og þriggja ára og besta af- mælisgjöfin er að hann er að verða pabbi aftur. „Ég óska þess að ég fái dóttur sem ég geti ofdekrað. En ég verð líka glaður þótt þetta verði strákur, aðal- atriðið er að barnið sé heilbrigt," segir Telly. „Bam er stærsta gersemi lífsins. Faðir minn átti tuttugu og sjö stykki. Ég efast um að ég hafi þrek í það en ég geri hvað ég get,“ segir Telly glettnislega. Hann giftist Julie Hovland 1978 á rómantískri eyju í Grikklandi og síð- an hafa þau gifst tvisvar í viðbót vegna þess að þetta er svo hátíðleg athöfn og Telly er svo rómantískur. Fyrir rúmlega tveimur árum fædd- ist þeim lítill sonur, Cristian. „Hann er það dýrmætasta sem við eigum sarnan," segja þau stolt á svip. Telly á fyrir fjögur börn sem nú eru uppkomin. Núna er Telly að leika í kvikmynd sem tekin er í Júgóslavíu og á að vera tilbúin nú fyrir jólin og þá ætl- ar hann að drífa sig heim til fjöl- skyldunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.