Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Blaðsíða 1
Frjáist, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 27. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987. Samúðarverkfall Dags- brúnarmanna eftir viku - leiguskipin afgreidd þangað til - sjá baksíðu Kortsnoj og Short deildu sigrinum - sjá bls. 2 Leikdómur um Djöflaeyjuna - sjá bls. 4 Flestir sjátf- stæðismenn i styðja Sverri | - sjá bls. 5 Hækkun fast- eignagjalda í Garðabæ veldur óánægju - sjá bls. 7 Ortroðvid kjörborðin á i Filippseyjum í morgun - sjá bls. 10 Kokkur í flotbúningi - sjá bls. 38 I Að ná réttu sveiflunni með veiðistönginni - sjá bls. 30-31 íslendingar sigruðu Svisslendinga í landsleik í handknattleik i Laugardalshöll í gær með 20 mörkum gegn 16. Það er Geir Sveinsson sem hér sést í dauðafæri á línunni i leiknum i gær en hann var liður í hátíðahöldum i tilefni 75 ára afmælis ÍSÍ. Geir og félagar í landsliðinu verða aftur í sviðsljósinu í kvöld en þá hefst Flugleiðamótið i Laugardalshöll með leik A-landsliðs og unglingalandsliðs íslands en síðari viðureign kvöldsins er leikur Alsirbúa og Svisslendinga (sjá iþróttir bls. 21-27.) -SK/DV-mynd Brynjar Gauti. Ræningjamir | Skemmdarverk | ófúndnir I í Kópavogi I - sjá bls. 6 og baksíðu | - sjá bls. 2 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.