Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
19
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.....91-31815/686915
AKUREYRI:.......96-21715/23515
BORGARNES:.............93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:...........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI:.......97-8303
interRent
Jón Rúnar Ragnarsson, margfaldur íslandsmeistari í rallakstri:
„Augun þrnfe
næiingu.
DreMi mjólkT'
Ef þú hefur ekki góða sjón geturðu gleymt ralldraumnum. Og það eru vissulega fleiri
draumar háðir sjóninni. Faröu því vel með augu þín og gefðu þeim þá næringu sem þau
þarfnast. Heilbrigö augu þurfa daglega A vítamín til þess að geta umbreytt Ijósi ítaugaboð,
sem senda þau til heilans, þannig að þú getir séð og augun brugðist rétt við aðstæðum.
Skorturá A vítamíni veldurfyrst náttblindu, síðan augnþurrki, sem smám saman leiöir
til augnkramar og síðan blindu.
Loftastoðir
BYGGINGA-
MEISTARAR
Eigum nú á
lager loftastoðir
á mjög
hagstæðu
verði.
★
Stærðir
2,30-3,80 m
og 2,50-4,40 m
★
Góðir greiðslu-
skilmálar.
★
Leigjum einnig
út
loftastoðir.
Fallar taf.
V«tp*llar - tUgar
VMtunSr 7 - 200 Kópangur.
fí 3V « r? 75 71
Luxemborg
Lykillinn að töfrum Evrópu.
Það er margt að sjá og gera í
stórhertogadæminu Luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir og
veitingastaðir.
^ofcxSjcuj Sww!
Glæsilegt hótel og vel staðsett í
borginni.
Heigarpakki:
3 dagar í Luxemborg fyrir aðeins
14.990 kr.
Súperpakkl:
Kostar lítið meira, eða 16.050 kr.,
en býður upp á miklu meira.
Kynntu þér þessar sérlega
hagstæðu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiða, hjá
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIDIR
A vítamín færðu m.a. úr mjólk, sem er reyndar einn allra mikilvægasti bætiefnagjafi í
daglegu fæöi okkar, því aö úr henni færöu einnig stærsta hlutann af kalki, mikilvæg B
vítamín, magníum, kalíum, zink, steinefni, amínósýrur o.fl. efni sem eru okkur
lífsnauösynleg. Engir sætudrykkir geta komið í stað mjólkurinnar. ÞaÖ er því varhugavert aö
sleppa mjólk og mjólkurmat án þess að bæta tapið markvisst upp. Sérstaklega mikilvægt er
aö böm og unglingarfái það mjólkurmagn sem þau þurfa, kvölds, morgna og um miöjan dag.
iétisl
Rúnar Jónsson, rallkappi, hefur valið
sér íþróttagrein sem krefst skýrrar
hugsunar, áræðis og góðrar sjónar.
Hann undirbýr sig m.a. með heilbrigðu
mataræði þar sem mjólk, (léttmjólk), er
ein aðaluppistaðan f hverri máltíð og
reyndar uppáhaldsdrykkur utan
máltfðar líka.
Mjólkfyrir alla
eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson
Börn og unglingar ættu aö nota allan
mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra
býður.
Fullorðnirættu á hinn bóginn að halda sig við
fituminni mjólkurmat, raunar við magra fæðu
yfirleitt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur
lágmarksskammturævilangt. Mundu að
hugtakið mjólk nær yfir léttmjólk,
undanrennu og nýmjólk.
BILARYOVÖRN
BÍLARYÐVÖRN
I0I0I
* (Með mjólk erátt viö nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).