Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1987, Page 4
LANDVARI
Aðalfundur Landvara, landsfélags vörubifreiðaeig-
enda á flutningaleiðum, verður haldinn að Hótel Esju
Reykjavík laugardaginn 14. mars nk. og hefst kl. 10.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Landvara
Til sölu af sérstökum ástæðum Ford Country Sedan
1967, ekinn 70.000 mílur. Ljósblár, 8 cyl., 2 eigendur
frá upphafi, endurbyggður fyrir tveimur árum. Sjón
er sögu ríkari. Einn með öllu. Tilboð. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 41413.
RITARI
Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða ritara til starfa
í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélrit-
unarkunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir
að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum Islands
erlendis.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 17. mars nk.
Utanríkisráðuneytið
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóós Kópavogs, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert
uppboö á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan
við hús, laugardaainn 7. mars 1987 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða ehihaldar bifreiðir:
Y-1399, Lada Sport árg. 1979
Y-11240, Fiat árg. 1982
Y-14105, Cortina árg. 1976
R-19029, Mercedes Benz árg. 1970
Kockums Landsverk KL-520 hjólaskófla
Einnig verða seldir ýmsir aðrir lausafjármunir, þ.á m. litasjónvörp, hljómflutn-
ingstæki, húsgögn o.fl.
Auk ofangreinds hefur verið krafist sölu á fjölmörgum öðrum bifreiðum og
lausafjármunum.
Að loknu hinu almenna uppboði verður seldur sérstaklega bifreiðasprautu-
klefi sem staðsettur er að Auðbrekku 14, Kópavogi.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
ífe
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
ÚTBOÐ
Sementsverksmiðja ríkisins, Akranesi, óskar hér með
eftir tilboðum í byggingu nýs vegar að líparítnámu
við Miðsandsá í Hvalfirði.
Helstu magntölur eru:
Fylling 11.000 m3
Skering í lausjarðlög 2.500 m3
Bergskeringar 900 m3
Ræsi 7 stk.
Frágangur og sáning 1 2.000 m2
Lengd 91 3m
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Almennu verk-
fræðistofunnar hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, gegn
2.500 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræðistofunni kl.
14.00 1 9. mars 1 987 að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
SEMENTSVERKSMIÐJA R'IKISINS
LAUGARDAGUR 7. MARS 1987.
Eins manns dans
í Austurstræti
Jón Örn Bergsson, áhugaljósmyndari og myndlistarnemi, átti á dögunum leið
um Austurstræti og festi á filmu þessa sérstæðu sýningu. í fyrstu taldi hann að
hér væri íþróttasýning í uppsiglingu og ætlaði að forða sér afvettvangi. Fljót-
lega kom þó í ljós að þetta var eins manns sýning og hún í óþökk lögreglunnar.
Vegfarendur kunnu þó vel að meta þetta framtak og hvöttu listamanninn til dáða.
Skemmtunin hófst með stíl í Austurstrætinu.
Ekki leið á löngu þar til forvitnir vegfarendur tóku
að veita „dansaranum" athygli.
Áhorfendum fjölgaði ört og t hópinn bættist einn lögregluþjónn sem íhugaði lengi vel hvað til bragðs skyldi taka.
Lögregluþjónninn ákvað þó að hafa tal af listamanninum og fregna hverju þessi uppákoma sætti.