Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987.
7
Atvinnumál
Ríkissprtalamir:
Alvariegar horfur vegna
uppsagna 400 starfsmanna
- taka gildi um næstu mánaðamót, segir Davíð Á. Gunnarsson forstjóri
GoldStar
Grásleppusjómenn:
50 þúsund kall á dag
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri;
Góður grásleppusjómaður getur haft
50-75 þúsund krónur á dag ef vel viðr-
ar á komandi vertíð en grásleppuveiði
hefst fyrir Norður- og Austurlandi í
dag, 10. mars. Veiðin hefst síðar fyrir
sunnan.
Gott verð fæst nú fyrir grásleppu-
hrogn eða 25-26 þúsund krónur fyrir
tunnuna. Talið er létt verk fyrir vanan
grásleppusjómann að veiða í tvær
tunnur á dag. Mikill hugur var í sjó-
mönnum á Raufarhöfn og Þórshöfn í
blíðviðrinu í gær og binda þeir miklar
vonir við komandi vertíð sem stendur
fram i maí.
„Það verður að segjast eins og
er að ástandið er alvarlegt því upp-
sagnir 400 starfsmanna á Ríkisspít-
ölunum taka gildi um næstu
mánaðamót. Það er þegar búið að
nýta 3ja mánaða framlengingu
þannig að ef ekkert gerist í málum
þessa fólks gengur það út 1. apríl,“
sagði Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri
Ríkisspítalanna, í samtali við DV.
Að sögn Davíðs er langstærsti
hluti þess hóps sem sagt hefúr upp
störfum sjúkraliðar og hjúkrunar-
fræðingar innan BHMR. Þá hafa
aðrar stéttir innan sjúkrahúsanna
boðað verkfall frá og með 19. mars
hafí samningar ekki tekist fyrir þann
tíma.
Að sögn Indriða H. Þorlákssonar,
Alvarlega horfir er uppsagnir fjögur hundruð starfsmanna ríkisspítalanna
taka gildi um næstu mánaðamót.
aðalsamningamanns fjármálaráðu-
neytisins í kjarasamningum opin-
berra starfsmanna, eru samninga-
viðræður í gangi við stéttarfélög
allra þeirra stétta sem hér eiga hlut
að máli. Hann sagði þá samninga
mislangt á veg komna. I sumum til-
fellum eru samningar á lokastigi en
aðrir eru styttra komnir. Indriði
sagði að uppsagnir fyrmefhdra 400
starfsmanna Ríkisspítalanna kæmu
þessum samningaviðræðum ekkert
við.
„Hópuppsagnir starfsfólks passa
engan veginn inn í kjarasamninga-
viðræður. Ef þama er um hópupp-
sagnir að ræða til að pressa á hærra
kaup þá em þær ólöglegar. Því hafa
þær ekkert blandast inn í samninga-
viðræðumar að undanfömu," sagði
Indriði H. Þorláksson.
Eftir stendur þá að engin vissa er
fyrir því að uppsagnirnar verði
dregnar til baka þótt nýir kjara-
samningar náist við stéttarfélög
þeirra aðila sem sagt hafa upp störf-
um frá og með 1. apríl.
-S.dór
Hagstæð
greiðslukjör
SÍMI 29800 SKIPHOLTI 19
Búnaðarþing:
Hafnaði flutningi RALA að Hvanneyri
Fiskurinn flýr
undanvöðusel
Félag áhugafólks um byggingu nátt-
úmfræðihúss fékk Erling Hauksson
sjávarliffræðing til að halda fyrirlestur
um vöðusel í anddyri Háskólabíós fyr-
ir skömmu. Tilefnið var vöðusela-
ganga sú er kom á miðin á dögunum
og setti ótta að mönnum vegna fiski-
miðanna.
Erlingur sagðist hafa rætt um vöðu-
selinn frá líffræðilegu sjónarmiði • og
eins sagðist hann hafa rætt málið frá
sagnfræðilegu sjónarmiði en vöðuse-
lagöngur hafa oft komið á íslandsmið.
Hér áður fyrr fylgdi selurinn hafísnum
og var þá mikil matbjörg víða um land
þegar „landsins fomi fjandi" kom upp
að landinu. Segir Eiríkur að þá hafi
vöðuselurinn verið drepinn þúsundum
saman hér við land.
Fiskurinn hræðist vöðuselinn mjög
og flýr af miðunum undan honum. Því
má segja að vöðuselurinn sé eins og
fjárhundur sem rekur safnið á undan
sér. Hans verður að jafnaði vart frá
Breiðafirði norður og austur um land
en sjaldgæft er að hans verði vart við
Homaljörð eins og nú gerðist.
-S.dór
ARNIOLAFSSON HF.
Vatnagörðum 14, Reykjavík.
Sími 83188.
AUKA SJONVARP
22.900,-kr stgr.
eöa
24.976,- kr afb.
útborgun 8.000,-kr og
eftirstöövar á 6 mán.
eða
Eurokredit 0 kr. útborgun
og eftirstöðvar á 11
mán.
Á nýafstöðnu Búnaðarþingi var
fjallað um þingsályktunartillögu frá
Davíð Aðalsteinssyni og fleirum um
að Rannsóknastofnun landbúnaðarins
verði flutt að Bændaskólanum á
Hvanneyri. Tilgangurinn er að stuðla
að aukinni atvinnuuppbyggingu úti á
landi og að auka rannsóknir og til-
raunastarfeemi í landbúnaði í samráði
við bændaskólana.
Þegar þessi tillaga var rædd á Bún-
aðarþingi brá svo við að fellt var að
mæla með því að Alþingi samþykkti
14" GoldStar CBS-4341
litsjónvarp og
verðið eraðeins
tillöguna. Segir í áliti allsheijamefnd- víðtæka skoðun og meiri undirbúning.
ar Búnaðarþings að málið þurfi -S.dór
Draumur fagmannsins
sérhæfö áhöld í tösku á ótrúlega lágu verði.
Einnig er hægt að kaupa einstaka hluti.