Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987.
Smáauglýsingar
Opel Ascona ’84 til sölu, 1600 vél, 5
dyra, ýmis greiðslukjör. Uppl. í síma
688811.
Saab 99 árg. '76 til sölu, góður bíll,
einnig Jeepster 8 cyl., ekki á númer-
^um. Uppl. í síma 666925 eða 10247.
Skoda '82 til sölu, einnig Mazda 929
station ’79, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 99-2493 eftir kl. 18.
Subaru '85 til sölu, ekinn 24 þús., gull-
fallegur bíll, sem nýr. Uppl. í símum
84181 og 39860.
Subaru 4x4 station 78 til sölu, einn
eigandi frá upphafi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2510.
Suzuki skutla '82 til sölu, lítið keyrð,
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
39286 eftir kl. 19.
Toyota Corolla árg. ’81 til sölu, til
greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 666949.
Toyota Corolla '77 til sölu, kram gott,
boddí lélegt, 2ja dyra, sjálfskipt. Uppl.
í síma 73579 eftir kl. 17.
Toyota Mark II 74 til sölu, góð vél,
þarfnast lagfæringar. Verð ca 5000.
Uppl. í síma 77028.
Toyota Tercel ’80 til sölu, 2ja dyra,
skoðaður ’87. Uppl. í síma 99-1972 eft-
ir kl. 18.
VW Passat LS 74 til sölu, vel ökufær
en þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í
síma 84799 eftir kl. 19.
Willys ’55 til sölu, V6 Buick og ný 35"
dekk, gott lakk, verð 200 þús. Uppl. í
síma 99-4198.
45-50 þús. Til sölu Volvo 144 73, skoð-
aður ’87. Sími 92-6136.
Blazer dísil 74 og Subaru GFT 78 til
sölu. Sími 46856.
Daihatsu Charmant 78 til sölu. Uppl.
í síma 34791 eftir kl. 20.30.
Fiat 131 1600 ’77 til sölu, gangfær, selst
ódýrt. Uppl. í síma 672217 eftir kl. 18.
Ford Escort '82 til sölu, ekin 55 þús.
Uppl. í síma 77388 eftir kl. 17.
Honda Civic 76, í góðu lagi, mikið yfir-
farin, gott lakk. Uppl. í síma 72259.
Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma
52399 eftir kl. 18.
Mazda 626 2000 árg. '82 til sölu. Uppl.
í síma 92-3068 eftir kl. 17.
Saab 96 72 til sölu, í góðu standi.
Uppl. í síma 681578 eftir kl. 17.
Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
VW Bjalla 73 til sölu. Verð 40 þús.
Uppl.
í síma 79306 eftir kl. 18.
Vauxhall Viva 72 til sölu. Verð 5000-
6000 kr. Uppl. í síma. 688467.
M Húsnæði í boði
* Aðstoð - húsnæði. Óskum eftir konu
(má vera útivinnandi), sem vildi vera
eldri konu til aðstoðar á kvöldin og
um helgar gegn húsnæði og fæði.
Uppl. í síma 23650 og 79942 eftir kl.
19 á kvöldin.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
. kkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
3ja herb. ibúð til sölu að Hólavegi 36,
Siglufirði, (neðri hæð) í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-71585 á
kvöldin.
Góð 2ja herb. íbúð í Vogahverfi til
leigu frá 1. apríl-1. ágúst, aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Uppl.
í síma 22521 til fimmtudags.
* Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Snotur litil íbúð með öllum þægindum,
á besta stað í Hafnarfirði til leigu.
Uppl. í síma 92-2303.
Hraunbær.Herbergi til leigu með að-
gangi að snyrtingu. Uppl. í síma 73923.
Til leigu 4ra herbergja íbúð. Tilboð
sendist DV, merkt „Ibúð 101“.
■ Húsnæði óskast
r Húsbyggjendur. Óska eftir 3-4ra herb.
húsnæði í 3-4 mán. fyrir 1. júní, helst
sem næst Grafarvogi. Húsaleigan
greiðist strax. Hafið samb. við auglþj.
DV í síma 27022. H-2543.
Dauölangar í bjarta og notalega 2ja
herb. íbúð, möguleiki á fyrirfram-
greiðslu. Bjóðendur vinsamlegast slái
á þráðinn til Finns í símum 685032,
84552 og 39600.
Sími 27022 Þverholti 11
Húseigendur, athugið. Höfiun leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
37 ára reglusamur ítali óskar eftir
herb. með snyrtiaðstöðu á leigu fram
í miðjan maímánuð. Uppl. gefur
Hörður í síma 618566.
Halló. Er ekki einhver sem getur leigt
ungu pari, sem á von á bami, 2-3 herb.
íbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið
í síma 27769.
Heildverslun óskar eftir bílskúr eða
sambærilegu húsnæði til geymslu á
hreinlegum vörum. Uppl. í síma
685400.
Hjón með 2 böm óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. maí til 1. des., helst
í Árbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 671706.
Hjón utan af landi vantar íbúð til leigu
strax í 2-3 mánuði, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 687262 á vinnutíma
og 656552 á kvöldin.
Hjón utan af landi með 2 böm óska
eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð strax,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 75394 eftir kl. 18 á kvöldin.
Miðaldra kona óskar eftir 1-2 herb.
íbúð. Algjörri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 19909 til kl.
17.30, 15128 á kvöldin.
Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
52765 eftir kl. 18.
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að
taka á leigu einstaklingsíbúð eða her-
bergi með hreinlætisaðstöðu. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Sími 618202.
Við erum hérna 3 stúlkur sem vantar
íbúð í Reykjavík í sumar, helst mið-
svæðis. Góðri umgengni heitið. Sími
96-25156 eða 96-23487.
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð sem
fyrst. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
25072.
Eldri kona óskar eftir 2ja herb. eða ein-
staklingsíbúð, helst í vesturbæ. Uppl.
í síma 34192 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Mæðgur óska eftir l-4ra herb. íbúð sem
fyrst, eru á götunni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2509.
Okkur vantar 3 herbergja íbúð, erum
tvö í heimili, frá og með 1. maí. Uppl.
í síma 99-2459.
Par með eitt barn óskar eftir þriggja
herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk.
Uppl. í síma 612303.
■ Atviimuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskast til kaups eða leigu,
æskileg stærð 200-350 ferm, þarf að
vera á jarðhæð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2544.
Atvinnu-, verslunarhúsnæði óskast,
æskileg stærð 100-150 m2, þarf helst
að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 688288
og eftir kl. 17 í síma 79785.
Atvinnuhúsnæði. Óska eftir 30-50 fm
húsnæði, með hreinlætisaðstöðu, hita,
rafmagni og gluggum á jarðhæð. Til-
boð sendist DV, merkt „87“.
Óska eftir húsnæði fyrir léttan iðnað,
60-150 m2, helst í Kópavogi. Uppl. í
síma 641135 eftir kl. 14 alla daga
vikunnar.
Verslunarhúsnæði óskast á stór-
Reykjavíkursvæðinu, æskileg stærð
40-80 fermetrar. Uppl. í síma 12927.
■ Atvinna í boói
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16. Unnið er eftir
bónuskerfi. Bjartur og loftgóður
vinnustaður. Stutt frá endastöð stræt-
isvagna hjá Hlemmi. Starfsmenn fá
Don Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf. Skúlagötu 26.
Verkstjóri. Viljum ráða duglegan
verkstjóra á hjólbarðaverkstæði.
Nokkur enskukunnátta æskileg.
Aðeins vanur, áhugasamur maður
kemur til greina. Góð laun í boði
fyrir réttan mann. Uppl. á staðnum
milli kl. 14 og 17 (ekki í síma).
Kaldsólun hf„ Dugguvogi 2.
Óskum eftir að ráða mann til lager- og
útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og
fyrri störf sendist DV fyrir 14. mars
nk„ merkt „Lagerstöf ’.
KVIKMYNDAHUS óskar eftir röskum
manni. Vinnutími frá 8.30-13.30 eða
8-12 alla virka daga (frí um helgar).
Starfið felst í umsjón með kvikmynda-
leigu, sendiferðum, smáþrifum og
viðgerðum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2514.
Vaktstjóri óskast fyrir einn af við-
skiptavinum okkar, tvískiptar vaktir,
reynsla æskileg og þarf að kunna að
sjóða að einhverju leyti, góð laun í
boði fyrir réttan mann, meðmæli ósk-
ast. Landþjónustan, atvinnumiðlun,
sími 641480.
Au pair USA. Stúlka, 20 ára eða eldri,
óskast til Connecticut til starfa við
bamagæslu og létt heimilisstörf, verð-
ur að hafa bílpróf, tala ensku og má
ekki reykja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2540.
Matvælafyrirtæki. Óskum eftir að ráða
starfsfólk í eftirtalin störf: kjötvinnslu
við úrbeiningar o.fl. og stúlkur í pökk-
un o.fl. Uppl. á staðnum milli kl. 13
og 17. Islenskt-franskt eldhús, Völvu-
felli 17.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Starfsfólk í vinveitingahús. Óskum eftir
starfsfólki í eftirtalin störf í vínveit-
ingahúsi um helgar: barfólki, dyra-
verði og í eldhús. Umsækjendur þurfa
að vera á aldrinum 25-45 ára. Uppl. í
síma 681585 miðvikudag frá kl. 19^22.
Trésmiðir - verkamenn. Óskum að ráða
trésmið, vanan viðgerða- og verk-
stæðisvinnu, einnig viljum við ráða
duglegan starfskraft í byggingar-
vinnu. Uppl. í síma 15466.
Garðabær. Vantar duglega og ábyggi-
lega stúlku til afgreiðslustarfa, þrí-
skiptar vaktir, frí 4 hvem dag. Uppl.
í síma 52464 í dag og næstu daga. Bita-
bær sf.
Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið-
svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum
á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna
og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
28100 milli kl. 9 og 17.
Sportvöruverslun. Ungan mann vantar
til afgreiðslustarfa, þarf að geta hafið
störf strax. Uppl. um aldur og fyrri
störf sendist til DV, merkt „Sport-
vöruverslun 99“ fyrir 18 mars.
Verkamenn óskast fyrir einn af við-
skiptamönnum okkar til að vinna á
tvískiptum vöktum, góð laun í boði,
meðmæli óskast. Landþjónustan,
atvinnumiðlun, sími 641480.
Óskum eftir að ráða stúlku til af-
greiðslustarfa í kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. á staðnum í dag og á morgun
eftir kl. 17. Kjúklingastaðurinn,
Hjallahrauni 15, Hafharfirði.
Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant-
ar nú þegar á svínabú, fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjór-
anum í síma 92-6617 milli kl. 18 og 20.
Atvinna - vesturbær Kona óskast í
fatahreinsun hálfan daginn. Uppl. á
staðnum. Fatahreinsunin Hraði,
Ægissíðu 115.
Bakari. Nemi eða aðstoðarmaður ósk-
ast, mikil vinna. Uppl. á staðnum
Gullkornið, Garðabæ, sími 46033 og
641033. •
Dagheimili. Óskum að ráða starfsmann
í 3 mánuði á dagheimilið Dyngjuborg,
Dyngjuvegi 18. Þarf að geta byijað
strax. Uppl. í síma 31135.
Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða
starfsmenn til starfa að degi til. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2541.
Málmtækni sf. óskar eftir laghentum
mönnum, bílasmiðum og jámsmiðum.
Allar nánari uppl. hjá Málmtækni sf„
Vagnhöfða 29, sími 83705.
Plastverksmiðja í Garðabæ vill ráða
lagtæka menn í vaktavinnu. Uppl. hjá
verkstjóra, ekki í síma. Norm-x, Suð-
urhrauni 1, Garðabæ.
Rösk stúlka óskast til starfa í sölutum
í vesturbænum, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2523.
Vinnukona óskast í sveit á Suðurlandi,
æskilegur aldur 20-35 ára, má hafa
með sér bam. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2531.
Óska eftir sölumanni til starfa á bíla-
sölu. Umsóknir sendist til auglýsinga-
deildar DV, merkt „8745“, fyrir 15.
mars.
Óskum eftir að ráða stúlkur til af-
greiðslustarfa á skyndibitastað,
vaktavinna. Stundvísi og reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 686838.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í verslun
og skyndibitastað okkar. Uppl. á
staðnum eftir kl. 18. Sjávarkistan og
Sæbarinn, Skólavörðustíg 22.
Mötuneyti í miðborginni óskar eftir
duglegri konu eða stúlku 4 tíma á dag
og til afleysinga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2549.
Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa,
dagvinna-kvöldvinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2546.
Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa
í verslun okkar, vinnutími frá kl. 9-
13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292.
Járniðnaðarmenn. Viljum ráða jám-
iðnaðarmenn til starfa, mikil vinna
framundan. Uppl. í síma 672060.
Lyftaramaður óskast strax. Uppl. í af-
greiðslu. Sanitas hf„ Köllunarkletts-
vegi 4.
Starfsfólk óskast. Uppl. á staðnum,
ekki í síma. Kjúklingastaðurinn, Suð-
urveri.
Stúlka óskast til aðstoðar- og pökkun-
arstarfa í bakarí, meðmæli. Uppl. í
síma 13234.
Vana háseta vantar strax á netabát frá
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965 og
á kvöldin 99-3865.
Vanan flatningsmann vantar í Kópa-
vog, gott kaup fyrir réttan mann.
Uppl. í síma 40013 og 43726.
íshöllina, Melhaga 2, vantar vanar
stúlkur í afgreiðslu, vaktavinna. Uppl.
á staðnum.
Óska eftir mönnum til jarðvinnustarfa.
Uppl. í síma 99-4491 eftir kl. 20.
■ Atvinna óskast
18 ára stúlku vantar vinnu strax,
vinnutími helst til 16 eða 17, ekki
verksmiðjuvinna. Uppl. í síma 31732
til kl. 18 og eftir kl. 21.
Eldri kona vön verslunarstörfum óskar
eftir góðri vinnu, hef málakunnáttu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2550.
Unga konu vantar kvöld- og/eða helg-
arvinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2538.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
atvinnu, hefur sendibíl til umráða.
Uppl. í síma 10907.
Óska eftir hásetaplássi á bát sem gerð-
ur er út frá Suðvesturlandi, get byrjað
strax. Sími 41417.
M Bamagæsla
Ungiingsstúlka óskast til að gæta 3ja
ára bams einstaka kvöld í Laugames-
hverfi. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 18.
■ Ýmislegt
Leggið okkur lið. Gírónúmer kosninga-
sjóðs Kvennalistans er 25060-0.
Kvennalistinn Reykjavík.
■ Einkamál
Fullorðinn tónlistarmaður, sem á íbúð
og bíl, vill kynnast huggulegri og
reglusamri konu, sem hefur áhuga á
harmóníkuleik og söng og vill dansa
gömlu dansana. Svar sendist DV með
nafni og símanúmeri fyrir kl. 17 á
fimmtudag (mynd verður að fylgja),
merkt „Þú og ég“.
Yfir 1000 einhleypar stúlkur út um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16
og 20 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta
trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta.
25 ára kona óskar eftir kynnum við
ungan mann. Er há og grönn, ljós-
hærð, með blá augu. Tilboð sendist
DV, merkt „Ein feimin".
■ Skemmtanir
Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn
halda saman eða týnast innan um
aðra á stóru skemmtistöðunum?
Stjómum dansi, leikjum og uppákom-
um, vísum á veislusali af ýmsum
stærðum, lægra verð föstudagskvöld,
10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa,
símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn.
Trúbador óskar eftir starfi á pöbb, leik-
ur á gítar og syngur, ennfremur á
hljómborð (skemmtara og syngur
með). Á sama stað til sölu Yamaha
synthesizer DX 27, sem nýr, gott verð.
Sími 99-3934 eða 3544.
Vantar yður músík i samkvæmið? Árs-
hátíðina, brúðkaupið, afinælið,
borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða
fleiri)? Hringið og við leysum vand-
ann. Karl Jónatansson, sími 39355.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið almennar hreingemingar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri fóst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurmrn. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þriftækniþjónustan. Hreingemingar,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun og
gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél-
ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og
pantanir í síma 53316.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir
Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi
178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212.
■ Bókhald
Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f.
bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag-
stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf„
Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166.
M Þjónusta_______________________
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Steinvernd sf„ sími 76394. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun - silanböðum með sérstakri
lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum
þakrennum, spmnguviðgerðir, múr-
viðgerðir o.fl.
Hraun í stað fínpússningar! Sprautað á
í öllum grófleikum og er ódýrara en
fínpússning. Tökum einnig að okkur
alla málningarvinnu. Fagmenn. Sími
54202 e.kl. 20.
Háþrýstiþvottur. 180-400 bár þrýsting-
ur. Sílanhúðun til vamar steypu-
skemmdum. Viðgerðir á steypu-
skemmdum og spmngum. Verktak sf„
s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm.
Sprautumálum gömul og ný húsögn,
innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum,
sendum, einnig trésmíðavinna, sér-
smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið,
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Tækniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273.
Veislumiðstöð Árbæjar, Hábæ 31, simi
82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg.
kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2
kaldar sósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, sköffum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Heilsuræktin, 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla
8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá-
bært vöðvanudd, partanudd, sellolite-
nudd. Verið velkomin.
■ Ökukennsla
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.