Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 689487,
Nissan Bluebird ’87. s. 22731.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas. 73232
og 77725, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Útvega öll próf-
gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar
73152, 27222, 671112.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
■ Garðyrkja
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Már /Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384,
Lancer.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
Full búö af hjálpartækjum ástarlífsins
og æðislega sexí nær- og náttfatnaður
í miklu úrvali fyrir dömur og herra.
Komdu á staðinn, hringdu, eða skrif-
aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit-
kortaþjónusta. Opið alla daga nema
sunnud. frá kl. 10—18. Rómeó og Júl-
ía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448,
29559. Box 1779, 101 Rvík.
■ Verslun
Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða.
Einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við
gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti-
lega umgengni. Framtak hf., c/o
Gunnar Helgason, sími 30126.
Garöeigendur ath. Nú er rétti tíminn.
Trjáklippingar og húsdýraáburður á
sama verði og í fyrra. AÍgreiðum eins
fljótt og hægt er. Símar 30348 og 76754.
Halldór Guðfmnsson skrúðgarðyrkju-
maður.
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 611536, 40364 og 99-4388.
Húsdýraáburður - Trjáklippingar.
Húsdýraáburður á góðu verði, dreif-
ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð
umgengni, ráðleggingaþjónusta.
Úði, sími 74455. - Geymið augl.
Áburður. Vorið er komið, kindaskítur
í pokum. Uppl. í síma 30481 og að
Fjárborg, hús nr. 4. Geymið aug-
lýsinguna.
.y
■ Husaviðgeröir
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múmn, spmnguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Tilsölu
verði. Máva, Súðarvogi 42 (Kænu-
vogsmegin), s. 688727.
Með hækkandi sól færum við hálfsíðu
jakkana framar í búðirnar. Hálfsíður
ullarjakki er lausn þegar hlýnar í
veðri og vorar í lofti. Kápusalan,
Borgartúni 22, Rvík, sími 91-23509.
Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur-
eyri, sími 96-25250.
„Topplúgur", ny sending, 2 stærðir: 80
cm x 45 cm og 80 cm x 38 cm.
3 litir: svart - hvítt - rautt. Auðveld
ísetning. Verð frá 10.900 - 12.900.
Sendum í póstkröfu. GT-búðin hf.,
Síðumúla 17, sími 37140.
■ BOar til sölu
■ Þjónusta
Ferðamenn! Luxviking kynnir 1987
Ford Sierra, ódýrasta og besta lúxus-
bílinn. Biðjið ferðaskrifstofuna ykkar
um lúxusbíl frá Luxviking. Ath. nýtt
símanr. Lux. 436088.
Audi 100 GLS ’78 til sölu, toppbíll á
góðu verði. Uppl. í síma 651129.
Fréttir
Fyrrum starfsmenn Hafskips komu saman um siðustu helgi og héldu árshátið í Fóstbræðraheimilinu. Skemmtunin
fór hið besta fram en á henni skemmti Megas gestum enda mun hann einn af fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins.
Á myndinni má sjá Ragnheiði Ágústsdóttur dansa við Eyþór Heiðberg og við hlið þeirra er Björgólfur Guðmunds-
son ásamt konu sinni, Þóru Hallgrímsson. DV-mynd GVA
Ytt verði undir heilsu-
samlegar matarvenjur
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
varaþingmaður mælti í jómfrúrræðu
sinn á Alþingi fyrir þingsálvktunart-
illögu sem hún flytur ásamt átta
öðrum þingmönnum úr öllum stjórn-
málaflokkum um mótun opinberrar
neyslu- og manneldisstefnu.
„Markmið með neyslu- og mann-
eldisstefnu er að ýta undir heilsu-
samlegar matarvenjur til þess að
bæta heilbrigðisástand þjóðarinn-
ar,“ segir í greinargerð með tillög-
unni.
„Ymsir sjúkdómar hafa verið
tengdir röngu mataræði. Þar má
einkum nefna tannskemmdir. offitu.
æðakölkun. ýmsa sjúkdóma í melt-
ingarfærum. kransæðastíflu. svkur-
sýki og krabbamein. Segja má að
þetta gildi um þær þjóðir heims sem
búa við velmegun.
Óhemjufé er varið í lækningar og
viðgerðir í stað þess að beina sjónum
að forvarnarstarfi." segir í greinar-
gerð.
Lagt er til að meginatriði stefnunn-
ar verði:
„Hollusta fæðunnar þar sem lögð
verða til grundvallar manneldis-
markmið manneldisráðs.
Leiðbeiningar og fræðsla um hollt
mataræði. samsetning fæðunnar.
meðferð matvæla og matreiðsla.
Hvatning til nevslu hollrar og nær-
ingarríkrar fæðu.
Gæðakröfur matvöru með tilliti til
litar- og bragðefna.
Betra mataræði á stofnunum.
Efling næringarrannsókna.
Að lögð verði áhersla á nýtingu
innlendrar framleiðslu.
Að stjórnvöld stýri nevslunni með
verðlagningu."
-KMU
Kvennalistinn
á Suðurlandi
Kvennalistinn á Suðurlandi sam-
þykkti framboðslista fyrir komandi
alþingiskosningar á félagsfundi á Sel-
fossi nýlega. Hann var síðan kynntur
á sunnudaginn á hátíðarfúndi á Hótel
Selfossi.
Listann skipa:
1. Kristín Ástgeirsdóttir
kennari, Reykjavík.
1. Lilja Hannibalsdóttir
hjúkrunarkona, Selfossi.
3. Ragna B. Bjömsdóttir
húsfreyja, Fljótshlíð.
4. Edda Antonsdóttir
kennari, Vík í Mýrdal.
5. Sigurborg Hilmarsdóttir
kennari. Laugarvatni.
6. Ólafía Sigurðardóttir
meinatæknir, Selfossi.
7. Guðrún Halla Jónsdóttir
kennari. Kirkjubæjarklaustri.
8. Ólína Steingrímsdóttir
verkakona. Selfossi.
9. Drífa Kristjánsdóttir
húsmóðir. Biskupstungum.
10. Kolbnin Baldursdóttir
húsmóðir. Vestmannaevjum.
11. Margrét Aðalsteinsdóttir
nemi. Hveragerði.
12. Sigríður Jensdóttir
bæjarfúlltrúi. Selfossi.
Lögreglan
leitar Þverár-
hrossanna
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri:
Lögreglan á Húsavík hefur nú
verið beðin að rannsaka hvarf hes-
tanna sjö frá Þverá. Þeir hurfu frá
bænum snemma í janúar og hefur
ekkert spurst til þeirra síðan, þrátt
fyrir mikla leit.
„Það hefur borist munnleg ósk um
að við rannsökum málið, enda er
skrýtið að sjö hestar hverfi svona
sporlaust,” sagði Þröstur Brynjólfe-
son, yfirlögregluþjónn á Húsavík,
við DV í morgun. Hann sagði enn-
fremur að um formlega rannsóknar-
beiðni væri enn ekki að ræða.