Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Síða 28
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987. 'M Sviðsljós___________________________________________________________DV m Létiur i lundu - Uagnusson l*kulr. !B,„ báru Inn l.ku Ir.lld.rlun.r. hendur hjúk- Lendirðu á Goldie Hawn mætti í kvöldsins fegursta átfitti til Golden Globe verð- launaafhendingarinnar. Hún bar af öllum öðrum kvensum á staðnum - þar til yfirhafn- irnar komu til skjalanna. Þá þótti Morgan Fairchild skáka Goldie eftirminnilega því Morgan hefur komið sér upp pelskápu einni ægifag- urri sem öll Hollívúdd öfundast út í af krafti þessa dagana. Ekki fæst upp gefið hvað í pelsinum er þannig að engin leið er að finna út hvaða dýrategund týndi lífi til þess að stjarnan mætti verða sem allra mest augna- yndi á hátíðinni. Jane Seymour sló ekki í gegn með þessari illa prjónuðu húfu sem hún sást með á flugvelli fyrir skömmu. Henni til vorkunn- ar hafa menn velt því fyrir sér hvort húfukornið eigi að þjóna hlutverki dulargervis- og þykja gleraugun styðja þá kenningu. Samt sem áður hafa skríbentar vestan hafs og austan á það bent að stjarnan gæti auðveldlega orðið sér úti um huggulegri feluklæðnað. Grace Jones gengur þó lengra en Jane Seymour. Sú þeldökka söngkona er með kuldahúfu í norðurhjarastílnum og hef- ur prjónastykki fyrir andlitinu þar sem áklippt eru göt fyrir munn og augu. Grace er fremur óárennileg útlits í múnderingunni og kæmi engum á óvart þótt hún yrði handtekin á næsta horni - því hryðjuverkamenn allra landa nota einmitt álíka ein- kennisbúning. Hinir óældu starfemenn Borgar- spítalans og velurmarar þeirra eru greinilega í fullu fjön þessa dagana. Á föstudaginn mældu veiunnararnir blóðþiýsting viðskiptavina Hag- kaups i Skeifunni og var það í tengsium við útgáfu bókarinnar List- in að lifa með kransæðasjúkdóm. Féiag velunnara Borgarspítalans gaf út bókina að beiðni starfefólks á hjartadeild Borgarspítalans. Ekki hefúr komið fram hvort merkjanlegur munur var á blóðþrýstingi við inn- göngu í verslunina og svo eftir að helgarreikningurinn hafði verið greiddur. Árehátíð starfemannanna fór fram fyrír skömmu í Broadway og var að venju margt um manninn. Þar sýndu starfemenn að þeim er ýmislegt fleira til lista lagt en vafetra í kringum veikindi - sem sjá má á meðfylgjandi DV-myndum Brynjars Gauta og Gunnars Harrýssonar af hátíðar- kvöldinu. 55 r sjálfum sér fyrir göngutúrinn - fyrir aftan mT m A endask'pti á songvarann, Bryndisi Jónasdóttur. Startsmenn Það eru fleiri lagvissir en framkvæmdastjórinn - Hlynur Þorsteinsson læknir stóð söngvaktina með prýði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.