Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1987, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1987. 31 Sjónvarpið kl. 22.00: Vestræn veröld - nýr heimildarmyndaflokkur Nýr flokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld, Vestræn veröld írá breska sjónvarpinu BBC. Heim- ildarmyndaflokkur þessi er í þrettán þáttum og nefnist sá fyrsti Gjafir eru yður gefiiar. I þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vestrænnar menningar og hvemig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar tímum um alla heimsbyggðina. Hvemig breiddist hún út? Hveijar em rætur þessarar menningar? Það em slíkar spumingar sem leitað verður svara við í þætti þessum. Staldrað verður við hjá frægum persónum mannkynssögunnar og skoðað hvaða mark þær settu á hana. Meðal þessara manna em Karl mikli, Maó, Gandhi, Lúter, Lúðvík 14., Múhameð, Karl Marx og að sjálfeögðu Jesús Kristur. Heimildarmyndin er séð með augum Johns Roberts sagnfræðings. í þættinum Vestrænni veröld er skoðað hvemig menn á borð við Gandhi höfðu áhrif á vestræna menningu. Þzidjudagur 10. mazs Sjónvarp 18.00 Villi spæta og vinir hans. Áttundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Fimmtándi þáttur. Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mðl. Fimmtándi þáttur um myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 18.55 Sómalólk - (George and Mildred). 18. Gullið tækifæri. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkorn. Umsjónarmaður Þor- steinn Bachmann. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Svarti turnlnn (The Black Tower). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur I sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P. D. James. Roy Marsden leikur Ad- am Dalgliesh lögregluforingja. Gamall vinur Dalgliesh hefur áhyggjur af skjól- stæðingum slnum á afskekktu hjúk- runarheimili. Hann leitar ráða hjá Dalgliesh og það er ekki seinna vænna. Hver glæpurinn rekur annan en lausn málsins tengist fornu mann- virki I grenndinni sem kallast Svarti turninn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 22.00 Vestræn veröld (Triumph of the West). Nýr flokkur -1. „Gjafir eru yður gefnar". Nýr heimildarmyndaflokkur I þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). I þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vestrænnar menningar og hvernig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar tímum um alla heimsbyggðina. Umsjónarmaður er John Roberts sagnfræöingur. Þýð- andi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Sftöð 2 17.00 Auga nálarinnar (Eye of The Needle). Bresk kvikmynd frá 1981 með Donald Sutherland og Kate Nelligan í aðalhlutverkum. Árið 1940 hlerar breska leyniþjónustan skeyti til Þýskalands, maður myrðir leigjanda sinri, nýgift hjón lenda í bílslysi og hús sérfræðings I mið- aldasögu er sprengt I loft upp. Hvað tengir þessa atburði saman. . . ? Mynd þessi er stranglega bönnuð börnum. 18.40 Myndrokk. 18.50 Fréttahornlð. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guöjónsson. 19.00 Ferðlr Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 í návfgi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur. 20.40 Klassapiur (Golden Girls). Bandarlskur gamanþáttur frá fram- leiðendum Löðurs (Soap). Hressar konur á besta aldri njóta lífsins I Flórida. 21.05 I slgurvimu (Golden Moments). Bandarísk sjónvarpsmynd I tveim þáttum. Þegar ólympíuleikarnir standa sem hæst, hittast' tveir íþróttamenn, annar frá austri en hinn frá vestri, og fella hugi saman. Astar- saga þeirra er sögð en I hana fléttast hugsjónir, eldmóður og keppnis- andi ólympíuleikanna. Seinni hluti verður sýndur fimmtudag 12. mars. 22.40 NBA - körfuboltinn. Atlanta - Boston. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.10 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn. - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (12). 14.30 Tónlistarmenn vikunnar. Dubliners. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Um- sjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kvartett fyrir píanó, víólu og selló I Es dúr op. 87 eftir Antonín Dvorák. Arthur Rubin- stein og Guarneri-kvartettinn leika. 17.40 Neytenda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.35 Framtiðin og féiagsleg þjónusta. Jón Björnsson flytur erindi. 20.00 Átta ára. Hrefna Laufey Ingólfs- dóttir talar við átta ára börn I Síðuskóla á Akureyri og ræðir við Sverri Pál Er- lendsson um hvernig það var að vera átta ára fyrir þrjátíu árum. (Frá Akur- eyri). 20.25 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Hans Ploder stjórnar. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Sven Ingvars. 21.30 lltvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víking- urþýddi. Baldvin Halldórsson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns- son les 20. sálm. 22.30 Reykjavik i þjóðsögum. Dagskrá I samantekt Ögmundar Helgasonar. Lesarar: Margrét Ölafsdóttir og Sig- urður Karlsson. (Áður útvarpað 1. þ.m.). 23.30 íslensk tónlist Kynnt verða verk af nýjum íslenskum hljómplötum: a. „Þrjú ástarljóð" eftir Pál P. Pálsson. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. b. Tríó fyrir klarínettu, selló og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Óskar Ingólfsson leikur á klarínettu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigf- ús Birgisson á píanó. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Úftvazp rás n 12.00 éónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa Jónatan Garð- arsson stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist i umsjá Ragnheiðar Dav- íðsdóttur. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp tyrir Reykjavik og nágrenni. - FM 90,1. Bylgjan FM 98,9 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnarfylgjast með þvi sem helst er I fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppiö og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegls. Hallgrlmur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Vinsæidalistl Bytgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Ásgelr Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Asgeir leikur rokktónlist ú, ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni I umsjá Árna Snævarr frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. jUfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Útiás FM 88,6 20.00Blúsþáttur Sigurðar Sverrissonar. 21.00 Létt og liðugt. María Magnúsdóttir og Magnús Gunnarsson leika tónlist frá '80-84. 23.00 Strætistónlist. Umsjón: Ásvaldur Kristjánsson. 00.00 Dagskrárlok. Svæðísútvaip Akureyri____________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp tyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5. Trönur. Um- sjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlif almennt á Akureyri og I nærsveitum. Miðvikudagur 11. mars. Útvaip lás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halld- órsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu“ eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónlelkar. a. Pianókonsert í fís moll eftir Alexander Skrjabin. Vlad- imir Ashkenazy leikur með Fílharmon- íusveit Lundúna: Lorin Maazel stjórnar. b. Fantasla op 11 fyrir pianó og hljómsveit eftir Gabriel Fauré. Alic- ia de Larrocha leikur með Fílharmoníu- sveit Lundúna; Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. Fimmtudagur 12. mars Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin Ifna. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í síma 673888 á milli 20.00 og 20.15: I sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. 20.20 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 20.45 Morðgáta (Murder She Wrote). Maður nokkur er myrtur um borð I langferðabíl. Meðal farþega er Jessica Fletcher (Angela Lansbury). 21.35 í slgurvimu (Golden Moments). Seinni hluti bandariskrar sjónvarps- myndar um ástir, keppnisanda og hugsjónir ungra íþróttamanna á ólympíuleikunum. 23.00 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Balki telur sig hafa fundið draumadís- ina slna, en Larry hefur sitthvað við þaö að athuga. 23.25 Á flótta (Eddie Macons Run). Bandarísk spennumynd meö Kirk Douglas og John Schneider I aðal- hlutverkum. Ungur maður situr I fangelsi fyrir upplognar sakir og er þvi til i allt til þess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir því flótta en lögreglumað- ur af eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt sllkt. 00.55 Dagskrárlok. Veðrið rSX&V rs l/ • / I dag verður suðaustankaldi og þykknar upp vestan til á landinu en um norðan- og austanvert landið frem- ur hægur vindur og bjart veður. Hiti 3-7 stig. Akureyri súld 2 Egilsstaðir heiðskírt 0 Galtarviti alskýjað 4 Hjarðames léttskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík skýjað 5 Sauðárkrókur hálfskýjað i Vestmannaeyjar hálfskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -8 Helsinki þokumóða -16 Ka upmannahöfn léttskýjað -7 Osló léttskýjað -15 Stokkhólmur léttskýjað -14 Þórshöfn alskýjað 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 17 Amsterdam mistur 1 Aþena skýjað 2 Barcelona (Costa Brava) þokumóða 12 Berlín heiðskírt 0 Chicagó alskýjað -3 Fenevjar þokumóða 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 0 Hamborg heiðskírt -1 LasPalmas hálfskýjað 23 (Kanaríeyjar London mistur 3 LosAngeles alskýjað 16 Lúxemborg heiðskírt -1 Miami alskýjað 26 Madrid skvjað 17 Malaga alskýjað 21 Mallorca þokumóða 15 Montreal léttskýjað -10 .Yew York alskýjað 15 Xuuk alskýjað 1 París heiðskirt 5 Róm léttskýjað 7 Vín hálfskýjað -5 Winnipeg skýjað -18 Valencia (Benidorm) mistur 16 Gengið Gengisskráning nr. 47-10. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,310 39,430 39,290 Pund 62,298 62,489 620395 Kan. dollar 29,427 29,517 29,478 Dönsk kr. 5,6227 5,6399 5,7128 Norsk kr. 5,6161 5,6333 5,6431 Sænsk kr. 6,0659 6,0844 6,0929 Fi. mark 8,6415 8,6678 8,7021 Fra. franki 6,3493 6,3687 6,4675 Belg. franki 1,0206 1,0237 1,0400 Sviss.franki 25,0590 25,1355 25,5911 HoU.gyllini 18.7101 18,7673 19,0617 Vþ. mark 21.1287 21,1932 21,5294 ít.lira 0.02973 0,02983 0,03028 Austurr. sch. 3,0068 3,0160 3,0612 Port. escudo 0,2759 0,2767 0,2783 Spó. peseti 0,3018 0,3028 0,3056 Japanskt ven 0,25551 0,25629 0,25613 írskt pund 56,522 56,694 57,422 SDR 49,4897 49,6411 49,7206 ECU 43,9073 44,0413 44,5313 LUKKUDAGAR 10. mars 66619 Skíðabúnaður frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 15.000.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.