Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1987. 29 DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar traustan og pottþéttan vinnu- kraft í kvöld- og helgarvinnu, með- mæli, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 28610 til kl. 18 og 17371 eftir kl. 18. Vanur handflakari óskast til flökunar og ýmissa fiskvinnslustarfa, einnig óskast duglegur, þrifinn og áreiðan- legur starfskraftur til starfa í fiskbúð. Uppl. í síma 77544. Röskt fólk óskast til lagerstarfa, ekki sumarstarf. Uppl. á staðnum. Sölufélag garðyrkjumanna, Skógar- hlíð 6 (kjallara). Afgreióslustarf. Óskum eftir að ráða ungan starfskraft til afgreiðslustarfa. Uppl. veittar í versluninni, Hverfis- götu 26, Vinnufatabúðin. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- krafta vana afgreiðslu, sumarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3475. BÍfvélavirki eða maður vanur viðgerð- um á þungavinnuvélum óskast. Uppl. hjá JVJ hf., Drangahrauni 10-12, Hafnarfirði. Byggingameistara vantar nokkra góða smiði í tímavinnu strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3455. Dagheimilið Bakkaborg við Blöndu- bakka óskar eftir að ráða starfsfólk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan mann á beltagröfu. Uppl. á skrifstofutíma í síma 54016 og eftir kl. 20 í síma 50997. Matsveinn. Matsvein vantar á MB Hrafn Sveinbjamarson GK 255. Uppl. í síma 92-8618 og um borð í skipinu 985-23727. Ráðskona óskast til heimilisstarfa í sveit á Vesturlandi, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3471. Sumarstarf. 15-20 ára unglingar ósk- ast til sumarafleysinga í þjónustufyr- irtæki í miðborginni. Uppl. í síma 611189 frá kl. 19-21. Óskum eftir að ráða 1-2 starfsmenn til að vinna við kantsteypu. Æskilegt að annar sé eitthvað vanur múrverki. Véltækni hf., sími 84911. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir konu til ræstingastarfa. Uppl. á stað- um. Garðverktaki. Verktaki óskast til vinnu sem fyrst. Teikning fyrirliggjandi. Uppl. í síma 75292 eftir kl. 19. Hárskerasveinn óskast á stofu norðan- lands sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3444. Múrverk. Múrari óskast til vinnu við bílskýli, utan sem innan. Uppl. í síma 75292 eftir kl. 19. Seljahverfi. Starfskraftur óskast einu sinni í viku til að þrífa 5 herb. íbúð. Uppl. í síma 79407 eftir kl. 17.30. Starfsfólk vantar í söluturn á þrískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3463. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa við matargerð (heitan mat), vinnutími frá 8 til 13. Uppl. í síma 17261. Starfskraftur óskast til aðstoðar og pökkunar í bakarí, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 13234. Stýrimann vantar á 54 lesta rækjubát sem gerður er út frá Norðurlandi. Uppl. í síma 95-6440 milli kl. 8 og 17. Vélstjóri. Óskum eftir að ráða vélstjóra á togara frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma 97-6120. Bifvélavirkjar óskast. Toppur hf., Smiðjuvegi 64, Kópavogi. Vanur vélamaður óskast, mikil vinna. Sími 50877, Loftorka hf. Verkamaður óskast. Uppl. í síma 686211. ■ Atvirma óskast Vantar ykkur góðan og duglegan starfs- kraft? Eg er 25 ára gamall fjölskyldu- maður með um 9 ára starfsreynslu við útkeyrslustörf og er að leita að góðri vinnu sem býður upp á mikla tekju- möguleika. Eg hef mjög góða ensku- kunnáttu og hef áhuga á sölumanns- starfi og öllu sem viðkemur innheimtustörfum. Ef þið hafið áhuga þá vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3454. 23 ára stúlka óskar eftir 50% vinnu, helst f.h. Er með stúdentspróf og próf í tækniteiknun. Hefur unnið mikið með þroskahefta og fatlaða en margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3456. Atvinnurekendurl Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. 14 ára piltur óskar eftir sumarvinnu, hefur fullkomna ensku- og frönskukunn- áttu og sæmilega kunnáttu á spænsku. Flest kemur til greina. S. 31690. 2 konur óska eftir ræstingum eftir kl. 16. Geta byrjað strax, eru vanar. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3470. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in í júní og júlí. Flest kemur til greina. Hefur mjög góða ensku- og frönsku- kunnáttu. Sími 31690 eftir hádegi. 24 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi í sumar, hefur bíl til umráða og getur byrjað strax. Hafið samband í síma 79180. É9 er 26 ára gömul kona sem óskar eftir atvinnu, er vön ýmsum störfum, er útlærð í förðun, tala og skrifa bæði ensku og sænsku. Uppl. í síma 35236. Háseti - matsveinn. Óska eftir plássi sem háseti eða matsveinn á góðum togara, rækju- eða humarbáti. Uppl. í síma 93-6475 eftir kl. 17. Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vön afgreiðslu- störfum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 681405 eftir kl. 18. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Atvinnurekendur. Ef þú hefur vinnuna þá hef ég sendibílinn. Uppl. í síma 24523 eftir kl. 19. Reglusöm og stundvís stúlka óskar eftir góðu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 26945 eftir kl. 15. Stúlka á átjánda ári óskar eftir vinnu 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 44341 milli kl. 19 og 21.30. ■ Bamagæsla Okkur bráðvantar barngóða stúlku, 13-15 ára, til að gæta barna nokkur kvöld í viku og stundum um helgar og/eða á daginn. Við búum í Laxa- kvísl. Uppl. í síma 672844. Vill ekki einhver barngóð stelpa passa okkur í sumar á meðan mamma er að vinna, við erum 4ra og 5 ára strákar. Gott kaup fyrir góða stelpu. Uppl. í síma 54764 eftir kl. 16. 11-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára stúlku nokkur kvöld í mánuði og allan júlímánuð kl. 9-18.30. Uppl. í síma 77662 eftir kl. 19. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar eftir hádegi í Kópavogi eða Fossvogshverfi, Reykjavík. Uppl. í síma 43408. Stelpur! Ég er 3ja ára og mig vantar einhverja í Árbæ til að passa mig frá kl. 9-14 nokkra daga í viku. Uppl. í síma 671572. Vantar barngóða stelpu, 11-12 ára, í sumar út á land og einnig óskast á sama stað notað, vel með farið telpu- hjól (6 ára). Sími 97-81088 e.kl. 20. 13 ára stúlka óskar eftir að komast í vist í sumar, er vön börnum. Uppl. í síma 44150. Dagmömmur í Breiðholti. Er einhver dagmamma sem getur bætt við sig 13 mán. gömlum strák? Uppl. í s. 73447. Hæ hæ! Ég er 12 ára stelpa í miðbæ Kópavogs og langar til að passa i júni/ júli í sumar. Uppl. í síma 40741. Stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs í Grafarvogi fram að 20. júní. Uppl. í síma 672348. Fossvogur. Stúlka óskast til að gæta 6 og 8 ára stráka fyrir hádegi í sum- ar. Uppl. í síma 31678. Ung, gift, bandarísk, barngóð móðir -óskar eftir að gæta barns, yngra en 1 árs. Uppl. í síma 24172. ■ Tapað fundið Kvengullúr tapaðist í Lækjargötu í gær 20. maí, um kl. 13.30. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 33283. M Ymislegt________________ Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn\ ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé- lagsheimili til hvers kyns samkomu- halds, hentugt fyrir ættarmót, gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld- unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og pantanir í síma 93-5139. Logaland, Borgarfirði Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um land allt, í félags- heimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 91-42878. • ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingernlngastöðln. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022._________________ Háþrýstiþvottur. Húseigendur, tökum að okkur öll stór sem smá verkefni um land allt. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Erum með ný og mjög kröftug háþrýstitæki, 300 bar. Reynið viðskiptin. Guðmundur Geir og Ómar. sími 92-4136 og 72854. Tökum að okkur háþrýstiþvott, sprunguviðgerðir, sílanúðun, einnig hellulagnir og slipum hurðir sem nýj- ar. Notum aðeins viðurkennd efni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í símum 75475 og 78108 eftir kl. 19_______________________________ Rafviðgerðir hf. Gerum við ýmiss konar smærri heimilistæki og ath. hvort við- gerð svarar kostnaði, snögg af- greiðsla. Rafviðgerðir hf., Blönduhlíð 2._______________________________ Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska. glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Alhliöa viðgeröir innanhúss ásamt hús- gagnaviðgerðum. Húsgagnasmiður. Sækjum og sendum. Sími 34468. Trésmíöi. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. ■ Ldkamsrækt 10% afsiáttur af 10 timum, 35% afslátt- ur af morguntímum, gufa innifalin í verði. Við bjóðum upp á líkamsnudd og partanudd. Nudd- og sólbaðsstofa Gunnars, Ilansstúdíói Sóleyjar, Engjateigi 1, sími 689320. Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktir, Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstlþvottur, húsaviðgerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur undir viðgerðir eða málun. Traktors- drifnar dælur, vinnuþrýst. 400 kg/cm2. (400 bar), lesið á þrýstimælana og forðist vinnusvik. Stáltak hf., Borgar- túni 25, sími 28933. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-, endurnýjun gamalla húsa, klæðning- ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím- ar 72273, 12578 og 29870. -------------------------------------- G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott og sílan- böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. . Glerjun, gluggaviðgerðlr og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupalla. Húsasmíðameistar- inn, sími 73676 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur. Getum tekið að okkur að háþrýstiþvo mannvirki und- ir viðgerðir og málun. Vernd hf., Smiðjuvegi 11, sími 641150. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Tökum að okkur sprungu-, þakrennu- og múrviðgerðir, tökum málningu af húsum með háþrýstiþvotti og fl. 18 ára reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson. VIKAN AUGLÝSINGADEILD Þverholti 11, sími 27022 FYRIRTÆKI- ATVINNUREKENDUR! VIKAN er ekki sérrit, heldur fjölbreytt, víðlesið heimilisrit, og býður hagstæðasta aug- lýsingaverð allra íslenskra tímarita. Lausar stöður við Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Sérfræðingar í gróðurnýtingu. Aðalverkið er rannsóknir á framleiðslugetu beitilanda og nýtingu þeirra. Æskilegt er að umsækendur hafi unnið að slíkum rannsóknum og að gerð reiknilíkana. Sérfræðingur i fóður- og næringarfræði einmaga dýra. Starfið felst m.a. í fóður- og fóðrunarrannsóknum á sviði loðdýraræktar, fiskeldis og svínaræktar. Tiiraunastjóri að tilraunastöðinni Stóra-Ármóti í Hraungerðisheppi. Tilraunastjórinn skal vera sérmenntaður í fóðurfræði. Áherslur í starfi tengjast einkum fóðrun mjólkurkúa. Umsóknir um ofangreindar stöður ásamt uppiýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast landbúnaðar- ráðuneytinu fyrir 1. júlí 1987. Landbúnaðarráðuneytið, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavik. alKBÍ.leg orlofahÚB A Bpárni. til ■ölu. Ful1£rAgengin aö utan og innan áaaint lðó. M^ögi hag ■hKt't verö eöa f r A kr. 1200 þúa. — Qreiöalukjör- G.Óskarsson & Co. ■ Símar 17045 oq 15945 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.