Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. Skattamir í Reykjavík: Þorvaldur og Ingólfur ennþá skattakóngar Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Lb.Sp, Úb.Bb, Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-18 Ab 6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb 12 mán. uppsögn 17-26.5 Sp.vél. 18mán. uppsogn 25,5-27 Ib.Bb Ávisanareikningar 4-15 Ab.lb. Vb Hlaupareikningar 4-8 Ib.Lb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán meo sérKjörum 3-4 Ab.Úb 14-24 Bb.Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5.5-6.Ö Sp.Vb, Ab Sterlingspund 7.5-9 Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3.5 Vb Danskar krónur 8.5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 27-28.5 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 25-26 eða kge Almenn skuldabréf 25-31 Úb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 28.5-30 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5árum 7,5-9 Úb Til lenqritíma 7,5-9 Úb Útlán til framleiðslu isl. krónur 23-29 Vb SDR 7,75-8 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-9.25 Bb.Lb. Úb.Vb Sterlingspund 10-10.75 Sp Vestur-þýsk mörk 5.25-5,5 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6,75 Dráttarvextir 36 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 1721 stig Byggingavísitala 320stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1 júli VERÐBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestin< arfélaginu); Ávöxtunarbréf 1.1634 Einingabréf 1 2.163 Einingabréf 2 1.283 Einingabréf 3 1.337 Fjölþjóðabréf 1.030 Kjarabróf 2,158 Lífeyrisbréf 1.088 Markbréf 1.075 Sjóösbréf 1 1.058 Sjóðsbréf 2 1,058 Tekjubréf 1.174 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr Eimskip 255 kr. Flugleiðir 175kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóöurinn 114 kr. Iðnaðarbankinn 137 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 120kr Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Þá er komið að því sem flestir kvíða mánuðum saman, álagningar- seðlunum. Álagningarskráin hefur nú verið lögð fram og álagningar- seðlarnir komnir heim til flestra og hinir eru á leiðinni. Það þarf því enginn lengur að bíða í ótta og kvíða, nú er bara að bíta á jaxlinn og brosa í gegnum tárin. Það hefur engin breyting orðið á tveimur gjaldahæstu einstaklingun- um í Reykjavík. Þorvaldur Guð- mundsson í Síld og fiski hefur löngum prýtt efsta sætið og gerir það enn með sóma. Samtals greiðir hann 12.615.844 krónur en í fyrra greiddi hann 15.040.624 krónur. Forysta hans á Ingólf Guðbrandsson, for- stjóra Utsýnar, sem er í öðru sæti sem fyrr, hefur því minnkað umtals- vert. Ingólfi er nú gert að greiða samtals krónur 8.283.335 en í fyrra námu gjöld hans krónum 5.628.349. Það er því um verulega hækkun gjalda að ræða hjá Ingólfi. Langhæstu heildargjöld fyrirtækja í Reykjavík greiðir Samband ís- lenskra samvinnufélaga að þessu sinni, eða krónur 97.359.426, en í öðru sæti er Landsbanki íslands með krónur 74.713.871. í fyrra var Lands- bankinn hæsti gjaldandinn en Sambandið í öðru sæti. Heildargjöld á einstaklinga í Reykjavík 1987 nema 6.578.351.351 krónum og skiptist sú upphæð á um 73 þúsund greiðendur en heildargjöld á fyrirtæki nema krónum 3.219.604. 376 og skiptist upphæðin á 5.447 fyrirtæki. Samtals nema því gjöldin í Reykjavík um tíu milljörðum króna. -ATA Hæstu aðstöðugjöld einstaklinga Reykjavík: 1. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 kr. 4.875.000 2. Herluf Clausen, Hólavallagötu 5 kr. 1.952.520 3. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagötu 59 kr. 1.568.520 4. Daniel Þórarinsson, Gnoðarvogi 76 kr. 1.462.500 5. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 kr. 1.426.190 6. Július Þ. Jónsson, Malarási 14 kr. 1.391.790 7. BöðvarValgeirsson, Grundarl. 13 kr. 1.300.000 8. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 kr. 1.249.520 9. Jón 1. Júliuss., Austurgerði 12 kr. 1.063.850 10. Kristján Einarsson, Neðstabergi 1 kr. 1.000.000 11. Guðmundur Júliuss., Laugarásvegi 54 kr. 960.930 12. Árni Samúelsson, Starrahólum 5 kr. 937.380 13. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8 kr. 923.360 14. Sveinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73 kr. 876.600 15. Guðmundur 1. Ragnarsson, Stigahlið 41 kr. 866.340 16. Guðmundur H. Sigmundsson, Kjarrvegi 3 kr. 864.030 Líður ekki illa yfir því að borga til samfélagsins - segir Skúli Þowaldsson Skúli Þorvaldsson greiðir nær sex milljónir króna til samfélagsins. „Ég get ekki sagt að þessi gjöld komi mér neitt á óvart og ég kippi mér ekk- ert upp við þau,“ sagði Skúli Þorvalds- son, hótelstjóri Hótel Holts, er hann var spurður álits á þeim hluta opin- berra gjalda Reykvíkinga sem í hans hlut kemur að greiða. Skúli er fjórði hæsti gjaldandinn í Reykjavík og á að greiða samtals 5.808.107 krónur. Faðir Skúla er Þor- valdur Guðmundsson sem er hæsti gjaldandinn í Reykjavík. „Ég held að þetta sé ekkert ætt- gengt. Okkur feðgunum hefur aldrei liðið illa yfir þvi að þurfa að borga til samfélagsins og þessi upphæð, sem fellur i minn hlut, er mjög svipuð því sem ég hafði reiknað með - þar skeik- ar varla krónu,“ sagði Skúli. I fyrra var Skúli níundi gjaldahæsti Reykvíkingurinn og var þá gert að greiða krónur 3.605.932. -ATA Hæstu heildargjöld einstaklinga Reykjavík: 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 (tsk. 8.191.167, útsv. 2.207.070) kr. 12.615.844 2. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 (tsk. 2.222.159, útsv. 633.360) kr. 8.283.335 3. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 (tsk. 4.097.131, útsv. 1.144.510) kr. 7.742.399 4. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 (tsk. 2.508.101, útsv. 731.110) kr. 5.808.107 5. Birgir Einarsson, Melhaga 20 (tsk. 3.507.960, útsv. 1.017.710) kr. 5.671.260 6. ivar Daníelsson, Álftamýri 1 (tsk. 2.875.532, útsv. 827.020) kr. 5.160.703 7. Ingimundur Ingimundarson, Eikjuv. 6 (tsk. 2.956.433, útsv. 840.780) kr. 4.732.447 8. Kristján Einarsson, Neðstabergi 1 (tsk. 2.222.159. útsv. 631.330) kr. 4.586.331 9. Svavar Guðnason, Keilufelli 14 (tsk. 3.367.534, útsv. 936.810) kr. 4.535.105 10. Sigurður G. Jónsson, Háteigsvegi 1 (tsk. 2.435.458, útsv. 726.250) kr. 4.327.721 11. Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21 (tsk. 2.308.724, útsv. 656.300) kr. 4.322.910 12. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 (tsk. 1.509.263, útsv. 469.330) kr. 4.172.711 Hæstu heiIdargjöld lögaðila i Reykjavík: ^ 1. Samb. isl. Samvinnufél. svf. 97.359.462 2. Landsbanki islands 74.713.871 3. Oliufélagiðhf. 73.330.437 4. Rcykjavíkurborg 70.243.155 5. IBM World Trade Corp. 61.475.570 6. Flugleiðirhf. 61.386.412 7. Eimskipafélag Ísl. hf. 55.914.579 8. Bifr. og landbúnaðarv. hf. 35.505.696 9. Húsasmiðjan hf. 34.751.378 10. Skeljungur hf. 32.833.651 11. Hagkauphf. 29.160.401 12. Sláturfélag Suðurlands svf. 27.041.540 13. Heklahf. 26.336.755 14. Vifilfell hf. 24.592.003 15. Oddi, prentsmiðja hf. 20.522.088 16. Mjðlkursamsalan 19.546.879 17. Samvinnutryggingar g.t. 18.647.939 18. Búnaðarbanki islands 18.023.814 19. Sjóvá tryggingafélag isl. hf. 16.395.868 20. Grandihf. 15.216.177 Hæstu tekjuskattar lögaðila i Reykjavik: kr. 1. Oliufélagið hf. 51.784.403 2. IBM World Trade Corp. 45.644.991 3. Landsbanki Íslands 28.548.546 4. Bifr. og landbúnaðarv. hf. 24.157.372 5. Húsasmiðjan hf. 20.898.590 6. Skeljungur hf. 17.132.217 7. Mjólkursamsalan 12.234.550 8. Vífilfell hf. 11.099.083 9. Oddi, prentsmiðja hf. 10.556.793 10. JLbyggingarvörur sf. 6.375.000 11. Smith og Norland hf. 6.360.889 12. Hekla hf. 6.112.148 13. Gúmmivinnustofan hf. 5.964.749 14. P. Samúelsson og co. hf. 5.958.866 15. Sjóklæðagerðin hf. 5.876.284 16. Tryggingamiðstöðin hf. 5.381.852 17. Sjóvá tryggingafél. isl. hf. 5.372.437 Hæstu aðstöðugjöld lögaðila i Reykjavik: ^ 1. Samb. Ísi. Samvinnufél. svf. 51.678.350 2. Flugleiðirhf. 21.643.080 3. Eimskipafélag Íslands hf. 21.100.370 4. Hagkauphf. 21.003.110 5. Heklahf. 14.864.430 6. Sláturfélag Suðurlands svf. 14.014.250 7. Samvinnutryggingar g.t. 12.068.870 8. Mikligarður sf. 10.758.570 9. Ingvar Helgason hf. 8.781.320 10. Sjóvá tryggingariélag isl. hf. 8.122.880 11. IBM World Trade Corp. 8.012.690 12. Viðirverslunsf. 7.423.470 13. Tryggingamiðstöðin hf. 7.253.460 14. Sölumiðst. hraðfr.húsanna 7.220.230 15. Húsasmiðjan hf. 7.163.620 16. Bifr. og landbúnaðarv. hf. 6.884.460 17. Hafexhf. 6.500.000 Lögaðilar i Reykjavík sem greiða hæstan eignarskatt og sérstakan eignarskatt: 1. Landsbanki islands 26.094.787 2. Eimskipafélag Íslands hf. 18.447.639 3. Samb. isl. samvinnufél. svf. 16.573.669 4. Oliufélagiðhf. 12.526.388 5. Flugleiðirhf. 12.091.791 6. Búnaðarbanki Islands 9.952.409 7. Skeljungur hf. 8.742.359 8. IBM World Trade Corp. 4.286.350 9. Húsasmiðjan hf. 3.732.130 10. Sláturfél. Suðurlands svf. 3.677.264 11. Sameinaðir verktakar hf. 3.618.630 12. Þýsk-islenska hf. 2.979.908 13. Bifr. og landbúnaðarv. hf. 2.566.444 14. Oliuverslunislandshf. 2.530.532 15. Vifilfell hf. 2.427.801 16. Héðinn hf. 2.385.939

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.