Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Page 18
18 FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. Iþróttir TVeir sigrar, ertt jafhtefli og fjogur töp í Bandaríkjunum í handbolta komið heim úr keppnisför til USA • Uli Stein. Uli Stein rekinn frá Hamburger Sigurður Bjömssan, DV, Þýskalandi Forráðamenn vestur-þýska knattspymufélagsins Hamburger SV tóku þá ákvörðun í gær að reka Uli Stein, aðalmarkvörðinn, frá félaginu. Ákvörðun félagsins kemur í kjölfarið að í fyrrakvöld var Stein rekinn af velli í leik Hamburger og Bayem Miinchen í Super Cup sem fram fór í Frank- furt. Leiknum lauk með sigri Bayem Munchen 2-1. Stein var rekinn af leikvelli und- ir lok leiksins eftir að hafa brotið illa á Júrgen Wegmann sem þá var nýbúinn að skora sigurmark Bay- em. Markíð fór í skapið á Steín sem gerði sér lítið fyrh- og spark- aði í Wegmann. Eftir leikinn sáu forráðamenn Hamburger þann kostinn vænstan að reka Stein. Félög í Bundeslígunni vom þegar bvrjuð að ræða við Stein enda þykir hann mjög sterkur mark- vörður. Stein þykir mjög erfíður í öllum samskiptum, jafht á leikvelli sem utan. Stein hefur áður lent í úti- stöðum við félagið. í íyrra var hann settur í átta leikja bann fyrir alvar- legt brot í bikarleik. Einnig má geta þess að hann var í 22 manna hópi Vestur-Þjóðveija á HM í Mexíkó í fyrra en var sendur heim eftir útistöður rétt eftir komuna þangað. -JKS Norðmenn þorðu ekki Nú er Jjóst að af fyrirhugaðri lands- keppni íslendinga, Luxemboigara og liðs frá V-Noregi verður ekki. Astæðan fyrir því er furðuleg framkoma Norð- manna sem tilkynntu Frjáisíþrótta- samfcandinu fyrr í vikunni að þeir treystu sér ekki til að koma. Bera þeir fyrir sig óhagstæðar flugsamgöngur og treysta þeir sér ekki til að bera kostnað af því að dvelja hér tveimur dögum lengur en ætlað var. „Þessi framkoma Norðmanna er út í höU og við munum kvarta yfir þessu þar sem við á, tildæmis á þingi íþrótta- sambanda Norðurlanda sem fer fram hér í hausV‘ sagði Hafsteinn Öskars- son, framkvæmdarstjóri FHÍ, en undirbúningur fyrir keppnina var langt kominn þegar afboð Norðmanna kom. Luxemborgarar koma þó hingað með lið sitt og verður keppt við þá en það ér þó eingöngu í korlagreinum. Þú hefur Svíanum Peter Borglund verið boðið sórstaklega til að etja kappi viö spjótkastara okkar. Borg- lund hefur kastað spjótinu yfir 80 m. -SM.J - íslenska landsliðið íslenska landsliðið í handknattleik kom til landsins í gærmorgun eftir ákaflega erfiða keppnisför í Banda- ríkjunum. Lék liðið sjö leiki gegn heimamönnum á skömmum tíma, hafði tvívegis sigur, gerði eitt jafhtefli og beið Hórum sinnum lægri hlut. Úrslit urðu annars þessi: 20-26,25-18, 16-19, 21-18, 22-22, 24-20 og 21-20. Horfa verður í þá staðreynd, þegar tölumar eru lesnar, að íslenska iiðið var æfingalaust eða æfingalítið, þegar haldið var út, á sama tíma og móther- jarnir voru í ágætu leikformi. Liðið sem lék ytra var að mestu skip- að framtíðarieikmönnum íslands og Friðrik Guðmundsson, einn fararstjóri liðsins, sagði í spjalli við DV að reynsl- an sem áskotnaðist í för sem þessari kæmi án efa tii með að nýtast piltun- um í framtíðinni. „Keppnisför sem þessi gefur strák- unum mynd af því sem við er að etja Keflvíkingar hafa eins og kunnugt er verið þjálfarlausir í síðustu leikjum sínum í 1. deild. Allar líkur eru nú taldar á því að til þeirra sé á leiðinni enskur þjálfari að nafhi Frank Upton. Hann var á síðasta keppnistímabili einn af þjálfurum Aston Vilia og þar áður Coventry, Wolves, Dundee og Randers Freia í Danmörku . Er Gra- ham Taylor var ráðinn framkvæmdar- stjóri Aston Villa í sumar, hreinsaði hann alveg til og réði nýja menn í staðinn. Frank Upton, sem er 50 ára að aldri, Magnús Gislasori, DV, Suðumesjum: „Eg er að vonum mjög ánægður með úrslitin. Þetta var kærkominn sigur og ég vona að við höldum áfram á sömu braut,“ sagði Haukur Hafsteinsson, þjálfari Víðis, eftir að Víðir hafði unnið stórsigur, 5-2, á FH í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu á Garðsvelli í gærkvöldi. Leikur liðanna fór mjög róglega af stað og lítið sem ekkert gerðist fyrsta hálftím- ann. Vaiiarskilyrði voru eiífið, völlurinn þungur og blautur. Á 31. mínútu átti Vil- berg góða sendingu fyrir FH-markið á Svan Þorsteinsson sem skallar yfir Halldór Halldórsson, markvörð FH, og í netið. Guðjón Guðmundsson jafhar fyrir FH á næstu mínútu eftir aukaspymu. Á 35. mínútu komst Grétar Einarsson í a-landsliði. Reynslan sem leikmönn- um áskotnast er ákaflega dýrmæt þegar horft er til framtíðarinnar," sagði Friðrik. „Ferðin var mjög erfið þar sem leik- ið var við framandi aðstæður í þrúgandi hitum. Með hliðsjón af þeirri staðreynd og hinni að æfing strákanna var lítii sem engin, er árangurinn eðli- legur. Ef þeir hefðu verið í leikformi hefðu úrslitin orðið önnur og okkur hagstæðari. Þá má ekki horfa fram hjá því að Bandaríkjamenn eru í topp- formi enda leika þeir á næstunni um sæti á Ólympíuleikunum í Seoul. Ef svo fer að þeir komast þangað munum við mæta þeim í riðlakeppni, - tel ég enga ástæðu til óttast lið þeirra þar sem við mætum til leiks með okkar sterkasta lið.“ Bestu leikmenn íslenska liðsins i för þessari voru þeir Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson. kemur til landsins á morgun og hefur þá strax viðræður við Keflvíkinga. Eftir þær vona Keflvíkingar að Frank Upton verði þjálfari liðsins út keppnis- tímabilið. Það var Ian Ross þjálfari Valsmanna sem benti Keflvíkingum á Upton en þeir eru góðir kunningjar. Frank Upton hefur góð meðmæli erlendis frá, þykir agaður og strangur. Þetta er kannski rétti þjálfarinn fyrir Keflvíkinga ef tekið er mið af stöðu liðsins í deildinni. einn inn fyrir vöm FH. Halldór markvörð- ur kom hlaupandi og út fyrir teiginn og felldi Grétar. Fyrir vikið fékk Haildór að sjá rauða spjaldið og á leiðinni inn í bún- ingsherbergið braut hann rúðu í anddyri félagsheimilisins í reiðikasti. Áfram hélt leikurinn og Daru'el Einars- son kom Víði yfir á 39. mínútu úr víta- spymu eftir að Vilberg Þorvaldsson hafði verið felldur innan vítateigs. Rétt fyrir leikhlé bætti Grétar Einarsson við þriðja markinu fyrir Víði eftir mistök Friðriks H. Jónssonar sem var þá nýkominn í mark- ið fyrir Halldór. Mikil barátta einkenndi leik liðanna í seinni hálfleik. Á 72. mínútu tókst Guðjóni Guðmundssyni að minnka muninn fyrir FH úr vítaspymu eftir að Jón Örvar mark- vörður hafði brotið á Jón Erling. Þremur mínútum síðar fékk Grétar Einarsson sendingu sem virtist hættulaus og skallaði að marki af 10 metra færi og knötturinn fór í boga í bláhom marksins. 15 mínútum fyrir leikslok slapp Grétar Einarsson í gegnum vöm FH og skoraði þar með þriðja mark sitt í leiknum. Grétar Einarsson og Sævar Leifsson voru bestir hjá Víði en hjá FH Ian Flemm- ing og Jón Erling. Dómari var Gísli Guðmundsson og dæmdi vel. Hann sýndi Jón Erling hjá FH og þeim Guðjóni Guðmundssyni og Sæv- ari Leilssyni hjá Víði gula spjaldið. Ahorfendur 420. -JKS Framkvæmdin með lélegasta móti Friðrik gat þess að framkvæmd af hálfu Bandaríkjamanna heföi verið með lélegasta móti. Framvinda hvers dags hefði verið ráðgáta að morgni. Þá orðaði Friðrik annarlegt fyrir- komulag á dómgæsiu en eina viður- eignina dæmdi, að hans sögn, sonur formannsins í bandaríska handknatt- leikssambandinu. Sá flautumaður átti jafnframt bróður í herbúðum banda- ríska liðsins. Hallaði hann svo á hlut íslands að þjálfara heimamanna þótti nóg um. Kom hann eftir leikinn til Friðriks og bað hann afsökunar á framferði dómarans. Sagði Friðrik að slíkt hefði aldrei áður hent hann á ferlinum og var hann efins um að slíkt gæti hent sig á nýjan leik. -JÖG Sumarmót í handbolta - um miðjan ágúst Fyrirhugað er að halda sum- armót handknattleiksmanna um miðjan ágúst. Þau félög sem vilja sjá imi framkvæmd mótsins eru beðin um að senda skriflegar umsóknir ínn til skrifstofu HSÍ í íþróttamið- stöðinni í Laugardal. Umsókn- ai-frestur er til 6. ágúst næstkomandi. Framkvæmd mótsins verður alfarið í höndum þess félags sem fær umsjón með mótinu. -JKS • Úlfar Jónsson setti sem kunnugt er vallarmet á Jaðarsvelli í fyrradag er hann lék á 69 höggum. í gær varð hann að láta sér nægja að leika á 74 höggum eftir að hafa farið par þrjú holu á sjö höggum. DV-mynd GK/Akureyri Félag utan höfuðborgarsvæðisins óskar eftir að ráða körfuboltaþjálfara fyrir komandi keppnistímabil. Upplýsingar í símum 93-11553, Ragn- ar, og 93-11072, Elías, efftir kl. 19.00. Enskur þjálfari til Keflvíkinga - Frank Upton Iftur á aðstæður um helgina -JKS Halldór sá rautt - þegar FH tapaði í Garðinum, 5-2 • Einar Ásbjörn Ólafsson, þriðji frá hæg „Fallb undai - sagði Ásgeir Elí „Eftir þennan leik fæ ég ekki betur séð að við verðum að fara búa okkur undir fallbaráttuna. Liðið er alls ekki í nógu góðu formi. I síðustu tveimur leikjum höfum við misst niður tveggja marka for- ystu sem sýnir að ekki er allt með felidu,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, að leikslokum í leik KR og Fram í gær- kvöldi þar sem KR fór með sigur af hólmi, 3-2. Framarar höfðu forystu í leikhléi, 0-2. KR átti fyrsta tækifærið strax í upphafí leiksins þegar Rúnar Kristinsson átti gott skot en Friðrik Friðriksson varði vel. Smám saman tóku Framarar leikinn í sínar hendur og spiluðu virkilega vel sam- an. Pétur Ormslev stjómaði spili þeirra Útfarfé enerei - Eskfirðingur og Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri Úlfar Jónsson hefur nokkuð ömgga for- ystu í meistaraflokki karla þegar keppnin um íslandsmeistaratitilinn er hálfhuð. Úlfar lék í gær á 74 höggum og fékk slæma „sprengju" á 14. holunni sem er par þrír. Úlfar lenti þar í miklum vandræðum og fór holuna á sjö höggum. í öðm sæti í meistaraflokki er Amar M. Ólafsson, GR. Hann lék í gær á 71 höggi, pari vallar- ins, og var það besta skorið í meistara- flokki karla í gær. Samtals hefur hann notað 148 högg eins og þeir Sigurður Pétursson, GR, og Sigurður Sigurðsson, GS. Pétursson lék é 73 höggum í gær en Sigurðsson á 74. Ragnar Ólafsson, GR, lék á 73 höggum í gær og kemur næstur á 149 höggum. Gunnar Sigurðsson, GR, sem átti vallarmetið um stund í fyrradag, lék á 80 höggum í gær og er á 150 höggum samanlagt. Þeir Hannes Eyvindsson, GR, og Magnús Birgisson, GK, em á 151 höggi og Tryggvi Traustason, GK og Gylfi Kristinsson, GS em á 152 höggum. Inga jók forskotið Inga Magnúsdóttir, GA, sem setti vall-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.