Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 31. JÚLl 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til bygginga
Braggabogar. Til sölu járngrindarefni
fyrir bragga (ca 6x16 m). Mjög heppi-
legt fyrir t.d. gróðurhús eða útihús.
Tilboð. Uppl. í síma 667098.
Vantar stuttar uppistöður, 70 cm-1 m, í
sökklauppslátt. Uppl. í síma 44416.
Gunnsteinn.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu, vibrator
og 1x6 óskast til kaups. Uppl. í síma
37574 og 44464 á kvöldin.
Vantar notað mótatimbur, 2x4 og 1x6
tommur. Uppl. í síma 611871.
■ Fyiir veiðimenn
Veiði - veiði. Nýtt veiðisvæði hefur
bæst í hópinn, Norðlingafljót í Borg-
arfirði. Boðið er upp á lax- og/eða
silungsveiði i fallegri á og ákaílega
fallegt umhverfi í nágrenni Húsafells.
Veiðileyfi fást á eftirtöldum stöðum:
Sveinn Jónsson, s. 84230,
Þorgeir Jónsson, s. 685582,
og í Fljótstungu, Hvítársíðu.
Verð: Laxveiði kr. 5.000 stöngin.
Silungs- og möguleg laxveiði
kr. 1.000 stöngin.
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, við ströndina og
Lýsuvatnasvæðið, stærra og betra
hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld-
ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og
knattspvrnuvöllur. laxveiðileyfi. Sími
93-56719.
Ánamaðkar - ánamaðkar. Til sölu laxa-
og silungamaðkar. silungamaðkurinn
á 6 kr. og laxamaðkurinn á 8 kr. Til
sölu að Lindargötu 56, kjallara, sími
27804. Geymið auglýsinguna.
Laxa og silungamaðkar til sölu. Tek
við pöntunum í síma 46131, Þinghóls-
braut 45. Kópav. Geymið auglýsing-
una.
Vegna forfalla er laust hús með 4 veiði-
leyfum við Langavatn nú um helgina.
Uppl. gefur Halldór Brynjúlfsson í
síma 93-71200 eða 93-71355.
Úrvalsgóðir laxamaðkar til sölu, 7 kr.
stk. Uppl. hjá Pétri í símum 985-20338
ag 46991.
Laxa- og silungamaðkur til sölu. Uppl.
í síma 72175.
Ekta fínir ánamaðkar til sölu að Holts-
götu 5 í vesturbænum. Sími 15839.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74412. Geymið auglýsinguna.
Stórir og góðir laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 19063 allan daginn.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
■ Bátar
Höfum hafið framleiðslu á hinum vin-
sæla trillubát Færeying, 26 feta. Þetta
er sígildur fiskibátur sem aflað hefur
sér mikilla vinsælda, bæði á meðal
sportveiðimanna og atvinnumanna,
enda framúrskarandi lipur og dugleg-
ur sjóbátur. Eyjaplast, sími 98-2378 og
á kvöldin 98-1896 og 98-1347.
Bátur til sölu, Sómi, 28 fet, 5,3 tonn,
með 210 hestafla dísil Caterpillar og
tvöföldu rafkerfi, góður handfærabát-
ur. Uppl. í síma 40299.
Plastbátakaupendur. Erum að hefja
smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta-
smiðjan sf., sími 652146 og kvöldsími
666709.
Sportbátur óskast, 19-25 fet, utan-
borðs- eða inboard-outboard vél,
aðeins góður bátur kemur til greina.
Uppl. í síma 78962 á kvöldin.
Nýr 25 feta plastklár SV bátur til sölu.
Eyjaplast, sími 98-2378 og á kvöldin
98-1347 og 98-1896.
Rafmagnsrúllur. Til sölu tvær Electra
rafmagnshandfærarúllur, 12 volt.
Nánari uppl. í síma 92-11061.
Elliðablokk óskast til kaups. Uppl. í
síma 40736.
Humargildrur til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4497.
■ Vídeó
l/Talaöu ekki svona. ■ ^
Kveikiö á flóöljósunum.
og látiö mennina skjóta
allt sem
hreyfist héöan og aö
'arðskýlinul
MODESTY
BLAISE
b» PETER O’DONNELL
drawn by NEVILLE C0LVIN
f ómógulegt. Hvernig ^
getur þaö veriö? Hvaö
gengur eiginlega á?
Y Menmrnir í ’
varöskýlinu svara
ekki..
f haö er Blaise. Húri'-
er lófrakona, ég var meö
Bora þegar hún réói
niðurlögum þeirra.
Hún gerir þaö ómogu-
Modesty
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afrnæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
, vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og Qöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Splunkuný Sharp videotæki til sölu.
Seljast með aðeins 2 þús. kr. útborgun
og eftirstöðvar á 8 mánuðum. Ars-
ábyrgð. Uppl. í síma 19674 eftir kl. 15.