Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987.
37
■ Atvimuhúsnæöi
Til leigu 125 ferm. verslunar- og/eða
skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi við
Skipholt 31. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4482.
40 fm bílskúr og 40 fm iðnaðarpláss í
Hafnarfirði til leigu, 3ja mán. fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 39238,
aðallega á kvöldin.
Mjög vandað og vel byggt 100 fm iðnað-
arhúsnæði til sölu á besta stað i
bænum. Uppl. í síma 994273 og 99-
4299 og 99-4638.
Vantar skrifstofuherbergi í Reykjavík,
ca 20 m2 brúttó. Góðri umgengni heit-
ið, reyki ekki. Uppl. í síma 28386 og
39149 á kvöldin.
Óskum eftir að taka á leigu verslunar-
húsnæði, stærð ca 80-120 ferm. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4464.
Vantar 50-100 ferm lagerhúsnæði með
góðum aðkeyrsludyrum. Uppl. í sím-
um 985-20676 og 37390. Þórður.
Verslunarhúsnæði óskast til leigu,
æskileg stærð 30-70 ferm. Uppl. í síma
623860 og í heimas. 12927.
■ Atvinna í boöi
Starfskraftur óskast til starfa á lager
hjá verslun í miðborginni. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4516.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Kona óskast til léttra heimilisstarfa og
að gæta 20 mánaða drengs, vinnutími
frá kl. 12.30-17 eða 18, má hafa með
sér barn, er í Sundunum. Hentugt fyr-
ir þær sem eiga börn í Langholtsskóla.
Uppl. í síma 39253 eftir kl. 18.
Skyndibitastaður óskar eftir starfsfólki
til starfa strax, um er að ræða vakta-
vinnu, unnið 15 daga í mánuði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4490.
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða
mann vanan bifreiðaviðgerðum. Ein-
hver enskukunnátta, nauðsynleg.
Uppl. á Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð
12 (ekki í síma).
Afgreiðslumaður óskast í byggingar-
vöruverlsun hálfan daginn (eftir
hádegi). Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H4494.
Starfsmenn óskast í gangstéttarsteypu
o.fl. Mikil vinna og góðir tekjumögu-
leikar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4514.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingarhúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Viljum ráða strax handlaginn starfs-
kraft á aldrinum 45-55 ára til skap-
andi iðnaðarstarfa. Uppl. á staðnum.
Marmorex, Helluhraun 14, Hafnarf.
Óska eftir starfsfólki í söluturn í Breið-
holti, vaktavinna, ekki sumarvinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4512.
Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi
sem fyrst. Uppl. í síma 666453 næstu
daga.
Verktaki óskar eftir trésmiðum, tíma-
vinna eða mæling. Uppl. í síma 622680.
Verkvangur hf.
1. vélstjóra vantar á 200 tonna bát.
Uppl. í síma 92-14745.
Bakari. Starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma 689460.
■ Atvirma óskast
Járnsmiður með konu og 15 ára dóttur
óskar eftir vinnu, vantar húsnæði,
sama hvar á landinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4507.
■ Bamagæsla
Foreldrar, get bætt við mig tveimur
börnum yngri en þriggja ára. Mjög
góð úti- og inniaðstaða. Uppl. í síma
79198.
Unglingur óskast, ekki yngri en 14 ára,
til að gæta 20 mánaða drengs frá kl.
12.45-18 virka daga. Uppl. í síma
39253.
Laugarnes - Teigar. Óska eftir barna-
gæslu eða dagmömmu fyrir 2ja ára
barn allan daginn. Uppl. í síma 38031.
Óska eftir barnapössun í ágúst fyrir
eins árs stelpu frá kl. 13-18, er nálægt
Framnesvegi. Uppl. í síma 28005.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir starfskrafti til að gæta 1 árs
gamals drengs allan ágústmánuð.
Uppl. í síma 40944.
Tek börn í gæslu, er í vesturbæ Kópa-
vogs, hef leyfi. Úppl. í síma 41915.
■ Einkamál
1000 einhleypar stúlkur úti um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Uppl. í s. 623606 verslunarmannah.
milli 16 og 20. Fyllsta trúnaði heitið.
38 ára gamall karlmaður óskar eftir að
kynnast konu með vináttu í huga. Ef
þú hefur áhuga sendu mér þá Tínu í
Box 1291, 121 Reykjavík.
■ Hreingemingax
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.íl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929. •
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955.
■ Þjónusta
Húseigendur, athugið! Þið sem eigið
veðurbarðar útihurðir talið við mig.
Tek að mér að gera þær sem nýjar.
Sími 23959.
Baknudd i heimahúsum. Láttu mig
nudda á þér bakið heima hjá þér. Þú
hringir og ég kem. Heilsubótarnudd.
Uppl. í síma 622581.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
Get bætt við mig málningarverkefnum,
úti sem inni, geri tilboð ef óskað er.
Uppl. í símum 76247 og 20880.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 73275 eftir
kl. 19.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur,heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Hagstætt verð, magnafsl.,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388.
Garðyrkjustörf. Getum bætt við okkur
garðyrkjustörfum. Jóhann Sigurðs-
son, Mímir Ingvarsson, garðyrkju-
fræðingar, sími 16787 eftir kl. 17.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur og/eóa sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, sílanhúðun og málningar-
vinna. Aðeins viðurkennd efni,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson, sími 77936.
Verndið eignina. Við bjóðum rennur
og niðurföll, leysum öll lekavanda-
mál. Klæðum hús og skiptum um þök.
Öll blikksmíði. Fagmenn. Gerum föst
verðtilb. Blikkþjónustan hf., sími
27048, (símsvari). Kreditkort.
Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar.
Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Símar 15408 og 72273.
VEL SKAL VANDA SEM LENGIÁ AÐ STANDA!
VARANLEG. GEGNVÖRN
A
i
GEGNVORN A:
GEGNVÖRN B:
SALTUPPLAUSN K-33, efni sem smýgur langt inn í viöinn undir
þrýstingi, ætluö sérstaklega þar sem viöurinn er í snertingu
við jarðveginn eöa stendur stöðugt í vaetu, Jafnt fyrir
sjálfstæðar sem samansettar einingar,
Olíuuppleysanleg efni sem smjúga langt inn í viðinn undir
þrýstingi. Sérstaklega fyrir klæðningar, gluggagrindur,
hurðirog aðra álíkahluti, þ.e. timbur sem ekki er í snertingu
við jörð. Jafnt fyrir sjálfstæðar sem samansettar einingar.
í NÝJUM OG FULLKOMNUM TÆKJUM ER ÖLL vinnsla tölvustýrð og skráir tölvan
upplýsingar um magn efna sem fer inn í viðinn, tímasetningu gegnvarnarinnar o.s.frv.
á unnu verki.
ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR...
...HJÁ 0KKUR
HÚSASMIÐJAIM
SÚDARVOGI 3-5 O 68770 0