Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. 39 Afmæ]i Jón J. Skagan Jón J. Skagan, fyrrverandi sóknar- prestur, Sólheimum 23, Rvík., er 90 ára, 3. ágúst. Hann lauk guðfræðiprófi frá Há- skóla íslands 1924 og varð sóknar- prestur í Landeyjaþingum 1924 en hætti prestskap vegna vanheilsu í íjölskyldimni 1945. Jón vann á skrif- stofu ríkisféhirðis í Rvík. 1944-1949 og var fulltrúi í ríkisbókhaldinu 1949-1957. Hann var æviskráritari við Þjóðskjalasafhið, 1957-1967. Jón hlaut verðlaun úr hetjusjóði Camegies í maí 1928, fyrir frækilegt björgunarafrek. Hann hefur samið nokkrar bækur, þar á meðal, Sú eik er lengst og styrkust stóð, Rvík. 1960. Axarskipti á tunglinu, Rvik. 1971. og Sögu Hlíðarenda í Fljótshlíð, Rvík. 1973. Kona hans er Sigríður Jenný Gunnarsdóttir b. á Selnesi á Skaga Eggertssonar og eiga þau eina dóttur á lífi, Maríu Skagan, rithöfund. Foreldrar Jóns vom Vilhjálmur Aðalpétur Jón, b. á Þangskála á Skaga, f. 20. maí 1867, d. 4. júní 1956, Sveinssonar og konu hans Maríu Jóhönnu, f. 18. júní 1876, d. 18. mars 1929 Sveinsdóttur. Böm þeirra vom 10 og em 5 þeirra á lífi. Jón, faðir hans var sonur Sveins, b. í Hólakoti á Reykjaströnd Gísla- sonar, afkomanda Þorsteins Eiríks- sonar á Stóm-Brekku í Fljótum, sem Stóm-Brekkuætt er kennd við, en af þeirri ætt, em t.d. komnir Jón Thoroddsen skáld, Geir Hallgríms- son, seðlabankastjóri, Valur Am- þórsson, kaupfélagsstjóri og stjómarformaður S.I.S., Sigurður Magnússon, frv. blaðafulltrúi Loft- leiða, og Edda Kristjánsdóttir, kona Hrafns Gunnlaugssonar leiksstjóra. Móðir Jóns Skagan, María, var dóttir Sveins, b. á Hrauni á Skaga, Jónatanssonar, af Melaætt í Svarf- aðardal, en af þeirri ætt, em t.d. Baldvin Einarsson, Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður og Sig- urður Líndal prófessor. Jón hefur verið síðastliðin 4 ár elstur vígðra manna á landinu á lífi og er næst elsti félagi í rithöfunda- sambandinu. 70 ára__________________________ Pétur M. Eiríksson fiskmatsmaður, Gnoðarvogi 54, Reykjavík, er 70 ára í dag. Ólafur Benediktsson forstjóri, Hrafnagilsstræti 30, Akureyri, er 70 ár í dag. Þórður Guðnason bifreiðarstjóri, Sunnutúni, Stokkseyri, er 70 ára í dag. Ólafur Árnason, Hólagötu 9, Vest- mannaeyjum, er 70 ára í dag. 60 ára_______________________ Ingunn Sigurðardóttir, Háaleitis- braut 24, Reykjavík, er 60 ára í dag. 50 ára_____________________ Sigurður Steingrímsson plötu- og ketilsmiður, Skipholti 60, Reykja- vík, er 50 ára í dag. Hlíf Theódórsdóttir bankaritari, Irabakka 30, Reykjavík, er 50 ára í dag. Sveinn B. Sigurgeirsson, Nýlendu- götu 24B, Reykjavík, er 50 ára í dag. Vilhjálmur Magnússon, Laufási 12, Egilsstöðum, er 50 ára í dag. Ása Guðbjörnsdóttir, Stórateigi 36, Mosfellssveit, er 50 ára í dag. Tómas Sigurðsson verslunarmað- ur, Stóragerði 38, Reykjavík, er 50 ára í dag. 40 ára_________________________ Steinþór Þorsteinsson húsasmiður, Vesturbergi 88, Reykjavík, er 40 ára í dag. Inga Þómnn Halldórsdóttir yfir- kennari, Húnavöllum, Torfalækj- arhreppi, er 40 ára í dag. Erling R. Sveinsson kennari, Hlíð- argötu 38, Miðneshreppi, er 40 ára í dag. 85 ára__________________________ Ólafur Ágúst Ólafsson, Valdastöð- um, Kjós, verður 85 ára á morgun. Hann verður að heiman. 80 ára__________________________ Margrét Sigrún Guðmundsdóttir verkakona, Fannborg 3, Kópavogi, verður 80 ára á morgun. 60 ára__________________________ Guðrún Þorgeirsdóttir, Keilufelli 33, Reykjavík, verður 60 ára á morgun. Sigurþór Júniusson, Grenilundi 8, Garðabæ, vérður 60 ára á morgun. Ágúst Ólafsson, Heiðarvegi 61, Vestmannaeyjum, verður 60 ára á morgun. Sveinn Hjörleifsson skipstjóri, Höfðavegi 2, Vestmannaeyjum, verður 60 ára á morgun. 50 ára__________________________ Jóna Elísabet Ingólfsdóttir, Rauðu- mýri, Nauteyrarhreppi, verður 50 ára á morgun. Guðbjörg Egilsdóttir, Goðatúni 5, Garðabæ, verður 50 ára á morgun. Sigurvina Samúelsdóttir, Heið- vangi 4, Rangárvallahreppi, verður 50 ára á morgun. Anna Þorbergsdóttir, Túngötu 21, Keflavík, verður 50 ára á morgun. 40 ára__________________________ Margrét J. Gunnarsdóttir, Smára- grund 11, Sauðárkróki, verður 40 ára á morgun. Agnar G. Árnason bifvélavirki, Hamarsgerði 4, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Ólafur Ófeigsson viðskiptafræðing- ur, Fiskakvísl 24, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Heiðmar Jónsson, Lækjarbakka 13, Lýtingsstaðahreppi, verður 40 ára á morgun. Erla María Lúðvíksdóttir, Sól- heimum 23, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Ólafur Eyjólfsson læknir, Öldutúni 3, Hafnarfirði, verður 40 ára á morgun. Halldór Sigdórsson framreiðslu- maður, Byggðarenda 19, Reykja- vík, verður 40 ára á morgun. Kjartan Gunnþórsson prentari, Torfufelli 35, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Ingibjörg Briem meðferðarfulltrúi, Marargötu 7, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Auður Magnúsdóttir, Vallargerði 26, Kópavogi, verður 40 ára á morg- un. Elísabet Halldórsdóttir, Sólheimum 18, Reykjavík, verður 40 ára á morgun. Steinunn Þorsteinsdóttir, Esju- grund 30, Kjalameshreppi, verður 40 ára á morgun. Sigurður Th. Þórðarson, Garðhúsi, Gerðahreppi, verður 40 ára á morg- un. Valdimar Gunnarsson mjólkur- fræðingur, Hjarðarlundi 2, Akur- eyri, verður 40 ára á morgun. Sigursteinn Hákonarson rafvirki, Dalbraut 43, Akranesi, verður 40 ára á morgun. Guðrún Siglaugsdóttir, Espilundi 11, Akureyri, verður 40 ára á morg- un. 80 ára_______________________ Oddný Ingimarsdóttir, Eyrargötu 14, Siglufirði, verður 80 ára á sunnudaginn. 70 ára__________________ Svava Símonardóttir, Heiðargerði 5, Akranesi, verður 70 ára á sunnu- daginn. 60 ára__________________________ Ragnar G. Thorvaldsson rafvirki, Hraunbæ 20, Reykjavík, verður 60 ára á sunnudaginn. Emilía Siguijónsdóttir, Hjarðar- hóli 12, Húsavík, verður 60 ára á sunnudaginn. Hún verður að heim- an. Svanhildur Bára Albertsdóttir, Miklubraut 72, Reykjavík, verður 60 ára á sunnudaginn. 50 ára Björk Valdimarsdóttir, Silfurbraut 1, Hafnarhreppi, verður 50 ára á sunnudaginn. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Laugavegi 161, Reykjavík, verður 50 ára á sunnudaginn. Haraldur Gunnarsson bifreiðar- stjóri, Flúðaseli 91, Reykjavík, verður 50 ára á sunnudaginn. Gunnar Már Hauksson skrifstofu- stjóri, Laugarásvegi 14, Reykjavík, verður 50 ára á sunnudaginn. Jónína Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, bankamær, Marbakka, Seltjarnar- nesi, verður 50 ára á sunnudaginn. Helga Snæbjörnsdóttir, Lambhaga 16, Bessastaðahreppi, verður 50 ára á sunnudaginn. 40 ára Ingibjörg Gísladóttir, Hafralækjar- skóla, Aðaldælahreppi, verður 40 ára á sunnudaginn. Björn Arason stýrimaður, Grund- arási 14, Reykjavík, verður 40 ára á sunnudaginn. Jóna Geirný Jónsdóttir, Rauðalæk 17, Reykjavík, verður 40 ára á sunnudaginn. Halla S. Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 28, ísafirði, verður 40 ára á sunnu- daginn. Hörður Sigþórsson verkamaður, Hólabergi 68, Reykjavík, verður 40 ára á sunnudaginn. Hallgrímur Sveinsson skrifstofu- maður, Hálsaseli 48, Reykjavík, verður 40 ára á sunnudaginn. Þráinn Sigurbjörnsson, Fífuseli 17, Reykjavík, verður 40 ára á sunnu- daginn. Geir Árnason, Engjahjalla 23, Kópavogi, verður 40 ára á sunnu- daginn. Svavar Kristmundsson, Garða- braut 13, Húsavík, verður 40 ára á sunnudaginn. Guðrún Sverrisdóttir, Snælandi 3, Revkjavík, verður 40 ára á sunnu- daginn. 80 ára_______________________ Kjartan Ólafsson, Skúlagötu 9, Borgamesi, verður 80 ára á mánu- daginn. Hann verður ekki heima. Ingi Árdal, Lokastíg 7, Reykjavík, verður 80 ára á mánudaginn. 70 ára_______________________ Hermann C. Lundholm garðyrkju- maður, Hlíðarvegi 45, Kópavogi, verður 70 ára á mánudaginn. 'Kristín Jónsdóttir, Söndum, Ytri- Torfustaðahreppi, verður 70 ára á mánudaginn. Hún verður ekki heima. 60 ára_______________________ Ágústa Jónsdóttir, Vallargerði 36, Kópavogi, verður 60 ára á mánu- daginn. Sigríður Þorbjarnardóttir, Breiða- gerði 19, Reykjavík, verður 60 ára á mánudaginn. Guðbjörn Bjarnason sölumaður, Grýtubakka 26, Reykjavík, verður 60 ára á mánudaginn. 50 ára Sigríður Sæunn Jakobsdóttir, Kjarrhólma 24, Kópavogi, verður 50 ára á mánudaginn. Gréta Guðmundsdóttir, Tröð, Reykdælahreppi, verður 50 ára á mánudaginn. Sverrir Helgason, lögg. rafvm., Brúnalandi 20, Reykjavík, verður 50 ára á mánudaginn. Helgi Skaftason tæknifræðingur, Beykihlíð 3, Reykjavík, verður 50 ára á mánudaginn. Hans Lorens Óskarsson, Rauða- gerði 24, Reykjavík, verður 50 ára á mánudaginn. Sigurþór Hjartarson rafvirki, Barr- holti 24, Mosfellssveit, verður 50 ára á mánudaginn. 40 ára___________________________ Kristín Magnúsdóttir, Barðaströnd 45, Seltjarnarnesi, verður 40 ára á mánudaginn. Þórdís Gissuradóttir, Þinghóls- braut 61, Kópavogi, verður 40 ára á mánudaginn. Laufey Jeremíasdóttir, Ámatúni 6, Stykkishólmi, verður 40 ára á mánudaginn. Hannes Þór Ragnarsson, Hraun- teigi 20, Reykjavík, verður 40 ára á mánudaginn. Guðni Pálmi Oddsson húsasmiður, Bleikjukvísl 22, Reykjavík, verður 40 ára á mánudaginn. Smári Sigurðsson rekstrartækni- fræðingur, Sporðagrunni 1, Reykjavík, verður 40 ára á mánu- daginn. Kristjón Guðbrandsson, Skaftár- völlum 13, Kirkjubæjarklaustri, verður 40 ára á mánudaginn. Sigurlaug Jónsdóttir, Króki, Kjal- arnesi, verður 40 ára á mánudag- inn. Kristín Gísladóttir, Hjarðarholti 14, Akranesi, verður 40 ára á mánu- daginn. Gunnlaug Óskarsdóttir, Nónvörðu 6, Keflavík, verður 40 ára á mánu- daginn. Jóhann Jónasson, Heiðarbraut 9C, Keflavík, verður 40 ára á mánudag- inn. Andlát Sesselja Eldjám Sesselja Eldjám frá Tjöm í Svarf- aðardal andaðist 28. júlí. Hún var fædd 26. júlí 1893 og var ráðskona á Dalvík 1918-1923, síðan ráðskona við Gagnfræðiskóla Akur- eyrar (nú Menntaskólinn á Akur- eyri) 1923-1928. Sesselja stofnaði matsölu á Akureyri, 1928-1949. Hún stofnaði ásamt fleirum kvenfélagið Tilraun í Svarvaðardal og var einn af stofnendum Ungmennafélags Svarfdæla og starfaði hún í báðum þessum félögum. Hún vann lengi á Akureyri að málefnum Slysavama- félags íslands og stofhaði þar ásamt fleirum kvennadeild 1935 og var formaður hennar frá upphafi til 1971. Hún var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 1962 og var heiðursfélagi Slysavamafélags íslands. Meðal systkina hennar vom Þor- björg, kona Gísla Gestssonar, b. á Tjöm í Svarfaðardal, og Þórarinn, b. á Tjöm, faðir Kristjáns Eldjám forseta, Hjartar, b. á Tjöm, formanns Búnaðarfélags Islands, og Petrínu Soffíu, móður Sigrúnar Stefánsdótt- ur fréttamanns. Foreldrar þeirra vom Kristján Eldjám prestur á Tjörn, Þórarins- son, prófasts í Vatnsfirði, Kristjáns- sonar, prests á Völlum í Svarfaðard- al, Þorsteinssonar, föðurbróður Jónasar Hallgrímssonar skálds. Móðir Kristjáns Eldjáms á Tjöm var Ingibjörg Helgsdóttir, alþingis- manns í Vogi á Mýrum Helgasonar, systir Helga í Vogi, afa systkinana Bjarna ráðherra og Þórdísar Ás- geirsdóttur, konu Bjama Benedikts- sonar, kaupmanns á Húsavík, og langafa Sigurðar Helgasonar, stjómarformanns Flugleiða. Systir Kristjáns Eldjáms á Tjöm var Ingibjörg, amma Sigríðar Þor- geirsdóttur, kennara í Hafnarfirði og langamma Magnúsar Kristjáns- sonar lektors. Móðir Sesselju, Petrína Soffia, var dóttir Hjörleifs, prests á Völlum i Svarfaðardal, Guttormssonar, og konu hans Guðlaugar Bjömsdóttur, prests í Kirkjubæ í Tungu, Vigfús- sonar, systir Bjöms í Kirkjubæ var Sigríður, amma Þórhalls Bjamar- sonar biskups, afa Þórhall Ásgeirs- sonar ráðuneytisstjóra. Móðursystir Petrínu var Oddný, amma Jóns Vestdal, verkfræðings og langamma systkinina Signýjar Sen lögfræðings og Jóns Sen vara- konsertsmeistara. Gunnar Friðleifsson andaðist 28. júlí. Björg Einarsdóttir, Jöldugróf 24, lést í Landakotsspítala miðviku- daginn 29. júlí. Jónína H. Snorradóttir frá Hús- um andaðist á Elli- og hjúkmnar- heimilinu Grund þann 29. þ.m. Þorsteinn Einarsson, Eyrargötu 14, Siglufirði, lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar að kvöldi 29. júlí. Björg Einarsdóttir, Jöldugróf 24, lést i Landakotsspítala miðviku- daginn 29. júlí. Héðinn Sveinn Ásgrímsson, Hólavegi 35, Sauðárkróki, lést þriðjudaginn 28. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.