Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. 41 Bridge Mikil skipting er bridgemeisturun- um oft þung í skauti eins og eftirfar- andi spil frá Evrópumótinu í Brighton 1975 sýnir glöggt. V-allir: Á87654 3 7 KD876 9 KDG103 987 KG1096432 ÁD85 Á1052 3 2 ÁKDG106542 G94 Spilið kom fyrir í leik ítaia við Júgóslava og aðstæður voru þannig að ítalimir voru 48 impa yfir í hálf- leik. í opna salnum sátu n-s fyrir Júgó- slava, Bauer og Antic, en a~v fyrir ítali, Mosca og Sbarigia. Sagnir fóru rösklega af stað: Vestur Norður Austur Suður 4T pass 5T 5H 6T dobl pass 6H pass Dass 6S pass 7T pass dobl pass pass Þetta var einn niður og Júgóslavía fékk 200. f lokaða salnum sátu n-s íyrir ítali, Franco og Garozzo, en a-v fyrir Júgóslavíu Zepic og Sver. Nú gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 4T 4S pass 6H pass pass 7T pass pass pass 7H pass pass Mörgum kann að finnast sjö hjarta sögn Francos einkennileg en á því er einföld skýring. Hann var einfald- lega að tryggja sig fyrir því að fá á sig alslemmu á báðum borðum. Skák Jón L. Árnason Á alþjóðlegu skákmóti í Biel í Sviss, sem nú stendur yfir, varð þessi staða uppi á teningnum í skák Chandlers, sem hafði hvítt og átti leik, og Lobrons: 27. Bg7 +! Hxg7 28. Hxg7 og svartur gafst upp. Ef 28. - Kxg7, þá 29. Hgl + Kh8 (eða 29. - Kh6 30. Dd2+ Kh5 31. Dh2 mát) 30. Df7 og mátar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. til 30. júli er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. LaHioq Lína Stjömuspá © Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur orðið óöruggur með samstarfsmenn eða maka í dag og sennilega snýst allt um peninga. Þú mátt búast við að þetta vari samt ekki nema fram á kvöld en lagist eftir það. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Það er gott að vera í fínu formi í dag og sért þú að hitta fólk í fyrsta sinn reyndu þá að tjalda því sem til er og líta sérlega vel út þannig að fyrstu áhrif verði góð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er líklegt að það verði mikið að gerast í kringum þig, fullt af einhveiju áhugaverðu. Breytingar eru líklegar á heimilishögum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er aldrei of seint að læra. Reyndu að fá sem mest út úr lífinu og tilverunni. Ástamálin eru hálfstrand eins og stendur en félagslífið með besta móti. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ekki of mikið úr væntingum þínum í dag því ef þú býst við of miklu af fólki verður þú fyrir svo miklum von- brigðum ef það stenst ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður mikið í sambandi við þér eldra fólk og ættir að reyna að styðja það og vera innan handar á allan hátt sem þú getur. Fréttir, sem þú færð, geta haft mikil áhrif á þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vandamálin geta verið meiri heldur en virðist við fyrstu sýn og þú ættir ekki að hika við að leita ráða. Annars gætu þau vaxið þér yfir höfuð og allt farið í strand. Reyndu að nýta þér tækifæri kvöldsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðin gagnrýni gæti haft flöktandi stöðu í for með sér. Þú gætir orðið mjög reiður en teldu upp að tíu áður en þú framkvæmir eitthvað sem þú seinna sæir eftir. Þú þarft að biðjast afsökunar og það ekki seinna en strax. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að geta lesið á milli lína varðandi skýrslu sem þér viðkemur. Þetta er einn af þeim dögum sem það borg- ar sig að taka tilboðum sem þér kunna að bjóðast. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef það er komin einhver þreyta í ákveðið samband er til- valið að reyna að hressa upp á lífið og tilveruna og gera eitthvað nýtt. Þú ættir að ræða opinskátt við ákveðna persónu. Happatölur þínar eru 12, 22 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki leiðinlegur í dag jafnvel þótt það sem þú þarft að gera sé ekki í uppáhaldi hjá þér. Hlutimir snúast með þér seinna. Farðu út á meðal fólks. Happatölur þínar eru 10, 13 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Veittu smáatriðunum athygli, þú gætir grætt heilmikið á því. Ef þú leggur þig niður við að kanna styrk og veik- leika fólks ertu líklegur til þess að komast að ýmsu þér í hag. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. • Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í for- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella Hjálmar ætlar að sækja mig á mót- orhjólinu og ég vil ekki eiga á hættu að snyrtingin fjúki út í veður og vind. Kenndu ekki öðrum um UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.