Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Page 31
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987.
43
NEW YORK
LONDON
ísland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) WHITNEY.............Whitney Houston
2. (5) BADANIMALS.................Heart
3. (4) WHITESNAKE1987........Whitesnake
4. (2) THEJOSHUATREE.................U2
5. (3) GIRLSGIRLSGIRLS.......MötleyCrue
6. (7) BIGGERANDDEFFER........L.L.CoolJ
7. (6) DUOTONES.................KennyG.
8. (8) SLIPPERYWHENWET..........BonJovi
9. (11) BEVERLYHILLSCOPII.....Úrkvikmynd
10. (10) LOOK WHATTHE CAT DRAGGEDIN ....Poison
1. (1) Á GÆSAVEIÐUM................Stuðmenn
2. (4) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG........Hinir&þessir
3. (8) SVIÐSMYND/SKÝJUM OFAR
.............Greifamir/Stuðkompaníið
4. (3) SVIÐSMYND...................Greifamir
5. (2) WHITNEY...............Whitney Houston
6. (6) HITS6...................Hinir&þessir
7. (5) BÍTLAVINAFÉLAGIÐSKAPARSTEMMING-
UNA.................Bitlavinafélagið
8. (7) SKÝJUM OFAR............Stuðkompaniið
9. (10) ÖR - LÖG.............Sverrir Stormsker
10. (-) BLÚSDJAMM..................Centaur
Bretland (LP-plötur
1. (-) TERENCETRENTD'ARBYTerenceTrentD'arby
2. (-) HITS6................Hinir&þessir
3. (1) WHITNEY..............Whitney Houston
4. (2) THEJOSHUATREE..................U2
5. (3) INVISIBLETOUCH............Genesis
6. (5) THERETURNOFBRUNO......BruceWillis
7. (16) F.L.M....................Mel&Kim
8. (6) KEEPYOURDISTANCE
................Curiosity Killed The Cat
9. (15) BAD ANIMALS.................Heart
10. (16) SIXTEESMIX............Hinir & þessir
1. (2) SHAKEDOWN
Bob Seager
2. (3) ISTILLHAVEN’TFOUND
WHAT l'M LOOKING FOR
1)2
3. (1 ) ALONE
Heart
4. (5) IWANTYOURSEX
George Michael
5. (6) RYTHM ISGONNAGET
YOU
Gloria EstefanS Miami
Sound Machine
6. (8) HEARTANDSOUL
T'Pau
7. (14) CROSS MY BROKEN HE-
ART
The Jets
8. (15) LUKA
Suzanne Vega
9. (4) IWANNA DANCE WITH
SOMEBODY (WHO LOVES
ME)
Whitney Houston
10. (16) WOT'SITTOYA
Robbie Nevil
11. (26) WHO'STHAT GIRL
Madonna
12. (13) KISS HIM GOODBYE
The Nylons
13. (12) GIRLS GIRLS GIRLS
Mötley Crue
14. (17) THE PLEASURE PRICIPLE
JanetJackson
15. (21) ONLYIN MY DREAMS
Debbie Gibson
16. (22) DON'T MEAN NOTHING
Richard Marx
17. (23) ROCK STEADY
The Whispers
18. (10) POINT OF NO RETURN
Expose
19. (18) l'DSTILLSAYYES
Klymaxx
20. (7) SOMETHINGSOSTRONG
Crowded House
1. (5) LABAMBA
Los Lobos
2. (1) WHO'STHAT GIRL
Madonna
3. (3) ALWAYS
Atlantic StarT
4. (2) IT'SASIN
Pet Shop Boys
5. (6) ALONE
Heart
6. (4) UNDERTHEBOARDWALK
Bruce Willis
7. (10) JIVE TALKING
Boogie Box High
8. (7) P.L.M.
Mel&Kim
9. (12) JUSTDONTWANNABE
LONLEY
Freddie McGregor
10. (20) SHE'SONIT
Beastie Boys
1. (1) SÍMON
Súelien
2. (2) IT'SASIN
Pet Shop Boys
3. (5) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifarnir
4. (-) BARAÉGOGÞÚ
Bjami Arason
5. (3) THELIVINGDAYLIGHTS
A-Ha
6. (10) ÞJÓÐLAG
Bubbi Morthens
7. (8) HRYSSAN MÍN BLÁ
Skriðjöklar
8. (4) POPPLAGíG-DÚR
Stuðmenn
9. (7) TUNGLSKINSDANSINN
Stuðkompaniið
10. (26) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJUNA
Bubbi & MX 21
Los Lobos - fyrsta topplagið
Björgvin Halldórsson - íslensku alþýðulögin trekkja.
m
Átta lög af tíu á lista rásar tvö eru
íslensk og minnir þetta á jólavertíð-
ina þegar best lætur. Austfirðingam-
ir tróna enn efstir en Greifamir og
látúnsbarkinn Bjami Arason sækja
að og þykir mér Bjarni líklegri til
stórræðanna. Bubbi er líka í mikilli
sókn bæði einn síns liðs og með
MX21. Eins og áður hefur komið
fram hafa Bylgjumenn seinkað vali
á vinsældalista sínum og fæst ekki
niðurstaða fyrr en eftir að þessum
pistli er skilað og því ekki hægt að
ijalla um stöðuna á Bylgjulistanum.
Er þetta miður. Ný lög setjast í efstu
sæti erlendu listanna; Los Lobos
gera sér lítið fyrir og setja Madonnu
aftur fyrir sig, sem ekki er lítið af-
rek, og vestra nær Bob Seager
toppsætinu. Ekki hef ég þó trú á að
hann sitji þar nema þessa einu viku;
U2 skjóta honum ref fyrir rass. í
London má hins vegar búast við að
Los Lobos sitji næstu vikur á toppn-
um enda tvímælalaust með topp-
smell sumarsins á ferðinni.
-SþS-
má
ofgera
inn. Og ekki nóg með það, á hverri einustu útihátíð er nú
haldin hljómsveita- og/eða söngvarakeppni en þessi hugmynd
varð til á einni þessara hátíða fyrir nokkrum árum og reyndist
vel. Fyrr mætti nú vera fjöldinn af frambærilegum hljómsveitum
og söngvurum á þessu fámenna skeri að fylli allar þessar keppn-
ir. Við óskum engu að síður öllum keppendum og áhorfendum
í þessum í hátíðarhöldum góðrar skemmtunar út í guðsvolaðri
náttúrunni.
Ekkert fær hróflað við Stuðmönnum á toppi íslenska plötulist-
ans þannig að hinar plötumar verða að láta sér nægja að bítast
um neðri sætin. Túrhestar landsins ná að koma plötunni sinni
upp í annað sætið þessa vikuna og útihátíðafólk kassettunni
sinni í þriðja sætið. Annars eru þetta sömu plötumar nema
hvað íslenska blúsbandið Centaur snarast upp í tíunda sætið
fyrstu viku á lista.
-SþS-
Ollu
Það að vera frumlegur og framsýnn er ekki ölum gefið og
þeir sem em svo heppnir mega búa við það sýknt og heilagt
að hugmyndir þeirra séu fjölritaðar og stældar, oftast með þeim
afleiðingum að enginn hefur hag af. Þannig var það um árið
er nokkrir ungir menn settu upp pöbb að útlenskri fyrirmynd
og gekk bara glimrandi vel og ljóst að pöpullinn kunni að
meta pöbbinn. En fyrr en varði var allt löðrandi í pöbbum;
þeir spmttu upp á öðm hverju götuhomi bæjarins og auðvitað
endaði þetta með því að allt klabbið rambaði á barmi gjald-
þrots, og rúlluðu sumir en aðrir skrimtu. Að vísu átti þáverandi
dómsmálaráðherra, Jón Helgason, drjúgan þátt í hvemig fór
en það er önnur saga. Og svona hafa fjölmargar aðrar hugmynd-
ir orðið þjófum að bráð og er nærtækt dæmi allur sá aragrúi
af útihátíðum sem boðið er upp á um verslunarmannahelgina.
Það liggur við að annar hver uppistandandi maður á landinu
geti haft sína prívat og persónulegu útihátíð, svo mikill er fjöld-
Heart - vondu dýrin vinsæl
Alison Moyet - með hinum og þessum í öðm sætinu.
<