Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Síða 34
46 FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987. ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! ÆU/1/IENIA „GULLKORNIÐ" Litla Eumenia þvottavélin kemur öllum á óvart. HÚN SPARAR PENINGA, TÍMA OG PLÁSS. Stendur við meira en margar stórar lofa. EUMENIA ER ENGRILÍK. Rafbraut BOLHOLTI4 ^681440 i:> afsláttur í jún í og júl í veitum viö 15% staðgreiðsluafslátt af pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 HEKLAHF Kvikmyndahús Bíóborg Hættulegur vinur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ano-el Heart Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Arizona yngri Sýnd kl. 7 og 9. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5 og 11. Bíóhúsið Bláa Betty Sýnd kl. 5. 7.30 03 10. Bíóhöllin The Líving Daylights Sýnd kl. 5, 7.30 og 10, Morgan kemur heim Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 5, 7 og 11. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Villtlr dagar Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Laugarásbíó Andaboó Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Gustur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Meiriháttar mál Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Heráeildin Sýnd kl. 3, 5.20 9 og 11.15. Á toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Dauðinn á skriðbeltum Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Þrír vinir Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Á eyðieyju Sýnd kl. 9 og 11.15 Hættuástad Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Otto Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Hrafninn flýgur Sýnd kl. 7 Kvikmyndasjóður kynnir islenskar myndir með enskum texta Útlaginn Outlaw Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Hætturlegur leikur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Wisdom Sýnd kl. 7, 9 og 11. Heiðursvellir Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 16 ára LUKKUDAGAR 31. júlí 9832 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. Kvikmyndir Regnboginn/Velgengni er besta vömin: Pólskt furðuverk herlög voru sett í Póllandi. Ekki er ólíklegt að Skolimowsky sé á vissan hátt að lýsa sjálfum sér með þessari mynd. Þar segir frá pólska leikstjóranum Alex Rodak (Michael York) sem býr ásamt konu sinni og tveimur sonum i London. Hann hefur átt velgengni að fagna og hlotið viðurkenningar en á erfitt með að ná endum saman tii að geta sett upp sýningu í West City leikhúsinu sem á að lýsa ástandinu í heimalandi hans. í of- análag á hann erfitt með að ná sambandi við eldri son sinn Adam (Michael Lyndon). Hann er upp- reisnargjam unglingur sem þolir ekki föðurinn og endar með að stinga af til Póllands. Við sögu koma síðan persónur sem erfitt er að átta sig á hvemig tengjast aðalpersón- unni, vinkona hans Monicque (Anouk Aimet) og Montecurva (John Hurt). Handritið er flókið eins og það sé samsett úr mörgum ósamstæðum brotum þannig að heildin verður vægast sagt ójöfn. Inn á milli koma þó nokkuð skemmtilegar senur sem kitla hláturtaugamar dálitla stund og tónlistin var oft kröftug og gríp- andi en þess á milli var stutt í að mann langaði til að standa upp og létu súmir bíógestir undan þeirri löngun sinni. Loks er athyglisvert að velta fyrir sér titlinum á myndinni sem er ekki með nokkru móti hægt að koma i samhengi við það sem hún fjallar. Með tilliti til annars þá er ekki óh'- legt að það sé einmitt tilgangurinn með honum. -BTH John Hurt og Anouk Aimee í hlutverkum sinum i Skolimowskikvikmyndinni Velgengni er besta vörnin. don fer með aðalhlutverkið í þeim báðum og báðar fjalla þær um sam- band föður og sonar. Munurinn er hins vegar sá að Vitaskipið var atyglisverð íyrir hve vel hún var gerð og eftirminnilega persónusköp- un en þessi aftur á móti íyrir að vera með eindæmum ruglingsleg á köflum og hve persónumar rista grunnt þótt ekki skorti úrvalsleik- ara. Söguþráðurinn er þungmeltur enda er myndinni ætlað að vera lýs- ing á hugarástandi Pólverja og afstöðu þeirra til ástandsins í hei- malandi sínu en hún á að gerast þegar þijúr ár eru liðin frá því að Success is the Best Revenge Frönsk/bresk. Leikstjóri og framleiðandi Jerzy Skolimowski Handrit Jerzy Skolimowski og Michael Lyndon Kvlkmyndun: Mike Fash Tónlist Stanley Myers Aðalhlutverk: Michael York, Anouk Aimet, Johanna Szcerbic, John Hurt, Michael Lyndon, George Skolimowski. Það er fróðlegt að bera saman þessa mynd hins heimsfræga pólska leikstjóra og rithöfundar Jerzy Sko- limovsky við næstu kvikmynd sem hann gerði á eftir, Vitaskipið. Sú mynd vakti mikla athygli og var sýnd hér ekki alls íyrir löngu. Sonur leikstjórans hinn ungi Michael Lyn- A ferðalagi Öskjuhlíð og Guðmundur kíkir Á föstudegi fyrir verslunarmanna- helgi er ekki úr vegi að minnast á einhvem stað í Reykjavík svo þeir sem úr borginni fara viti hvers þeir fara á mis og hinir sem koma viti hvað bíður þeirra. Öskjuhlíð er Iág grágrýtishæð og telst vera 61 metra yfir sjávarmáli. Einhvem tíma i fymdinni var Öskju- hlíðin eyja og sjást fjörumörk og sæbarið grjót í 45 metra hæð á hlíð- inni. Öskjuhlíðin var gjaman nefnd í landafræðitímum í bamaskóla þeg- ar landslagi í Danmörku var lýst. Kennarinn sagði að landslag í Dan- mörku væri svo flatt að hæstu fjöll þar væm ekki stærri en Öskjuhlíðin. Það fór stundum á milli mála hvort verið væri að lýsa flatneskjunni í Reykjavík eða landslaginu í Dan- mörku. I gamla daga lá Suðurlandsvegur frá Skólavörðustíg og upp á Öskju- hlíð og þaðan austur yfir Elliðaár. I Reykjavíkurkaflanum í Landinu þínu Islandi er frá því sagt að manni nokkrum í Reykjavík hafi fallið það í hug um miðja síðustu öld að ræna ferðamenn sem áttu leið um þjóðveg- inn á Öskjuhlíð. Guðmundur hét maðurinn og hafði viðumefhið kíkir. Hann gerði sér bækisstöð í hellis- bom sem ekki er lengur til. Þaðan hugðist Guðmundur kíkir ráðast á ferðamenn og ræna þá og hagnast vel. Starfsemin lagðist fljótt niður því að ránsfengurinn var rýr og seg- ir sagan ekki hvort réði klaufska Guðmundar kíkis eða fátækt ferða- manna er leið áttu um Suðurlands- veginn fyrir rúmri öld. Maður kemur í manns stað og svo em alltaf einhverjir sem læra af mistökum annarra og tekst að gera betur. Reykjavík óx eftir daga Guð- ■ inundar kíkis úr hálfdönsku eymdar- bæli i höfuðborg lýðveldisins. Þjófnaður í útilegumannastíl Guð- mundar kíkis lagðist af og bækis- stöðvamar voru fluttar úr Öskju- hh'ðinni niður á Austurvöll og Amarhvol. Þjófar hétu ekki lengur þjófar heldur landsfeður og þjófnað- ur ekki þjófhaður heldur efnahags- ráðstafanir. -pal öskjuhlið séð úr lofti. Hvar skyldi hellir Guðmundar hafa verið? Útvarp - Sjónvaip DV RUV, rás 1, ki. 20.40: Skammdegisgestir - a Sumarvöku Meðal efhis á Sumarvöku í kvöld er þriðji og síðasti hluti frumsamins frásöguþáttar eftir Þorstein Matthías- son sem hann nefnir Jón frá Stapa. Er hér um að ræða minningarbrot um Jón Sigurðsson sem fæddist á Steinum við Elliða í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Þorsteinn styðst við frásögn Jóns sjálfs og sonar hans, Tryggva. Ævi Jóns var um margt sérstæð. Áður hefur verið fjallað um æsku hans í tveimur fyrri þáttum. Einnig les Baldur Pálmason þátt úr Skammdegisgestum eftir Magnús F. Jónsson á Torfastöðum í Miðfirði og Hafsteinn Stefáns- son les frumort ljóð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.