Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987.
4?
Stöð 2 kl. 22.05:
Syndsamlegt sakleysi
- sönn saga
Jodi Hayward er dóttir sem alla dreymir um að eiga. Hún hefur bókstaflega
allt til að bera, er góð, dugleg að læra og svo framvegis auk þess er hún skólan-
um sínum til prýði í hvívetna. Kvöld eitt fer hún með vinkonu sinni í bíltúr, til
að leita að kærasta hennar, í stað þess að fara beint heim. Þær eru örlítið lengur
á keyrslu en þær ætluðu sér og það sem verra er að hvorug þeirra hefúr bíl-
próf. Lögreglan er sett í málið og beðin um að hafa uppi á stúlkunum. Fyrir
þetta brot eitt ákveður lögreglustjórinn að senda þær í tveggja daga fangelsi,
þar sem önnur stúlknanna verður fyrir hörmulegri lífsreynslu. Henni er nauðgað.
Með aðalhlutverk fara Andy Griffith, Diane Ladd og Shawnee Smith. Leik-
stjóri er Michael Miller.
Útvarp - Sjónvaip
Tvær ungar stúlkur eru dæmdar i fangelsi fyrir það brot eitt að vera of lengi út
að kvöldi til og hefur þaö hörmulegar afleiðingar i för með sér.
Ómar Ragnarsson, sem manna
best þekkir landið okkar, er um-
sjónarmaður heimildarmyndar um
breytingar á gróðurfari landsins
að fornu og nýju.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Fjallkonan í tötvum
Mikið hefur verið ritað og rætt um gróðurfar á Is-
landi að undanförnu og ekki að ófyrirsynju því svo
virðist sem ekki verði mikið eftir af gróðri fyrir kom-
andi kynslóðir, heldur verði landið í auðn ef haldið
verður áfram á sömu braut og verið hefur.
Ómar Ragnarsson sem manna best þekkir ísland og
afkima þess, stjórnar í kvöld heimildarþætti sem sjón-
varpið hefur tekið til sýningar þar sem sýnt verður
fram á breytingar á gróðurfari landsins að fornu og
nýju og áhrif þess á landnýtingu í framtíðinni.
Þessi þáttur er ekki síst tileinkaður því að nú eru
að bresta á mesta ferðamannahelgi ársins. Þeir hinir
sömu ættu að bera virðingu fyrir viðkvæmum stöðum
á landinu og reyna sitt til að betrum bæta landið.
Föstudaqur
30. jún
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréltir.
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 26. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Spádómurinn. (Joldas spádom).
Finnsk teiknimynd, byggð á þjóðsögu.
Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvisi-
on - Finnska sjónvarpið).
19.15 Á dölinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Rokkarnir geta ekki þagnað. Um-
sjónarmenn: Flendrikka Waage og
Stefán Hilmarsson, kynnt verður
hljómsveitin Gildran.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Fjallkonan í tötrum. Heimildarmynd
um breytingar á gróðurfari landsins að
fornu og nýju og áhrif þeirra á landnýt-
ingu í framtiðinni. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
21.10 Derrick. Tíundi þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur í fimmtán þáttum
með Derrick lögregluforingja sem
Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.10 Kastljos. Þáttur um innlend málefni.
22.40 Leyndarmál eiginmanns (Secrets
of an Married Man). Bandarisk bió-
mynd frá 1984. Aðalhlutverk: Cybill
Shepard, Michelle Phillips og William
Shatner. Flugvirki nokkur, sem hefur
verið giftur í 12 ár, flýr á náðir vændis-
konu þegar erfiðleikar i starfi og
einkalífi gera honum lífið leitt. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
00.15 Fréttir frá fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.45 Kraftaverkin gerast enn. (Miracles
Still Happen). Bandarísk sjónvarps-
mynd með Susan Penhaligon og Paul
Muller i aðalhlutverkum. Að morgni
hins 24. desember 1971 gengu 92
farþegar um borð í flugvél sem fara
átti frá Líma í Perú til bæjarins Pac-
allpa. Meðal farþega var Juliane
Koepcke, 17 ára skólastúlka í stuttum
kjól. Juliane var sú eina sem komst
lifs af úr þessari ferð. Leikstjóri er Gius-
eppe Scotese.
18.15 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Nýr breskur fram-
haldsmyndaflokkur með Kenneth
Cranham, Maggie Steed, Elisabeth
Spriggs, Linda Robson og Lee
Whitlock i aðalhlutverkum. Það dregur
til tíðinda á vinnustað og i einkalifi
Harvey þegar Les Lewis lendir í stein-
inum og Harvey því laus við siðasta
elskhuga konu sinnar.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting).
Bandariskur framhaldsþáttur með Cy-
bill Shepherd og Bruce Willis i aðal-
hlutverkum. Maddie er beðin um að
bera kennsl á látinn mann sem málað
hefur mynd af henni. En Maddie veit
ekki hver maðurinn er né hvers vegna
hann málaði myndina.
21.40 Einn á móti milljón (Chance in a
million). Breskur gamanþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethyn i
aðalhlutverkum. Tom og Alison fara i
helgarheimsókn til foreldra hennar, til
þess að undirbúa jarðveginn fyrir trú-
lofun sína.
22.05 Syndsamlegt sakleysl. (Crime of
Innocence). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1985 með Andy Griffith,
Diane Ladd og Shawnee Smith i aðal-
hlutverkum. Sönn saga um dómara í
smáþorpi i Bandaríkjunum sem ákveð-
ur að kenna tveim ungum stúlkum
hlýðni. Fyrir það brot eitt að hafa verið
of seint úti um kvöld fá þær tveggja
daga fangelsisdóm. Leikstjóri er Mic-
hael Miller.
23.35 Nasasjón (Whiffs). Bandarisk gam-
anmynd um hermann sem býður sig
fram sem tilraunadýr fyrir efnafræði-
deild hersins. Tilraunirnar hafa ýmsar
óheppilegar aukaverkanir i för með
sér. Með aðalhlutverk fara Elliot Go-
uld, Jennifer O'Neill, Eddie Albert og
Harry Guardino. Leikstjóri erTed Post.
01.05 Moróingjarnir (The Killers). Banda-
rísk kvikmynd, gerð eftir smásögu
Hemingways, leikstjóri er Don Siegel.
Tveir leigumorðingjar raða saman brot-
um úr lífi síðasta fórnarlambsins. Með
aðalhlutverk fara Lee Marvin, John
Cassavetes, Angie Dickinson og Ron-
ald Reagan. Þetta er síðasta myndin
sem Ronald Reagan lék i.
02.35 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Neyóarrakettan", smásaga eftir Ás-
geir hvítaskáld. Höfundur les.
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesió úr forustugreinum iandsmála-
blaöa. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Forleikur að
óperunni „Töfraflautunni" eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Filharmoniu-
sveitin í Berlín leikur: Herbert von
Karajan stjórnar. b. Sinfónia nr. 40 í
g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. St. Martin-in- the-Fields
hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur.
19.40 Náttúruskoóun.
19.50 Veiðisögur. Jóhanna Á. Steingríms-
dóttir i Árnesi segir frá.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Píanókonsert nr.
1 i Es-dúr eftir Franz Liszt. Tamás Vás-
áry og Sinfóniuhljómsveitin í Bamberg
leika; Felix Prohaska stjórnar. b. Klarí-
nettusónata nr. 2 i Es-dúr op. 120 nr.
- 2 eftir Johannes Brahms. George Piet-
erson og Hepzibah Menuhin leika.
20.40 Sumarvaka. a. Jón á Stapa Þor-
steinn Matthiasson flytur þriðja og
siðasta hluta frásöguþáttar sins. b.
Álög. Baldur Pálmason les þátt úr
„Skammdegisgestum" eftir Magnús
F. Jónsson á Torfastöðum í Miðfirði.
c. „Leyndarmál steinsins". Hafsteinn
Stefánsson les frumort Ijóð.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
OO.IOSamhljómur. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp xás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson og Sigurður Gröndal.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt-
ur kveðjur milli hlustenda.
22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G.
Gunnarsson stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
fllfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
4.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er
i fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppió. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík siódegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkiö sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22. Frétt-
ir kl. 19.00.
22.00Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, kemur okkur í helgarstuð
með góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Olafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá
sem fara seint í háttinn og hina sem
fara snemma á fætur.
Stjaman FM 102,2
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Maturog
vín. Kynning á mataruppskriftum, mat-
reiðslu og vintegundum.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir(fréttasimi
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrltónlist
og aðra þægilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
ókynnt í einn klukkutima. „Gömlu"
sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið
þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie
Francis, The Marcels, The Platters og
fleiri.
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn i
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Bein útsending frá veitingahúsinu
Evrópu. Skemmtatriði og stjörnuuppá-
komur i upphafi verslunarmannahelg-
ar. Stjörnufréttir kl. 23.00.
23.00 Þjóðhátiöln í Vestmannaeyjum. Bein
útsending frá þjóðhátiðinni i Vest-
mannaeyjum. Stjarnan fylgist með frá
upphafi og hér verður lýst beint frá
Eyjum, hljómsveit Magnúsar Kjartans-
sonar, Greifarnir auk margra annarra
skemmtiatriða. Umsjón Jón Axel og
Gunnlaugur Helgason.
01.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir
ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks-
molum.
ffljódbylgjan FM 101,8
10.00 Á tvennum tátiljum verða þeir Omar
Pétursson og Þráinn Brjánsson fram
eftir degi. Þeir tala við tónlistarmenn
og annað gott fólk. Tónlistin við vinn-
una og uppvaskið gleymist ekki. Auk
þess verða þeir með óvæntar uppá-
komur.
17.00 Hvernig veröur helgin? Rakel Braga-
dóttir fer yfir það sem á boðstólum
.verður fyrir Norðlendinga og gesti
þeirra. Þáttur fullur af upplýsingum.
19.00 Jón Andri Sigurðsson spilar allar
tegundir af tónlist og minnist á það
sem vinsælast er. Gott fyrir kvöldið og
nóttina.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Óska-
lög, kveðjur og fleira skemmtilegt fyrir
þá sem ekki geta sofnað.
18.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30,
12.00, 15.00, 18.00.
AGOÐUVERÐI - SIUR
ACDelco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Veður
I dag lítur út fyrir norðvestangolu víða
á landinu, fram eftir morgni verður
bjart veður á Suðausturlandi en skýj-
að annarstaðar og víða rigning eða
súld. Síðdegis léttir heldur til vestan-
lands og styttir upp á Norðurlandi en
suðaustanlands gætu orðið síðdegis-
skúrir. Hiti 8-15 stig. Hlýjast á
Suðausturlandi.
Akureyrí rign/súld 10
Egilsstaðir súld 9
Galtarviti súld 9
Hjarðarnes léttskýjað 9
KeflavikurflugvöUur rigning 9
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 10
Raufarhöfn rign/súld 10
Reykjavík skúr 8
Sauðárkrókur rigning 9
Vestmannaeyjar skúr 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 11
Helsinki skýjað 14
Kaupmannaböfn alskýjað 13
Osló skýjað 12
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn rigning 11
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 23
Amsterdam skýjað 16
Aþena léttskýjað 28
Barcelona þrumur 17
Berlín skýjað 19
Chicago skýjað 31
Feneyjar þrumuveð- 26
ur
(Lignano/Rimini)
Frankfurt skúr 18
Clasgow rigning 16
Hamborg hálfskýjað 15
Las Palmas léttskýjað 24
(Kanaríeyjar)
London skýjað 19
LosAngeles heiðskírt 22 m
Lúxemborg skýjað 13
Madrid skvjað 27
Malaga heiðskírt 35
Mallorca léttskýjað 25
Montreal léttskýjað 25
New York skvjað 28
Nuuk alskýjað 6
París alskýjað 19
Vín skruggur 24
Winnipeg alskýjað 29
Valencia skýjað 26
Gengið
Gengisskráning nr. 142 - 31. júli
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,190 39,310 39,350
Pund 62,438 62,629 62,858
Kan. dollar 29,476 29,566 29,536
Dönsk kr. 5,5727 5,5898 5,5812
Norsk kr. 5,7807 5,7984 5,7592
Sænsk kr. 6,0628 6,0814 6,0810
Fi. mark 8,7225 8,7492 8,7347
Fra. franki 6,3579 6,3774 6,3668
Belg. franki 1,0201 1,0233 1,0220
Sviss. franki 25,5176 25,5958 25,5437
Holl. gyllini 18,7801 18,8379 18,7967
Vþ. mark 21,1506 21.2154 21,1861
ít. lira 0,02920 0,02929 0,02928
Austurr. sch 3,0077 3,0169 3,0131
Port. escudo 0,2702 0,2710 0,2707
Spá. peseti 0,3111 0,3120 0,3094
Japansktven 0,26284 0,26365 0.26073
írskt pund 56,659 56,832 56,768
SDR 49,6078 49,7596 49,8319
ECU 43,8869 44,0213 43,9677
Símsvnri vegna gengisskrnningar 22190.
Fiskmajkaðimir
Hafnarfjörður
30. júli seldust alls 8,2 tonn.
Ysa
Katfi
Þorskur
Steinbitur
Magn i
tonnum
6.3
1.2
0,345
0,116
Verð i krónum
meöal haesta lægsta
57,11 62.00 54,00
18,54 19,00 18,1
37,04 38.00 35.50
12,00 1 2,00 1 2,00
0,027 113.50 113,50 113,50
Næsta uppboð verður á þriðjudag
Boðin verða upp af Vmi 150-200 tonn
O