Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 2
20
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra,
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen,
Vesturgötu 4, Hf„ sími 651 693.
Alex,
Laugavegi 1 26, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bakki,
Lækjargötu 8, sími 10340.
Bangkok,
Síöumúla 3-5, sími 35708.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó,
Austurstræti 18, simi 15292.
Duus hús,
v/Fischersund, simi 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn,
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa,
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran,
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glæsibær/Ölver
v/Á!fheima, simi 685660.
Greifinn af Monte Christo,
Laugavegi 11, sími 24630
Gullni haninn,
Laugavegi 1 78, simi 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard rock café,
Kringlan, sími 689888.
Haukur i horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn,
Teigur og Lundur,
Sigtúni 38, sími 688960.
Hollywood,
Ármúla 5, sími 81585.
Hornið,
Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18, simi 623350.
Hótel Loftleiðir,
Reykjavíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Öðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Kaffivagninn,
Grandagarði, sími 15932.
Kínahúsið,
Nýbýlavegi 20, sími 44003.
Kópurinn,
Auðbrekku 1 2, sími 46244.
Krákan,
Laugavegi 22, sími 13628.
Kreml
v/Austurvöll, sími 11630.
Lamb og fiskur,
Nýbýlavegi 26, sími 42541.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, sími 19636.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, simi 14430.
Mandaríninn,
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús,
Kringlunni, sími 689040.
Naustið,
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera,
Lækjargötu 2, sími 29499.
Sjanghæ,
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Við sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
simi 1 5520.
Við Tjörnina,
Templarasundi 3, sími 18666.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrír Frakkar,
Baldursgötu 14, sími 23939.
Ölkeldan,
Laugavegi 22, simi 621036.
Réttur helgariimar:
Léttsteikt gæsabringa
- með hunangssósu og vínberjasalati
Veitingahús vikunnar:
Ný tóntegund á Óperu
Gæsasoð
Bein og innmatur úr 2 gæsum
1 lítill laukur
1 gulrót
50 g sellerí
1 stk. lárviðarlauf
hvítur pipar (heill)
8 stk. einiber
vatn
salt og pipar
Margt hefur verið að gerast á
veitingastaðnum Óperu við Lækj-
argötu á undanfornum einum og
hálfum mánuði, eða frá því Bjami
Óskarsson, fyrrum eigandi Ameri-
can Style, tók við rekstri Ópem.
Ópera er fremur stór veitinga-
staður sem lætur þó ekki mikið
yfir sér þegar horft er á hann utan
frá. Hann tekur áttatíu manns í
sæti í borðsal. Á efri hæðinni er
hins vegar bar og herbergi til út-
leigu sem rúmar 24 með góðu móti.
Aö undanfórnu hefur verið boðið
upp á skeldýrahlaðborð í hádeginu
virka daga en fljótlega eftir helgi
er ætlunin að fara að snúa sér að
því að bjóöa upp á megrunarhlað-
borð sem kemur til með að inni-
halda grænmeti, ávexti, kaloríu-
snauðar súpur og sömuleiðis sósur,
kotasælu og margt fleira sem ekki
telst mjög fitandi og kemur þeim
til góða sem eiga við aukakíló að
stríöa. Verðið á hlaðborðinu verð-
ur í hófi á sama hátt og kaloríu-
fjöldinn. Hádegin sem eftir em, það
er að segja á laugardögum og
sunnudögum, verða hins vegar
með öðru móti. Á laugardögum er
boðið upp á saltfisk og fleiri fisk-
rétti en á sunnudögum verður
svokallaðri sunnudagssteik haldið
heitri milli kl. 12 og 14 fyrir alla
fjölskylduna.
Kvöldin á Óperu verða ekki síður
fjölbreytt. Fyrir utan hinn hefð-
bundna a la carte seðil, sem er í
boði til 23.30 á hverjum degi, ber
helst að nefna óperukvöld hvert
sunnudagskvöld, þar sem ungir og
efnilegir óperusöngvarar fá að
spreyta sig, og á fimmtudögum
verða ýmist gestgjafakvöld eða
þjóðarkvöld. Næstkomandi
fimmtudagskvöld verður rúss-
neskt þjóðarkvöld í umsjá rúss-
nesks matreiðslumanns og
fimmtudaginn 15. október ætla þau
hjónin Bryndís Schram og Jón
Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráðherra að taka að sér að vera
gestgjafar á Óperu. Japönsk vika
verður svo fljótlega, þar sem svo-
kallaðir Sushiréttir verða í meiri-
hluta, en Birgir, sem er þjónn að
mennt, segist löngum hafa haft
áhuga á austurlenskri matargerð-
arlist.
Víniistinn kemur einnig til með
að verða nokkuö íjölbreyttur því
væntanieg er á næstunni öll Remy
Martin-línan. Auk þess verða á list-
anum vín úr mörgum héruðum,
valin af Doctor Cordier. Þessi vín
hafa löngum verið talin gæöavín
enda þótt þau kosti ekki mikið.
Séð yfir Óperu en hún er stærri og rúmar fleiri en margan grunar sem hefur séð húsið að utan.
Aðferð
' Bein og innmatur er brúnað í ofni.
Grænmetið er skorið í bita og gljáð
í potti. Beinunum og innmatnum
er þá bætt út í og fyllt með vatni.
Suðan er látin koma upp og sorinn
fleyttur vel ofan af. Kryddinu er
nú bætt í og soðið í eina og hálfa
klukkustund. Soðið síað í önu sigti
og soðið niður um 3/4. Villigæsin tilbúin með öllu tilheyrandi.
Þessa dagana bregða margir
sportveiðimannanna sér á gæsa-
veiðar eins og Stuðmenn segja það.
Þess vegna er tilvalið að þeir sem
veiða gæsina geti einnig lagt sig
fram við að matreiða hana. Af
þeirri einfoldu ástæðu bregðum við
nú upp uppskrift að villtri gæs sem
Guðmundur Sigurjónsson, mat-
reiðslumaður í Fjörunni í Hafnar-
örði, gaf okkur.
Guðmundur hefur starfað í Fjör-
unni í rúmt hálft ár en áður vann
hann í Osló á Grand Hotel og einn-
ig á minni stað sem nefndur er
Urte Hagen. Hann nam matreiðslu
bæði í Múlakafö og í Veitingahöll-
inni.
Uppskriftin er fyrir fjóra.
800 til 1000 g gæsabringur
Sósa
150 g rauðlaukur
45 ml rauðvínsedik
300 ml gæsasoð
14 til 30 ml hunang
salt og pipar
dökkt maizena
Aðferð
Laukurinn er skorinn í sneiðar og
gljáður í smjöri, ediki og hunangi
bætt út í ásamt soðinu. Bragðbæöð
með salti og pipar og þykkið örlítið
með dökku maizena.
Með þessu er gott að bera fram
salat með vínberjum og kryddaðar
kartööur.
Guðmundur Sigurjónsson.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Crown Chicken,
Skipagötu 12, sími 21464.
Fiðlarinn,
Skipagötu 14, sími 21216.
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjallinn,
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri,
Hafnarstræti 98, sími 22525.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, simi 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glóðin,
Hafnargötu 62, sími 4777.
Glaumberg/Sjávargull,
Vesturbraut 17, sími 4040.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími 2020.
Stillholt,
Stillholti 2, sími 2778.
SUÐURLAND:
Gjáin,
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel Örk, Nóagrill,
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll,
Austurvegi 46, Self., sími 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style,
Skipholti 70, sími 686838.
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Ármúla 21, sími 686022.
Bigga - bar - pizza,
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Bleiki pardusinn,
Gnoðarvogi 44, sími 32005, og
Hringbraut 119, sími 19280.
Eldsmiðjan,
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn,
Dalshrauni 13, simi 34424.
Hér-inn,
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim,
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi,
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur,
Aðalstræti 9, sími 13620.
Kabarett,
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken,
Hjallahrauni 15, simi 50828.
Konditori Sveins bakara,
Alfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur,
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás,
Laugarásvegi 1, simi 31620.
Marinós Pizza,
Njálsgötu 26, simi 22610.
Matargatið,
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, simi 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið,
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið,
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pítan,
Skipholti 50 C, sími 688150.
Pituhornið,
Bergstaðastræti 21, sími 1 2400.
Pítuhúsið,
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn,
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir,
Smiðjuvegi 14 d, sími 72177.
Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sólarkaffi,
Skólavörðust. 13a, sími 621739.
Sprengisandur,
Bústaðavegi 1 53, sími 33679.
Stjörnugrill,
Stigahlið 7, sími 38890.
Sundakaffi,
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Úlfar og Ljón,
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi,
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s,
Laugavegi 116, simi 25171.