Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Síða 4
22 Messur FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. >■ Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 27. sept. 1987 Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 14 e.h. Organleikari Jón Mýrdal. (Ath. breyttan messutíma). Aðalfundur Árbæjarsafnaðar eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskúkja. Guðsþjóousta kl. 11. Sr. Árni Bergur Siguibjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Lesari Dagmar Gunnlaugsdóttir. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagseftirmiðdag. Dómk'rkian. Messa k 11. Sr. Guð- mundur Guðmundsson æskulýðs- fuOtrúi prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Dómkór- inn syngur. Organleikarinn Mar- teinn Hunger Friðriksson leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir mess- una. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali. Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan i Reykavík. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Glataöar áhyggj- ur“. Fríkirkjukórinn syngur. Söng- stjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskrikja. Messa kl. 11. Organ- isti Ami Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Samkoma kl. 17.00 af tilefni sálmaráðstefnu. Kynntir veröa nýir sálmar og sálma- lög. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Organ- isti Orthulf Pmnner. Sr. Amgrímur Jónsson. Borgarspítalinn. Guðsþjónustakl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Hjallaprestakall í Kópavogi. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Væntanleg fermingarböm úr presta- kallinu em beðin að mæta ásamt foreldrum. Fundur verður meö þess- um aðilum aö lokinni guðsþjónustu. Kirkjukór Kópavogskirkju syngur. Organisti Guðmundur Gilsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Þorbergur Kristjans- son. Langholtskirkja. Kirkjá Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Strax að guðsþjónustu lokinni hefst aðalsafn- aðarfundur. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Laugardagur 26. sept: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Trond Kwemo, org- anisti og tónskáld frá Noregi, tekur þátt í messunni. Sóknarprestur. Neskirkja. Laugardagur 26. sept.: Akranesferð félagsstarfs aldraðar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12.30. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opiö hús fyrir aldraöa kl. 13-17. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn. Messa í Ölduselsskóla kl. 11. Organisti Kjartan Siguijónsson. Einsöngur: Elín Sigumnsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Öm Ragn- arsson. Rúrí og Katrín sýna á Kjarvalsstöðum Það verður nóg að gera á Kjarvalsstöðum um helgina því aö á laugardag- inn verða opnaðar tvær myndhstarsýningar. Kl. 14 opnar Rúrí sýningu í austursal Kjarvalsstaða og ber sýningin nafnið Tími og byggist hún á fimm verkum sem hafa verið sýnd erlendis áður. Þetta er sjöunda einka- sýning Rúríar en_þar að auki hefur hún tekið þátt í yfir 50 samsýningum í um 11 þjóðlöndum. Katrín sýnir vatnslitamyndir Katrín H. Ágústsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum á Kjarvals- stöðum kl. 14 á laugardaginn. Þetta er fimmta einkasýning Katrínar á vatnslitamyndum en einnig hefur hún sýnt batikmyndir og fatnað. Sýn- ing Katrínar er opin til 11. okt. Glerlist í Gallerí List Nýlega var opnuð sýning á handblásnum hstmunum úr gleri í húsa- kynnum Gaherí Listar að Skipholti 50 b. Þar eru til sýnis og sölu verk eftir ýmsa kunna glerlistarmenn frá Noregi, Finnlandi og Bretlandi. Einn þeirra er Norðmaðurinn Severin Brörby. Hann hefur sýnt verk sín víða um heim og hlotið ýmsar viðurkenningar, m.a. verðlaun norska Hönnunarráðsins 1980 fyrir glermuni sína. Frá Bretlandi eru m.a. verk eftir Michael Harris. Hann mótar mörg verka sinna með sérkennilegri guh- og silfuráferð og hlaut hann bresku hönnunarverðlaunin á sviöi glerhstar árin 1980 og 1982. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18 en laug- ardaga kl. 10-12. Hún stendur til 3. okt. Leikhústeikningar Halldórs Nú stendur yfir sýning á mynd- um eftir teiknarann ástsæla, Hahdór Pétursson, í Kristalssal Þjóðleikhúsins. Verða þar sýndar teikningar Hahdórs úr leikhúslíf- inu og kennir þar margra grasa. Halldór er án efa einn skemmtheg- asti teiknari sem þjóðin hefur átt og hafa skopteikningar hans vakið verðskuldaða athygh. Sýningin stendur fram í miðjan október og er opið daglega á milli kl. 17 og 19, nema mánudaga. Hér virðir Erlingur Gíslason leikari fyrir sér mynd sem Halldór teiknaði af honum i leikhúsinu. DV-mynd GVA Sigurður ásamt börnum sínum fyrir framan nokkur verka sinna. , ,Eld£lauga] Á þriðjudaginn var opnaði Sigurður Örlygsson málverkasýningu í Gaherí Svart á hvítu við Óðinstorg þar sem hann sýnir 12 olíu- og akrílmálverk. Þetta er níunda einkasýning Sigurðar en auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Um sýningu Sigurðar segir HaUdór B. Runólfsson í leikskrá: „Því má segja Kvikmyndasýi Kvikmyndasýningar hefjast í bíósal MÍR, Menningartengsla íslands og Ráð- stjómarríkjanna, á sunnudaginn kemur, 27. september, eftir sumarhlé. Sýningar verða síðan hvem sunnudag í vetur á þessum tíma, kl. 16, nema 1. nóvember, en þá fellur kvikmyndasýning niður vegna hátíðarfundar og tónleika hstafólks frá Hvíta-Rússlandi á sama tíma. Næsta sunnudag verða sýndar í bíósal MÍR jöfnum höndum frétta- og fræðslu- myndir og leiknar myndir, gamlar og nýjar. Margar myndanna tengjast meö Seltj arnarneskirkj a. Guðsþj ónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Kirkja óháða safnaðaríns. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Bamastaríið hefst í Kirkjubæ á sama tíma. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bamasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja. Bamamessa kl. 10.30. Sóknarprestur. Gaulveijabæjarkirkja. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Gunnþór Inga- son. Barna- og fermingarstarf í Reykjavíkurprófastsdæmi Með fyrsta sunnudegi í október færast einkenni vetrarstarfsins yfir söfnuðina í Reykjavíkurprófastsdæmi. Þá hefjast bamasamkomumar eða bamamessumar sem bömin flykkjast til og sem betur fer oft í fylgd fullorðinna. Er þá leitast við að laða boðskap og flutning að hæfi bam- anna með léttum söngvum, sögum og myndum. Flestir safnaðanna em með bamastarfið á sunnudagsmorgnum en nokkrir á laugardögum. Þarf því að at- huga messutilkynningamar í blöðunum. Með orðum þessum fylgja einnig tikynn- ingar sóknarprestanna um fyrstu fundi með væntanlegum fermingarbömum. Em það böm sem fædd em 1974 sem nú eiga rétt á fermingu. Kalla prestamir bömin saman nú um mánaðamót september og október og síðan verða spumingar til vors þegar fermingamar taka við. Gefin hefur verið út handbók prófastsdæmisins þai sem tekið er fram um sóknarmörk og er hægt að fá slíkar bækur í kirkjum og messustöðum eða á skrifstofu dómprófasts í Bústaðakirkju, en þar fást einnig upplýs- ingar um sóknarmörkin ef einhveijir em ekki vissir um þá skiptingu. Nú bætast tveir nýir sóknarprestar í hópinn, séra Guðmundur Karl Ágústsson í Hólabrek- kuprestakalli og sér Kristján Einar Þorvaðarson í Hjallaprestakalli í Kópa- vogi, og taka þeir nú á móti sínum fyrstu fermingarbömum. Um leið og barnastarfíð hefst flyst messutíminn í mörgum söfnuðum til kl. 14 og er athygli vakin á því en enn vísað til messutilkynninga í blöðum. Fermingarbörn ársins 1988 Árbæjarprestakall. Væntanleg ferm- ingarböm mín í Árbæjarprestakalh á árinu 1988 eru beðin að koma til skráningar og viðtals í safnaðar- heimih Árbæjarsóknar mánudaginn 28. sept. nk. milli kl. 17 og 18 og hafi bömin með sér ritfong. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja. Væntanleg fermingarböm mæti í safnaðarheimih Áskirkju þriðjudaginn 29. sept. nk. kl. 17.00. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtssókn. Væntanleg ferming- arböm mæti í stofu 17 í Breiðholts- skóla fimmtudaginn 8. okt. kl. 15.30. Sóknarprestur. Bústaðakirkja. Væntanleg ferming- arböm mæti í kirkjumú miðvikudag 30. sept. kl. 18.00. Sr. Ólafur Skúla- son. Digranesprestakall. Væntanleg fermingarböm era beðin að koma til innritunar í safnaðarheimihð við Bjamhólastíg miðvikudag 30. sept. kl. 3-5 síðdegis. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. Dómkirkjan. Væntanleg fermingar- böm sr. Þóris Stephensen em beðin að mæta til skráningar í Dómkirkj- unni mánudaginn 28. sept. kl. 5 e.h. Bömin em beðin að hafa með sér ritfong. Fermingarböm sr. Hjalta Guömundssonar komi í kirkjuna þriðjudag 29. sept. kl. 5 e.h. Fellaprestakall. Fermingaböm komi til skráningar í kirkjuna miðvikudag 30. sept. kl. 18-19. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja. Væntanleg ferming- arböm næsta árs komi til skráningar í safnaðarheimilinu, Grensáskrikju viðHáaleitisbraut, þriðjudag29. sept. milli kl. 5 og 6 síðdegis. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Fermingarböm Hahgrímskirkju vorið 1988 mæti til innritunar laugardaginn 3. okt. kl. 11. Sóknarprestamir. Háteigskirkja. Væntanleg ferming- arböm komi tíl skráningar fimmtu- dag 1. okt. kl. 18 í kirkjuna. Sóknarprestur. Hjallaprestakal! í Kópavogi. Væntan- leg fermingarböm komi til skráning- ar þriðjudag 29. sept. frá kl. 16-18 í kennslustofu tónmennta í Digranes- skóla. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Hólabrekkuprestakall. Væntanleg fermingarböm komi til skráningar þriðjudag milh kl. 16 og 17.30 í kirkj- una. Sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Kársnesprestakall. Væntanleg ferm- ingarböm mæti til skráningar í Kópavogskirkju miðvikudaginn 30. september kl. 12.00. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja. Fermingarböm Langholtskirkju 1988 mæti til skrán- ingar í safnaðarheimilinu þriðjudag- inn 29. september kl. 18. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Væntanleg ferm- ingarböm komi til skráningar í safnaðarheimih Laugarneskirkju þriðjudaginn 29. sept. kl. 17. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja. Væntanleg fermingar- böm komi í Neskirkju fimmtudag 1. okt. kl. 15.30. Sr. Guömundur Óskar Óalfsson. Seljasókn. Væntanleg fermingar- börn í Ölduselsskóla komi til skrán- ingar í Ölduselsskóla föstudag 2. okt. kl. 14 og væntanleg fermingarböm í Seljaskóla mæti til skráningar í Seljaskóla fimmtudaginn 1. okt. kl. 16.30. Seltjamameskirkja. Skráning ferm- ingarbama fer fram miövikudag 30. sept. milli kl. 14.30 og 16.00 í krikj unni. Sóknarprestur. Tilkyimingar Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist í félagsheimilinu Skeif- unni 17 laugardaginn 26. september kl. 14. Allir velkomnir. Kökur, föt, blóm og leikföng Laugardaginn 26. september nk. munu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.