Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
21
Sjónvarpið sunnudag kl. 22.30:
Saga af sjónum
- eftir Hrafn Gurmlaugsson
Hrafn Gunnlaugson höfundur leik-
ritsins.
Saga af sjónum kom fyrst fram í
leikritasamkeppni Leikfélags
Reykjavíkur í tilefni 75 ára afmælis
þess og hlaut þá sérstök heiðurs-
verðlaun. Sjónvarpið tók verkið
upp nokkrum árum síðar og var
því fyrst sjónvarpað í mars 1973.
Saga af sjónum er fyrsta verk
Hrafns Gunnlaugssonar sem tekið
var upp í sjónvarpi en höfundur
skrifaði verkiö þegar hann var við
nám á lokaári í menntaskóla.
Leikurinn fjallar um tvo skip-
verja á flutningaskipi sem hefur
villst í þoku og hvernig einagrun
og ótti breytir raunveruleikanum í
þjóðsögu. Sjómennina leika Róbert
Arnfmnsson og Helgi Skúlason en
leikstjóri er Herdís Þorvaldsdóttir.
Leslie Howard og Ingrid Bergman i hlutverkum sínum.
Sjónvarpið laugardag kl. 23.10:
Millispíl
Ingrid Bergman og Leshe Howard leika aðalhlutverkin í seinni laugar-
dagsmynd sjónvarpsins. Millispil eöa Intermezzo, eins og myndin heitir
á frummáhnu, segir fahega en sorglega ástarsögu. Aöalpersónumar eru
Holger, sem er fiðluleikari, og Anita sem er dóttir tónlistarkennara Holg-
ers. Þau fella hugi saman en vandamáhð er að Holger er giftur annarri
konu. Sagan berst frá New York til Stokkhólms, þaðan til Frakklands og
eyjarinnar Kaprí þegar ástarfuglarnir reyna að flýja raunveruleikann og
hjónabandsskyldur Holgers.
RÚV, Rás 1, suimudagkl. 15.00:
Tónlistarkrossgátan
Stjarnan sunnudag kl. 14.00:
r
I hjarta borgarinnar
útsendingu frá Hótel Borg
- í beinni
Nýr skemmtiþáttur mun heíja
göngu sína á Stjörnunni á sunnu-
daginn. Þátturinn hefur hlotið
nafnið „í hjarta borgarinnar" og
verður sú nýbreytni tekin upp aö
honum verður ávaht útvarpað
beint frá Hótel Borg. Stjómandi
þáttarins verður Jörundur Guð-
mundsson en honum til aöstoðar
verða leikararnir Pálmi Gestsson
og Randver Þorláksson. Þremenn-
ingarnir munu taka á móti gestum
í Gyllta sal Hótel Borgar og brydda
síðan upp á fjölbreyttu skemmti-
efni mhli atriða. Þeir munu bjóða
fulltrúum fyrirtækja th þátttöku í
spurningaleik sem verður fastur
hður í þættinum en einnig verður
opið hús fyrir alla setp vilja eyða
sunnudeginum í notalegu um-
hverfi, fá sér veitingar og fylgjast
með beinni útsendingu.
Tónhst verður að mestu leyti í
höndum hljómsveitar þáttarins
sem ber nafnið Borgarbandið og er
skipuð af þeim Ama Scheving,
Carh Möller og Birgi Baldurssyni.
Stöö 2 laugardag kl. 20.25:
Jennifer Beals leikur aðalhlutverk-
ið í Flashdance.
Stöð 2 suimudagkl. 15.45
Leiftur-
dans
Klassapíur
Klassapíur eru í raun arftakar skemmtiþáttarins Löðurs sem var sýnd-
ur í sjónvarpinu á sínum tíma. Þegar hinum siðprúða meirihluta tókst
að stöðva framleiðslu Löðurs ákváðu höfundur og framleiðandi þáttanna
að hefla framleiðslu nýrrar þáttaseríu sem hlaut nafniö Klassapíur. í stað
fjölskyldnanna tveggja í Löðri em það fjórar konur sem ætla að eyöa
ævikvöldinu á Flórída sem sagan fjallar um.
Klassapíurnar samankomnar.
Stöð 2 suimudag kl. 20.35:
Bandaríska stórmyndin Leiftur-
‘dans (Flashdance) verður á dag-
skrá Stöðvar 2 á sunnudag.
TQnnifor Poolc or í
UUIUUMU jyvvuu V* * HU..1IIIWI M.l 1V1
og leikur unga stúlku sem dreymir
um að verða dansari. Myndin lýsir
baráttu hennar við að fá hlutverk
auk þess sem hún lendir í ástar-
sambandi. Mjög skemmtileg
dansatriði em í myndinni.
Nærmynd af Martin
Berkovskí píanóleikars
Fáir íslendingar vita að einn af bestu píanóleikumm samtímans býr
hér á landi. Martin Berkovskí heitir maðurinn og hefur hann búið hér
ásamt konu sinni, Önnu Málfríði Sigurðardóttur, um árabil. Þau hjónin
eru bæöi góöir píanóleikarar og eru nú á fómm til Tyrklands. Jón Óttar
Ragnarsson ræðir við þau hjónin í þættinum á simnudag.