Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 6
28 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Stjörnubíó Steingarðar Stjörnubíó hefur tekið til sýning- ar nýjustu kvikmynd hins þekkta leikstjóra, Francis Coppola, Stein- garða (Garden Of Stone). Mynd þessi hefur fengið mjög misjafna dóma. Þykir Coppola oft hafa gert betur. Þess má þó geta Coppola tii málsbótar að rétt þegar byrjað var að kvikmynda missti hann son sinn af slysfórum. Steingarðar gerist 1968 og fjallar um hermanninn Hazard (James Caan) sem tekur við stöðu varðliða í her Bandaríkjanna í Washington. Hann á að baki tvö tímabil í Viet- nam. Nú er hans aðalstarf að fylgja follnum hermönnum til grafar. Hann kynnist blaðakonu hjá Was- hington Post sem hefur mikil áhrif á líf hans... Meðal annarra leikara má nefna Anjehca Huston og James Earl Jo- nes er leikur vin Hazards og hefur hann fengið mikið hrós fyrir leik sinn. Þótt í heild geti Steingarðar ekki tahst th betri verka Francis Coppola þá eru atriði í henni sem eftirminnileg eru og eins og ætíð er ný kvikmynd frá Coppola ahtaf forvitnheg. Leikhús - Leikhús - Leikhús-Leikhús-Leikhús-Leikhús-Leikhús Kvikmyndahús - Kvikmyndahús Kvikmyndahús Háskólabíó Þá er hin einstaka lögga, Axel Foley, aftur komin á kreik í Löggan í Beverly Hills H. Eins og í fyrri myndinni gerast atburðimir í hverfl ríkra í Los Angeles. Nú á Axel Foley í höggi við alþjóðlegan glæpahokk og þrátt fyrir thburði sem ekki eru löggulegir hefur hetj- an okkar betur í viðureigninni. Meðleikarar Murphys eru þeir sömu og í fyrri myndinni að við- bættri þokkadísinni Brigitte Niels- en og sjálfur Eddie Murphy svíkur engan sem á annað borð hefur gaman af farsakenndum gaman- myndum Bíóborgin Seinheppnir sölumenn (Tin Men). fjallar eins og nafnið bendir th um sölumenn sem dag einn keyra á bílum sínum hvor á annan og upp- frá því geisar styrjöld á mihi þeirra og eru öll brögð notuð. Seinheppnir sölumenn hefur yfirleitt fengið góða dóma og þykja aðaheikaram- ir, Richard Dreyfuss og Danny DeVito, standa sig vel. Þá er óhætt að mæla með Svörtu ekkjunni (Black Widow) og Tveim á toppn- um (Lethal Weapon), ólíkar Sex sýningar eftir í Þjóöleikhúsinu Hin vinsæla danssýning eftir Jochen Ulrich, Ég dansa við þig..., er nú komin aftur á dagskrá Þjóð- leikhússins. Danssýningin er bæði létt og skemmtheg þannig að áhorf- andinn kemst í hið besta skap meðan á henni stendur. Einhvers staðar stóð skrifað um verkið eftir frumsýninguna: „Leikandi, fjörug, eggjandi og fyndin danssýning var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í gær.“ Þessi orð eiga vel við sýninguna því hún er einstaklega skemmtheg. Sýningin, Ég dansa við þig..., var tekin upp aftur þar sem aðsókn var feikhega góð á síðastliönum vetri en frumsýning var 25. mars síðastliðinn. Margir urðu frá að hverfa þar sem uppselt var á allar sýningamar í fyrra en nú er aðeins mögulegt að hafa sex sýningar vegna anna hinna ágætu gesta- dansara sem taka þátt í sýning- unni. Fyrsta sýningin á þessu leikári verður í kvöld og sú næsta á sunnudag. Sýningunum lýkur um næstu helgi en allrasíðasta sýn- ing verður eftir u.þ.b. viku, eða laugardaginn 10. október, þannig að nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa rómuðu sýningu. Sýningin samanstendur af 22 dansatriðum við tónlist sem bygg- ist upp á 46 alþekktum dans- og dægurlögum frá mihistríðsárun- um. Höfundur tónlistarinnar er Samuelina Tahija en Jóhanna Linnet og Egill Ólafsson sjá um sönginn. Það er íslenski dansflokkurinn sem ber hitann og þungann af dansinum ásamt gestadönsurun- um Athol Farmer frá Nýja-Sjálandi og Phhippe Talard frá Frakklandi. Báðir eru þeir aðaldansarar Köln- aróperunnar. Hver dansari fær að njóta sín í sérstökum atriðum en einnig eru glæsileg hópatriði sem eru mjög skemmtheg. Jochen Ulrich er ekki einungis höfundur dansanna heldur er hann hka hönnuður leikmyndar og bún- inga. Hann hefur áður komið við sögu í íslensku leikhúslífi en leik- hús- og dansunnendum er hklega í fersku minni samstarf þeirra Sveinbjargar Alexanders þegar Blindingsleikur var settur upp í Þjóðleikhúsinu í lok ársins 1980. sakamálamyndir sem vel þess virði er að eyða kvöldstund yfir. Bíóhúsið Bíóhúsið hefur nýhafið sýningar á Lazaro eða Where The River Runs Black eins og hún nefnist á frummálinu. Fjallar hún um drenginn Lazaro. Hann missir ung- ur móður sína og elst upp í skógum Amazon innan um sérkennhegt fólk. Aðalleikarar eru gamla kemp- an Charles Durning og Peter Horton. Regnboginn Að venju eru nokkrar úrvals- myndir í Regnboganum. í aðalsaln- um er sýnd spennumyndin Omega-gengið (Omega syndrome) er gerist í Los Angeles og fjallar um baráttu gegn nýnasistum. Þá má geta úrvalsmyndarinnar Vhd’- ðú værir hér (Whish You Were Here) sem ahs staðar hefur fengið góðar viðtökur og fyrir þá sem enn ekki hafa séð Platoon er nú hver að verða síðastur og ástralska myndin Malcolm er gamanmynd sem hestir ættu að geta skemmt sér yfir. Bíóhöllin Th að finna úrvalsmyndir í Bíó- hölhnni verður að leita í litlu salina. Þar eru þrjár myndir sem vakið hafa mikla athygli, Bláa Betty (Betty Blue). Frönsk mynd um sérkennhegt ástarsamband, Blátt flauel, Blue Velvet, um enn sérkennilegra samband og hin rómaða mynd Alan Parkers, Angel Heart. Þijár myndir sem allar skhja mikið eftir. í aðalsal Bíóhah- arinnar er aftur á móti sýnd unglingamyndin Hefnd busanna H, mynd sem eingöngu er mælt með að unglingar sjái. Og aðdáendur Madonnu geta séð hana í splunku- nýrri kvikmynd, Hver er stúlkan (Who’s That Girl). Laugarásbíó Einhver vinsælasti leikarinn vestanhafs um þessar mundir er Michael J. Fox. Hann er ekki hár í lofti en hefur þann sérstaka hæfi- leika að geta skemmt fólki. Nýjasta kvikmynd hans, Fjör á framabraut, þykir hin besta skemmtun og fjall- ar um ungan mann sem byrjar lágt í fyrirtæki einu en er mjög fljótur upp á við og endar í forstjórastóh. -HK Ég dcinsa við þig... Ég dansa við þig ... er óvenjuleg og bráðskemmtileg ballettsýning. Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn - Söfn Sýningar Gallerí Svart á hvítu v/Óðinstorg Sigurður Örlygsson sýnir 12 olíu- og akrýl- málverk. Hann hefur haldið fjölda sam- sýninga og tekið þátt í samsýningum. Sýningin er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudagá og stendur sýningin til 11. okt- óber. Kjarvalsstaðfr við Miklatún Þar standa yfir 3 sýningar. í austursal er Rúrí með sýningu er hún nefnir „Tími“ og byggist á fimm verkum, tveim um- hverlisiistáverkum, graíískum dókú- mentasjónum, ljósmyndum og teikningum. Þetta er sjöunda einkasýning Rúríar. Hún hefur að auki tekið þátt í yfir 50 samsýn- ingiun í um 11 þjóðlöndum. Þá sýnir Katrín H. Ágústsdóttir vatnslitamyndir. Þetta er 5 einkasýning hennar á vatnslita- myndum en einnig hefur hún sýnt batik- myndir og fatnað. Björg Örvar, Jón Axel Bjömsson og Valgarður Gunnarsson sýna verk sín. Sýningamar standa til 11. októb- er og em opnar daglega kl. 14-22. Listasafn ASÍ, Grensásvegi Sigurður örn Brynjólfsson, SÖB, sýnir grafíska hönnun í Listasafni ASl. SÖB, sem er auglýsingateiknari, sýnir verk unn- in á bilinu 1967-’87. Þau spanna yfir hinar margvíslegu hliðar grafískrar hönnunar: plaköt, bókakápur, auglýsingar, umbúðir, myndskreytingar o.fl. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16-22 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 4. okt. nk. Listasafn Einars jónssonar við Njarðargötu er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarihnar. Aðgangur að safn- inu er ókeypis. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opið á sunnudögum kl. 14-16. Mokka kaffi v/Skólavörðustíg Gunnar Kristinsson sýnir verk sín á Mokka kaffi. Hann sýnir þar myndir unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin stendur fíl 8- októher. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 Helgi Sigurðsson opnar sýningu á mál- verkum og teikningum í kvöld. Þetta er fyrsta einkasýning Helga. Sýningin stend- ur til 18. október og er opin virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-20. Norræna húsið v/Hringbraut í andyri hússins stendur yfir sýning tveggja Dana. Það eru þeir Henrik Blön- dal Bengtsson og Ulrik Junkersen sem sýna skartgripi úr gulli og silfri. Sýning- unni lýkur 4. október. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Áma Magnússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið 1 íiuguSal ÞjOuííiiiijascuiis isianos sLenúur yfir sýningin „Hvað er á seyði?“ Sýning um eldhúsið fyrr og nú. Opið alla daga frá ki. 13.30-16. Sýningunni lýkur 11. október. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opnunartími í vetur er laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Skólafólk og hópar geta pantað tíma í síma 52502 alla daga vikunnar. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sýningar á landsbyggðinni Eden, Hveragerði Þar stendur yfir sýning á málverkum Sig- urðar Kristjánssonar listmálara. Sýning- unni iýkur S. októbsr. Garðyrkjustöðin Vín, Eyjafirði Þar stendur yfir samsýning Iðunnar Ágústsdóttur og Helgu Sigurðardóttur. Á sýningunni eru 36 myndverk unnin í past- el og túss. Sýningin, sem er sölusýning, stendur til 4. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.