Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 7
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. 29 Landskeppni í karate hér á landi um helgina Ekkert veröur leikið í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik um helgina. Hins vegar veröa tvö ís- lensk félagslið á fullri ferö í Evrópumótunum í handknattleik, Víkingur og Stjarnan. • Einn leikur veröur í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld og leika þá Þór og Njarðvíkingar í íþróttahölllinni á Akureyri kl. 20.00. Á sunnudag leika í Iþrótta- húsinu í Hafnarflrði Haukar og Valur og hefst leikurinn kl. 14.00. • Blakmenn láta ekki deigan síga um helgina. Á laugardag kl. 14.00 í Hagaskóla leika Fram og HSK og strax á eftir IS og Víkingur í 1. deild karla. í Vogaskóla leika Þróttur og KA kl. 14.45 í 1. deild karla. Kl. 16.00 í Neskaupstaö leika heimamenn, Þróttarar, og HK. Á sunnudag verður einn leikur í 1. deild karla og leika þá Víkingur og KA í Hagaskóla kl. 14.00. • í 1. deild kvenna á laugardag kl. 16.30 leika ÍS og Víkingur. í Vogaskóla kl. 13.30 leika Þróttur og KA. í Neskaupstað kl. 17.15 leika Þróttur og HK. A sunnudag verður einn leikur 1 kvennaflokki og leika þá Víkingur og KA. • Þrír leikir verða í 1. deild kvenna á laugardag. I Hafnarfirði kl. 15.15 leika Haukar og Fram. í Laugardalshöll verða tveir leikir. Kl. 14.00 leika KR og Valur og strax á eftir Þróttur og FH. • Á laugardag og sunnudag verður haldin hér á landi í fyrsta skipti landskeppni í karate. Auk íslands tekur Skotland og N-írland þátt í landskeppninni. Búist er við jafnri og tvísýnni keppni. í fyrra fór þessi keppni fram með sömu þjóð- um í Glasgow og sigruðu íslending- ar þá í einstaklingskeppninni en í sveitakeppni lenti ísland í öðru sæti. -JKS • Mikið verður um að vera hjá blakfólki um helgina. Leiknir verða niu leikir i 1. deild karla og kvenna ^SRARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISIN? ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK-87009: Aflstrengir, stýristrengir og ber kop- arvír. Opnunardagur: Fimmtudagur 2. desember 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. nóvember 1 987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 3. nóvember 1987. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS BLAÐBURÐARFÓLK Á ÖLLUM ALDRI VANTAR í HFTIRTALIN HVERFI Kleppsvegur 2-60 Lynghagi Tómasarhagi 20 - út Njörvasund Hlunnavogur Sigluvogur GARÐABÆR Espilundur Grenilundur Heiðarlundur Hofslundur Hörgslundur Reynilundur AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 HELGARBLAÐ Frjálst.óháö dágblaö A MORGUN Grímur Marinó Steindórsson hefur unnið við flest á sjó og landi. Nú ekur hann leigubíl en í tómstundum leika logsuðutæki í höndum hans og hann mótar kalda málma í lifandi iistaverk. Árangurinn er m.a. sá að hann hefur hlotið fyrstu verðlaun í samkeppni Ferðamálaráðs um mingjagrip vegna leiðtogafundarins í Höfða. Grímur er í helgarviðtalinu. Aðsókn fólks að vínveitingahúsum hefur dregist gífurlega saman síðustu ár. Nú er svo komið að fáir fara út að skemmta sér á föstudögum og veitingahúsin bít- ast um þá sem enn nenna að gera sér dagamun á laugardögum. Helgarblaðið kannaði málið. Anna Margrét, fegurðardrottn- ing íslands, er nú í Lundúnum og undirbýr sig fyrir loka- sprettinn í keppninni um titiiinn ungfrú heimur. Helgarblaðið er að sjálfsögðu ekki langt undan og færir ykkur nýjustu fréttir af keppninni. í helgarblaðinu er einnig sagt frá Matlock, vinsælasta þætti sjónvarpsins - þar er ítarlegt efni um ferðamál - sagt frá leikhúslífinu - Jónas Kristjáns- son skrifar um veitingahúsið Óðinsvé - og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.