Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1987. 55 . DV Útvarp - Sjónvaip Dizzy Gillespie blæs á kertin 70 sem prýddu eina afmælistertuna. Myndin er tekin í Frakklandi í sumar en þar hélt hann m.a. upp á afmælið. Rás 2 kl. 19.30: Dizzy Gillespie sjötugur Dizzy Gillespie, trompetleikarinn og djassistinn frægi, varð sjötugur í fyrradag, þann 21. nóvember. Hann hefur verið að halda upp á afmælið síöan í ársbyijun um gjörvalla heimsbyggðina. Dizzy er fremstur allra trompet- leikara bíbopp djassins og þykir bráöskemmtilegur. Hann kom til ís- lands 1979 og hélt tónleika í Há- skólabíói. Ríkisútvarpið hljóðritaði tónleikana en aðeins fá laganna hafa verið leikin í útvarpinu. í tilefni sjö- tugsafmælis meistarans verða tón- leikamir leiknir í heOd sinni í Sveiflunni á rás 2 í kvöld. Umsjónar- maður þáttarins er Vemharður Linnet. Stöð 2 kl. 21.00: Heima - síðasti þáttur Þýsku þáttaröðinni Heima lýkur yflrskrift þáttarins og eins og nafn- í kvöld. í þessum síðasta þætti iðbendirtilverðamiklarhamfarir. dregur til sorglegra tíðinda í Mannslát og óveður valda bæði Hunsrack. Lifendur og látnir er sorg og óhug. Bræöurnir tveir á heimili móöur sinnar. Sjónvarp kl. 22.30: Samband tveggja bræðra - í myndinni Sannur vestri í kvöld sýnir sjónvarpið banda- ríska sjónvarpsuppfærslu á leikrit- inu Sannur vestri eftir Sam Shepard. Myndin segir frá ungum drykkfelld- um utangarðsmanni sem kemur óvænt að heimili móður sinnar í út- hverfi Los Angeles. Móðirin er á ferðalagi en bróðir hans er heima að gæta hússins um leið og hann mynd- ast við að skrifar kvikmyndahandrit. Myndin lýsir samskiptum bræðr- anna sem era erfið þar sem annar er strangheiðarlegur en hinn glæpa- maður. Leikstjóri er Allan Goldstein. Bræðurna leika John Malkovich og Sam Schacht. 23.10 Dallas. Tryggingin. Jenna er látin laus gegn tryggingu, en hún vill ekki giftast Bobby fyrr en réttarhöldin eru afstaðin. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 00.00 Flótti upp á lif og dauða. Survival Ftun. Myndir segir frá nokkrum ung- mennum i Hollandi. Tilkynning um að stríð sé skollið á hefur óhjákvæmilega áhrif á hag allra landsmanna. Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé, Susan Penhaligon og Edward Fox. Leikstjóri Paul Verhoeven. Fram- leiðandi: Rob Houwer. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank 1978. Sýningartími 125 mín. 01.55 Dagskrárlok. Útvarp rásl 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eft- ir Elías Mar. Höfundur les (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað kl. 2.00 aðfaranótt föstudags.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tekið til fóta. Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáskaspretti. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi.) 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. - Bizet og Scriab- in. a. Lítil hljómsveitarsvita, „Jeux d’Enfants" (Barnagaman), eftir Georg- es Bizet. Sinfóniuhljómsveitin í Bamberg leikur; Georges Pretre stjórn- ar. b. Sinfónía nr. 2 í c-moll op. 29 eftir Alexander Scriabin. „Scottish National" hljómsveitin leikur; Neeme Járvistjórnar. (Hljómdiskar.) 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáftur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Grétar Haraldsson, Miðey, Landeyjum talar. 20.00 Aldakliður. Rlkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi.) 21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (6). 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein- ar á Sandl. Knútur R. Manússon les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hjarta mitt er þjakað. Frásögn kvenfanga i íran og rætt við Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur mannfræðing um mannréttindi. Umsjón Anna M. Sig- urðardóttir og Helga Brekkan. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.00 Á tónleikum hjá Georg Solti, Graig Sheppard, David Crokhill og Evelyn Glennie 21. júní sl. á tónlistarhátiðinni I Schwetzingen. a. Sónata fyrir tvö píanó í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sónata fyrir tvö píanó og slagverk eftir Béla Bartók. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart.) 24. Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G,- Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitaö svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðsklfu vikunnar. 16.03 Dagskrá.Fluttar perlur úr bók- menntum á fimmta tímanum, fréttir um fólk á niðurleið, einnig pistlar og viðtöl um málefni liðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Næóingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms- um áttum, les stuttar frásagnir og draugasögur undir miðnættið. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Flosi Ólafsson flytur mánudagshug- vekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Sal- varsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlust- endur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 FréHir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykja- vík stðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 FréHlr. 19.00 Anna Björk BirgisdóHir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Simatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Ðylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 07, 08 og 09. Stjaman FM 102^ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 StjörnufréHir (fréttasfmi 689910). 16.00 Mannlegl þáHurinn - Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 StjörnufréHir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutlma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. 23.00 StjörnufréHir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjömuvaktin. Útiás FM 88,6 17-19 Kvarta Kvarta. Harpa og Bergþóra. MH. 19- 20 Sverrir Tryggvason. IR. 20- 21 Boxið. IR. 21- 23 FÁ. 23- 24 Jón Bragi Bergman.MR. 24- 01. Páll Eyjólfsson, Kjartan Guð- mundsson, Markús Guðmundsson. MR. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson og gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög, kveðj- ur og hin sivinsæla talnagetraun. 17.00 Siðdegi i lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Róleg islensk lög I fyrir- rúmi ásamt stuttu spjalli um daginn og veginn. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson skammtar tónlistina í réttum hlutföllum fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. FréHir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Ljósvakinn FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót BaldursdóHir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréHir af menning- arviðburðum. 19.00 LéH og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BiLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veðrið í dag verður breytileg átt á landinu gola eða kaldi. A Austur- eða Suð- austurlandi verður léttskýjað eös skýjað og dálítil slydda eða súld vest- anlands og á annesjum fyrir norðan Hlýnandi veður. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað -4 Egilsstaðir alskýjað -4 Galtarviti alskýjaö 0 Hjarðarnes léttskýjað -3 KeflavíkuríiugvöUur skýjað -2 Kirkjubæjarklausturlétískýiað -1 Raufarhöfn alskýjað -4 Reykjavík skýjaö -1 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar alskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Beríín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Vin Winnipeg léttskýjað 0 slydda -2 rigning 7 slydda 3 rigning 4 skúrir 4 léttskýjað 12 rigning 5 þokumóða 6 þokumóða 5 snjókoma 1 slydda 5 slydda 5 þokumóða 6 skúrir 3 heiðskírt 19 súld 4 skúrir 7 heiðskírt 11 8 6 skýjað alskýjað alskýjað 8 rigning súld rigning 5 17 4 hálfskýjað 1 heiðskírt -1 Valencia skýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 222 - 23. nóvember 1987 kl. 09. 5 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,900 37.020 38,120 Pund 66.090 66.305 64.966 Kan. dollar 28,120 28.211 28.923 Dönsk kr. 5,7294 5,7480 5,6384 Norskkr. 5,7427 5,7614 5.8453 Sænskkr. 6,1072 6,1271 6,1065 Fi.mark 8.9978 9,0271 8,9274 Fra.franki 6.6108 6.5230 6.4698 Belg. franki 1,0556 1,0591 1,0390 Sviss. franki 26.9500 27,0377 26.3260 Holl. gyllini 19.6486 19,7125 19,2593 Vþ.mark 22,1024 22,1743 21.6806 It. líra 0.03002 0.03012 0.02996 Aust.sch. 3,1434 3,1536 3.0813 Port. escudo 0,2704 0,2713 0,2728 Spá.peseti 0,3276 0.3286 0,3323 Jap. yen 0,27384 0,27473 0,27151 Irskt pund 58,787 58,978 57.809 SDR 50,0157 50,1784 50.0614 ECU 45,6287 45,7771 44.9606 Simsvari vegna gcngisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 20. nóvember seldust 36,9 tonn, meðalverð 48,24. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Haesta Lægsta Þorskur 24 49 56 32 Vsa 7 58,21 85,50 40 Karfi 1.8 24,83 25 22 Skötuselur 0.060 146,33 270 91 Langa 0.500 33,50 33,50 33,50 Lúða 0.200 125 125 125 Keila 1,350 16,15 17,60 12 Blálanga 0.200 15 15 15 í dag verður boðið upp úr Höfrungi II GK. Sighvati og Skarfi. Faxamarkaður Engin sala í dag. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar Alls 76 tonn i morgun kl. 9. Vsa 11,892 61,96 65 59 Þorskur 54.606 47,68 52 26 Langa 2,604 35.86 36 32 Keila 6.819 22,44 24 19,50 Lúða 0,835 124,52 141 95 Steinbitur 0.031 40 40 40 Ufsi 0,016 16 16 16 Engöngu verður boðinn upp bátafiskur á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.