Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Blaðsíða 2
/ 2 Fréttir Stofníánadeild iandbúnaðaríns setur alSfugiabænduni skiiyrði: |M mæ WUBBtOb, Æ&k BUiK Æ KrGfst ^marK- aðsskipulags* ‘ í búgreininni - annars fæst ekld skuldbreyting Stjóm Stofnlánadeildar land- búnaöarins hefiir samþykkt sér- stakar „vinnureglur“ um innheimtu vanskila hjá alifugla- bændum og vinnslustöðvum í þeirri búgrein og segir í reglum þessum að viökomandi aðili skuli heita þvi aö „vinna markvisst að bættu markaðsskipulagi í viðkom- andi búgrein," að því er segir í reglunum. Reglumar em samdar af Gunn- ari Guðbjartssyni, formanni Framleiðsluráðs landbúnaðarins, og sagði Gunnar í saratah við DV að hann hefði samið reglurnar eftir fund með stjóm Stofnlánadeildar. Stoöúánadeild samþykktí. síðan reglumar. Sagði Gunnar að tilgangurinn með þessu ákvæði væri sá að koma i veg fyrir að framleiðendur ah- fugla seldu afuröir sínar undir kostnaöarverði þannig aö komið væri í veg fyrir áframhaldandi hallarekstur alifuglabúanna en Gunnar sagði mörg þeirra rekin með tapi. Þeir alifuglabændur, sem ekki undirgangast þaö aö „vinna raarkvisst að bættu markaðsskipu- lagi“, fá ekki fyrirgreiöslu hjá Stofiilánadeild landbúnaðarins. Önnur skilyrði fyrir fyrirgreiðslu em þau að viðunandi tryggingar séu veittar, að viðkomandi standi í skilum og að fyrirtækin endur- skipuleggi reksturinn. Stefán Valgeirsson, formaöur stjórnar Stofnlánadeildar, sagði aö þama væri átt við skuldbreytingar á sjóöagjöldum en alifuglabændur skulduðu þar verulegt fé. Hug- myndin væri hins vegar ekki komin frá Stofnlánadeild heldur Framleiðsluráði enda reglumar undirritaðar af Gunnari Guö- bjartssyni. -ój. Þorsteinn Pálsson vill sameina sjálfstæðismenn á ný: Vill breyta ímynd flokks og þingflokks „Því er ekki að leyna að ég hef orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með þá ímynd sem flokkurinn og þingflokk- urinn hafa sýnt á síðustu mánuð- um,“ sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í ræðu á flokksráös- og formannafundi á laugardaginn. „Flokksfólkiö hlýtur eöhlega að gera auknar kröfur um traust samstarf og heilindi þegar þannig stendur á,“ sagði hann. Formaðurinn ræddi um klofning flokksins fyrir síðustu kosningar og „mikið áfall í kosningunum" en þetta líí&T;-------- IIIIWI— ■' og afleiðingar þess sagði hann „meiri þrengingar en áður í tæplega 60 ára sögu flokksins“. Þorsteinn sagði að þar sem vitað væri með fullri vissu að það var ekki skoðanaágreiningur sem leiddi til þess að klofningsflokk- ur var stofnaður út úr Sjálfstæðis- flokknum hlytu flokksmenn að einsetja sér sem meginmarkmið og höfuðverkefni að sameina sjálfstæð- ismenn á ný. Þá ræddi Þorsteinn Pálsson um myndun ríkisstjórnarinnar og störf hennar. Hann sagði að „yfirborðs- mennska nútímafréttamennsku gerði smáatriði oft að aðalatriðum“ og skoöanaágreiningur í stjórnar- samstarfi kæmi því allur upp á yfirborðið. Ekki væri óeðlilegt að sum þeirra atvika vektu spurningar í flokknum um hvort full heihndi væru í samstarfmu af hálfu hinna fokkanna. Hann sagði því tíl að svara aö samstaða, festa, sveigjanleiki og heilindi flokksforystunnar myndu ráða mestu um hvað samstarfsflokk- arnir leyfðu sér í þessum efnum. „Ríkisstjórnin hefur allt frá því að hún tók við völdum fengist við fylgi- fiska góðæris, ofþenslu og spennu í efnahagslífmu. Nú síðustu daga horf- um við hins vegar fram á alger umskipti til hins verra að því er varð- ar viðskiptakjör og verðmæti sjávar- fangs á næsta ári. Hvort tveggja þetta setur okkur í mikinn vanda,“ sagði Þorsteinn. Hann undirstrikaði við- brögð ríkissjómarinnar sem yrði að standa fast við hallalausan ríkis- búskap og hert aöhald í peningamál- um. Þá sagði hann ríkisstjórnina til- búna til þess að greiða fyrir kjara- samningum innan þeirra marka sem hún hefði sett sér og ef samningar yrðu þá jafnframt í samræmi við þau markmiö. „Við lækkum ekki gengið til þess að hækka kaupið,“ sagði hann. „Kjarasamningar þeir sem nú standa fyrir dyrum geta ekki snúist um almenna tekjuaukningu öhum til handa heldur um skiptingu tekna milli launþega innbyrðis.“ -HERB Flokksráðs- og formannafundur Sjálfstæðisflokksins var haldinn á Hótel Selfossi. Þarna eru nokkrir fundarmanna að hlýða á ræðu flokksformanns- ins. DV-mynd KAE Sanvtök gegn hávaða stofnuð Um helgina var haldinn undirbún- ingsfundur stofnfundar samtaka um hávaðavamir. Var ákveðið að halda stofnfund samtakanna þann 6. des- ember næstkomandi. Hlutverk samtakanna verður með- al annars aö vinna gegn öhum ónauðsynlegum hávaða í umhverfi manna, svo sem í sambýhshúsinn, á skrifstofum, á vinnustöðum, á sund- stöðum, í verslunum, á götum og torgum, í almenningsvögnum, á tjaldstæðum og annars staðar þar sem menn leita til að njóta nátt- úrunnar og útivistar. Til þess að ná þessum tílgangi er fyrirhugað að vekja athygli í ræðu og riti á ónauðsynlegum hávaða og hvetja til að dregið verði úr honum þar sem því verður við komið. Leita til einstakra aðila sem hafa það á valdi sínu að draga úr eða útiloka hávaða. Og síðast en ekki síst koma því tíl leiðar að settar verði skynsam- legar og nútímalegar reglur um hljóðmengun. J.Mar MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1987. Stúdentsefni Fjölbrautaskóla Suðurlands á leið sinni austur til Selfoss með tólf þúsund smokka í farteskinu. Gangan var til að minna á sjúkdóminn eyðni. DV-mynd KAE Við erum ekki þreytt - stúdentsefni með tólf þúsund smokka Stúdentsefni frá Fjölbrautaskóla Suðurlands gengu frá Hlemmi í Reykjavík austur til Selfoss á laugar- daginn og höfðu meðferðis tólf þúsund smokka sem dreift var á leið- inni. Gangan var tíl að minna á sjúkdóminn eyðni. Birgðirnar geymdu nemendumir í tveimur barnavögnum. Fjölmenni tók á mótí hópnum við Ölfusárbrú þegar hann kom þangað klukkan hálfátta á laug- ardagskvöld eftir um tíu klukku- stunda göngu. „Við erum ekki þreytt, við hefðum getað gengið aftur til baka tíl Reykja- víkur,“ sagði Sveinn Kári Valdi- marsson, nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands og einn göngumanna. „Við létum öll í hópnum mótefna- prófa okkar á Borgarspítalanum. Við teljum það borgaralega skyldu hvers og eins að láta mótefnaprófa sig,“ sagði Sveinn ennfremur. Stúdentsefnin söfnuðu áheitum á göngu sinni til Selfoss. „Það söfnuð- ust um og yfir 150 þúsund krónur. Þessir peningar verða afhentír yfir- völdum th frekari rannsókna og fræðslu á eyðni,“ sagði Sveinn. -JGH SjáHstæðisflokkurinn lertar eftir þjóðarsátt: Niðuigreiðsla hús- næðisvaxta færð í skattakerfið „Fyrirgreiðsla ríkisins færist frá niðurgreiðslu vaxta og yfir í skatta- kerfið,“ segir meðal annars um húsnæðismál í stjómmálaályktun flokksráðs- og formannafundar Sjálf- stæðisflokksins. Þar er mörkuð sú framtíðarstefna flokksins að einung- is forgangshópar þeirra sem ekki eiga íbúð fyrir fái lán úr Byggingar- sjóði ríkisins, bankakerfið sjái um aðra. í ályktuninni segir aö vandséð sé hvernig áform um að leggja launa- skatt á sjávarútveg og að lækka endurgreiðslu uppsafnaðs söluskatts geti samrýmst því markmiði að halda gengi krónunnar stööugu. Samkvæmt heimhdum DV er þarna tekist á um því sem næst milljarð króna í gjöldum á útgerð og fisk- vinnslu. Þá er talið óráðlegt að binda stjómun fiskveiða til langs tíma. Ályktað er um endurskoðun á skipulagi ferðamála og aukinn inn- flutning ferðamanna. Hvatt er th þess að við breytingu skattalaga um áramót verði heimhað að endur- greiða söluskatt á vömr sem erlendir feröamenn flytja úr landi. Þá er ályktað um að brýnt sé að tryggja aðskhnað dóms- og framkvæmda- valds. Mikh áhersla er lögð á átak í öhum þáttum samgöngumála og hvatt er til þess að kostir fijálsrar samkeppni fái notíð sín. Fagnað er nefnd Scun- gönguráðherra sem á að gera tillögur um einkavæðingu þeirra fyrirtækja og stofnana sem heyra undir ráðu- neyti hans. í ályktun fundarins er sagt aðkall- andi að aðilar vinnumarkaðarins og ríkisstjómin „taki á ný höndum sam- an og finni áreiðanlegar leiðir til að hemja verðbólguna, tryggja kaup- mátt og draga úr launamun sem nú er orðinn aht of mikhl og í of ríkum mæh kynbundinn“. -HERB Frá undirbúningsfundi stofnfundar samtaka um hávaðavarnir. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.