Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987.
39
Bflar
Ingimundur við „Ijosabekkinn" sem þeir smíðuðu til að kenna mismun á hinum ýmsu gerðum Ijósa sem eru á
ökutækjum. Auk hans eru notuð ýmis hjálpartæki við kennsluna, svo sem sundurskornir gírkassar og vélar.
próf, en þegar lögin voru loks
samþykkt kom í ljós aö til dæmis
þeir sem hafa akstur minni sendi-
ferðabifreiða að atvinnu þurfa ekki
að hafa meirapróf.
í dag eru það sex fastir kennarar
ásamt Ingimundi sem annast
kennslu á meiraprófsnámskeiðun-
um, en auk þeirra koma þrír fyrirles-
arar sem flytja fyrirlestra um sérstök
málefni. Undanfarið hefur verið
reynt að gera kennsluna nútíma-
legri, myndbandatæknin látin taka
við af tveggja áratuga gömlum kvik-
myndum. Vegna þess að beðið hafði
verið eftir nýjum umferðarlögum í
mörg ár hafði dregist úr hömiu að
laga kennslugögn að þörfum nútím-
ans. Nú væri hins vegar með nýjum
lögum kominn grundvöllur að end-
urskoðun og ný kennsluskrá fyrir
meiraprófsnámskeiðin í smíðum, að
sögn Ingimundar.
A næstunni verður nánar íjallað
um meiraprófið og hvað þar er kennt
hér í blaðinu.
Jóhannes Reykdal
Eru ekki allir spenntir?
Ðílbelfi fyrir fram- og affursæti
Bila
Barnabílbelti - barnaöryggisstólar
Barnabílpúðar - burðarrúmsbelti
Oryggið ofar öllu!
nausr >.BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62
Stórmarkaður bíleigenda
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Flatahrauni 29, 220 Hafnarfjörður, sími 91-651800
BÍLAR í SÉRFLOKKI
SAAB 900 árg. 1986,
ek. 22 þús., 5 gíra, vökvastýri, útvarp,
segulband, grænsanseraður. Verð 590.000.
Opið virka daga
9-18.
Laugardaga
13-17.
Globusn
Lágmúli 5, Reykjavík
Sími 91-681555
ÚRVALS NOTAÐIR
Tegund Arg. Ekinn Verð
Volvo 244 GL, sjálfsk. 1982 85.000 395.000
Subaru 4x4 sedan 1800 1987 19.000 680.000
Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1987 18.000 550.000
Subaru1800,4x4 1983 77.000 315.000
Ch. Chevy Van, m/gl. 1978 120.000 200.000
Oldsrn. Cutlass Ciera 1987 11.000 m. 995.000
Ch. Monza SL/E, beinsk. 1986 34.000 460.000
Pontiac 6000 LE 4 d. 1985 44.000 m. 780.000
Isuzu Trqoper bensín 1983 78.000 600.000
Volvo 244 DL 1980 126.000 280.000
Volvo145 station 1973 20.000 á/v 88.000
MMC Lancer 1600 1981 87.000 190.000
Ch. Malibu Classic, 4 d. 1978 134.000 230.000
Ch. Blazer S10, sjálfsk. 1985 46.000 950.000
Scout IIV-8, sjálfsk., XL 1979 115.000 390.000
Pontiac Grand AM, 4 d. 1987 21.000 m. 945.000
Opel Kadett, 3 d. 1987 5.000 480.000
Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1986 24.000 495.000
Ch. Cavalier, sjálfsk. 1986 23.000 m. 670.000
Buick Century LTD 1985 36.000 m. 850.000
Buick Skylark, sjálfsk. 1981 35.000 330.000
Bein lína - notaðir bílar 39810.
Opið laugardag frá kl. 13-17.
BiLVANGUR SF
HÖFÐABAKKA 9 5IMI 687BOO