Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Side 4
40 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 41 Úrval Bílar Bílar BÍLASÝNING MERCURY TOPAZ 1988 Opið virka dága kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16. I salnum er fjöldi bíla á frábæru verði. SKEIFUNNI 15 - SÍMI (91 )687120 P. SAMUELSSON & CO. HF. Hagsíæð kaup frá Ameríku - \ýr Mercun f opa/ Umferðar- öngþveiti í KÍia Yflrvöld í Beijing (Peking) í Kína hafa skorið upp herör gegn umferð- arvanda í borginni sem sex milljónir hjólreiðamanna orsaka þar árlega. Borgaryfirvöld í Beijing hafa keypt frá Bretlandi sjónvarpsvélar, tölvu.r og umferöarljós sem eiga að stýra umferðinni og koma þannig í veg fyrir vaxandi fjölda umferðaróhappa sem hjólreiðamennirnir, hestvagnar og bílar orsaka þar í æ ríkari mæli. Bílaeign í Kína fer einnig ört vax- andi. Skrúfan, sem framleiðir vindinn í göngunum, er sex metrar i þvermál og getur blásið á allt að 300 kilómetra hraða. Citroen BX 19 TRD, árg. 1984, dis- il, beinsk., 5 dyra, blásans., rafm. í rúðum, centrallæs. Verð 450.000. Citroen AXEL, árg. 1986, beinsk., 3 dyra, ek. 33 þús., hvítur. Verð 200.000. - Citroen AXEL, árg. 1986, beinsk., 3 dyra, ek. 26 þús., blásans. Verð 200.000. Opið virka daga kl. 9-18. Citroen CX station, árg. 1984, dísil, beinsk., 5 dyra, hvitur, 8 manna. Verð 640.000. Gtobuse Lágmúli 5, Reykjavík Sími 91-681555 Þannig eru vindgöngin nýtt til hins ýtrasta. Vindgöngin breyta útlitinu Tæknimennirnir í vindgöngunum vinna í náinni samvinnu við hönnuð- ina á teiknistofunum sem eru í næstu byggingu. Hér ræður ríkjum yfir- hönnuður Ford í Köln, Ástralíumað- arinn John Daughty. Við breytum bílunum mikið áður en þeir fá endanlegt form. Því er mikilvægt að teiknarar, módelsmiðir og þeir sem vinna í verksmiðjunum skilji vel hverjir aðra allt frá byrjun, segir John Daughty. Þegar nýr bíll verður til setur John Daughty saman hóp manna sem fylgja honum eftir, allt frá því að hann fæðist á teikniborðinu til þess er hann rúllar af færibandinu. í millitíðinni hefur farið fram mikil vinna í mörg ár, búið að smíða mörg módel í réttri stærð, búið að fínpússa smáatriði og loks strangar prófanir í vindgöngunum. í lokin er smíðað módel í réttri stærð og það búið öllum þeim smá- hlutum sem endanlegur bíll á að vera búinn. Öll smáatriði eru höfð rétt. Síðan er hópi fólks, sem stendur fyrir utan verksmiðjumar, boðið að prófa bílinn, opna og loka dyram, snúa og prófa alla hluti og loks er það látið gefa skýrslu um hvað því finnst. Með þessu er hægt að fá fram athugasemdir um smáatriði í hönn- un bílsins áður en raunveruleg framleiðsla hefst. Vindgöngin sem breyta bílimum Við erum stödd í Köln í Vestur- Þýskalandi. Tveir menn í vindjökk- um eru að sniglast í kringum bílsem stendur á stórri, hringlaga plötu í stórum sal. Salurinn minnir raunar á risastóra bílaþvottastöð. í stað vatns er það reykur frá löngum stöngum sem rennur eins og pensilstrik yfir þak bílsins. Líkt og í bílaþvottastöð er heilmikill vindblástur þarna inni, en hann er ekki notaöur til að þurrka bílinn heldur til að mæla vindáhrifin á bílinn. Þetta eru hin svokölluðu vindgöng sem hafa haft mest áhrif á hönnun bíla undanfarin ár. Með þessum vindgöngum getum við líkt eftir þeim áhrifum sem bíll- inn verður fyrir í akstri á hraöbraut- um og mælt þau með mikilli nákvæmni, segir Alfons Gilhaus yfirverkfræðingur þessarar deildar Ford í Vestur-Þýskalandi, þar sem hann situr á bak við stjórnborð þak- ið blikkandi rauðum ljósum, rofum, símum og sjónvarpsskjám. Sex metra spaði gefur blástur á300kmhraða Það er stór skrúfa, sex metrar í þvermál, sem sendir frá sér vindinn inn í göngin á allt að þrjú hundruð kílómetra hraða. Áður en vindurinn skellur á bílinn fer hann í gegnum stýrinet sem breytt getur stefnu vindstraumsins, en einnig er hægt að snúa stóru plötunni undir bílnum í 30 gráður í báðar áttir þannig að hægt sé að mæla áhrif hliðarvinds. ' Það kostaði Ford-verksmiðjurnar í Þýskalandi yfir 325 milljónir króna að smíða þessi vindgöng svo keppi- nautarnir blésu þeim ekki um koll. Vindmótstaða bílanna er nefnilega farin að verða jafnmikilsvert atriði í samkeppninni um hylli kaupenda og hraði og viðbragð. ^ Mikil tækni Undir hverju hjóli bílsins eru litlar plötur sem mæla þrýstiáhrif þau sem vindurinn hefur á bílinn. Þaðan ber- ast boð upp í stjórnherbergið sem er á bak við stóran glerglugga við hlið- ina á vindgöngunum. í stuttu máli I vindgöngunum myndar reykurinn nokkurs konar pensilstrik yfir bilnum. Hér er það Ford Sierra sem er verið að mæla vindmótstöðuna á. í stjórnherberginu situr tæknimaður sem fær upplýsingar um áhrif vindsins á bílinn frá málmplötum undir hjólunum. er loftmótstaða bílsins mæld með samanlögðum áhrifum af vindhraða og rúmtaki framenda bílsins. Það er hins vegar línan, sem reyk- urinn myndar, sem gefur til kynna hvernig vindurinn streymir um bíl- inn. Pensilstrikið, sem reykurinn teiknar, er tekið upp með sjónvarps- vélum og sú mynd birtist á sjón- varpsskjá í stjórnherberginu. Einnig fylgjast tæknimenn Ford, sem eru í tæknimiðstöðvum verksmiðjanna í öðrum löndum, með verkinu i síma og sjá myndirnar á sjónvarpsskjá. Gleðileg jól! - Akið varlega! notaðra CITROÉNA bíla á góðu verði SVEiNN EGILSSON HF. FrarrAsó vsd Skesfursa $85100/6896: (N-l n í K)0, - Q7R í)í)() - Citroen BX, árg. 1987, beinsk., 5 dyra, ek. 27 þús., silfurgrár. Verð 500.000. beinsk., 5 dyra, ek. 70. þús., blá- sans., rafm. í rúðum, centrallæs. Verð 450.000. erta fjórhjóladrif * 1 Citroen CX GTI, árg. 1984, beinsk. 4 dyra, ek. 70 þús., silfurgrár, rafm. í rúðum, bein innspýting. Verð 650.000. beinsk., 5 dyra, ek. 19 þús., vín- rauður, rafm. í rúöum, centrallæs. Verð 500.000. 0?-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.