Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Síða 1
ABRACADABRA, Laugavegi 116 Diskótek fóstudags- og laugardagkvöld. ÁRTÚN, Vagnhöfða 11, sími 685090 Gömlu dansamir á fóstudagskvöld. Opiö kl. 21-3. Nýju og gömlu dansarnir laugar- dagskvöld. Opið kl. 22-3. BROADWAY, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Sveitin milli sanda leikur fyrir dansi á fóstudags- og laugardagskvöld. CASABLANCA, Skúlagötu 30 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22-3. DUUS-HÚS, Fischersundi, sími 14446 Diskótek fóstudags- laugardags- og sunnudagskvöld. Opiö frá 22 til 3. A sunnudagskvöld veröa jasstónleikar í Heita pottinum. EVRÓPA v/Borgartún Hljómsveitimar Módel og Dada skemmta laugardagskvöld en fóstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Rikshaw. Módel- samtökin sýna fatnaö bæði kvöldin. GLÆSIBÆR, Álfheimum Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi laugardagskvöld. Lokaö fóstudagskvöld. Opiö kl. 22-3. HOLLYWOOD, Ármúla 5, Reykjavík „Týnda kynslóöin" á fóstudags- og laug- ardagskvöld. Húsið opið 22-3. HÓTEL BORG, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.( Gömlu dansamir á sunnudagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. HÓTEL ESJA, SKÁLAFELL, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir fóstudags- og laugardags- kvöld. Tískusýning öll funmtudagskvöld. HÓTEL ÍSLAND Stjömur Ingimars Eydal í 25 ár fóstu- (Jags- og laugardagskvöld. HÓTEL SAGA, SÚLNASALUR, v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Súlnasalur lokaður í kvöld vegna einka- samkvæmis. Á laugardagskvöld leikur hljómsveit Grétars Örvarssonar fyrir dansi. Húsiö opnað kl. 23. Á Mímisbar leikur Tríó Áma Scheving. Opiö kl. 22-3. LEIKHÚSKJALLARINN, Hverfisgötu Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. LENNON v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. MIAMI, Skemmuvegi 34, Kópavogi, sími 74240 Diskótek föstudaga og laugardaga. Ald- urstakmark 16 ár. ÚTÓPÍA, Suðurlandsbraut 26 Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld. ÞÓRCAFÉ, Brautarholti, s. 23333 Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi á fóstudags- og laugardagskvöld frá 22-3. Leonel Tinganelli leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti. Sjallinn, Akureyri Dansleikur um helgina. Ölver, Álfheimum 74, s. 686220 Pöbbatríóiö Melodía sér um kráarstemn- ingtma um helgina. Opið frá 22 tU 3 um helgar. Lækjartungl: Tangósveiíla um helgina Á fóstudagskvöldiö frá kl. 20-22 þáttum. Dansarar eru David Hoen- veröur tangósveifla í Lækjartungli. er og Birgitte Heidel. Dansarar frá Kramhúsinu koma Á laugardagskvöldið verður fram og skemmta. Eftir kl. 22 hefst Tangó Serenada sýningin endur- diskótekiö, auk þess sem sýndur tekin, auk þess sem diskótek veröur leikhús-tangó frá Kram- Tunglsins kemur fólki í gott skap. húsinu, Tangó Serenada í þremur Módel. Vinnudagur í Breið- Módel í Sitthvaö veröur um að vera á veitingastaönum Evrópu um helg- ina. Á föstudagskvöldið veröur sýnt á risaskjánum myndband frá heimsmeistarakeppni plötusnúða sem haldin var í Royal Albert Hall Evrópu í Lundúnum fyrir skömmu. Á laugardagskvöldið mun hljóm- sveitin Módel skemmta samkomu- gestum með nýju danslagapró- grammi. Útvarpshúsiö við Efstaleiti. Úfvarpshúsið: Opið hús í tilefni af norrænu tækniári munu stofnanir og fyrirtæki hér á landi kynna starfsemi sína á næstu mánuöum. Ríkisútvarpið ríður á vaðið og verður með opið hús sunnudaginn 17. janúar frá klukk- an 13.00-17.00. Þá geta þeir sem áhuga hafa skoð- að útvarpshúsið við Efstaleiti. Fólk getur kynnt sér hinar mismunandi deildir stofnunarinnar og rætt við starfsmenn. Á milh klukkan 16.00 og 17.00 verður hægt að fylgjast með út- varpsþættinum Pallborðinu í béinni útsendingu. Deildir Ríkisútvarpsins á Egils- stöðum og Akureyri verða einnig opnar á sama tíma og móðurskipið í Reykjavík. holtskirkju Á morgun, laugardaginn 16. jan- úar, verður vinnudagur í Breið- holtskirkju og er eins og sl. laugardag óskað eftir sjálfboðahð- um til ýmissa hreinsunarstarfa og niðurrifs á vinnupöllum í kirkju- skipinu. Unniö verður í kirkjunni milli kl. 13.00 og 17.00 og eru allir, sem geta lagt hönd að verki, velkomnir ein- hvemtíma á því tímabili. Mættu þeir sem tök hafa á gjam- an hafa með sér hamra. Vígsla kirkjunnar fer fram eftir tVo mánuði eða þann 13. mars næstkomandi. Glæsileg tangósveifla. Tekið á loft í Súlnasal Ýmislegt er til skemmtunar í Súlnasal Hótel Sögu um helgina því þar koma fram margir helstu popp- arar landsins síðustu tvo áratug- ma. Hljómsveit Magnúsar Kjartans- sonar verður þar ásamt þeim Pálma Gunnarssyni, Jóhanni G. Jóhannssyni, Rúnari Júhussyni, Engilbert Jensen, Einari Júlíus- syni, Önnu Vilhjálms og Magnúsi Þór Sigmundssyni. Fleiri hsta- menn koma fram og rifja upp gömul og ný lög.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.