Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
19
Dansstaðir - Matsölustaðir - Leikhús - Sýningar - Kvikmyndahús - Myndbönd o. fl.
Aðstandendur Þórskabaretts '88.
Þórscafé:
Svart og hvítt
Á tjá og tundri
ABRACADABRA,
Laugavegi 116
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
ÁRTÚN,
Vagnhöfða 11, sími 685090
Gömlu dansarnir föstudagskvöld kl.
21-03. Danssporið ásamt söngvurunum
Örnu Karls og Grétari. Á laugardags-
kvöldið nýju og gömlu dansamir, hljóm-
sveitin Danssporið ásamt Ömu Karls og
Grétari.
BROADWAY,
Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Stórsýningin „Allt vitlaust" fóstudags-
og laugardagskvöld.
CASABLANCA,
Skúlagötu 30
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
DUUS-HÚS,
Fichersundi, sími 14446
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
EVRÓPA
v/Borgartún
Hljómsveitin Greifarnir leikur fostudags-
og laugardagskvöld. Þetta verður í síð-
asta skipti um óákveðinn tíma sem
Greifamir koma fram.
GLÆSIBÆR,
Álfheimum
Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi á
fóstudags- og laugardagskvöld. Opið kl.
22.00-03.00.
HOLLYWOOD,
Ármúla 5, Reykjavík
„Týnda kynslóðin" fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
HÓTEL BORG,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími
82200
Dansleikir fóstudags- og laugardags-
kvöld, Kaskó leikur. Tískusýningar öll
fimmtudagskvöld.
HÓTEL ÍSLAND
Dansleikur á föstudagskvöld. Gullárin
með KK laugardagskvöld. KK-sextett
leikur fyrir dansi.
HÓTEL SAGA, SÚLNASALUR
v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221
Súlnasalur lokaður fóstudagskvöld. Á
laugardagskvöld verður sýningin „Tekið
á loft í Súlnasal til dægurlanda." Ýmsar
helstu stórstjömur íslenskrar poppsögu
siðustu tveggja áratuga verða um borð
og bera fram hugljúfar og bráðfjörugar
tónhstarkræsingar.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
LENNON
v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
LÆKJARTUNGL,
Lækjargötu 2, sími 621625
Á fóstudagskvöld verður diskótek, gesta-
skífuþeytari veröur Anna Þorláks.
Djassdahsarinn Christian Polos dansar
þætti úr verkinu Moving Men. Á laugar-
dagskvöldið sjá Hlynur, Daddi og Bjöm
um danstónlistina. Opið bæði kvöldin frá
kl. 22.00-03.00. Sunnudagskvöld tónleik-
ar. Valgeir Guðjónsson skemmtir gestum
„Tunglsins“ Opið frá 10.00-01.00.
ÚTÓPÍA,
Suðurlandbraut
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
ÞÓRSCAFÉ,
Brautarholti, s. 23333
Þórskabarettinn Svart og hvitt á tjá og
tusdri bæði fóstudags- og laugardags-
kvöld. Hljómsveitin Burgeisar leikur
fyrir dansi að lokinni sýningu.
ÖIVER,
Álfheimum 74, s. 686220
Opið frá kl. 18-03 fóstudags- og laugar-
dagskvöld. Krárstemningin í hávegum
f
1
Tunglinu
Á tónleikum, sem haldnir verða
í Lækjartungli, Lækjargötu 2, á
sunnudagskvöldið kemur Valgeir
Guðjónsson fram. En hann ætti að
vera landsmönnum að góðu kunn-
ur fyrir félagsmálastörf sín og
afskipti af söngmálum.
Á tónleikunum mun Valgeir
flytja kunn og ókunn lög úr fórum
sínum.
Krákan:
Grískui
gesta-
kokkur
Hér á landi er nú staddur gríski
matreiðslumaðurinn Stehos
(Zorba) og ætlar hann að matreiða
gríska og ítalska rétti á veitinga-
húsinu Krákunni, Laugavegi 22,
dagana 22.-30. janúar næstkom-
andi.
Á boðstólum verða meðal annars
réttirnir Souvlaki, Stamnas, Biff-
teki, Mousaka og margir aðrir. Þeir
sem unna grískri matargerð ættu
að heilsa upp á Stelios, svo og þeir
sem hyggja á Grikklandsferð á
næstunni.
Háskólabíó:
KæriSáli
Lionessuklúbbufinn Eir í
Reykjavík stendur fyrir sýningu á
kvikmyndinni Kæri Sáli (The Co-
uch Trip) í Háskólabíói næstkom-
andi sunnudag kl. 17.
Nýbúið er að frumsýna myndina
í Bandaríkjunum en þetta er fyrsta
sýning hennar í Evrópu. Myndin
er bandarísk gamanmynd og með
aðalhlutverk fara Dan Aykroyd,
Walter Matthau og Charles Gordin.
Áður en sýning myndarinnar hefst
syngur Lögreglukórinn í Reykjavík
nokkur lög.
Allur ágóði af sýningu Kæra Sála
rennur í baráttusjóð Lionessu-
klúbbsins Eir gegn eiturlyfjum.
A fostudags- og laugardagskvöld
verða fyrstu sýningar á glænýjum
Þórskabarett sem hlotið hefur
nafnið „Á tjá og tundri - svart og
hvítt“.
í kabarettinum segir frá þremur
persónum sem hittast í Þórscafé og
lenda í margvíslegum uppákom-
um. Það eru þau Saga Jónsdóttir,
Jörundur Guðmundsson og Magn-
Sunnudaginn 24. janúar eru liðin
80 ár síðan konur tóku fyrst sæti í
bæjarstjóm Reykjavíkur. Þennan
dag árið 1908 var kosið til bæjar-
stjómar höfuðstaðarins í fyrsta
sinn samkvæmt lögum sem veittu
giftum konum bæði kosningarétt
og kjörgengi til sveitarstjórna. Sér-
stakur Usti kvenna var borinn fram
og náðu fjórar konur kjöri.
Af þessu tilefni efnir Kvennalist-
ús Ólafsson sem em leikendur og
höfundar kabarettsins. En auk
þeirra koma fram söngvarinn víð-
fórli og skemmtikrafturinn
Tommy Hunt og fimm stúlkur frá
Dansstúdíói Dísu taka þátt í sýn-
ingunni. Hljómsveitin Burgeisar
spilar undir auk þess sem hún
skemmtir samkomugestum fram á-
rauða nótt.
inn í Reykjavík til kvöldvöku á
sunnudagskvöldið í Hlaðvarpan-
um, Vesturgötu 3, og hefst hún kl.
20.30. Þar mun Kristín Ástgeirs-
dóttir segja frá sérframboði reyk-
vískra kvenna árið 1908 og Björg
Einarsdóttir rithöfundur segja frá
fyrstu kvenkynsbæjarfulltrúun-
um. Allir sem áhuga hafa eru
velkomnir á kvöldvökuna.
Næstkomandi helgar verður
Þórskabarett sýndur matargestum
á fóstudags- og laugardagskvöldum
og af því tilefni er boðið er upp á
þríréttaða máltíð.
Gestum utan af landi skal á það
bent að Flugleiðir bjóða af þessu
tilefni upp á pakkaferðir til borgar-
innar þar sem innifalið er flug,
gisting og miði á kabarettinn.
Þrldrangur:
Framþróun
vitundar-
innar
Þrídrangur gengst fyrir nám-
skeiði um. helgina í húsakýnnum
sínum, Tryggvagötu 18, frá klukk-
an 11.00-18.00 báða dagana.
Gunnar Þór Gunnarsson, ís-
lenskur sálfræðingur, stjómar
námskeiðinu en hann lauk nýlega
háskólaprófi frá ríkisháskóla Kali-
forníu. Á námskeiðinu mun
Gunnar leiða fólk í gegnum völ-
undarhús. sjálfsvitundarinnar.
Reynsluheimur Krishnamurti, Ni-
kos Kazantzakis og Bhagwan
Rajneesh verður hafður til viðmið-
unar. Aðalháherslan verður lögð á
kundalini jóga og vipassana hug-
leiðslu. Auk þess læra þátttakend-
ur að nota spáspilið Mímisbrunn
til að staðsetja sig í eilífðinni.
Líðin 80 ár áðan
konur tóku sæti
í bæjarstjóm