Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 4
Messur FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudag 24. jan. 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Gideonfélagar kynna starf- semi Gideonfélagsins í lok guðsþjón- ustunnar. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Arni Bergur Sig- urbjörnsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingar- barna í Breiðholtskirkju mánudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Gísh Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guð- rún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Biblíulestur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardag: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill HaUgrímsson. Sunnudag: Kl. 11. Prestsvígsla. Biskup íslands, hr. Pét- ur Sigurgeirsson, vígir cand. theol Jens Hvidtfeld Nielsen sem settur verður prestur í Hjarðarholtspresta- kalU í Dölum og cand. theol Stínu Gísladóttur sem sett verður 2. far- prestur þjóðkirkjunnar. Vígsluvott- ar sr. Ingiberg J. Hannesson prófastur sem lýsir vígslu, sr. Agnes •M. Sigurðardóttir, sr. Guðmundur Óskar Ólafsson og sr. Jónas Gíslason dósent. Altarisþjónustu annast sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Æskulýðsfulltrúi messar. Dómkór- inn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Ellihimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. Frikirkjan i Reykjavík: Fermingar- börn komi í kirkjuna laugardaginn 23. janúar kl. 14. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 14 sunnudag. Ræðu- efni: „Þegar fiöllin flytja búferlum." Fermingarböm lesa bænir og ritn- ingarorð. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Öm Ragnarsson. Sóknar- nefndin. Hallgrimskirkja: Bamasamkoma og n;-'ssa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Fluttur verður látbragðsleik- urinn „Hendur“. Kvöldmessa kl. 17. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjöms- son. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðs- þj 'nusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Ámgrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi.: Bama- samkoma kl. 11 í messusal Hjalla- sóknar í Digrartesskóla. Forejdrar Nýlistasafnið Gerhard Am- mansyiur Nú stendur yfir í Nýhstasafninu, Vatnsstíg þrjú, sýning á verkum Gerhards Amman en hann sýnir þar ýmiskonar skúlptúra. Gerhard er Þjóðverji og stundaði hann nám við akademíuna í Munchen og víðar. Hann hefur haldið fiórar einkasýningar í Þýskalandi, auk þess hefur hann tekið þátt í fiölda samsýninga. Að undanfórnu hefur Gerhard verið gestakennari viö Myndlista- og handíðaskóla íslands og mun verða það um óákveðinn tíma. Sýningunni lýkur nk. sunnudag og er hún opin sem hér segir; á föstu- dag frá kl. 16.00-20.00 og á laugar- dag og sunnudag frá kl. 14.00-20.00. Gerhard Amman við eitt þeirra verka sem hann sýnir í Nýlista- safninu. Kjarvalsstaðir: Umhverfíslist Kristinn E. Hrafnsson við verðlaunaverk sitt. Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á tihögum að verkum sem bárust er Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar efndi til sam- keppni um gerð umhverfislista- verks á torgið norðan við Borgarleikhúsið. Skilafrestur rann út 16. nóvemb- er síðasthðinn og höföu þá borist 35 tillögur. Eftir ítarlega umfiöhun á öhum verkum og gögnum tengd- um þeim stóöu fimm tihögur upp úr að mati dómnefndar. Verk eftir Kristin E. Hrafnsson, sem er samsett úr stálpípum og geometrískum formum, sem að mati dómnefndar myndar ærsla- fuha heild, þar sem leikið er með fast efni, vatn og gufu, hlaut fyrstu verðlaun. Verk Ingu Jónu Dag- finnsdóttur hlaut önnur verðlaun en í umsögn um verkið segir m.a.: En hún byggir á hugmynd um tímatal. Myndbygging verksins byggir á eðh goshvera - vatnið safnast í þró og gýs. Þrjú önnur verk að auki vöktu sérstaka athygli dómnefndar, voru það verk Zóphóníasar Hróars Björgvinssonar en það sýnir tvær súlur sem unnar eru í grágrýti og sýnir verkið breytingu efnisins frá hijúfu grjóti í slípaða súlu og frá vatni til gufu. Verk Guttorms Jóns- sonar er þrír skúlptúrhlutar sem standa saman og hafa margþætta uppröðunarmöguleika. Og loks er verk Huldu Hákon sem sýnir kynjaverur sem rísa upp úr vatni. Sýningunni lýkur þann 24. jan- úar næstkomandi. Erla B. Skúladóttir í hlutverki sinu i leikv* Egg-lei sam -sýnt í h Næstu sýningar Egg-leikhússins á leikrit- inu Á sama stað verða á sunnudag kl. 13.00 og þriðjudag kl. 12.00 á veitingastaðnum Mandarínanum við Tryggvagötu Á sama stað er nýtt íslenskt leikrit eftir Valgeir Skagfiörð, í leikstjóm Ingunnar Ás- dísardóttur. Leikritið var samið sérstaklega til sýninga í hádegisleikhúsi. Með eina hlutverk leiksins fer Erla B. Skúladóttir. í fyrri þættinum sjáum við hana í hlutverki konu sem stendur höllum fæti í em hvattir tíl að fylgja bömunum. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Fundur með foreidrum fermingarbarna í safnaðarheimilinu Borgum miðvikudag 27. janúar kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Sögur - sögur - myndir. Þórhahur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Liður í alþjóðlegu bænavikunni. Sr. Ágúst Eyjólfsson frá rómversk-kaþólsku kirkjunni prédikar. Altarisþjónusta sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall: Umræðudagur um málefni fiölskyldunnar verður laugardaginn 23. jan. kl. 13. Gunnar M. Sandholt félagsráðgjafi flytur er- indi og stýrir umræðum. Fundurinn endar með kaffisopa kl. 15.30. Sunnu- dag: Messa kl. 11. Sr. Ólafur Jó- hannsson messar. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardag: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Félags- starf aldraðra: farið verður í skoðunarferð í Náttúrufræðistofnun. Lagt af stað frá kirkjunni kl, 15. Sunnudag: Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Öskar Ólafs- son. Mánudag: Æskulýðsfélagsfund- ur kl. 19.30. Aðalfundur kvenfélags Neskirkju kl. 20.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafs- son. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja: Bamamessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Gideonfélagar úr Vestmannaeyjum koma í heimsókn. Geir Jón Þórisson prédikar. Sóknar- prestur. Hafnarkirkja: Sunnudagaskóh kl. 10.30 í Fjarðarseli. Munið skólabíl- inn. Guðsþjónusta fehur niður vegna viðgerða. Séra Gunnþór Ingason. Neskirkja: Félagsstarf aldraðra á morgun, laugardag. Skoðunarferð í Náttúrufræðistofnun íslands. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 15.00. Ámi, s. 74311. TiJkyriningar Kvenfélag Neskirkju heldur aðal- fund sinn næstkomandi mánudag, 25. þessa mánaðar, kl. 20.30 í safnað- arheimihkirlfiunnar., : Mataræði og krabbamein Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund um áhrif unihverfis og mataræðis á krabbamein í Templara- höllinm við Skólavörðuholt mánudaginn 25,janúar kl. 20.30. Á fundinum verða tveir frummælend- ur, Sigurður Ámason læknir, sem hefur krabbameinslækningar að sérgrein, og Hrönn Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Heilsuhæh NLFI. Sigurður Árnason læknir talar um áhrif umhveríis á krabbamein, með sérstakri áherslu á áhrif mataræðis, og tengsl áfengis og tíðni brjóstkrabbameins. Hrönn Jóns- dóttir segir frá kynnisferð á náttúru- lækningahæli og skóla í Danmörku og Svíþjóð og skýrir frá kenningum Juliu Völdan um tengsl milh mataræðis og sjúkdóma, t.d. krabbameins. Allir áhuga- menn eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndasýning MÍR „Tími óska og löngunar" nefnist sovésk kvikmynd, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstig 10, nk. sunnudag, 24. jan., kl. 16. Myndin er gerð 1984 eftir handriti Anatóhs Grebnévs, en leikstjóri er Júh Raizman. Með aðalhlutverk fara Vera Alentova og Anatólí Papanov. Aðalpersónan í myndlnni er Svetlana, kona á fertugsaldri. Hana hefur lengi langað til að eignast eigin Qölskyldu og dag nokkrun hittir hún Vladimír, heið- virðan mann sem fellir hug til hennar. Þau eru gefin saman í hjónaband og þá tekur Svetlana að vinna ötuhega að þvi sem hún telur eftirsóknarverðara en annað 1 lífinu, þ.e. auðsæld og metorðum manns síns. Hún lætur sig htlu varða óskir hans og þá staðreynd að hann er kominn af léttasta skeiði og er maður einkar hógvær og hæggerður. Sagan fær dapurlegan endi. Vladimir fær ekki leng- ur notið fyrri lifsvenja sinna og deyr af völdum hjartaáfahs. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Myndasýning um sovéska kvikmyndagerð er opin í sýningarsaln- um að Vatnsstíg 10. Málfreyjufundur 14. fundur þriðja ráðs málfreyja á íslandi verður haldinn 23. jan. nk. á Hótel Loft- leiðum (kristalsal). ITC deUdin Melkorka sér um fundinn. Skráning hefst kl. 9.30 f.h. og fundurinn verður settur kl. 11. Meðal efnis á fundinum er fræðsla um staðgreiðslukerfi skatta og líkamsbeit- ingu. Fundurinn er opinn gestmn. ITC hreyfingin á íslandi sem og í öðrum lönd- um á miklilm vinsældum aö fagna því aðfium fer sífeUt fjölgandi. ITC hreyfing- in þjálfar fólk í almennum tjáskiptum, fundarsköpum, ræðuflutningi og til að vinna skipulega sem gerir það hæfara tíl að takast á við nútíma þjóðfélag. Opið hús Ríkisútvarpið - sjónvarp í tílefni af norræna tækniárinu er stefnt að því að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.