Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 29 Fyrsta deildin af stað: Handboltirin klýfur lofdð Handboltinn klýfur loftið um helgina eftir talsvert hlé. Er þá átt við þann hnöttótta í mestu afreks- mannadeildinni hérlendis - fyrstu deildinni. í henni munu stórstimin reyna með sér en þrír leikir eru á dagskránni á sunnudag. í Seljaskóla mætá IR-ingar ís- landsmeisturum Víkings. Verður þar sjálfsagt barist af mikilli hörku - Breiðhyltingar eru til mikils lík- legir og von er á Víkingum trylltum eftir rysjótt gengi í fyrri umferð. Norðan heiða etja saman kappi hð andstæðna, annað af toppnum en hitt úr fallsætinu, er þar átt við FH og Akureyrar-Þór. Norðanmenn eru líklegir til að bíta frá sér og hið unga og efnilega hð Hafnfirðinga getur rétt eins látið undan fái það ríkulega mótspymu á útivelh. Norðanmenn eru raunar þekktir fyrir annað en að gefa færi á sér á kappvellinum og þaðan af síður eru þeir kunnir af aðgerða- leysi á pöhunum þegar mikið hggur við. Aö Hlíðarenda verður tröhaslag- ur helgarinnar en þar etur stjörn- um prýtt lið Fram kappi við heimamenn, Val. Framarar eru nú við botninn og kom vont gengi þeirra í fyrri umferð talsvert á óvart. Meiðsli hafa haldið aftur af Safamýringum og sjálfsagt ráðið ýmsu um úrsht í leikjum þeirra í haust. Ahir þessir leikir hefjast klukkan 20 og verða þeir án alls efa tvísýn- ir. Það er nefnilega líklegt að saman dragi milli liðanna og' spenna verði meiri í seinni um- ferðinni en í þeirri fyrri. Þá trú hefur að minnsta kosti gamli jaxlinn Bergur Guönason sem gerði garðinn frægan með Val fyrir nokkrum árum. Á fundi sem efnt var til af Félagi fyrstu deildar liða í gær kvaðst hann nefnilega eiga von á að fyrsta deildin opnist talsvert í sinni um- ferðinni. „Ég hef þó þá trú aö Valur standi uppi sem sigurvegari," sagði hann jafnframt og glotti við fundar- mönnum. Fjölmargir voru þar eölilega á öðru máh og ef að líkum lætur munu stuðningsmenn einstakra liða hópast í húsin til að styðja við bakið á sínum mönnum um helg- ina. -JÖG Inriarihússknattspyxiia: Stefnum vitanlega að sigxi - segir Guðmundur Steinsson, fyrirhði íslandsmeistaranna íslandsmótið í knattspynu inn- anhúss verður háð um helgina í Laugardalshöll. KR á titil aö veija í kvennaflokki en Framarar urðu hlutskarpastir í karlaflokki í fyrra: „Við stefnum vitanlega að sigri, það er ahtaf markmiðiö aö standa sig sem best í öllum mótum,“ sagði Guðmundur Steinsson, fyrirliði ís- landsmeistara Fram. Aðspurður um eðh innanhúss- boltans kvað hann þá íþrótt býsna óhka hinni sem leikin er undir ber- um himni: „Innanhússknattspymu er erfitt að flokka, þar ganga aðrar hreyf- ingar en í utanhússboltanum. í raun þarf að breyta fyrirkomulag- inu með einhverjum hætti, finna skemmtilega leið út úr þrengslun- um,“ sagði Guðmundur. Mótið hefst á föstudag en þá verð-‘ ur keppt í kvennaflokki þar til úrslit ráðast. Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan keppt í fyrstu og fjörðu deild karla. Úrslit í þeim deildum ráðast á sunnudags- kvöld. -JÖG Fyrsta deild. kvenna: Stelpuixiar munu ekki láta sitt efdr liggja Kvenfólkið lætur ekki sitt eftir strax að þeim leik loknum munu liggja um helgina. Tveir leikir em FH-stúlkur og Vals-stúlkur reyna í fyrstu deild þeirra á sunnudag, með sér. Er gert ráð fyrir að leikur báðir í Hafnarflrði. Haukar fá KR- þeirra hefjist um 21.15. inga í heimsókn klukkan 20 og -JÖG Glímt af krafd Á laugardaginn verður afmæhs- mót Júdósambands íslands háð í íþróttahúsi Kennaraháskóla ís- lands. Ætti enginn aö vera svikinn af því að mæta þar og fylgjast með köppunum. Við eigum sterka menn í júdó og íþróttin hefur verið í mik- ihi uppsveiflu á síðustu misserum. Keppni hefst klukkan 10 árdegis og verður keppt í öllum flokkum. Stokkið árt atrennu Innanhússmeistaramót í at- rennulausum stökkum fer fram í ÍR-húsinu við Túngötu á sunnudag. Mótið hefst klukkan 13.30 og verð- ■ur framkvæmd þess í höndum Breiðhyltinga. Keppt verður í lang- stökki, hástökki og þrístökki, bæði í karla- og kvennaflokki. Guðmundur Guðmundsson etur hér kappi við einn mótherja sinn. í BLAÐ BURÐARFÓLK £ (vi/e/tju: Eiríksgötu Urðarstekk Asparlund Barónsstíg 49 - út Hólastekk Efstalund Fjölnisveg Lambastekk Einilund Skriðustekk Gígjulund Freyjugötu Hörpulund Þórsgötu Laugaveg, oddat. Skógarlund Lokastíg Stafnargötu Bankastræti Þrastarlund Egilsgötu Leifsgötu GARÐABÆR Stóragerði Faxatún Goðatún Aratún Brekkugerði Þorfinnsgötu Hörgatún t it t it it AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 it it it i? SIMI 27022 HELGARBLAÐ Frjálst.óháö dágblaö Á M0RGUN Bogdan Kowalczyk er harðstjóri. Þetta ér sú ímynd sem mörgum kemur í hug þegar landsliðsþjálfarinn í handknattleik er nefndur. Stöðugt bætist í sögusafnið sem myndast hefur um hann og eftir heimsbikarkeppn- ina í Svíþjóð hefur þeim ekki fækkað. í helgarblaðinu er Bogdan undir smásjánni hjá Stefáni Kristjánssyni sem fylgdist grannt með honum í Svíþjóð. Ágústa Johnson segir að öskrin séu ekki nauðsynleg í leikfimi en það sé betra að láta þau fylgja með. Hún er heldur ekkert að spara þau í leikfiminni í sjónvarpinu. Ágústa segir frá öskrum og erobikki í helgar- blaðinu. Eyrún Hafsteinsdóttir er sviðsstjóri í Young Vic leik- húsinu í Lundúnum þar sem skötuhjúin Vanessa Redgrave og Timothy Dalton vinna saman. í helgar- blaðinu segjum við baksviðssögur af leikhúslífi þeirra frægu. Gísli Gunnarsson sagnfræðingur segir að sögurann- sóknir séu einmanaleg vinna. Samt lá hann í 14 ár yfir gömlum skjölum og hefur nú sent frá sér bók með uppskerunni af erfiðinu. Gísli er í helgarviðtal- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.