Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 21 Umsjónarmennirnir Andrés og Helga hampa afmælistertunni. Sjónvarp sunnudag kl. 18.00: Stundin okkar á afmæli í dag Þessi stund er sú 700asta frá upp- og brúður syngja. Einnig verðá hafi en þátturinn hóf göngu sína sýnd atriöi úr gömlum Stundum. árið 1966. Ýmislegt er tii gamans Umsjónarmenn eru Andrés Guð- gert á afmæhnu, trúðurinn galdrar mundsson og Helga Steffensen. Það fer að fara um Julie þegar hún kemst að þvi að henni er fylgt eft- ir hvert fótmál. Stöð 2 laugardag kl. 23.40: Hvert þitt fótmál fylgi ég þér Hér er á ferðinni spennumynd um ungan mann sem haldinn er þráhyggju. Stúlka, sem er nýflutt til stórborgar og starfar hjá tölvu- fyrirtæki, þiggur boð um stefnumót frá starfsfélaga. Pilturinn veröur altekinn þeirri hugmynd að stúlk- an sé sú eina rétta. Þegar hún neitar að hitta hann frekar leggur hann hana í einelti og gerir líf hennar að martröð. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Juhe Nihill og Doug Bow- els. Leikstjóri er Catherine Mihar. Ras 1 laugardag kl. 14.05: Sirma - þáttur um í Sinnu verður leitað álits hjá nokkrum gagnrýnendum, bók- menntafræðingum og almennum lesendum um bókmenntir hðins árs. Þá mun væntanlega koma í ljós hvaða bækur leikir og lærðir telja bestar. Arthur Björgvin Bohason segir frá tveimur sýningum sem ollu straumhvörfum í Þýskalandi á fjórða áratugnum. Hér er um að ræða myndlistarsýningar sem nas- istar settu upp árið 1937 og áttu að sýna annars vegar „úrkynjaða" list módemistanna og lúns vegar hina söimu hst þýsku þjóðarhstamann- anna. Þessar sýningar hafa verið settar upp að nýju í Miinchen. Sig- urrós Erlingsdóttir ræðir um bókina Útganga um augað læst, eft- ir ísak Harðarson, og rætt verður bókmenntir Þátturinn Sinna i umsjón Þorgeirs Ólafssonar hefur upp á margt for- vitnilegt aö bjóða fyrir áhugamenn um bókmenntir. við finnska prófessorinn Heikki Reenpaá um bókmenntir og menn- ingarmál í Finnlandi. Umsjónar- maður Sinnu er Þorgeir Ólafsson. Tónlistarkrossgátan: Rás 2 kl. 15.00 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins, rásar 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík merkt Tónlistarkrossgátan Rás 1 laugardag kl. 09.25: TordyfíHiim flýgur í rökkrinu - framhaldsleikrit fyrir unglinga / ^ÖúTVARP F M Útvarp Rót sunnudag kl. 13.00: Opnunar- hátíð Útvarp Rót er nýjasta útvarps- stöðin og útvarpar hún á tíðni- sviðinu FM 106,8. Á sunnudag verður opnunarhátíð hennar sem þau Kristján Ari Arason, Guðrún Ögmundsdóttir, Jón Helgi Þórar- insson, Jóhannes Kristjánsson og fleiri sjá um. í fyrsta þætti þessar- ar nýju stöðvar verður blönduð dagskrá þar sem allir þeir er koma til með að sjá um dagskrár- þætti á stöðinni í upphafi koma og kynna þætti sína. Auk þess koma margir góðir gestir í heim- sókn og syngja, leika á hljóðfæri, lesa upp og fara með gamanmál. Stöö 2 kl. 18.30: íslenski Mstíim - nýtt íslenskt myndband Þriðji þáttur leikritsins Tordyf- ilhnn flýgur eftir Maríu Gripe og Kay Pollak verður fluttur á rás 1 á laugardagsmorgun. Þýðinguna gerði Olga Guðrún Ámadóttir en leikstjóri er Stefán Baldursson. Leikritið, sem er í 12 þáttum, var frumflutt í útvarpinu árið 1983. í því segir frá þremur unglingum sem verða, að því er virðist fyrir tilviljun, þátttakendur í mjög dul- arfuhri en spennandi atburðarás sem rekja má til tvö hundruö ára gamallar harmsögu ungra elsk- enda. Sú saga tengist ævafornu egypsku hkneski sem enginn veit lengur hvar er niður komið. Krökkunum tekst um síðir að leysa gátuna með hjálp vísbendinga sem berast þeim á undarlegan hátt. 6 • Þann 23. janúar verður nýtt ís- lenskt myndband frumsýnt í íslenska listanum. Tilefni mynd- bandsins er nokkuð sérstakt. Nemendur Verslunarskóla ís- lands halda árlegt nemendamót sitt þann 28. og 31. janúar næst- komandi. Að þessu sinni verður söngleikurinn „Fame“ megin- uppistaða nemendamótsins. Vegna mikihar sjónvarpsgleði landsmanna tók nemendamóts- nefndin þá ákvörðun að gera myndband tíl þess að sýna brot úr sýningunni. Lagið sem vahð var th þess að gera myndband um er „Is It Okay If I Cah You Mine?“ Lagið ér sungið af Haf- steini Hafsteinssyni en höfundar myndbandsins eru: Rafn Rafns- son frá Saga Film, Rúnar Hreins- son frá Hinu íslenska kvik- myndafélagi og Júlíus Kemp frá Verslunarskólanum. En auk þessa myndbands verða 39 vinsælustu dægurlög landsins kynnt. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Verslunarskólanemar við vinnslu myndbandsins. Sjónvarp laugardag kl. 21.50: Brúin yfir Kwaifljót - bresk óskarsverðlaunamynd Yfirmaður í breska hernum lendir í fangabúðum Japana í heimsstyij- öldinni síðari. Þegar honum er fahð að smiða brú fyrir óvini sína, ásamt öðrum herfongum, vhlir skyldu- ræknin honum sýn og leggur hann metnað sinn í að leysa starf sitt vel af hendi. Þessi mynd er bresk óskarsverö- launamynd frá árinu 1957. Leik- stjóri hennar er David Lean og með aðalhlutverkin fara Alec Guinness, Wilham Holden, Jack Hawkins og Sessue Hayakawa. Brúin yfir Kwaifljót er laugardagsmynd sjónvarps. Bylgjan sunnudag kl. 13.00: Svakamálaleikritið - þar sem ekkert er ómögulegt Á sunnudag verður fluttur annar þáttur svakamálaleikrits Bylgj- unnar. Aðalsöguhetjumar er Harry Röggvalds og Heimir Schnitzhel, aðstoðarmaður hans. Oft er þó engu líkara en sögumað- urinn sé í aðalhlutverkinu. í þáttimum er leitast við að gera góðlátlegt grín að sakamálaleikrit- um og aht látið fjúka og alvaran víðs fjarri. Að svakamálaleikritinu standa þeir Öm Ámason, Karl Ágúst Úlfs- son og Sigurður Siguijónsson. Leikritið er fmmflutt á sunnu- dögum en laugardaginn eftir kl. 17.00 er það síðan endurtekið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.